Austri - 10.01.1898, Page 1
Ketnur út 3 á mínuðí eða
36 blöð til næsta mjárs, og
hostar hir á landi aðeins
3 ltr., erleiulis 4 kr.
Ojalddagí 1. júlí.
Dppsögn slcrijieg lundin viö
áramót. Ógild nema kom-
in sé til ritstj. Jyrir 1. ohtð-
ber. Auglýsingar 10 aura
lítian, eða 60 a. hverþitml.
dálhs og liálju dyrara á 1.
síðu.
Seyðisflrði, LO. janúar 1898.
NR. 1
vm. AR.
AMTSBÓKASAFKIÐ h Seyðisíiiði
er opið á laugard. Kl. 4 5 e. m..
Flýtið
ykkur!
að gjörast kaupendur að |>ess-
um nú byrjaða árg. Austra,
svo |)ið getið náð í hið ágæta
og marg-práða sögusafu blaðs-
ins 1897, iunhept í kápu, sem
heitið er nýjum kaupendum,
meðan upplagið endist.
Austri er viðurkennd-
ur að vera bezta fréttablað
landsins. Hugsið yður Jví ekki
um að gjörast kaupendur blaðs-
ins nú Jegar!
Hiís til sölu.
íbúðarhús pað á Vestdalseyri, sem er
eign Ármanns verzlunarstjóra Bjarna-
sonar, auglýsist hérmeð til sölu með
góðum söluskilmálum.
Húsinu íýlgir geymsluhús, nýbyggt
fjós, kindaskúr, fiskiskúr og sáðgarður.
Lysthafendur gjöri svo vel að snúa
sér til undirskrifaðs.
Seyðisfirði, 17. desember 1897.
Snorri Wiium.
íslenzk umboðsverzlun.
Undirskrifaður selur íslenzkar verzl-
unarvörur á markuðum erlendis. og
kaupir allskönar útlendar vörur fyrir
kaupmenn og sendir á pá staði, sem
gufuskipin koma. 8öluumboð fyrir
ensk, pýzk og dönsk verzlunarhús og
verksmiðjur. Glöggir reikningar, lítil
ómakslaun.
Jakob Gunnlögsson,
Cort Adelersgade 4.
Kjöbenhavn K.
Auglýs i n g.
Eg undirritaður, sem nú hef tekið
við verzlun herra Carl 1. Svhiöths á
Eskifirði með öllum útistandandi skuld-
nm, bið hérmeð alla, sem skulda verzl-
aninni, að vera húnir að borga sknld-
irnar innan 8 mánaða fi'á pví í dag,
í vörum eða peningum, til herra Hans
K. Bcch á Eskifirði, ef eigi öðruvisi
verður um samið, ella verða pær inn-
heimtar með lögsókn.
Eikifirði. 24. növbr. 1897.
Georg Richelsen.
í s 1 a ii d.
(Sungið við álfadansiun á Vestdalsayri
þann 6. þ. m.)
-—O—
Við íshafsrönd, par aldan blá
sinn aldna syngur brag,
par tigna líta tinda má
sig teygja uppúr djúpum sjá,
og aldrei sést par sólarlag
um sumarlangan dag.
p»að er vort land, vort ættarláð,
sem elskum vér svo heitt,
og lof sé peim í lengd og bráð,
sem lifa pví með ráði’ og dáð
og vilja pað og efla eitt,
pví auðnu sem fær veitt.
Vort land, er oss á brjósti ber,
með barna klökkri lund
hver drenglynd sál, sem íslenzk er,
sitt afl. og fjör skal helga pér,
pú fönnum krýnda feðragrund,
frá fyrstu’ að hinnstu stund.
H. S. B.
Kæru kaupendur!
Um leið og Austri byrjar hinn átt-
unda árgang sinn, vill hann pakka
yður alla pá velvild og tryggð, sem
pér hafið sýnt honura fram á pennan
dag, velvild, sem hefir farið sí-vax-
andi, og aukizt hvað mest á pessum
síðustu „ófriðartímum11.
Oss er kært að vita pað, að kaup-
endur vorir, sem eru mikill hluti
hinnar íslenzku pjóðar, standa með
oss 1 binu mesta velferðarmáli voru,
pví máli sem sæmd pjóðar vorrar er
undir komin.
Mega kaupendur vorir vera vissir
um, að Austri lætur engar árásir aptra
sér frá pví að leitast við að halda
uppi heiðri hinnar íslenzku pjóðar í
pví máli.
Einsog að undanförnu mun Austri
af fremsta megni styðja hvert pað
mál, sem til framfara horfir landi voru
og pjóð.
Byrjar hann pví öruggur göngu sína
á pessu ári, með vissri von urn fylgi
kaupenda sinna, pví án fylgis pjóðar-
innar megna blaðamennirnir ekkert,
— og pjóðin sjálf veit hverju og hverj-
um henni er hollast að fylgja.
Að svo mæltu óshum vér öllum
góðicni Islendingum
gleðilegs og farsæls nýárs!
P ó s t m á I.
Það mun einkenna hinar menntuð-
ustu pjóðir heimsins, að pær láta sér
miklu skipta, aðhafa póstgöngur allar
innanlands og við útlönd í sem beztu
lagi og sem haganlegastar fyrir pjóð-
ina.
í pessu efni höfuni vér íslendingar
og tekið oss mjög fram síðan 1874, að
vér fengum pá núverandi stjórnarskrá
landsins, og er alltaf verið að bæta póst-
göngurnar ár fráárimeð nýjum auka-
póstum, par sem peirra er mest pörf,
að áliti póststjórnarinnar.
En póststjórnin er pví miður varla
svo kunnug um land allt, sem skyldi,
og pví vonum vér að jafn-skynsamir
menn sem peir, er hana skipa, muni
taka vel ýmsum bendingum og leið-
beiningum, er vér skulum hér leyfa
oss að gjöra við hina nýkomnu póst-
áœtlun um ferðir landpóstanna.
pessi póstáætlun, er hingað kom
með síðasta pósti, nær ekki nema yfir
fyrstu 5 póstferðirnar, framí aprílmán-
uð n. k., og mun pað stafa af pví, að
póststjórnin hefir viljað sjá fyrst fyr-
irkomulagið á hinum væntanlegu strand-
ferðum guíúskipaféla gsins. áður en hún
gæli fit alla póstáætlunina. Er pað
hyggilega gjört af póststjórninni, pví
opt má nota allt eins vel strandferð-
irnar sem landpóstana, sem á sumrin
eru víða fremur óparfir, par sem peir
aðeins flytja örfá bréf milli póststöðv-
anna. Yæri miklu ódýrara fyrir land-
sjóð, og alpýðu allt eins pægilegt, að
láta aukapósta ganga frá viðkomustöð-
um strandbátanna uppi sveitirnar.
En vara má póststjórnin sig á haf-
ísnum fyrir Norður- og Austurlandinu,
og yrðu yfirvöld og póstafgreiðslumenn
í samráðum að hafa hér óbundnar
hendur með að ráða póstgöngunum, ef
hafís kynni óvörum að hamla samgöog-
unum á sjónum í kringum norð-aust-
urstrendur landsins.
Yér erum póststjórninni pakklátir
fyrir að hún hefir nú bætt úr versta
gallanum á póstfyrirkomulaginu hér
austanlands, nefnil. peim, að okkur
Fjarðabúum var meinað að koma bréf-
um og blöðum í Sunnanpóstinn héðan,
sem fór alltaf nokkrum dögum af stað
frá Egilsstöðum á undan Norðanpósti,
svo senda varð jafnan mann héðan
gagngjört i Egilsstaði með miklum til-
kostnaði.
En oss virðist að póststjórnin hefði
getað sparað landinu pennan tilkostn-
að með dálítið breyttu fyrirkomulagi
á póstferðunum að sunnan.
Eins og kunnugt er, pá er pað venju-
lega Sunnanpósturinn, sem verður á
eptir, og Norðanpóstur parf að bíða
á Egilsstöðum.
En pessa talsverðu biðpeninga bæði
Norðanpósts og Vopnafjarðarpósts á
Egilsstöðum, nalega í hverri póstferð,
mætti spara með tvennu móti. Ann-
að hvort með pví, að stytta hinn örð-
uga síðasta áfanga Sunnanpóstsins frá
Borgum og í Egilsstaði, með pví að
færa allar póststöðvarnar snnnanlands
austur á bóginn, sem hlýtur að vera
póststjórninni í lófa lagið, er búið er
að brúa bæði Olfusá og pjórsá, svo
póstleiðin frá Reykjavík að Odda er
svo miklu hægri en hinar. Mætti pví
færa póststöðvarnar undir Eyjafjöll,
og svo koll af kolli par til síðasta póst-
leiðin yrði aðeins frá Lónsheiði og í
Egilsstaði, er kunnugir menn segja
engu örðugri en frá Egilsstöðum í
Grímsstaði. •
Vér höfum borið pessa tillögu vora
undir pá menn, sem eru gagnkunnugir
póstleiðinni sunnanlands, og hafa peir
verið oss samdóma um, að pessi breyt-
ing á póstleiðunum mundi vel gefast.
En ef hin háttvirta póststjórn vill
ekki pýðast pessa uppástungu vora,
pá er hægurinn hjá að komast hjá
biðpeningum póstanna á Egilsstöðum
með pví að láta báða aðal-póstana
ganga alla leið til Seyðisfjarðar, sem
líka virðist eðlilegast, par pað er að-
al- kaupstaður A usturlandsins.
Vér höfum heyrt einhvern ávæning
af pví, að póststjórnin mundi vera að
hugsa um að breyta pannig til með
göngu Vopnafjarðarpóstsins, að hann
hefji eptirleiðis göngu sína frá Egils-
stöðum á Völlum, en ekki frá Seyðis-
firði.
En pessrri breytingu erum vér al-
gjörlega mótfallnir, bæði af pví, að
pá kæmust Ejarðamenn í sömu vand-
ræðin og i fyrra og yrðu að kosta mann
upp yfir Fjarðarheiði í hvert skipti
og Vopnatjarðarpósturinn færi frá
Egilsstöðum.
.En svo yrði líka mcð pessu óhag-
kvæma fyrirkomulagi slitið sambandið
og samgiingurnar milli tveggja helztu
kaupctnðanna á norð-austurströnd
landsins. Hingað til Seyðisfjarðar
koma venjulega mörg mjög svo áríð-
andi bréf frá útlöndum, sem eiga að
ganga til Vopnafjarðar, e.r annars
mundu liggja hér vikum saman, ef
Vopuafjarðarpósturinn gengi ekki
héðan.
Svo situr sýslumaður Norður-Múla-
sýslu hér á Seyðisfirði og er honurn
og sýslubúum mjög svo áríðandi að
hafu sem beztar póstsamgöngur við
Seyðisfjörð. En með pví nú að allir
aukapóstar Norður-Múlasýslu leggja
einmitt upp samtíða Vopnafjarðarpóst-
inum, pá er enginn póstur eins áríð-
andi fyrir sýslumann að ná í eins og
einmitt Vopnafjarðarpósturinn sem pví
hlýtur að ganga héðan frá Seyðisfirði,
svo framarlega sem eigi á að eyðileggja
samgöngur sýslunnar við aðal-verzlun-
arstað hennar og ípyngja stórum, bæði
sýslumanni og sýslubúum, sein með
pvílíku fyrirkomulagi er vér höfum
heyrt getið, — pyrftu opt að senda
dýra hraðboða, og pað máske alla leið
norður á Langanesstrendur!
En vér álítum að eigi purfi annað
en benda hinni háttvirtu póststjórn á
pessa stórgalla til pess að hún forðist
pá.
Ekki hefir hinni háttvirtu póststjórn
enn pá getað póknast að sýna Valla
og Skógamönnum austan Lagarfljóts,