Austri - 10.01.1898, Side 3

Austri - 10.01.1898, Side 3
1 NB. 1 AUSTBI. 3 i segir, er nokkuð sem lítt • r möguíegt að gjöt a sér grein fvrir. [»< ss eins má geta, að landflýki .sá, er hann tilnefiiir sunnan Xjawrence-flóa, ei að fiatarmáli um 250,1'00 ferhyrningsmílur og í peim héruðum búa nú 9—-10 niillj. manna að minnsta kosti. (,,Lögberg“.) Biysför og álíatlans var haldinn á Y:estdalseyri.á prett 'nda- kvöld. Yar veður um mórguninn ólíkt pví, að gjörlegt myndi að halda blys- förina, pað var stormur og súld og dynjandi rigning með köflum. Gengu pá álfarnir um, daprir í bragði, og kváðu sina gömlu móður, náttúruna, hafa sýnt peim nokkmt kviklyndi, par sem allír höfðu búi/t við frosti og hreinviðri petta kvuld. Kveinstafir álfanna liafa víst hrært hjarta náttúr- unnar til meðaumkunar við pá, pví hún breytti svip alit í einu og sýndi öllum greinilega, að álfarnir eru enn í dag óskabörn hennar. Um dagsetur stytti upp og lygndi, og var pá skotið á álfafundi og ákveðið að halda blys- förina kl. 6 um kvöldið. Eór blysförin hið prýðilegasta fram. Blika nokkur var á lopti og skyggði á tunglið og gætti pví blysanna betur en ef veður hefði verið albjart. Alfa- fylkingin kom með logandi blysum fram- anað (úr Bjólfi) og gekk með glymj- andi söng fram og aptur um alla Eyr- ina og nam hér og hvar staðar. Slógu pá álfarnir hring um kong og drottn- ingu og dönsuðu með mikilli kæti. Búningur var hinn skrautlegasti, og ljóma af blysunum lagði á litklæði álfanna og „gull“-skraut. Jpótti öllum hópurinn hinn fríðasti, prátt fyrir grím- urnar. Tvö ný kvæði eptir Hannes Blöndal voru sungin; Islands-kvæði, sem prent- að er hér fremst í blaðinu, og álfa- kvæði pað, sem hér fer á eptir: Solo: Allt er glatt og gott i kvöld, gleði’ í álfasölum, hljöma bergmál hundraðföld frá lvoltum, klettum, dölum. Kor: Glatt er á hjalla, og bjartur álfabær, :|: gljúfrabúínn gamli af gleði hörpu alær.:]: Færðih nú á eyrum er einsog, fjalagólfi, heimanað því hraðar sér huldufólk úr Bjólfi. GHatt er á hjaíla o. s. frv. Starir á svellin. stjarna bleik, stynja raðir fanna, hefjum ijú vprn hulduloik hulin augum majina. Glatt er á hjalla o. s. frv. Við skulum sækja vini heim, veizlukvæðin gjalia. vi.stir er.u’ og víu Jjjá þeim. í Vestdalseyr(U'lijalIa, : Glatt er á hjalla o. a. fr,Y. Stikum amátt og stígum dans, stynja svellin undir; norðurljósa leipturkranz , ljóma slær á grundir. Glatt er á hjalla o. s. frv. Grundin dynur, göngum hratt, glymur í tindum fjalla; vist í kvöld mun verða glatt í Vestdalseyrarhjalla. Glatt er á hjalla o. s. frr. Mörg fleiri lög voru sungin. Yar söngurinn hin bezta skemmtun, enda voru margir álfarnir raddmenn góðir. I byrjun blysfararinnar og að henni lokinni lét verzlunarstjóri Einar Hall- grímsson hleypaaf fallbyssuskotum, sem kváðu við í fjöllunum. Fjöldi fólks sótti skemtun pessa og að henni afstaðinni var hafinn dans í skólastofunni, og dönsuðu álfarnir par í búning sínum við mennskar konur. í danssalnum voru veittir gosdrykkir er sent hafði Einar verzlunarstj. Hall- grímsson. Sömuleiðis veitti Einar B. Bjarnason póstur og kona hans, öllum álfunum kaffi og kryddbrauð heiraa í húsi sínu, og páðu álfar pað með pökkum. Voru flestir peir er sóttu skemmtun pessa, á einu máli um pað, að petta væri ein hin bezta blysför, er hér hefði verið haldin. Eiga hinir ungu menn hér á Vest- dalseyri, sem til blysfararinnar stofn- uðu, og allir er að henni studdu, hin- ar beztu pakkir skilið. * Seyðisfirði 10. jan. 1898. TÍÐABPA.EIÐ hefir mátt heita hið hezta það sem af er þessu ári, en þó nokkuö breytilegt. ýmist frost og hreinveður eða þíöur og rigHing á nóttum, og er svo að segja marautt upp í mið fjöll. í dag er bjart veður, frostlítið, BABNASKEMMTUN héldu nokkrar kon- ur á Fjarðaröldu að vanda á prettándadags- kvöld með . jéTat.ré o. fl., og huðu þar til flestpm bprmtir. af Fjarðaröldu og Bi^lareyri. „KJUKAN'1 kom nýlegatil Fáskrúðsfjarð- ar að norðan, sag'ði síidarafla góðan af Eyja- firði. „KRONPRINSESSE VIGTORIA“ kom i gær aö norðan og haföi um 1000 tunnur af síld frá. Eyjafirðl. Skipið fór héðan sam- dægurs. Með skipinu var umhoðsmaður herra Tuliniusar, verzluharstj. Jón Stefáns- son frá Fáskrúðsfirði. Tvær nýárshugvelgur hefir ritstjóri Bjarka sent oss í ný- ársgjöf, og kallar hann aðra „Svart- asta sorpið“, er á dável við, en hina „Nihilista“, er hann jafnan mun inni- íykja í bænum sínum og fyrirbænum. Aðal-texti séra! forsteins, í „svart- asta sorpinu“ hans, er að vegsama hina dönsku ráðgjafa íslands fyrir orðheldni þeirra! „undir öllum kring- umstæðum!“. Má pví til sönnunar! minna á orð- heldni! ráðgjafanna og konungsfull- trúa við pjóðfundinn 1851, hvernig peir skildu loforð konungs um að ekkert skyldi afráða um stjórn íslands, nema vér Islendingar værum par til kvaddir — alla götu niður til hinna valdboðnu stöðulaga 2. jan. 1871. og síðan skilning Islandsráðgjafa á liinu lofsæla fyrirheiti vors góða konungs í stjórnarskránni, að „landið hafi lög- gjöf sína útaf fyrir sig“. — Er pví ritstjóra Bjarka full vorkunn pó hann verði fóstbrúður sínum dr. Valtý svo hjartanlega samdóma um, að stjórnin eigi að Jœrast útúr landinu, í hendur pessum dönsku eða „dansk-íslenzku“ dánumönnum, sem skáldið orkti svo vel um hérna um árið. — og dr. Val- týr hefir nú eigi porað :ið mótmæla á almennnm fundi ísl. stúdenta í Höfn, að væri aðal-tilgangi<iinn. ..Sækjast sér oia ltkir“. En parna hafa lesendnrt ir hka aðal- stefnuna, mark og mið pessara fóst- bræðra í stjórnarskrármálinu, pví [>. E. hefir nýlega játað pað í blaðsnepli sinum, að hann „trúi og treysti á“ dr. Valtý í stjórnarskrármálinu. Vér viljum heldur ræða um pað við lagamenn, hver munur sé á „forelöbig* og „endelig Lov“, en við eins „græna“ skepnU og ritstjóra Bjarka. Ená „allra svartasta sorpinu“ í fyrri hugvekjunni viljum vér ekki ata hendur vorar. Um seinni hugvekjuna, ,Nihilistana‘, getum vér verið eún pá fáorðari, og aðeins getið pess, að allir ritstjórar landsins munu oss samdóma um pýð- ingu orðsins, og allar pær orðabækur, sem vér höfum nú við hendina, hafa sömu skýringu yfir orðið. Hverju megin verður svo hláturinn, séra! [>orsteinn? Betra að hætta sér ekki út í fleiri hugvekjurnar, par pessum vesaling er svo dimmt fyrir augum nú við ára- mótin, að hann sér ekki nema „svört- ustu blettina“, og veltir sér í sínu „svartasta sorpi“, og pekkir pví ekki einu sinni Nihilistana sína í öllu pessu myrkri. En eitt er víst, að ritstjóri Bjarka hefir ekki meira vit á pólitík en kött- urinn á sjöstjörnunni, pó dr. Valtýr hafi tuggið í hann eitthvert pólitiskt musl, er peir fóru að finna kerlinguna hana fröken „Hrossafurðu11 um árið. Tveir drengir, greindir og reglusamir, ekki yngri en 14 ára, verða teknir til prent- náms á prentsmiðju Þorsteins J. G. Skaptasonar frá 1. apríl 1898. Jpeir, sem sæta vilja boðinu, ern beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Eindindismannadrykkuriim C h i k a er ljúffengur og fíun svaladrykkur. „Chika“ er ekki meðal peirra drykkja sem meðlimum afstórstúku DanmerKur N. 1. O. O. T er hannað að diekka. MABTIK JEKSEH, Kjöheiihavn limt'oii m. ður t\ i ir í sland P. íijort & Co. 4 iiíkí i liii.i; útlnda \inn i {. ái. pessaðgjöia to’l, jónuntim nema sern mini>st ói a’ð , ] á va< pö ennjá hapta • ð auðfast n»; |>að -tórki't hþa sköi* n X'P timn. Og t að iór m-r -,,i' j.v>, ð » i B* c’ v’= lit. i: tull ■ • ' i.j iíUj ii: , . En á peim ái > m \oiu menn ekki að fást um pvilíkt lítiliæði. Van Beuch v;>r nú oiðinn líkismaður — með réttu eða röngu — ]ao iétn ntenn séi standa sama og virtu hann eptir auðæfum hans. sem heiðursmann; og S'ona var nú heimurinn á peim árunum, prátt iyrir allt pað hól, er afabióðir minn sæmdt pá tíð með er hann hafði sjálfur verið ungur. Að pví skapi sem auðæfi van Beuchs jukust,. pví meira álit fengu aðrir á honum. og hann sjalfur á sér, og að pví skapi gildnaði hann. Á hak töluðu miður góðgjarnir láungar allar skammir uni hann og tíndu til allskonar hrekkjapör, er hanu hefði auðgast á; en uppí eymn var hann skjallaður; og svona voru mtnn nú fyrir níu tíu árum síðan. Van Beuch fitnaði alltaf ár frá ári og græddi alltaf meira og meira, og varð nú póttameiri í allri framgöngu, er pótti vel sæma vaxandi auðlegð hans og hinum föngulega skrokk hans. Sá eini maður, er van Beuch ekki leyfði sér að sýna hroka, var kona hans, er var honuni næsta ólík í flestu, enda hafði hún ölíkt betra orð á sér en hann. Á yngri ávum liöfðu menn dáðst að friðleika frú van Beuch og blíðu hennar; nú var henni aptur farið við andlega og líkamlega áreynzlu, en allir lofuðu hjartagæzku hennar og göðsemi. Eyrst framanaf hafði frú van Beuch leiðst í Norvegi og langað aptur heim til Hollands; hafði pað gjört hana alvarlegri, en alstað- ar par sem sorg og eymd var til staðar, par mátti eiga vísa von á frú van Beuch til pess að létta undir byrðina. [>ó hún væri veikbyggð, hlifði hún sér ekki við að leita peirra, og hjálpa peim, er bágt áttu, og lét van Beuch konu sína sjálfrúða í pessu efni. En frú van Beuch poldi illa pessa áraun og fór heilsu hennar hnignandi, og varð hún að pví skapi magrari, sem rnaður hennar varð feitari með degi hverjum. J an van Beuch. Frá víkingabælinu á ófriðartímuuum1. E p t i r Corstaiitiiis Elood. I. Menn tala hér á landi „um ófriðinn". Á austanverðum Nor- vegi eiga menn pá við ófriðinn á landi við Svía, en á vestanverðum Norvegi meina menn með pyi ófriðinn við Englendinga á sjó úti, Hér nefna menn pað líka „skiptöku“, eða „vikinga tímann„. En á sunnanverðum Norvegi, í kringum Líðandisnos kalla menn pað lika „Jokums rímann“. En einknm tala menn um „Jocums tímann" á útkjálkunum, svo sem Seleyri, Eikarvog og farmtökustaðnum Farsundi og víðar par fram með sjónum. Afabróðir minn mintist ætíð á pennan tíma með mestu lotningu, einsog pá tíð. er aldrei gæti önnur eins komið aptur meðan heimur stæði, og pað var jafnan með djúpri aðdáum að hann talaði um Jocums tímann og pað mátti heita sem hannlifði í endurminningum pess tíma. Með Jocums tímann er jafnan átt við tímann rétt á undan ó- friðnum við Svía á landi og rétt á undan sjóófriðnum við Englend- inga, er hið mikla verzlunarfélag Jocum Brinch Lund & Co. réðst í *) Hér er átt við ófriðinn milli Dana og Englandinga eptir 1807, er norskir sjógarpar áttu svo mikinn hlut í.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.