Austri - 18.02.1898, Blaðsíða 4

Austri - 18.02.1898, Blaðsíða 4
NR. 5 AUSTft!. 20 The Edinburgli Roperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750, verksmiðjur í LEITH & GLASGOW búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. _ Umboðsmenn fyrir ísland og Fær- eyjar: F. Hjorth & Co. Kaupmannahöfn. Heimsins ótiýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó Jást með verhsmiðjuverbi beina leið frá Cormsh & Co., Washington, New lerseij, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 octövum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum), 10 hljöð- breytingum, 2 hnéspöðum, með vönd- uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúð- um c. 133 krónur. Orgel úr hnot- tré með sama hljóðmagni kostar hjá Brödrene Thorkildseu, Norge / minnst ca. 300 hr., og ennpá meira hjá Petersen & Steenstrup. Öll full- komnari orgel og fortepíanó tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára á- byrgð. Flutningskostnaður á orgeli til Kaupmannahafnar ca. 30 krónnr. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til mín, sem sendi verð- lista með myndum osf. Eg vil biðja alla sem hafa fengið hljóðfæri frá Cornish & Co. að gera svo vel að gefa mér vottorð um, hvernig pau reynast. Einkafulltrúi félagsins hér á landi. Eórsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. EJARMARK mitt er: Blaðstýft apt. hægra og stig apt. vinstra. Brenni- mark: Ó. O. S. Yopnaíirði 2. febr. 1898. Ólajur Oddsson Jerð til sölu. Hérmeð auglýsist, að jörðin Brúna- vík í Borgarfjarðarhreppi er til sölu. Jörðin er 23 hndr. að dýrleika. Túnið fóðrar 4—5 kýr í meðalári. Útheyskapur mikill, 300 hestar í með- alári. Afréttarland gott fyrir 400— 500 fjár. Utbeit ágæt, bæði fyrir hesta og fé.' Útræði hið bezta, er getur verið. JSTotið nú tækifærið! pið eigið ekki opt kost á öðru eins happa- kaupi. Brúnavik 2. febr. 1898. Arni Steinsson. Til hcimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlann, enda taka peir öllnm öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að 'nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart!í, pví pessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Buchs-Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Crawfords ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & S0NS Edinburgh og London. Stofnað 1830. Einka-sali J'yrir ísland og Fœreyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Opið bréf. Herra P, Nilsen Majbölgaard, skrif- ar meðal annars: Jeg hefi fengið bæði frá Danmörku og pýzlalandi ótal með- ul, sem voru ráðlögð, en sem að mestu leytí var ekki ómaksins vert að panta og enn siður gefa út peninga fyrlr pau. Síðan las eg um „Sybilles Livsvækker“; og par sem ag hafti heyrt og lesið um pennan undursamlega elixír, fékk eg mér tvö glös af honum. Jeg get með sanni sagt, að mér brást hann ekki. Jafnskjótt og eg var búinn að brúka hann fáeinum sinn- um, frískaðist eg og mér leið svo vel, að eg í mörg ár hafði ekki pekkt slíkt. Kæru meðbræður! Allir pér sem parfnist pess, óska eg að mættu eign- ast pennan undursamlega elixír, eins og jeg. Menn ættu ætíð að hafa glas af „Sybilles Livsvækker“ við hendina og mun pað reynast vel. „Sybilles Livsvækker'- er búinn til í „Friðriksbergs chemiske Fabrikker“ undir umsjón prófessor Heskiers. „Sybilles Livsvækker“, sem með allrahæstu leyfi 21. mai 1889 er leyft að kaupmenn selji, fæst á pessum stöð- um, á 1 kr. 50 au. glasið; í Reykjavík hjáhr. kaupm. B. Kristjánssyni (í. Einarssyni. — S. Thoroddseu, (rránnfélaginu. — Sigf. Jónssyni. — S. porsteinssyni -— J.Á. Jakobssyni. -— Sv. Einarssyni. — St. Stefánssyni. (fránufélaginu. — Fr. Wathne. — Fr. Möller. Einka-sölu fyrir ísland og Færeyjar hefir stórkaupmaður Jahob Ounnlogs- son, Cort Adelersgade4Kjöbenhavn K. Biðjið ætíð um: Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat, ódýrasti og bezti kaffibætir. F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Vottorð. í full 8 ár hefir kona mín pjáðst mjög af brjóstveiklun, tauga- sjúkdómi og illri meltingu, er hún hafði reynt ýras meðöl við, en pó árangurslaust. Eg fór pá að reyna hinn heimsfræga „KINA LIFS- ELIXIR“ frá Valderaar Petersen i Friðrikshöfn, og keypti mér pá nokkur glös af honum hjá J. R. B. Lefolii á Eyrarbakka, og er kona mín hafði brúkað 2 glös af „Kina Livs- Elixir“ pessum, fór henni að batna. Meltingin varð betri og taugarnar styrktust. Eg get pessvegna af eigin reynslu mælt fram með pessum Bitter, og er viss um að henni batna veikindin með tímanum, haldi hún aðeins áfram að nota petta afbragðs meðal. Kollabæ í Fljötshlíð, 26. jan. 1897. Loptur Loptsson. * * Við undirskrifaðir, sem liöfum pekkt konu Lopts Loptssonar í mörg ár, og höfum séð hana pjást af fyrgreiridum sjúkdómum, getum með beztu samvizku vitnað nm að lof pað, er ofangreint vottorð ber Kina Livs Elixirnum, er satt hermt og verðskuldað. Bárður Sigurðsson, fyrrum bóndí á Kollabæ. porgeir Guðnason, bóndi í Stuðlakoti. Kína- lífs- elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á ís- landi. Til pess að vera vissir um að fá liinn ekta Kína- lífs- elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eptir pví, að V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumorki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðj a porsteins J. G. Shaptasonar. Á ísafirði - Eyjafirði - Húsavik - - - Raufarhöfn - - - Seyðisfirði - - - Reyðarfirði - - - Eskifirði - - 18 Reinert skipstjóri gat pá ekki grunað, að hið austræna verzlunarfélag purfti eigi lengur á skipstjórum að halda. En bráðum fengu menn petta að vita og margt fleira, sem drógu pungar blikur yfir hinn heiðskýra vonarhimin, sem hin unga mær og Reinert skipstjóri höfðu eygt frá tollhúsinu í Luciuhöfn. VL. Nokkrum dögum eptir skipstrandið við Einarsnes urðu bæjar- búar hræddir við að sjá kveikt á vörðunni á vörðufelli í Ár-sókn, sem á pessum friðartímum hlaut að vekja undrun manna; en pað átti ekki að líða á löngu áður en ströndungar vendust pessum varð- eldum og merkjum um daga, er boðuðu peim nærveru óvina; en ennpá vissu menn ekki annað í Luciuhöfn og par fyrir norðan, en að á væri enn góður friður. J>að var p. 19. september 1807, að kveikt var fyrst á vörðunni á Á, og pá heyrðust líka fyrstu fallbyssuskotin vestan við Nesið, sem hoðuðu ströndnngum að nú væri úti um friðinn, og nú skyldi byrja hið merkilegasta tímabil í sögu strandbyggja, er breytti algjör- lega högum manna, sem nú stóðu með miklum blóma eptir hinn langa friðartíma. Bráðum fengu Luciuhafnarbúar að vita pað, hvað pessi vörðu- blys og fallbyssuskot boðuðu, pví morguninn eptir kom jakt van Beuchs inná höfn, og fjórir menn báruvan Beuch mjög særðan heim til sín. Van Beuch var svo veikur og skelkaður,að hann kunni lítt frá tíðindum að segja, en af skipshöfninni urðu bæjarbúar pess bráðum vís- ari, að stór-miklar breytingar hlytu að vera á komnar og ófriður kominn upp við nágrannapjóðirnar, pví enskir herskipabátar höfðu ráðizt á jaktina, Jakt van Beucli hafði fyrir straumi og mótvindi legið í Svín- eyrarhöfn sunnan við Nesið í viku, án pess að hafa fengið nokkra vitneskju um pað, sem hafði að borið í Kristjánssandi pá dagana, par sem Sir Robert Stopford hafði komið með nokkurn hluta hins enska herflota og hótað að skjóta á bæinn. Lét jakt van Beuchs svo úr Svíneyrailiöfn, að hún vissi ekkert nm pessi tíðindi. 19 Útundan Líðandisnesi hafði eitt af herskipum Sir Stopfords komið auga á jaktina og elti hana, en hafði ekki nógan byr til pess að ná henni og porði heldur ekki að veita henni eptirför innanum skerin við Krosshöfn, pangað sem hún flýði. En pegar lygndi, eltu bát- arnir jaktina og náðu henni í Krossafirði og tóku hana að herfangi. Herskipið hafði nýlega tekið pátt í skothríðinni á Kaupmanna- höfn, og daginn áður sprengt vígið í Kristjánssandi í lopt upp, og gáfu pví yfirmenn skipsins lltinn gaum að pvi, pó van Beuch inót- mælti í nafni pjóðarréttarins, en gjörðu sér í mestu ró til góða af vistum og vínum van Beuchs. En síðan árið 1801 var til nokkurskonar strandvörður i Norvegí og Danmörku, einskonar landvarnarmenn, er héldu heræfingar eptir messu á sunnudögum, og áttu peir að sjá um vörðurnar og dagmerk- in, og höfðu verðirnir séð frá vörðunni, hve nauðlega jaktin var stödd. J>að voru hraustir menn, er síðar urðu frægir af að reka strand- höeg Englendinga af höndum sér — og landvarnarmennirnir í Ar- sókn, áttu heiðurinn af pvi, að verða fyrstir . til að pora að bera vopn móti hinum drambsömu fjandmönnum. J>eir mönnuðu 2 karfa, er seinna skyldu skjóta verzlunarskipum Englendinga svo mjög skelk í bringu, og reru útað jaktinni, og neyddu Ijandmennina til pess að leggjast á árar til pess að koraast undan með herfang sitt, sem peim pó misheppnaðist. Jaktin fór uppá sker við Herrahólma og stóð par svo fóst, að ræningjar urðu að skilja par við bana, en skemmdu samt áður rár og reiða, en urðu svo frá að hverfa, pvi nú voru karfarnir komnir svo nærri, að peim pótti okki ráðlegt að dvelja lengur. En landvarnarmönnunum pótti ekki nóg aðgjört með pví að ná af peim jaktinni, er sendu peim kveðju frá tinnubyssum sínum, sem ræningjar svöruðu með nokkrum skotum af naglarusli, er særði van Beuch töluvert í annan handlegginn og fótinn. I pessu bága ástandi var hann róinn í land, og borinn heim til sín, par sem kona hans tók að stumra yfir og hjúkra honum. Hinn pýzki lyfsali og sáralæknir bæjarins var söttur, og eptir að hann hafði bundið um sár vanBeuchs, leið honum bærilega. En

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.