Austri


Austri - 28.02.1898, Qupperneq 1

Austri - 28.02.1898, Qupperneq 1
Uþpsögn skrifleg hundin vid áramót. Ógild nema hom- in sé til ritstj. j-yrir 1. októ- her. Auglýsingar 10 aura línaii, eöa 60 a.hvar þuml. dáik* og hálfu dýrara á 1. siðn. Kcmiir út 3 á ntinuöí eða 36 blöð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Oi'.thldagi I. júJí. vm. AR. | AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er’opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. Fiskiveið asýningin í Björgvin. —0--- J>að má næstum heita að furðu gepni, hvað blöð landsins hafa lítið minnzt á pað, að halda á nú fiskiveiðasýningu í Björgvin á komanda sumri, frá 16. maí til 30. september. Slík sýning hefir ekki verið haldin par í full 30 ár, og mun verða hin markverðasta fyrir annan aðal-atvinnuveg íslands, og pví nauðsynlegt, að gefa. henni ná- kvæmar gætur. Af pví að ritstjóra „Austra" hefir verið send skýrsla um áætlað fyrir- komulag sýningarinnar, leyfir hann sér að gefa mönnum pessar upplýsingar um sýninguna. |»eir munir, sem búizt er við, að komi á sýninguna, eru einkanlega pessir: 1. Allskonar fiskur, ba:ði nýr og frosinn eða í is, svo og saltaður, purk- aður og reyktur, ennfremur niðursoð- inn eða geymdur í loptlausu húsi. Svo og lýsi, og áburður og skepnufóður úr fiskiúrgangi o. fi. 2. Alls konar veiðarfæri: netjagarn, netjaslöngur og felld net, strengir, önglar, kútar, dufl, korkur og tilbúin beita við veiði í sjó; allskonar önnur beita og meðferð á henni, ýmisleg verkfæri til hvalveiða, selveiða og i»otn- vörpuveiða o. fl. 3. Fiskiskip og fiskibátar í náttúr- legri stærð, sýnishornum og uppdrátt- um. Nóta,- uetja- og lóða-vindur. Akkeravindur, akkef, stærri og minni og festar. Áttavitar, sjónpípur, lopt- vogir, bárudeyfar, bjargbelti,rek-akker. 4. Salt, borsýra, ís og margt ann- að til að geyma fisk. Börkur, litur, olía, farti, tjara og allskonar áburður á botn skipa, á segldúka og ýmisleg veiðarfæri. 5. Bátar, hús og búðir til að búa í, í sýnishornum og uppdráttum. 6. Uppdrættir og sýnishorn af sölt- unarhúsum, reykingarhúsum, íshúsum og öðrum frostklefum, og allskonar ílát til að geyma í fisk: tunnur, fiski- kassar, dósir o. fl. 7. Yélar og verkfæri til að búa til ýmislegt, er að fiskiveiðum lýtur; alls- konar hnífar, ismölunarvélar o. fl. Ým- islegt, er að pví lýtur, að bræða lýsi, búa til lím, skipafóður, áburð o. fl. 8. Yerkfæri tilað klekja ut fiski, ostrum, skelfiski; fiskistigar í sýnis- hornum og uppdráttum, og margt fleira pvíumlíkt. 9. Allskonar verkfæri til skemmti- veiða: fiskistengur, net, strengir, til- búin beita o. fl. 10. Söfn af fiskum, myndir og steypur, úttroðnir fuglar, fiskar og Seyðisflrði, 28. önnur sjávardýr, verkfæri til að rann- saka vatn og sjó og botn vatna og hafs; bækur, timarit og uppdrættir, er hafa pýðingu fyrir fiskiveiðar. Af pessu má sjá, að sýningin mun verða auðug af sýnismunum, pví að auk pess, sem hér er upp talið, er ætlazt til að margt íieira verði á henni. íslendingar munu reyndar ekki hafa margt, er peir gætu sent á sýninguna, enda er of áliðið tímans til að geta haft nokkurn undirbúning með að senda pangað nokkuð til mnna. Ef einhver vildi senda einhvern mun á sýninguna, verður hann að gjöra pað fyrir 15. april, og senda til forstöðunefndar sýningarinnar i Björgvín. En pótt íslendingar geti ekki tekið pátt í sýningunni til muna, ættu peir pó að senda fleiri menn á hana, pví að af henni mætti læra svo fjölda margt gagnlegt, á pví er enginn efi. í fjárlögunum er Bjarna fiskifræð- ing Sæmundssyni veitt fé til að fara á sýninguna í Björgvín, og öðrum manni eru veittar 500 kr. til hins sama, og má ætla, að einhver annar en Aust- firðingur verði aðnjótandi pessa styrks. En pað er of lítið að einir 2 menn af öllu landinu sæki pessa sýningu. Betur sjá augu en auga, og landið mundi hafa miklu meira gagn af pví að 5—6 menn víðsvegar af landinu færu á pessa' sýningu en einir 2 menn, og pað ef til vill 2 menn úr sama landsfjórðungi. Annar aðal-atvinnuvegur landsins er sjávarútvegurinn, og pykir nú að hon- um kreppa að sumu leyti, pótt engin ástæða sé til að fárast yfir pví, og telja hug og dug og von úr sjómönn- um vörum, og er miklu parfara að hvetja pá til að fylgjast sem bezt með framförum nútímans á fiskiveiðum og að nota sér nú sera bezt petta ágæta tækifæri Jtil pess að læra að pekkja pessar framfarir í fiskiveiðum og færa sér pær síðan sem bezt í nyt. fað má ganga að pví vísn, að á sýníngunni í Björgvin mætti ýmislegt sjá, er gæti gefið mönnum hugmynd um, hvernig koma mætti sjávarútgjörð vorri í hetra horf og kostnaðarminna, og hvernig mætti gjörasér að ýmsu leyti meira fé úr pví, er úr sjónum fæst. Austfirðingum væri engin ofætlun að styrkja 2—3 menn til að fara á sýninguna. Jafnvel 1 stór veiðistaða gæti kostað pangað 1 mann. Slíkur kostnaður mundi margfalt borgast apt- ur seinna, pað porum vér að fullyrða. ]pætti oss vel við eiga, að einn maður væri sendur á sýninguna frá Yopna- firði og peim sveitum, er liggja fyrir norðan Smjörvatnsheiði. Annar frá Seyðisfirði og kringumliggjandi fjörð- um, og hinn priðji frá Suðurfjörðun* um. Álítum vér, að sýslunefndir Múla- sýslnanna og sveitarfélögin ættu að styrkja að einhverju leyti pessa 3 . febrúar 1898. menn til fararinnar, og að pvi fé mundi vel varið, en aptur ættu pær að ráða pví, hverjir sendir væru. fað vill svo heppilega til, að bein- ar ferðir falla héðan frá Austur- og Norðurlandi í sumar til Björgvinar með gufuskipum O. Wathnes, er koma par við í báðum leiðum á meðan á sýn- ingunni stendur, og gætupeir sem sendir yrðu, pá dvalið á sýningunni meðan skip- in fara fram og aptur milli Björgvinar og Kaupmannahafnar, er tekur pau um hálfsmánaðartíma. En öll ferðin verð- ur eigi lengri en rúmur mánaðartími. En dýrt mun að vera í Björgvin um pann tíma, er sýningin stendur, og mest er pangað aðsókn af mönnum til hennar, auk allra peirra útlend- inga, er pangað flykkjast á hverju sumri. Mætti hver sendimaður eigi hafa minna fé með sér til fararinnar en c. 300 kr., og pó gjörum vér rAð fyrir, að herra O. Wathne mundi vilja styðja svo gott fyrirtæki með einhverri ívilnun í fargjaldinu með skipum hans fram og aptur til sýningarinnar. Loks teljum vér pað sjálfsagt, að Eyfirðingar vilji líkanetasér tækifær- ið til pess að sjá og læra af Norð- mönnum á pessari fiskisýningu, og sendi pangað 1 eða 2 af sínum dug- andi sjómönnum, og gætu peir máske náð nógu snemma í amtsráð Norður- amtsins til pess að styrkja mann til fararinnar, pví pað heldur venjulega fyrri ársfund sinn en amtsráð Austur- amtsins; en heimastjórnum vorum í ömtum og héruðum álítum vér skyld- ast að bæta úr peirri vangá alpingis, að veita eigi að minnsta kosti einum manni úr hverjum amtsfjórðungi lands- ins, styrk til að heimsækja fiskisýn- inguna í Björgvin í sumar; minnamátti pað sannarlega ekki vera í svo strjál- byggðu landi, og pegar fræðast skal um annan aðal-atvinnuveg landsins. ]Jað er hvorttveggja, að Björgvinar- búar munu vera taldir einna stórhug- aðastir og áræðismestir Norvegsmanna, enda sjáum vér nú á lýsingu á sýn- ingarbyggingunni, að peir ætla ekki að láta pessa sýningu verða sér til vansæmdar. Sýningarhöllin er nú pegar reist og stendur hún í fögrum trjágarði utan til í borginni við svonefnda Sólheims- vík. Lengd sýningarbyggingíjrinnar verður 279 álnir, og yfir henni miðri er hvelfing 65 metra að pvermáli og 38 metra há og ofaná henni merki Björgvinar-bæjar, og inngangur í sýn- ingarhöllina hinn skrautlegasti. En utanum pessa höfuðbyggingu sýningar- innar verða reist mörg sýningarhýsi bæði af Norðmönnum sjálfum, og svo erlendum pjóðum, er senda ætla muni á sýninguna, sem auk Norðurlanda, verða Frakkar, Hollendingar, Belgar, Túnverjar, Japansmenn og Ameríku- menn, og líklega hafa nú enn fleiri pjóðir bætzt við. NR. 6 Yið fiskiveiðasýníngu pessa ætla svo Norðmenn að tengja innlenda blóma- og matjurtasýningu, er líka verður bæði fróðlegt og skemmtilegt að skoða. Úr Kljótsdalshéraði. Allt er liéðan meinlítið að frétta. Tíðarfarið hefir verið einkar gott til pessa, frostalítið og hlákur öðruhvoru, enda er efri hluti Lagarfljóts ekki enn undir ísi, og pykir slíkt óvanalegt ept- ir miðjan J>orra. Mönnum hefir pví ekki enn gefizt kostur á, að reyna gæðinga sína á ísnum og dregur pað mjög úr öllum samgöngum og varpar eins og deyfðarblæju á allt félagslíf manna, en eigi verður á allt kosið, og mun hitt betra til frambúðar, að fara á mis við skemmtanir, en fénaður all- ur dafni eptir horsæld hins fyrra árs. Hey voru einnig með minna móti í haust, pví fyrningar voru pví nær eng- ar undan vetrinum og vorinu, og hefðu menn pví ekki komizt klakklaust af, ef hart hefði árað; en bót var pó í máli, að hey hirtust vel undan sumr- inu. Kvillasamt heíir pó verið venju fremur, pað sem af er, bæði í mönn- um og skepnuin; pað er rétt eins og pað hafl ekki verið nógu kalt á bakt- eriunum! Kvef-vesöld hefir t. d. stung- ið sér niður víða, með kverkabólgu, langvinnum purra hósta, magaveiki, hlustarverk og hellu fyrir eyrum o. s. frv. Fáir hafa dáið; pó hefir fréttzt, að nýlega sé dáinn þorsteinn vinnu- maður Vigfússon á Egilsstöðum. Hann var talinn fyrirtaks fjármaður, en peir gjörast nú helzt til fáir. I sauðfénaði hefir með meira móti brytt á bráðafári, jafnvel par sem pess hefir áður lítið gætt. Einkum hefir drepizt fé á annan vetur. Jón héraðslæknir Jónsson á Vopnafirði sendi hingað austur bóluefni í 300 fjár, er liann hafði fengið frá land- búnaðarbáskólakennara Jensen í Kaup- manuahöfn. Bóluefnið var reynt á 3 bæjum í Fljótsdal og 1 bæ í Fellum. Bólusetningin heppnaðist vel; og tók pá pvínær fyrir fArið í hinu bólusetta — að eins 2 kindur drepizt síðan, að sögn — par sem pestin hélt áfram í hinu óbólusetta fé á sömu bæjum. Er pví full ástæða til að vænta sér góðs árangurs af pessari pörfu uppgötvun, — jafnvel pótt engin víðtæk reynsla sé enn fengin í pessu efni, sérstaklega, hvort bólusetja purfi sömu kind optar en einusinni. — Vérviljum pví vona, að kollhríð pessarar landplágu standi nú yfir; margt hefir skeð ólíklegra á 19. öldinni, en hún yrði kveðin niður. Bólusetningaraðferðin er í sjálfu sér ekki vandlærð, en mikillar nákvæmni parf að gæta, og viðhafa meira hrein- læti en almennt pekkist. Heyrzt hefir, að Ólafur læknir Thor- lacius á Djúpavog, hafi reynt samskon-

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.