Austri - 24.06.1898, Page 3

Austri - 24.06.1898, Page 3
NR. 18 A t) S T R I. 71 Konsúll J. V. Havsteen var í Nor- vegi á meðan „Egill“ fór til Hafnar og ferðaðist par víða um á vesturströnd- inni og kynnti sér par verzlun og iðn- að, og mun pví mjög heppilegt að snúa sér til lians, fyrir alla pá, er eitthvað vildu fá sér tii kaups frá Norvegi, sem margt á hér mjög vel við heima og er ódýrara og hetra en víðast ann- arsstaðar. „Egillu fór í pessari ferð inní Harð- angursfjörð og innan skerja allar göt- ur frá Stavangri norður til Björgvin- ar, par sem skij>‘ið stóð við í 2 daga til að farpegar gætu skoðað sýninguna, og voru peir mjög ánægðir yfir allri peirri ferð, enda getur varla skemmti- legri sveitir, en sl.ipið fór um á peirri leið. Sökum rúmleysis í blaðinu, geta engar útlendar liéttir komið að pessu sinni; enda eru engin stór markverð tíðindi, hvorki frá ófriðnum eða öðru. ^ndirskrifaður. sem er nýkominn heim frá Björgvinar-sýningunni, tekur að sér að panta ýmsar norskar vörur. t. d. færi, kaðla, múrsteina, pappa o. m. fl. Einnig panta eg tilhöggin hús. Sýnishorn af vörunum og upp- drætti af húsum geta menn fengið að sjá á skrifstofu minni. J. V. Havsteen. Oddeyri. §P$|r" Allir peir sem eiga að borga mér penínga, bæði til mín sjálfs og til annara, sem eg á að innheimta, aðvarast hér með að vera búnir að pví fyrir 10. júlí p. á. Jórarinsstaðaeyrum, 25. júní 1898. Jalcob Jónsson. Auðnum. E JÁRMARK undirskrifaðs er: Miðhlutað hægra, tvístýft fr. vinstra. Bæjarstæði í Seyðisf. 16. júní 1898. Hallffrímur Egilsson. Skihindan Alfa Colibri, sem skilur rjómann frá mjólkinni, ný uppfynding, beztu og fullkomnustu skil- vindur sem til eru fást hjá okkur undirskrifuðum og kosta aðeins 140 kr. möt peningum fragtfritt, en mót vörum 150. kr. Einnig má panta hjá okkur ný uppfundna strokka, sýnishorn eru til að panta eptir. Emkaídsölu hafa: fyrir Norðurland, Consul J. V. Havsteen Oddeyri; fyrir Austurland, verzlunarstjóri E. Th. Hallgrímsson Yestdalseyri. Auglýsing. Eg undirskrifaður, gef hérmeð til kjmna, að eg hefi samkvæmt samningi gjörðum á Eyjafirði p. 14. mai 1898, aptur selt herra Carl. F. Schiöth á Eskifirði verzlun pá, er eg par tók við af honum samkvœmt auglýsíngu minni frá 26. nov. 1897, með öllum útistandandi skuldum, og öllu öðru er verzlaninni fylgir, og fylgja ber. Og ber pví öllum að borga skuldir sínar við nefnda verzlun til herra Carl E. Schiöths á Eskifirði eða peim er hann tilvísar, samkvæmt samningum peim er í vetur hafa verið gjörðir við nefnda verzlun. Eskifirði p. 8. júni 1898. Georg Richelsen. * * * Samkvæmt’ ofanritaðri auglýsingu tilkynnist hérmeð öllum peim, er sam- ninga hafa gjört við verzlan mína, að verði peim ekki nákvæmlega fylgt, verða skuldirnar tafarlaust teknar lög- taki. Sömuleiðis verða skuldir pær, er ennpá ekki er samið um, tekrar lögtaki tafarlaust. ef eigi verða fuLl skil fyrir peim gjörð innan fyvsta september 1898. Enfremur tilkynnist öllum mínum viðskiptamönnum, að nú um nýjár og framvegis verða teknar 5°/0 af öllum sktddum við ver/lan mína, Eskifirði 8 júui 1898. Carl F. ScMöth. Ljósmyridastofa mín er opin á hverjum degi frá kl. 10—6. Seyðisfirði í maí 1898. Hallgrímur Einarsson. Dálítil krajítaverk. Erá Laven er ritað í „Silkeborg Avis“ á pessa leið: „Hinn aldraði bóndi Andrés Ras- mussen í Laven, sem í 3 ár hefir verið heymarlaus, hefir nú fengið heyrnina aptur á undarlegan hátt. Kona lians hafði heyrt sagt frá pví, að Yoltakrossinn bætti mönuum heyrn- ardeyfð, og keypti hann pví, og eptir að maður hennar hatði borið hann í 24 tíma, fór honum að batna. Og að prem sólarhringum liðnum gat hann heyrt allt pað er talað var í kring um hann, ef menn tala í hærra lagi. J>að má svo sem geta pví nærri, að Andrés Rasmussen er harla glaður yfir batanum, og kona hans og börn engu síður, er eigi hafa nú getað tal- að við hann í 3 ár. Erú Clara Bereim, dóttir hins fr<" ga læknis, prófessor dr. med. Boeck, rit- ar oss meðal annars pað sem hér fer á eptir: í tvö ár kvaldist eg af prautum i taugum og flug-gigt, sérstaklega á hand- leggjunum og höndum, emifremur af suðu fyrir eyrum og í 6 mánuði var annar fóturinn stokkbólginn af gigt. í 5 vikur bar eg uppgötvun yðar, og hún hefir losað mig við allar pjáning- ar; sömuleiðis er fótur minn, sem eg var alveg örvæntingarfull yfir, algjör- lega læknaður. Eg sendí yður pví mitt innilegasta pakklæti. VOTTORÐ: Fyrir guðs náð hefir mér loks hlotnazt að fá blessunarríkt meðal. |>að er Yoltakrossinn, sem pegar er eg hafði brúkað hann í tæpan klukkutíma, fyllti mig innilegri gleði. Eg var frelsuð, hugguð og heilbrigð. Eg hafði polað miklar kvalir og pjáningar í hinura prálátu veikindum mínum og finn skyldu mína til að láta yður í ljósi hjartanlegustu pakkir mínar. 19. ágúst. Frú Therese Kretzchmar. í®vaglát í ríimið. Eg keypti Voltakrossinn stóra handa dóttur minni, sem pjáðist af pví að væta rúmið; og eptir að hún setti krossinn á sig, hefir algjörlega tekið fyrir pennan leiða kvilla. Breiðavaðsmyllu við Hrossanes. J. V. Jensen. herra A. van der Wynkel skrifar meðal annars: Mínir kæru bræður og systur, út- vegið yður, einsog eg hefi pegar gjört pað, pennan undrafulla kross, og pið munið finna meinabót pá, er pið práið, og pá hefi eg náð tilgangi mínum með pessum línum. Hinn stóri, keisaralegi, konungl., einkaleyfði Voltakross, læknar tauga- kvalir í öllum líkamanum, gigt, mátt- leysi, krampa, veiklun, punglyndi, hjart- slátt. svima, suðu fyrir eyrum, höfnð- verk, svefnleysi, andprengsli, heyrnar- deyfð, influensu, húðsjúkdóma, maga- veiki, veikleika í pvagganginum, innan- tökur, ófrjóvsemi og allskonar veiklun (einkum leiðandi af sjálfsflekkun). 72 morgunandvaranum. Hvergi sást skýhnoðri á lopti. Sólin rann upp dýrðleg og björt, og geislar liennar srnugu í gegn um pétt skógar- limið og féllu á penna unga mann, sem hafði svo snögglega verið vakinn af rólegum og föstum svefni. Hann leit út fyrir að vera tæplega 18 ára garnall, var réttvaxinn og fagurvaxinn, klæddur í búning pólskra ættjarðarvina. Á brjósti bar hann tvær raðir af skothylkjum; við belti hans hékk skrautíegt sverð tyrkneskt með bognu blaði; á höfði bar hann húfu frelsismanna. og niður undan henni héngu bjartir silkimjúkir lokkar. Hann hafði veiklulegt útlit, var stúrinn og fölur, og virtist varla pola að horfa í dagsljósið. Hann stóð um stund og hiustaði eptir hvort hann heyrði eigi neinn hávaða í fjarska, og pessi óróleiki gefur grun um, að einhver hætta vofi yfir honum. Nú heyrðist honurn skotið, og bjóst hann til varnar ef með pyrfti. En skjótt varð hann rólegur aptur; höndin féll máttlaus niður með hlið hans og ht nn varð niðursokkinn í djúp- ar og daprar hugsanir. »Reir hafa misst af mér“, sagði hann um síðir, „eg h-eyri nú ekkert lengur. — Hvað á eg að gjöra í pessum skógi, viltur og matarlaus? Hvar á eg að fá fylgdarmann? Ó, Warschou! ó, að eg gæti komið pér til hjálpar, eða fengið að deyja undir múrum pinum!“ Um leið og hann mælti pessi orð, var sem nýtt fjör og afl færð- ist í liann. Fölvinn var horfinn úr kinnum hans og eldlegur roði kominn í staðinn. Hann spennti leðurgjörðina enn pá fastar utan um sig, dróg sverð sitt úr sliðrum, leit á blaðið og sigurbros lék um varir hans er hann sá að pað var roðið í blóði. „f>að er rússneskt blóð!“ sagði hann beisklega. Hann perrði nú blóðið af blaðinu á döggvotu grasinu, og er pað var orðið spegil- fagurt, greip hann hinu rósumgreipta brand sinn báðurn höndum, féll á kné, hélt sverðinu mót himni og virtist biðja heitt oginnilega. Á pessu augnabliki varð svipur hans óumræðilega fagur. Hans eld- snara augnaráð og angurblíði svipur lýsti pví, að — oss ópekktar — jagrar og göfugar tilfinningar vöknuðu í sálu hans. En sú andagipt, sem bænin hafði vakið, hvarf brátt fyrir amk- ari sterkari tilfinningn. Hino ungi hermaður fölnaði, pjáningarsvip- ur kojn á andlit hans og hann fleygði sér til jarðar. 69 þúrfti eklvi 'annað en taka boði hans, og mannorð hans batt hann við hana. Hún gæti — hvíslaði freistarinn að henni, með tímanum unnið hjarta hans En hinar kvennlegu tilfinningar hennar neituðu pessu áformi, pær fyrirbuðu henni að taka hræsnisfullu boði, eða manni, sem byði henni slíkt af óeinlægum hvötum, Eptir svo órólega nótt hafði pað verið pægileg tilfinning fyrir hana, að geta, pegar ljómaði af degi, skoðað pað sem fram hafði farið kvöldið áður, sem gaman. |>rátt fyrir pað klæddi hún sig í dag með mjög mikilli vandvirkni, pvi ófríðar konur hugsa meira um pað en fríðar konur, enda lifði sjálfsagt einhver vonarneisti í brjósti hennar. Er Edmund Grassov kom, tók hún róleg möti honum, með pví hún hafði tekið fasta ályktun í tiliiti til spursmáls hans og pess svars sem hún ætlaði að gefa honum. Edmund Grassow, hið fjöruga og glaðværa uugmenni, var við pessa samkomu auðíjáanlega ekki með sjálfum sér; hanu var ráða- laus, talaði um ötal maigt, alitaf frá einu til annars. Ró og still- ing stúlkunnar hjálpaði honum samt sem áður til að átta sig, en undireins sem hann ætlaði að hreyfa við málefninu, komu sömu vand- ræðin yfir hann aptur. 011 framkoma hennar var svo kvennleg og heiðarleg, að .hann kvaldist af peirri tilhugsun, að eiga að særa hjarta hennar. Hann dró pað, en pví lengur sem liann frestaði pví, pví óframkvæmanlegra fannst honurn áform sitt, pví lengur sem hann talaði við Charlottu, pví meir varð hnnn að meta skaplyndi og fram- komu hennar. Hrifinn af hinni ágætu samræðu og hinu yndislega viðmóti Char- lottu, var hann optar en einusinni fastráðinn í að geyma áform sitt, par til hann pekkti hana betur, með pví líka að hann fann, að hann gæti máske með timanum lagt pessa spurningu fyrir hana með allt- öðrum hvötum og tilfinningum. |>að var pví komið langt fram á dag áður en hann afréð að segja: XJngfrú Charlotfe, eg er kominn hér til að leysa af hendiópægi- lega — æjög pægilega vildi eg segja — að vísu nokkuð undarlega skuldbindingu.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.