Austri


Austri - 20.08.1898, Qupperneq 2

Austri - 20.08.1898, Qupperneq 2
NR. 23 A tf S T fi 1. 90 Einkum var keisaradrottning Agústa Uismarck mótdræg og utanum hana og í skjóli hennar fylktu sér allir mót- stöðumenn hans. En Bismarck purfti eigi annað en hóta Vilhjálmi gamla keisara með pví að segja af sér, svo fékk hann jafnan sitt fram. En eptir að keisarinn var andaður 1890, varð staða Bismarcks örðugri. J>ó póttist Friðrik keisari eigi mega missa hans paun stutta tíma, er hann sat að völdum. En Vilhjálmur II. son hans var ungur og framgjarn og poldi eigi harðstjórn gamla mannsins, er fékk óðara lausn frá embætti sínu, er hann baðst hennar 20. marz 1891. Síðan hefir Bismarck setlð um kyrrt á stóreignum sínum nálægt Hamborg og sent keisara og stjórn hans opt ópægilega tóninn í blaðinu „Hamburger Nachrichten". f>ó hefir keisarinn við og við heimsótt karl og hefir pá allt farið slétt með peim. Síðustu árin var Bismarck mjög farinn að heilsu og pjáði gigtin karl mikið, og nú uppá síðkastið bólgnuðu fætur hans svo að hann ekki gat gengið og nálega hvergi polað við fyrir kvöl- um, og var pá skapið all-ömurlegt og gátu fæstir gjört karli til hæfis, en sárast tók hann að geta eigi fagnað peim sendinefndum, er altaf streymdu til Friederichsruhe til pcss að skjaila karlinn, sem honum pótti pví vænDa um sem hann eltist meira. En enginn fær pví neitað, að par er fallinn frá einhver mesti maður nítjándu aldarinnar, pó fæstir muni bæta við, hinn bezti, einsog um Gladstone. S k ý r s 1 a um ferð á sýninguna íBjörgvin eptir skólastjóra Jónas Eiríksson á Eiðum. IV. Fyrir pann sem hefir verið í Björg- vin fyrir 20 árum, er nærfellt ómögu- legt að skrifa um sýninguna án pess að minnast á pær stórhreytingar, sem par hafa orðið á pessum tíma, en fáorður skal eg vera, aðeins fá atriði. pó ekki væri sem bezt útsýni úr svefnherbergjum fyrsta morguninn sem eg var í Bergen, var pað nægilegt til pess að líta yfir nokkurn hluta borgar- innar í morgunkyrðinni, pegar hinir fyrstu geislar skinu um götur og torg. ]j>essi sjón pótti mér hin fegursta og tilkomumesta, en brátt byrjaði skröltið á götunum, jsin og mann- ferðin, blástur vagna og eimskipa^ klukknahringingar o. fl., pá var úti um kyrðina. Hugurinn gat pví ei ann- að en horfið að pessum hávaða, að pessu starfandi mannlífi. |>ar sein viðsýnt er yfir Björgvin t. d. á Flöifjallinu, gefur að líta hina fegurstu og jafnframt stórkostlegustu sjón er hugsast getur, eptir pví sem mér fannst; par stendur Björgvin . allri sinni dýrð og húu er mikil, sér_ staklega af náttúrunnar hálfu, að ó. gleymdum hinum iniklu mannvirkjum og byggingum er borgin sjálf hefir að geyma. Fyrir utan Flöifjallið standa í nánd við borgina ymsir aðrir fjallbnjúk- ar svo sem „Lyderhórn!í, „Lövstakken“ „Ulríkken“ o. s. frv., hið siðast talda er 2080 fet á hæð. Héraðið suður af Bjögvin blasir við langt upp í land, með járnbrautinni til Voss og hliðar- greininn að Steini búnaðarskóla, er svo liggur paðan til Os. Reyndar sést ekki uppá Voss pví landið er fjöllótt. Aðeins sést afstaða landsins kringum Stein. Eg gat ekki með orðum út- málað undrun mína, er eg leit yfir petta gullfallega byggðarlag, sem auð- vitað var pað sama að landslögun til og pegar eg dvaldi par, en fyrir utan hin blómlegu bændabýli mátti nú sjá péttsetta byggð, af skemtistöðum, sum- arbústöðum og „lystigörðum“ Björg- vinarbúa meðfram járnbrautinni, einn- ig hafði hið rætaða land og skógplant- anir aukist stórum. |>ar sást einnig hvernig borgin liggur uppí fjallahlíð- arnar i kring, hvernig götur og torg liggja; og vegir og stígir i allar áttir. J>ar borgin stendur á svo misbíum grunnfleti er útsýni hið fegursta, ein- kum úr peirn hlutum borgarinnar sem hátt liggja. Víða eru plöntuð tré í beinum röðum meðfram húsum, eru sum peirra sérstaklega fögur og stór. vaxin, einkum hlyntré (Acer palanoi- des). J>ar eru einnig skemtigarðar nafkunnir, svo sem Nordnæspark, By- enspark og Nygaardspark, eykur petta allt mjög fegurð bæjaris. Sértaklega pótti mér fagurt útsýni afmúrnumkring- um Fredriksbergs kastala á Nordnæs, yfir Puddefjorden, Byfjorden, Voginn, aðalhöfnina með skípunum, stóra og litla Lungegaardsvatn, mest alla borg- ina, og byggðarlagið í kring. Vorið 1878 var talið, ef eg man rétt, að íbúar Björ gvinar væru nálægt 43 púsur.dir, en nú er talið að borgin hafi c. 70 pús, íbúa, nærfellt eins og fólkstalan á Islandi. Að sama skapi hefir húsatala hæjarins aukizt og marg- ar opinberar byggingar verið byggðar, svo sem tvær stórbyggingar til við- auka við Bergens Musenm, járnbraut- arstöðin, „Den permanente Udstillings- bygning" og margar fleiri. Eg mátti gæta vel að villast ekki fyrsta daginn sem eg fór á sýninguna. Hin skraut- lega nýbyggða kapólska kirkja á Ný- garði var næstum horfin í húsamergð- ina, en pegar eg sá turninn á henni var hann eins og gamall kunningi, er vísaði mér leiðiua. Framh. Biskupsvisitatian fór fram á Vestdalseyri pann 13. p. m. að viðstöddnm sóknarprestinum, síra Birni porlákssyni, safnaðarfulltrúan- um og sóknarnefndarmönnum og fjölda sóknarfólks. Fórfyrstfram messugjörð með sálma- söng, er biskup lauk eindregnu lofs- orði á. Sóknarpresturinn sté í stólinn og flutti ræðu. En eptir messu yfir- heyrði biskup pau börn er voru mætt, og hélt síðan hjartnæma ræðu til barn- anna frá altarinu. Síðan var hin nýb, ggða kirkja og messuáhöld hennar skoðuð, og áleit biskup kirkjuna „hið prýðilegasta hús“ og áliöld öll í góðu standi, og hafði kirkjunni bæzt ýms áhöld síðan biskup síðast visiteraði, par á meðal fallegur ljósahjálmur fyrir 16 ljós; 2 stál- klukkur o. fl. Með hinum vonjulegu spurningum grennslaðist biskupinn eptir embættis- færslu, skyldurækni og hegðun prests- ins og eptir hinu kirkjulega ástandi safnaðarins. Fyrir hönd safnaðarins bar safnaðar- fulltrúinn prestinum gott vitni f pessu efni, en við pað gjörði einn maður í sókninni nokkrar athugasemdir, en lýsti pví jafnframt yfir, að hann tilheyrði sjálfur eigi persónulega hinum luth- erska söfnuði eptir sannfæringu sinni, pareð hann væri Unitari. í annan stað bar presturinn söfn- uðinum gott vitni fyrir kristilega hegð- un og liáttsemi yfir höfuð, en gat pess pó, að kirkjurækni væri eigi svo góð sem skyldi, en pó batnandi að hans áliti“. peir af söfnuðinum er til máls tóku, sönnuðu vitnisburð safnaðarfulltriians, og eins pessi Unitari hvað „embættis- færslu, skyldurækni og hegðun prests- ins snerti“. Kaupmaður Sig- Johansen bað um að mega taka upp nýjan kirkjugarð fyrir Oldubúa og Búðareyringa, og kvaðst biskup eigi mundi verða pví mótfallinn, ef pað yrði borið upp fyrir sér eptir nægan undirhúning, og pann- ig að kirkjan missti einkis í við pað. Að endingu lýsti biskup ánægju sinni yfir komunni og ástandinu í söfnuðin- um, sem hann bað guðs ble sunar yfir. Safnaðarfulltrúinn pakkaði biskupi hingaðkomu hans og kvað nú sem áður frið og blessun mundu fylgja í hans fótspor. — Með herra biskupinum var sem skrifari, hinn elskulegi og pýðlegi son ■<hans, cand. theol. Friðrik.. Af vísitatiu pessari mun hin rannsak- andi, drenglynda, bróðurlega og heilaga samkunda í Króki geta ráðið, hverjar undirtektir áskorun hennar til biskups viðvíkjandi prestinum í Seyðisfirði muni fá. — Og álíka heppilegur muu árang- urinn fyrir hana /erða, pað er kemur til Vallanesprestsins, par sem „sú heil- aga“ mun par og hafa farið eptir ekki órökstuddari framburði ýmsra vand- aðra og góðra manna, og ekki sízt sankti Kolbeins og Gróu á Leiti. Yegurinn til Krists heitir bók, er gáfu- og menntakonan ameríkska jE, cWhite, af tiúflokki sjöunda dags Adventista, hefir samið, og nú er einnig komin út á islenzku; en áður hefir sú bók verið útlögð á pýzku, hollenzku, sænsku, finsku, spænsku, dönsku og norsku, og alstað- ar pótt rituð af hinni mestu andagipt, og er pó svo ljós og auðveld að skilja. að allir menn geta haft gagn afhenni. Efni bókar pessarar er petta: Kærleikur guðs tilmannanna. pörfsynd- aran8 k Kristi. Apturhvarf. Syndajátning. Að fela sig guði. Trú mannsins; viðtök- urnar hjá guði. Kinkcimin á lærisveini Krists. Að verða samgróinn Kristi. Kristi- legt líferni. pekking á guði. Blessun bæn- arinnar. Bvernig eigum vér að fara mcð ofasemdirnar? Fögnuður í drottni. Bók pessari ættum vér íslendingar að taka engu miður en kveri Drumonds, „Mestur í heimi“. Bókin er 159 bls., vel vönduð bæði að prentun og pappir og öðrum ytra frágangi, og kostar í skrautbandi að- eins kr. 1,50, og má pað heita gjaf- verð; og er bókin mjög hentug til afmælis- og hátíðagjafa. Húnavatnssýslu, 1. ágúst 1898. Veðráttan hefir verið mjög óstöðug næstliðinn mánuð, og hefir pað sem af er heyskapartímanum gengið erfiðlega með að fá góða heyverkun, hefir taða pví ver nokkuð hrakizt. Grasvöxt má álíta í meðallagi. Heilsufar nú sem stendur gott, og var mál til komið, pví síðast liðið vor var pað hið bágasta, einkum var pað lungnabólga er gekk pá hér yfir allt og lagði fólk unnvörpum í rúmið og suma til fulls. Verzlun er hér víðast erfið og ó- hagstæð, og er ullarverðið nú í yfir- standandi kauptíð mjög lágt. Gefa kaupmenn 55 aura fyrir pundið af hvítri vorull. Nú í fyrsta skipti hefir sýslumaður sezt að á Blönduósi, og er pað bæði staðnum til aukinnar prýði og eflingar, og sýslubúum mjög hentugt; er aðeins rúmur mánuður síðan að sýslumaður vor, herra Gísli ísleifsson, flutti sig pangað til framtíðarseturs. Er hann sérstaklega virtur og afhaldinn af öll- um sýslubúum hans, að sönnum verð- leikum. það má tilnefna sem mikla nýbreytni, að í fyrsta sinni héldu Húnvetningar pjóðminningardng að höfuðbólinu þing- eyrum pann 6. f. m. Gaf pú að líta mannaferð um héraðið, og mátti víða sjá jóreyk, er múgur og margmenni riðu heim á staðinn í fögru verði. Mannfjöldinn var aldrei talinn, en ætla má að circa 1000 manns hafi par verið samankomnir. Var norðvestur- hluti túnsins í kring um kirkjuua um- girtur, taðan áður slegin og brottflutt, og margar stengur með ótal fánum með jöfnu millibili niðursettar með girðingunni. En inn var gengið í gegn- um bogamyndað hlið vafið blómsveig- um, er tveir fánar blöktu yfir. A miðju sviðinu var stór danzpallur fag- urlega umgirtur, stóð skreyttur ræðu- stóll á lionum miðjum. Tvö stór tjöld voru reist er voru viðhöfð til veitinga. tilsettum tíma sté sýslumaður í ræðustólinn og setti hátíðina. f>ar næst var sungið minni íslands, fagurt kvæði eptir yfirréttarmálafærslumann Einar Benediktsson. Að pví búnu sté síra Bjarni Pálsson prestur í Steinnesi í ræðustólinn og mælti snjallt og á- gætlega fyrir rainni íslands. þessu næst var sungið minni Húnavatnssýslu, einnig fagurt kvæði eptir ritstjóra Einar Hjörleifsson, og að pví loknu sté síra Hálfdin prestur Guðjónsson á Breiðabólsstað í ræðustólinn og mælti snjallt og fagurlega fyrir minni Húnavatnssýslu. Síðan mælti síra Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson prestur á Staðarbakka fyrir minni Vestur- heims íslendinga og kvenna, og sagð- ist prýðilega. Æfður söngflokkur skemmti við og við með vel völdum söng. — Veðreiðar, veðglímur og veð- hlaup fóru fram, og að síðustu danz. Auk sýslubúa sóttu hátíð pessa marg- ir úr Skagafirði, einnig voru viðstadd- ir úr íteykjavík, prestaskólakennari síra Jón Helgason og ritstjóri Einar Hjörleifsson o. fl. Hátíðin fór að öllu leyti einkar vel fram, og skemmtu sér allir hið bezta; enda lét sú 9 manna nefnd er fyrir lienni stóð, sýslumaður sem formaður, læknarnir báðir, kaupmenn o. fl, -— ekkgrt ógjört er í peirra valdi stóð til pess að hátíðin gæti orðið oss Hún- vetningum til sem mestrar gleði og sóma. Og fyrir yður, herra ritstjóri, sem gömlum Húnvetning og gagn-kunnug- um, parf eg eigi að lýsa, hve vel stað- ur pessi er fallinn fyrir slíkar sam- komur. Veit eg að yður, sem velvilj- uðura yðar fornu átthögum, er sönn ánægja að heyra hve ákjösanlega pessi fyrsta pjóðminningarhátíð vor Hún- vetninga fór fram. Holdsvoikraspitalinn var vígður af Dr. Petrus Beyer með mikilli viðhöfn og viðstöddum íjölda manns 27. f. m. Hanson mannvirkjafræðingnr hefir nú skoðað leiðina um Fagradal, og lízt honum ekki vel á að akvegur muni standa par vel í hinum bröttu skrið- um Reyðarfjarðarmegin í dalnum. Hanson er nú kominn eitthvað á- leiðis norður í land fótgangandi, og var pað helzt álit hans, að télegrajinn yrði lagður yfir Tunguna sem næst póstleiðiuni og upp að Hoftegi, og paðan um Brúnahvamm efst í Vopna- fiirði, svo kaupstaðurinn eigi sem hæg- ast með að ná stil h ms; og frá Brúna- hvammi og upp á Hólsfjöllin að Gríms- stöðum, og svo sem leið Iiggur í Keykja- hlíð og paðan til Akureyrar. — Vill Hanson helzt breyta póstleiðiuni frá Hoftegi og í Grímsstaði, og láta hana liggja meðfram telegrafpræðinum, ef pvi verður við komið. Brinck mannvirkjafrœðingur sá er skoðað hefir væntanlega vitastaði hér eystra, var hér nú síðast á ferð með „Hólum“ til Eyjafjarðar til pess einnig

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.