Austri - 20.08.1898, Page 3

Austri - 20.08.1898, Page 3
Nít. 23 A t) S T ít í. .*KXS£rr;mmm iVmmmJ^nrn 92 par að athuga vitastæði á Grjögurtá og innsiglingsvitastað til Akureyrar. Herra Brinck hafði nákvæmlega skoðað vitastaði við Horn og í Seley og leizt honura, að öllum kringum- stæðum vel aðgættum, bezt að reisa vitann í Seley f>ar sem grundvöllurinn er góður, hæðin hæfileg, samgöngur við land bærilegar, neyzluvatn gott og nægilegt, og svo liggur Seley beinast við, er skip stýra til lands hér eystra. Barth mannvirkjafræðingur hefir nú skoðað brúarstæði á Lagarfljóti, og líkar honum ekki botninn í Fljótinu um Einhleyping fyrir stólpabrú, en jáx-nbrú segir hanu að vel megi leggja yfir Fljótið við Litlasteinsvað. Herra Barth rar á pví, að dragferjur, er bæði menn og gripir gætu verið i, mundu vera be/.t við okkar hæfi, og pá gætum við r.otnð pað fé, sem spar- aðist á pví að lcgnja eigi hinnr dýru hrýr yfir Arnar, til pess að bæta hina bágbornu vegi landsins. Hann mun og hafa verið á pví, að hafa dragferju á Héraðsvötnunum, en hel*t steinbrú á Jökulsá í Axarfirði, pví par væri svo heutugt grjót í brúna rétt við brúarstaðinn, og svo yrði vinnulaunin við mestan hluta pess verks í landinu sjálfu. David 0stlund, norsknr trúboði, hefir prédikað hér 'bæði á Öldu og Vest- dalseyri á íslenzku, sem hann hefir lært að tala nokkurn vegin rétt á síð- ast liðnum vetri, og eru pess víst fá dæmi, að útlendingar hafi á svo skömm- um tíma komizt eins vel niður í mál- inu. Gefst mönnum vel að kenningu hans, enda er hann maður bæði mælsk- ur og vel að sér, og pýður og viðfeld- inn í allri framkomu. -j- Dáinn er nýlega merkisbóndinn, Benedikt Björnsson á Búðum i Fá- skrúðsfirði, úr lungnabólgu, eptir stutta sjúkdómslegu. Miltisbruni. 6 hestar hafa nýlega drepizt í Vopnafirði úr miltisbruna. Seyðisfirði, 19. ág. 1898. Tíðarfarið er nú mjög hagstætt. Fiskiafli ágætur liéraflestum fjörðum. Sild hefir og veiðst töluvert. „Vesta“ kom hingað 11. p. m. áleið til útlanda. Með skipinu voru peir Oddfellowarnir Dr. Petrus Beyer og félagar hans, o. fl. .,Hólar“ komu að sunnan 12. p. m., og með peim: biskup Hallgr. Sveins- son og son hans Friðrik cand. theol., David Ostlund, frú Sigurbjörg Boga- dóttir o. fl.. „Heimdallur“ lagði út héðan 17. p. m. og kom inn aptur um kvöldið með botnverping, er hann hafði tekið við veiðar í landhelgi. Er petta 9. botn- verpingurinn er hann hefir náð í ár. areð eg hefi tekið að mér, eptir beiðni amtsráðsins. að útvega efni og áhöld til bólusetninga á sauðfé til varnar bráðafári í Norður-Múlasýslu og norðurhluta Suður-Múlasýslu, pá vil eg biðja hreppsnefndirnar í peim hreppum á pessu svæði. sem bráðafár vanalega gjörir vart við sig í, að velja og útvega hæfa menn til að bólusetja og jafnframt gjöra áætlun um hre margt fé menn vildu fá bólusett í haust, Bóluefnið fæst ókeypis í petta sinn. en áhöldin og hreinsilyfin verða bólusetjararnir að kaupa. Hver sá, er tekur að sér bólusetn- ingu verður að læra að nota áhöldin og hreinsilyfin, pareð landbúnaðar- háskólinn, sem kostar bóluefnið, heimt- ar áreiðanlegar og nákvæmar skýrzlur um árangur bólusetninganna. Vopnafirði 8. ág. 1898. Jón Jónsson. 2 síldarnet, með bólum og uppistöð- um hafa fundizt á reki út hjá Skála- nestanga. Réttur eigandi getur vitjað peirra gegn fundarlaunum og borgun pessarar auglýsingar til Sveins Jónssonar á Eiríksstöðum. Takið eptir. Sá sem vill eignast góðar forustu- kindur getur feingið 2 ær og hrút (allar svartar) í haust hjá Ouðm. Bjarnasyni ■ á Bóndastöðum. Cróð hújorð. Hér með auglýsist, að jörðin ]>ver- árdalur í Bólst hliðarhr. innan Húna- vatnssýslu er til sölu, og laus til allra afnota frá næstk. fardögum 1899. Jörð- in er 34 hndr. að dýrleika. Túnið fóðr- ar 6 kýr, jorðin ber frá 3—400 sauð- fjár ,og 25—30 hross. Landrými er mjög mikið og kjarngott. Málnytupcn- ingur gjörir pví gott gagn, og búpen- ingur fitnar vel. Vorland holt og mjög skjólsamt fyrir lambfé. Utbeit eins góð og getur verið á peim jörð- um er liafa sumarland ágætt. Engi stórt, grasgefið, og heygott. Penings- hús góð, baðstofa ágæt, framhús göm- ul en stæðileg. Ábúð næstliðin 10. ár góð. Borgunarskilmálar góðir. Lysthafendur snúi sér sem fyrst til undirritaðs ábúanda og umráðamanns, jarðarinnar. J>verárdal 21. júní 1898. Brynjölfur Bjarnason. Sfrjfe,. Eins og mörgum er kunnugt ætlaði eg alveg að hætta verzlan hór á staðnum í haust sem leið, en vegna hins bága árferðis, gat eg ekki selt nærri allar vörur mínar og lét pví halda verzlaninni áfram í vetur; en til pess að reyna að komast hjá pví framvegis, pá sel eg frá peim degi sem auglýsing pessi kemur út, til 1. okt. allar hér upptaldar vörur með 15°/0 afslœtti gegn peningum útí hönd, en verulega vel verkaðan saltfisk tek eg gegn sömu vörum: Stórfisk 14 aura pd., smáfisk -15—18 puml. 12 aura og ýsu (stóra) 10 a. Vörutegundirnar eru pessar: Alna- vara margskonar, silfurplet- og nikJcel- pletvö)ur. Vasaúr á 22, 24, 28, 32, 120 krónur, úrfestar kapsel, brossíur og fleira gullstáz, ymsir sélegir og vandaðir munir hentugir til að gefa við ýms tækifæri. Málverk, speglar, spegilgler, borðlampar, borðdúkar og I teppi, skór, sjóstígvél, regnhlífar, strá- hattar, reyktóbak, bogavigtir, gólf- mottur, byssur. Seyðisfirði 15. ág. 1898. Magnús Einarsson Dálítil kraptaverk. Frá Laven er ritað í „Silkeborg Avis“ á pessa leið: „Hinn aldraði hóndi Andrés Bas- mussen í Laven, sem í 3 ár hefir verið heyrnarlaus, hefir nú fengið heyrnina aptur á undarlegan liátt. Kona hans hafði heyrt sagt frá pvi, að Voltukrossinn bætti mönnurn heyrn- ardeyfð, og keypti hann pví, og eptir að inaður hennar halði borið hann í 24 tíma, fór honum að batna. Og að prem sólarhringum liðnum gat hann lieyrt allt pað er talað var í kring um hann, ef menn tala í hærra lagi. J>að má svo sem geta pví nærri, að Andrés Rasmussen er liarla glaður yfir batanum, og kona hans og börn engu síður, er eigi liafa nú getað tal- að við hann í 3 ár. Frú Clara Bereim, dóttir hins fr.xga læknis, prófessor dr. med. Boeck, rit- ar oss meðal annars pað sem hér fer á eptjr. í tvö ár kvaldist eg af prautum í taugum og flug-gigt, sérstaklega á hand- leggjunum og höndum, ennfremur af suðu fyrir eyrum og í 6 mánuðí var annar fóturinn stokkbólginn af gigt. I 5 vikur bar eg uppgötvun yðar, og hún hefir losað niig við allar pjáning- ar: sömuleiðis er fötur minn, sem eg var alveg örvæntingarfull yíir, algjör- lega læknaður. Eg sendí yður pví mitt innilegasta pakklæti. 92 Cardon koma inn í hana, með sama stærilætisbrosinu og eg áður pokkti, og hann leiddi fölleitan mann, er auðsjáanlega var göfugrar ættar, og pekkti eg strax, að pað var herra Merton, af mynd er eg hafði séð af honum hjá móður hans. Eptir að eg hafði stillt geðshræringarnar og áttað mig, pá réði eg pað af og finna prælinn nú pegar, og fór pangað sem peir vin- irnir! sátu- Cardon sneri baki við, og kom eg pví við öxl hans. Hann sneri sér skjött við, og varð í fyrstu sem steini lostinn, er hann sá mig. En eg var svo, blíður og pýður á svip ogrétti honum svo vingjarnlega hendina, að liann grunaði mig ekki. „Waters“, sagði hann loksins, ög tók lauslega í hönd mér, „hver gat búizt við að sjá yður hérna?“ „Að minnsta kosti ekki pú ..... . par pú glápir svo á góð- an og gamlan vin, einsog hannn væn apturganga. Hver rækallinn .............?“ „Hafðu lágt! Látum okkur talast við frammi á ganginum. — Yið komum undireins aptur“, sagði hann við herra Merton, er horfði liissa á okkur. „En hvað er nú á seiði ?“ spurði Cardon, er strax náði sér, er við vorum komnir út. „Eg hélt að pú hefðir yfirgefið okkur hina -—- að pú værir — hvað á eg nú að kalla pað ?“ „Búinn, fláður —- pað á enginn að fara nær um pað en pú, gamli kunningi“. „Trúðu pví ekki, kæri viu minn------------ „Eg trúi engu. En eg var „srpengdur“ einsog pið koiuist að orði; en til allrar hamingju átti eg gaiulan frænda sem, —---------“. „Nú er dáinn. — Passgrove gamli er dauður ?“ greip haun framí. „Og pú ert kominn aptur. Eg óska pér til hamingju11. „En mundu eptir pví, að eg hefi iðrast. Eg snerti ekki fram- ar á spilum, pví hefi eg lofað konunni minni uppá æru og trú“. Við pessi orð mín glotti hann illilega og með hæðnissvip, er hann heyrði mig, hinn gamla spilafugl, vera að tala um iðrun og apturhvarf, en svaraði pö: „J>að er hyggilega gjört af pór, vinur minn. En nú skal eg koma |iér í k»nningsskap við herra Merton. Og svo mátt pú ekki V e 1 v e i 11. (Eptir frásögu ensks leynilögreslupjóns). (Þýtt). J>að var liðið eitt ár siðan eg neyddist til pess að gjörast leyni- lögreglupjónn svo að eg gæti haft ofan af fyrir mér og mínum. ]pá varð eg loks svo heppinn að leiða athygli yfirboðara míns að mér, fyrir kænsku pá er eg hafði sýnt með pví að komast fyrir stórkostlegan innbrotspjófuað hjá stórkaupmanni nokkrum í Lund- únum. Yfirmaður minn gjörði boð eptir mér og hældi mér fyrir kænsku mína, og sagði, að bráðum mundi hann leggja mikið vandamál í hendur mér, par sem eg mundi purfa á allri snild minni að lmlda. t>rem dögum síðar var eg boðaður á fund yfirboðara míns, og gladdi hann mig með pví að trúa mér pá fyrir svo merkílegu og mikilsvarðandi máli, að hverjum leynilögreglupjóni mundi hafa pótt sér par með hinn mesti sómi sýndur. „Hérna hafið pér lýsinguna á pessum milda óaldarflokk af svik- urum, falsspilurum og ræningjum", sagði yfirmaður minn um leið og hann fékk mér í hendur blaðsnepil. „ Jér verðið að reyna að kom-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.