Austri


Austri - 20.08.1898, Qupperneq 4

Austri - 20.08.1898, Qupperneq 4
NR. 23 A U S T R I. 92 VOTTORÐ: Fyrir guðs náð hefir mér loks hlotnazt að fá hlessunarríkt meðal. fað er Voltakrossinn, sem þegar er eg hafði hrúkað hann í tæpan klukkutíma, fyllti mig innilegri gleði. Eg var frelsuð, hugguð og heilbrigð. Eg hafði polað miklar kvalir og pjáningar í hinura prálátu veikindum minum og fiun skyldu mína til að láta yður í ljósi hjartanlegustu pakkir mínar. 19. ágúst. Erú Therese Kretzchmar. hefir stórkaupmaður Jakób Gunnlfigs- son, Cort Adelersgade4Kjöbenhavn K. Hver egta kross er áumbúð- unum merktur með „Keisaralegt, kon- unglegt einkaloyfi“, að öðrum kosti er pað ónýt eptirstæling. SiM6. Einsog að undanförnu tekur undirskrifaður að sér að sníða og sauma báta segl. Mjóafirði 10. ágúst. 1898. Kristinn Erlendsson. Hvernig fá menn bragðbeztan kaffibolla Með |»yí að nota Fineste Skandinavisk Bxport Kaffe Surrogat, sem engfir búa til nema F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Þvaglát í rúmið. Eg keypti Voltakrossinn stóra handa dóttur minni, sem pjáðist af pví að væta rúmið; og eptir að hún setti krossinn á sig, hefir algjörlega tekið fyrir pennan leiða kvilla. Breiðavaðsmyllu við Hrossanes. J. V. Jensen. herra A. van der Wynkel skrifar meðal annars: Mínir kæru hræður og systur, út- vegið yður, einsog eg hefi pegar gjört pað, pennan undrafuila kross, og pið munið finna meinabót pá, er pið práið, og pá hefi eg náð tilgangi mínum með pessum línum. Hinn stóri, keisaralegi, konungl., einkaleyfði Voltakross, læknar tauga- kvalir í öllum líkamanum, gigt, mátt- leysi, krampa, veiklun, punglyndi, hjart- slátt. svima, suðu fyrir eyrum, höfuð- verk, svefnleysi, andprengsli, heyrnar- deyfð, influensu, húðsjúkdóma, maga- veiki, veikleikaí pvagganginum, innan- tökur, ófrjóvsomi og allskonar veikun (einkum leiðandi af sjálfsflekkun-) Voltakross prófessor Heskiers kost- ar 1 kr. 50 au. hver, og fæst á eptir- fylgjandi stöðum: í Reykjavík hjáhr. kaupm. B. Kristjánssyni Gr. Einarssyni. S. Thoroddsen, Sigf. Jónssyni. S.,porsteinssyni J.A. Jalcobssyni. Sv. Einarssyni. St. St.cfánssyni. Er. Wathne. Fr. Möller, Á ísafirði Eyj afirði Húsavík Ranfarhöfn Seyðisfirði Reyðarfirði Eskifirði Einka-sölu fyrir ísland og Eæreyjar I Samanburður á smjörlíki (margarínsmjöri) og mjólkurbúsmjöri. Frá EFNARANNSÓKNASTOFNUN BÆJAREFNAFRÆÐING SINS. Christiania 28. maí 1897, Hr. Aug. Pellerin fils & Co Christiania. Eptir tilmælum yðar hefir stofnunin látið kaupa á ýmsum stöðum í bæn- um sýnishorn af smjörlíki yðar (gæðin S. 0. M.) og af mjólkurbúsmjöri. liðnrstaðan af r a n n s ó k n i n n i: Smjörlíki. Lykt, bragð,.....................nýjabragð Feiti....................... Ostefni..................... Mjólkursykur..................... 0,96— Efni úr steinaríki (aðallega matarsalt) Vatn........................ 100,00- L. Schmelk, Smjörlíki. . nýiabragð Mj ólkurbúsmj ör. . 86,47°/0 86,37o/0 0,75 — 0,59— 0,96— 0,76— ) 3,83— 2,28- . 7,99— 10,00— 100,00— 100,00— Holmens Mineralyandfabrik í Stavangri. Eigandi: Joh. I. Gjemre hýður mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: Limonade, Soda- og Seltersvatn; og sömuleiðis Edik. Allar pantanir frá Islandi verða afgreidd- ar viðstöðulaust. Einnig tekur hann til sölu allar íslenzkar vörur; svo sem Ull, æðardún, lambskinn, gærur, saltfisk, síld o. fl. OTTO MOJÍSTEDS MAROARINE ráðlegg,jum vér öllum að nota. sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ælíð nm J>að er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki Otto Monsteds Margariiie Fæst hjá kaupmönnunum. Eg hefi lengi pjáðst af óhægð fyrir brjóstinu og óreglulegri meltingu, en er eg hafði tekið inn2 flöskur af Kína- lífs-elixír frá hr. Waldemar Pet- ersen í Frederikshöfn, get egmeð ánægju vottað, að upp frá pví hef eg ekki konnt fyrgreindra veikinda. í sam- bandi við petta vil eg geta pess, að gömul kona nokkur hér á bænum (Sig- ríður Jónsdóttir) hefur nejt Kína-lífs- elixírs með bezta árangri gegn illri meltingu, er stafaði af ofmiklum kyr- setum innanbæjar, en hafði áður vanizt vinnu undir berum himni. Sömu reynslu hafa einnig ýmsir fleiri hér um slóðir, er hafa neytt og enn neyta. bittersins gegn ýmskonar lasleika. Eg get pví með öruggri sannfæríngu veit Kína- lífs-elízírnum meðmœli míu sem læknislyfi gegn fyrgreindum sjúkdómum, og pví fremur sem auðvelt er að hafa hann fjanan við hendina, með pví að hann er ódýr í samanburði víð pað, sem önnur læknislyf oglæknishjálp kosta. Grafarbakka Ástríður Jónsdóttir. Kína- lífs- elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Is- landi. Til pess að rera vissir um að fá hinn ekta Kina- lifs- elixír, eru kaup- * endur beðnir að lita vel eptir pví, að V. P. ' F. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark, Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skaptl Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. 90 ast að skúroaskotum peirra, og ná par í óræk vítní gegn peim, svo peir verði dæmdir. Hingað til hafa peir sloppið úr greipum vorum, að eg held fyrir pað, að embættisbræður yðar hafa verið of veiði- bráðir. Yarist að brenna yður á sama soðinu. fetta eru gamlir bragðarefir. svo pér purfið á polinmæði og mestu lagkænsku að halda til pess að ná í pá. Sá, sem peir hafa síðast rúið, er Merton nokk- ur, sonur lafði Everton, sem er nú ekkja. Hún hefir snúið sér til okkar og beðið okkur að frelsa son sinn úr höndum pessara bófa. Jpér skuluð fara til hennar kl. 5 e. h., til pess að fá allar upplýs- ingar hjá henni, er hún getur gefið yður. Munið eptir pví, að leita hvergi annarsstaðar ráða en hjá mér, og öll sú mannhjálp og aðstoð, sem pér kunnið að purfa með, skal yður ríkulega í té látinn“. Með pessum orðum lét leyndarlögregluliðsforinginn mig íara til að fást við petta hættulega mál; en sem mér pótti pó skemmtileg dægrastytting og tilbreyting frá mínu venjulega starfi. Eg fór heim og bjó mig vel uppá til pess að heimsækja lafði Everton. Mér var fylgt inní dagstofuna til lafði Everton og dótt- ur hennar, er pótti víst búningur minn helzt til joi tígulegur, en við- mót hennar breyttist fljótt, er hún hafði lesið miða lögreglustjórans. „Setjið yður niður, herra Waters“, sagði lafðin og benti mér til sætis. „J>essi miði skýrir mér frá pví að yður sé ætlað að frelsa son minn úr peim kröggum, er léttúð hans hefir komið honum í“. Mér pótti kerling nokkuð stórlát við mig, og var að mér komið að segja henni, einsog var, að mér væri falið að ná í illpýði nokk- uð, er hefði rænt son hennar, og að eg væri hingað kominn til að fá allar upplýsingar er hún gæti gefið mér. En eg gáði í tíma að mér, og mundi eptir pví hver eg var, pó eg væri nú vel búinn, og lét mér nægja að játa pví er lafðin sagði. Fékk eg svo pessar upplýsingar: Fáum mánuðum eptir að herra Oharles Merton var orðinn fjár síns ráðandi, höfðu pessir bófar náð í hann. Hann var orðinn vit- laus í spil, og spilaði bæði dag og nótt. Fyrst hafði hann verið heppinn, en síðar fór hann að tapa, og hann hafði nú spilað út öll- um arfi sínum og miklu fé par á ofan, er hann hafði fengið hjá 91 móður sinní, og auk gefið út skuldabréf, svo hann var nú kominn í botnlausar skuldir. Formaður pessara svikara og falsspilara var Standford nokkur, laglegur maður og skemmtilegur, sem herra Mer- ton trúði einsog sjálfum sér. Jafnvel eptir að Standford hafði rúið hann allri aleigu hans og meiru til, treysti Merton honum manna bezt til að koma sér úr klípunni. Jarðir Evertonættarinnar, höfðu lent hjá fjærskildum, og pareð lausaféð var nú protið, lá ekki ann- að en mestu bágindi fyrir peim mæðgum, of mér ekki tækist að frelsa son lafði Everton, Eg tók nákvæmlega eptir sögu lafði Everton, og mér datt fleir- um sinnum t hug er frúin lýsti pessum Standford, er herra Merton hafði koroið heim með til peirra mæðgna—að eg mnndi kannast við manninn. Eg hafði pegar um morguninn fengið einhvern grun af pví, er eg las málskjölin yfir, og ef svo væri að sá væri maðurinn sami, er mér sagði hugur um, pá átti eg honum miklar hefndir að gjalda. Enn eg gat eigi um pennan grun minn við pær mæðgur, og bað pær að leyna heri a Merton pessu samtali okkar, og kvaddi pær, en hafði pegar með sjálfum mér hugsað hvernig eg skyldi haga mér. Eg sagði peim líka að eg mundi ekki heimsækja pær, heldur skrifa peim til, svo engan skyldi gruna, hvað í ráði væri. „Ef eg væri nú svo heppinn, að pessi bófi væri hann!“ hugsaði eg með mér, er eg gekk ofan strætið. ,,Ef að pcssi Standford er sá sami maður og fúlmennið Cardon, pá skyldi eg hefna mín, og lafði Everton pyrfti ekki að örfa mig, par sem eg á að hefnaáhon- um ógæfu minnar og konu minnar, er hann hefir iéflett mig í spil- um áður“. Eg hafði hoyrt, að Standford væri vanur að horfa á danzleik- inn i ítalska leikhúsinu, og hafði íögreglustjórinn visað mér á stúku pá, er Staudford var vanur nð sitja i. Af auglýsingunni sá eg að pað kvöld átti að leika nýjatt danzleik, og pvi afréði eg að fara í leikhúsið um kvöldið. Rétt eptir að klukkan var orðin 10 fór eg inni leikhúsið. Danz- leikurinn var nýlega byrjaður, og horfði eg allt í kring um mig í leikhúsinu. Stuka sú, er mér var vísað til að Standford væri vanur að sitja í, var ennpá auð. En pað leið ekki á löngu par til eg sá

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.