Austri - 10.09.1898, Blaðsíða 2

Austri - 10.09.1898, Blaðsíða 2
NR. 25 A U S T R I. 66 logast og lærdómsríkast pótti mér að skoða hin mörgu söfn af grasfræ- tegundum og áburðartegundum, sem hvorutveggja eru afar pýðingarmikil atriði fyrir grasræktina. f’oir dagar sem eg varði til pess voru stuttir, poir liðu svo eg vissi varla af. J>essi fróðlegu söfn eru flest í sérskildri byggingu við hliðina á vélahöliinni, og eru hin helztu peirra frá pessum stöð- um í Norvegi: Indahls Frörenseri, Hamar H. J. Hansen, jþrándheimi, landbúnaðarhAskóla Norvegs, Asi, landbúnaðarfélagi rtyrðra þrándheims- amts, Peter Hansen, Kristianíu, Paui Ilieber í Björgvin o. fl. Að teljaupp allar pessar grasfrætegundir hér í pessari grein, er pýðingarlítið, en minna má á, að nokkrar af peim helztu, er vaxið geta hér á landi, nl.: Tímo- tei, refshala, vingui, hestagras, reyr- gresi og margar fleiri tegundir. Hin- ar merkustu ábúrðartegundir sem eg skoðaði voru ailar listgjörðar (kunstig), samsettar og ósamsettar, svo sem: tvennskonar mýraáburður, léttleysan- legur fosforsýruáburður, uppleyst köfn- unarefni (Kitrogin), beinmjöl, kalisalt kartöflumjöl, „Bacher Guano“, engja- áburður, Chilisaitpétur, blómsturáburð- ur o. 11, Að lýsa öllum pessum á- burðartegurjdum, eðli peirra og hvernig pær eru notaðar, er of langt mál hér, en pað get eg sagt yfirleitt, að list- gjörfur áburður er mikið of litið not- aður hér á landi, og mundi bera mik- inn arð á sumum stöðum, par sem haganlegar kringumstæður eru viðvíkj- andi jarðvegi, veðurlagi o. s. frv. J>að hafa verið ritaðar margar á- gætar ritgjörðir um, hvernig helzt mætti auka grasræktina hér á landi, og víða er viðleitni vöknuð meðal bænda að auka frjósemi túna og engja, og menn eru nú íarnir betur að skilja, að jöi ðin getur elcki einlægt látið úti gróða, án þess að íá einhver áburðar- efni aptur. Hin megna vanpekking á jarðræktinni er meira og meir að hverfa hjá oss, pó enn megi finna nokkuð víða pá skoðun, að jörðin, einkum vallendis útengi, geti vaxið ár- lega, pó ekki sé á pað borið eða pað frjófgað með vatni. |>að er ljótt að heyra bóndann bölva harðvellis- grundintii fyrir pað að hún vex ekki, af pví hann skefur af henni grasið árlega, f'er með pað í hlöðuna, en hleypir ekki læknum, sem líannsko rennur íétt hjá grundinui, yíir hana, til að gefa henni vökvun og næringu. Yatnsveitiugar á útengi eru auðvitað víða hér á landi, en víöa eru pær ekki, pó auðfengið vatn sé fyrir hendi, og engið vel lagað fyrir pær. jp^ð er víst einnig mjög sjaldan, að roynt er til að auka frjófafl vatns pess sem hlcypt er á, en pað má auðveldlega með ýinsum áburðarefnum sem fyrir hondi eru, svo sem mykju, ösku, sal- ernisáburði, o. fl. Einnig má leysa upp í vatninu ýms kalisölt og fleiri tilbúriar áburðartegundir. Yið petta yrði úterigi miklu grasgefnara. Sama má að sínu leyti segja um túnin. Er- lendis pykir ckki túnræktin í lagi, nema sáð sé til peirra grastegunda, sem viðurkenndar eru að séu góð- ar til fóðurs; og pegar pær taka til að deyja og víkja fyrir öðrum lakari grastegundvuii, er töðuvöllurinn tekinn undir yrkingu aptur, nærfollt að segja, hversu sléttur og fagur sem er, haim er plægður, herfaður og ræktað í hon- um korn, rótarávextir og grænfóður- tegundir í 3—4 sumur, par til moldin er orðin svo mulin, að grasfræi, hin- um beztu tegundum, má sá aptur. Tún, sem pannig er ræktað, gefur af sér margfallt meiri arð, en pau, sem látin eru óhrærð, og jarðvegurinn purr, fastur og blautur, svo ónógur lojits- ylur kemst niður í hann til að mynda pau efnasambönd, seni grasið parf sér til vaxtar og proska. Framh. t Edvald E. Möller fyrverandi verzlunarstjóri, fæddur 22. janúar 1812, dáiun 30. ágúst 1 $98. —o— Hann var fæddur upp i byrjun aídar, ólst við hlut í kjörum pessa lands; norðanátt og hreta-kyljur kaldar köldum a.nda stæitu vöðva hans. Og pá skein á unglingssvipnum hreina ern og djörf og preki búin sál, og pá prýddu hvassa hvarmasteina hreystispár -— sem ekki reyndust tál. Fyrir höndum hafði’ hann langan starfa, háan aldur, langa manndómstið, mikið hlutverk, landi’ og lýð til parfa, líf, sem geymdi erfiðleika’ og stríð. J’roskaárin unglingssvipnuin týndu, en í staðinn höfðingslund par sást, hvössu augun eðallyndi sýndu — engu var par lofað pví, er brást. Alitaf skein á höfðingssvipnum hreina hörð og djörf og ern og drenglynd sál, par var aldrei ódyggð neina að greina, ekkert pað, er bæri vott um tál. Loks við aJdar lolc var starf hans protið lamað elli petta mikla fjör, líkamsfjörið beygt og niðurbrotið, byrgð í skýjum hvarmaljósin snör. Heiðurslaunin hvítu ennið krýndu, klæddu sóma hruma öldungsbrá, andlitsdrættir, einsog rúnir, sýndu örin, lífsins punga starfi frá. Hú er pessi hái meiður hniginn hann, sem fyr í slíkum blóma stóð, heljarkuldi’ á höfðings ennið stíginn, hætt að renna petta varma blóð. Minning hans í miklum heiðri geymist myndar kringum nafn hans sigurkranz, rótt hann hvílir — aldrei, aldrei gleymist orka, dáð og framtakssemi hans. Ouðm. Magnússon. ÚTLENDAR FRETTIR. —o— Kú með gufuskipinu „Agli“ 9. p. m. frá útlöndum eru pær markverðustu fréttir, að sá er nú loksins fundinn, er skrifað hafði hermannaréttinum fals- bréfið með lognum sakargiptum á Dreyjus kapteiu, og eptir pví bréfi dæmdi rétturinn Dreyfus sekan, og í pyngsta fangelsi á Djöflaeyjunni við Cayennefylkið í Suðurameríku, pangað sem Frakkar senda hina verstu glæpa- Ímenn sína. Sá hét Henry, og var ofursti í her Frakka, er petta níðingsverk vann. Hann játaði glæpinn á sig 30. f. m. og var se.ttur pegar í fangelsi á Mont Valeríen, par sein hann svo skar sig á háls. Allir dómendurnir í Droyfusmálinu hafa sagt af sér hervöldunum, en með- al peirra voru nokkrir helztu liðsfor- ingjar Frakka, og er haldið að fleiri fari á eptir, og eigi ugglaust um að sjálfur forseti hins frakkneska lýðveldis, Faure, verði pessum samferða. En livað taki pá við hjá pessari hviklyndu pjóð, er eigi hægt að segja, nú fyrir. En víst er um pað, að ástandið á Frakk- landi er nú hið ískyggilegasta, eptir pvílíka pjóðarsmán, er Frakkar hafa af Dreyfus- og Zolamálunum saman- lögðum. Mkulás II. Rússakeisari hefir nú komið fram með pá pörfu uppástungu við stjórnendur annara ríkja, að pau skyldu nú sem allra fyrst mínka her- búnaðinn og helzt hætta öllum hern- aði, par herkostnaðurinn væri orðinn svo mikill að pjóðirnar gætu ekki leng- ur risið undir honum. Mælist pessi tillaga keisaraus mjög vel fyrir hjá flestum pjóðum, nema Frökkum, er alltaf vilja liefna sin á Jpjóðverjum fyrir ófarirnar 1870 og 1871. Oveður með prumum og eldingum hefir gengið yfir Danmörku seint í f. m. og kveykt víða í bóndabýlum, og hafa margir hæir brunnið, Aðalkonsúll Breta hér á landi varð í sumar stórkaupmaður Jón Vídalínt og alpm. Jón Jakobsson visekonsull peirra i Reykjarík. Verðlaun á Bjergvinarsýningunni. Fyrir íslenskan saltfisk fékk Leon- hard Tang kaupmaður á ísafirði gull- medalíu, Chr. Popp kaupmaður á Sauðárkrók silfurmedalíu og stórkaup- maður Thor E. Tuliníus bronsemedalíu; og siljurmedalíu fékk kaupmaður Lejo- líí á Eyrarbakka fyrir saltfisk og lýsi. Skilvindur. Hér með viljum vér sér- lega vekja athygli kaupstaðarbúa á hinni litlu skilvindu „Record“, er aug- lýst er her i blaðinu og kostar að- eins 65 kr., sem mjög hentugri fyrir pá er eiga 1 eða 2 kýr, eða fvrír 2 bæjarmenn, er hægt ættu að slá sér saman með afnot einnar „Record“- skilvindu, sem hafa gefizt ágætlega, og eru svo ódýrar. J>essi litla skil- vinda væri og mesta búbót á öllum hinum smærrí mjólkurbúum i sveit á vetrum, par sem svo víða er óhægt með að láta mjólk setjast á hentugum stað í vetrarkuldunum, og yrði sjálf- sagt öruggt hjálparmeðal til pess að auka og bæta smjöi-framleiðsluna hjá bændum, er ;«ttu að reyna til að út- vega sér skilvindurnar sem fyrst. t J>að liefir gleymst að geta hér í blað- inu láts merkiskonunnar Guðrunar Einarssdóttur, bróðurdóttur héraðs- læknisJóseps Skaptasonar, erljestað Öxl í pingi 24. apríl s. 1. Guðrún sál. var mesta dugnaðar- og sóma kona, ástrík eiginkona og góð móðir, og sérlcga trygg og vinföst og hugljúf öllum peinr er hana pekktu. Hún var á 60 ári er hún lézt. |>. 5. mai andaðist að Syðsta Vatni í Skagafirði fyrrum alpingismaður Bjálmur Pótursson, maður prýðilega vel greindur og drengur góður. J>. 25. júlí andaðist að Jpingeyrum Jón Asgeirsson Einarssonar alpingis- manns. Jón Asgeirsson var maður mjög vel gofinn og hugdtsmaður mikill, siglaður og kátur, ör af fé og drengur góður. t 2. júlí síðastliðinn andaðist að heim- ili sínu Geithellum í Alptafirði konan Guðfinna Jöhannsdóttir. Guðtínna heit- in var fædd á Djúpavogi 12. október 1850. Foreldrar hennar voru Jóhann útvegsbóndi og veitingamaður Malm- qvist og kona hans Haldóra Antoníus- dóttir, er bjuggu við Djújravog. Var faðir hennar tvíkvæntur og hún eitt af börnum hans frá siðara hjónabandi er alls voru 3; lifa 2 peirra: Björg ekkja í Fáskrúðsfirði og Finnur Malm- qvist bóndi á Starmýri. Hálfsystkin átti hún 5 frá fyrra hjónaabandi föður hennar, eitt peírra var Jóhann Malm- qvist, er lengi bjó við Djúpavog, al- kunnur sjógarpur, faðir peirra systkina: Sigurðar hafnsögumanns við Djújiavog, Níelsar hörkramaraí Kaujmiannahöfn, frú Sigurbjargar konu G. Iversen verzlunamanns í Djúpavogi og frú Lovísu konu A. Jacobsens skósmiðs á Eskifirði. Guðfinna heit. missti foreldra sína báða pegar hún var barn að aldri. Var hún pá tekin til fósturs af Sigurði Asmundssyni, er pá bjó á Geithellum. Hjá honum ólst hún upp og gi ftist 6. okt. 1871 eptirlifandi manni sfnum Einari Magnússini. J>au bjuggu fyrst skamma hríð á Geithellum, síðar á Hamri og Hamarsseli í Eamarsdal, og síðast ajitur á eignarjörð sinni, Geit- hellum. I hjónabandinu moð manni sínum eignaðist hún 6 börn og eru 5 peirra á lífi: Sigurður borgari á Fá- skrúðsfirði, Helga, Vilborg, J>ormóður og Kristín heima hjá föður sínum, öll ógipt. Guðfinna heitin var hin mesta sóma- kona, prýði sinnar stéttar. Með binum fremstu var hún að dugnaði, ráðdeild og hagsýni. Bús- og heimilisstjórn fór henni hið bezta úr hendi. Vönduð var hún til orða og gjörða, og leifir sér hinn mætasta orðstír hjá öllum peim er af henni höfðu kynni. Mann- inum og börnunum var hún góð og ástrík og öllum nákomnum og kunn- ugum hugpekk. Við fráfall hennar hefur eiginmaður, börn og allt sveitar- félagið mikils misst. J. F. Bæjarbruni. Aðfaranótt hins 5. p, m. brann bær allur að Hamri í Hörg- árdal, fólki varð bjargað hálfnöktu úr eldinum. Fólkið íiutt upp að prest- setrinu Bæcisá. Seyðisfirði 9. sept. 1898. Tiðarfarið alltaf óstillt og votviðra- samt. Fiskiafli fremur lítill sökum ógæfta- Síld altaf töluverð hér í firðinum. Gwent, skipstj. Titland, kom iiingað með vörur til pöntunarfélaganna. Með skipinu var ritstj. Jón Olajsson. „Elecktra“ vöruskip kaupm. Sig, Johansens kom nú liingað frá útlönd- nm með kol o, fl. vörur. „Hólar“, skipstj. Jakobsen komu að sunnan að kvöldi pess 8. sept. með farpegja á ýmsar hafnir. „Laura*4 skipstj Kielsen, kom hing- að 9 p. m. Með skipinu var fjöldi stúdenta til háskólans. Hingað kom alpm. Jón Jakobsson. „Egill“ skipstj. Endresen, kom 9. p. m, og með skipinu frökenarnar Ragna Johansen, Jóhanna Jónsdóttir, Sofía Sigurjónsdóttir o. fl.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.