Austri - 10.09.1898, Blaðsíða 4

Austri - 10.09.1898, Blaðsíða 4
NR- 25 AUSTRI, 98 Dálítil kraptaverk. Frá Laven er ritað í „Silkeborg Avis“ á pessa leið: „Hinn aldraði bóndi Andrés Ras- mussen í Laven. sem í 3 ár hefir verið heyrnarlaus, hefir nú fengið heyrnina aptnr á undarlegan hátt. Kona hans hafði heyrt sagt frá pví, að Voltakrossinn bætti mönuum heyrn- ardeyfð, og keypti hann pví, og eptir að maður hennar haiði horið hann í 24 tíma, fór honum að hatna. Og að þrem sólarhringum liðnum gat hann heyrt allt pað er talað var í kring um hann, ef menn tala í hærra lagi. J>að má svo sem geta pví nærri, að Andrés Rasmussen er harla glaður yfir hatanum, og kona hans og hörn engu síður, er eigi hafa nú getað tal- að við hann í 3 ár. Frú Clara Bereim, dóttir hins frr.cga læknis, prófessor dr. med. Boeck, rit- ar oss meðal annars pað sem hér fer á eptjr. 1 tvö ár kvaldist eg af prautum í taugum og flug-gigt, sérstaklega á hand- leggjunum og höndum, enufremur af suðu fyrir eyrum og í 6 mánuði var annar fóturinn stokkbólginn af gigt. í 5 vikur bar eg uppgötvun yðar, og hún hefir losað nxig við allar pjáning- ar: sömuleiðis er fötur minn, sem eg var alveg örvæntingarfull yfir, algjör- lega læknaður. Eg sendí yður pví mitt innilegasta pakklæti. VOTTOBÐ: Eyrir guðs náð hefir mér loks lilotnazt að fá blessunarríkt meðal. p>að er Voltakrossinn, sem pegar er eg hafði brúkað hann í tæpan klukkutíma, fyllti mig innilegri gleði. Eg var frelsuð, hugguð og heilbrigð. Eg hafði polað miklar kvalir og pjáningar í hinum prálátu veikindum mínum og finn skyldu rnína til að láta yðnr í ljósi hjartanlegustu pakkir mínar. 19. ágúst. Frú Therese Kretzchmar. Þvaglát í riimið. Eg keypti Voltakrossinn stóra handa dóttur minni, sem pjáðist af pví að væta rúmið; og eptir að hún setti krossinn á sig, hefir algjörlega tekið fyrir pennan leiða kvilla. Breiðaváðsmyllu við Hrossanes. J. V. Jensen. herra A. van der Wynkel skrifar meðal annars: Mínir kæru bræður og systur, út- vegið yður, einsog eg hefi pegar gjört pað, pennan undrafulla kross, og pið munið finna meinabót pá, er pið práið, og pá hefi eg náð tilgangi mínum með pessum línum. Hinn stóri, keisaraleg'i, konungl., einkaleyfði Voltakross, læknar tauga- kvalir í öllum líkamanum, gigt, mátt- leysi, krampa, veiklun, punglyndi, hjart- slátt. svima, suðu fyrir eyrum, höfuð- verk, svefnleysi, andprengsli, heyrnar- deyfð, influensu, húðsjúkdóma, maga- veiki, veikleika í pvagganginum, innan- tökur, ófrjóvsemi og allskonar veikun (einkum leiðandi af sjálfsflekkun') Voltakross prbfessor Heskiers kost- ar 1 kr. 50 au. hver, og fæst á eptir- fylgjandi stöðum: í Reykjavík hjá lir. kaupm. Á ísafirði - Eyjafirði - Húsavík - Raufarhöfn - Seyðisfirði - Reyðarfirði - Eskifirði B. Kristjánssyni G. Einarssyni. S. Thoroddsen. Sigf. Jónssyni. S. porsteinssyni J.Á. Jakohssyni. Sv. Einarssyni. St. Stefánssyni. Fr. Wathne. Fr. Möller. Einka-sölu fyrir ísland og Færeyjar hefir stórkaupmaður Jalcoh Gunnlsgs- son, Cort Adelersgade4Kjöbenhavn K. pggT* Hver egta kross er áumbúð- unum merktur með „Keisaralegt, kon- unglegt einkaleyfi“, að öðrum kosti er pað ónýt eptii'stæling. VHT TIL POEHANDLDÍG anhefales til hillige Priser fra lste Klasses Export Firmaer, nemlig fol- gende: Aflagrede rpdé og hvide Bordeaux- ri; e; rode og hvide Bourgognevine; Mosel- og Ehinske Vine; orginale. mousserende Rhinskvine, Opartomne, Madeiravine, Samos, Sherry og Amon- tillado; Jamaiea- Cuba- Martinique- og St. Croix Rom; alle bekendte Champagnemærker; hollandsk og fi-anske Likprer; ægte hollandske Ge- never; alle beJcendte Cognaesmœrker, orginale og egen Aftapning; Vermouth, Absinth, orginale Bittere, Coloric Punch; alle bekendte skotske og irske WhisJcymœrlcer i orginal eg i egen Af- tapning. Det bemærkes, at Firmaet i en meget lang Aarrække har staaet i Forbindelse med Forretningsetablisse- menter paa Island, og er som Fdlge deraf npje kendt med de Fordringer, der stilles til promte Udfprelse af indlobende Ordre. Priskuranter sendes „paa Forlan- gande. H. B. Fogtmanns Eftf. Vin- og Spirituosaforretning. (udelukkende en gros). Fredericiagade 13. ______________Kpbenhavn, K._____ Eg hefi lengi pjáðst af óhægð fyrir brjóstinu og óreglulegri meltingu, en er eg hafði tekið inn2 flðskur af Kína- lífs-elixír frá hr. Waldemar Pet- ersen í Frederikshöfn, get egmeð ánægju vottað, að upp frá pví hef eg ekki kennt fyrgreindra veikinda. í sam- bandi við petta vil eg geta pess, að gömul kona nokkur hér á bænum (Sig- ríður Jónsdóttir) hefur n ej t K í n a - lífs- elíxírs með bezta árangri gegn illri meltingu, er stafaði af ofmiklum kyr- setum innanbæjar, en hafði áður vanizt vinnu undir berum himni. Sömu reynslu hafa einnig ýmsir fleiri hér um slóðir, er hafa neytt og onn neyta bittersins gegn ýmskonar lasleika. Eg get pví með öruggri sannfæríngu veit Kína- lífs-elízírnum meðmœli mín sem læknislyfi gegn fyrgreindum sjúkdómuim og pvl fremur sem auðvelt er að liafa hann fjanan við hendina, með pví að hann er ódýr í sa-nanburði víð pað, sem önnurlæknislyfoglæknishjálpkosta.. Grafarbakka Astríöur Jónsdóttir. Kína- lífs- elixírinn fæsthjá flestum kaupmönnura á Islandi. Til pess að vera vissir um að fá hinn ekta Kína- lífs- elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eptir pví, að V. P. F. standi k flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Crawfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SOKS Edinburgh og London. Stofnað 1830., Einka-sali fyrir Island oq Færeujar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. FJÁRMAEK undirritaðs er: sýlt hægra og lögg aptan, lögg aptan vinstra. Fjarðarströnd 3. sept. 1898. Guðmundur Jónsson. FJÁRMARK undirritaðs er: Hvatt hægra; geirsýlt vinstra. Brennimark: f>. Br. p. t. Seyðisfirði. _______porvarður Brynjólfsson._____ Fineste Skandinavisk Export Xaffe Snrrogat. F. Btíorth & Co. Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðj a porsteins J. G. Slcaptasonar. 96 hér ekki hafa verið jafntefli við herra Merton, pví að pessír pen- ingar eru falskir!“ „J>rælmennið pitt!“ öskraði Standford upp yfir sig. „Meturðu líf pitt svo lítils!“ og rauk á mig um leið til pess að ná í falspen- ingana. En eg var ekki seinni á mér en hann, og stillti marghleypa mín á honum ferðina. Hinir flykktust utan um okkur. Merton hljóp viti sinu fjær á milli bófanna og skildi ekkert í pví er fram fór. „Takið seðlana af honum!“ öskraði Standford aptur. „Takið hann — myrðið hann!“ „Yarið ykkur nú allir!“ hrópaði eg eins hátt og eg gat. „Hegn- ingin er nálæg. — Til hjálpar!“ Á svipstuudu fylltist salurinn af lögreglupjónum, og pað kom pvílíkt fát á bófana, að peir reyndu ekki að verja hendur sínar, pó flestir peirra væru vopnaðir, og við komum fyrirhafnarlítið fjötr- unum á pá og færðum pá í fangelsi. -— f>rír af pessum óaldarflokki voru dæmdir í æfilangt fangelsi, og var Standford eða Cardon einn af peim. * * * Eg hafði lokið starfi mínu. Allir hinir æðri embættismenn í lögregluliðinu óskuðu mér til hamingju með afdrif málsins, og eg gat gjört mér góðar vonir um að ná í betri stöðu. Herra Merton fékk skuldabréf sín, víxla, gimsteina og peninga aptur, og hefir aldrei spilað síðan; og launaði bæði hann og móðir hans mér vel uppáhjálpina. 'EáfsSf' D r a u m s j ó n i r. tÞýtt). Einn fagran sumardag sátum vér í viðkunnanlegu lystihúsi úti á Friðriksbergi í einum af hinum gömlu veitingagörðum í Allégöt- unni. Áður en vér komum pangað, höfðum vér verið á gangi í Frið- riksbergsgarðinum og hinn fagri garður og hið fagra veður hafði gjört sitt til að gjöra oss glaða og káta. f>að voru ekki margir á gangi par. Við og við sáust karl og kona er leiddust og auðsjáanlega vögguðu sér í sælum draumum um ókomið yndi í ástum og hjúskap; eða pá uppgjafa embættlingar, er nú lifðu á eptirlaunum sínum. En klukknahljómurinn frá litlu kirkj- unni og gargið í krákunum í trjátoppunum hljómaði á vixl í eyrum peirra og barst út yfir garðinn. „Nú er eg orðinn svacgur41, sagði vinur minn, digri málarinn, — en enginn svaraði. „Já, glorhungraður", öskr tði hann. En pað hafði ekki önnur áhrif en að einn í hópnum sagði háðslega: „Trúi pví vel. |>ú sem ert málari!“ Vér pokuðumst hægt og liægt áfram. og fórum nú að pjarka unr hvar vér ættum að kaupa kveldverð. Digri málarinn vildi fyrir hvern

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.