Austri - 29.10.1898, Side 4

Austri - 29.10.1898, Side 4
NR. 30 AtJSTEI. 120 6. Að allri verklefrri kennslu væri hapiað. kannipr, að 'piltar fengju sem meit’á, æííngu í peim störfum, sem peir pyrftu nauðsýnlega að kunna við- víkjandi jarðrækt og meðferð búfjár, en gætu síðan lært heima fyrir. lJá yrðu piltar að gegna nauðsýnlegustu heimilisstörfum á skólanum. (híiðurl. næst.) •j* J>. 20. október andaðist að Nesi í Noröfirði húsfrú Helga Jónsdóttir, kona timburmeistara Ólafs Ásgeirs- sonar, og höfðu pau verið gift í 16 ár og átt 5 mannvænleg börn. Helga heitin var fædd að Gröf Gfufu- dalssveit 6. ágúst 1853 og var faðir hennar raerkismaðurinn JónThorsteins- son. Hún var ágætum mannkostum búin. gáfuð kona, trygglynd og hjarta- góð, oet eiginmanni sínum og börnum hin ástríkasta eiginkona og móðir. ■f Nýdáinn er merkishóndinn Sig- urður Björleifsson á Egilstöðum í Eljótsdal. f Nýcláin er Járngerður Eiríks- dóttir, móðir séra Einars prófasts á Kirkjubæ, 87 ára gömul. Hafði hún verið hin mesta sóma og dugnaðar kona. rncð frú sinni, sem heflr fengið mjög svo góðan hata við siglinguna. Málfærslumaður Einar Benediktsson var og með Vestu. Með skipinu tók sér héðan far norður á Vopnafjörð óðalsbótidinu fórarinn Hálfdánarsori. „Egill“ kom aptur sunnan af fjörð- um 26 p. m. og með honum kora frú Eriðriks Wathne með dóttur sinni, Kar- en, og Randúlf kaupmaður af Hrút- eyri til jarðarfarar Otto Wathne. „Egill“ fór norður að afstaðinni jarðarför 0. W. og með skipinu fór Pétur JJónsson verzlunarmaður og Carl Iiilljendahl með unnustu sinni frökeu Ágústu Jónasdóttur. „Inga“ kom hingað að norðan pann 26. p. (m., og tók hér kjöt og fisk frá Gránufélaginu, og fór héðan pann 28. áleiðis til útlanda. Með skipinu tók sér far héðan læknir Kristjáu ! Kristjánsson j 22. p. m. andaðist hér í hænum Friðrika forláksdóttir Ijósmóðir, 71. árs að aldri. Bókband. Á jfirstandanni vetri tekur undir- skrifaður “að sér að hepta og binda bækur fyrir almenning. fórarinstaðaeyrum, 25. okt. 1898. J. G. Jónsson. Seyðisfirði, oetbr 29. 1898. Tiðarfar er alltaf milt, og fyrst frost í byggð núna á fimtudaginn. Fiskiaíli alltaf fremur göður á djúp- miðum. „Moss,“ kom hingað p. 23. p. ra. og fór aptur til Borgarfjarðar með vörur til þorsteins kaupmanns Jöns- sonar 25 p. m. „Vesta“ kom hingað 26. p. m, Hafði legið í 4 daga í Leith fyrir ofviðri, er hafði vuldið miklum sldptöpum við strendur Englands. Einkum var sá við Lizardhöfðann sunnantil á Eng- landi sorglegur, par sem stórt fólks- flutningsgufuskip fórst og drukknuðu par á annað hurdrað manns, og vilja sum blöð kenna pví um að skipstjórnar- raenn hafi eigi verið allsgáðir. Með Vesta kom nú upp aptur sýslu- maður og bæjarfógeti Klemens Jónsson Ný bökbandsverkstofa á Fjarðaröldu. Heiðrnðu bæjarbúar og nærsveita- menn! Eg undirskrifaður tek bœkur i band og allt er að bókbandi lýtur fyrir svo lágt verð sem unnt er Eg mun leysa pað svo vel af hendi að pið fáið hvergi botur innbundnar bækur á Austurlandi en hjá mér. Seyðisfirði, 12. okt. 1898. Sigurður Sigurðsson. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Catid. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. UUNDVÆRLIG I ENHVER HUSHOLD- NIN6, Modellen for 1898 er: steifc, varíð, usæbvanlíð Ietðaaenbe, abso^ lut rcnöbummenbe, ^erst enbel samt meðet let at bolbe ren. Altsaa den værdifuldeste Skummemaskine. Forsœlges hos: Einar Hansen, Lille Strandgade 4 Kristiania. Alle sorter Smorbjærner leveres. jBSfT" Samanburður á smjörlíki (margarínsmjöri) og mjólkurbúsmjöri. Prá EFNARANNSÓKNASTOENUN BÆJAREFNAFBÆÐINGSINS. Christiania 28. maí 1897. Hr. Aug. Pellerin fils & Co Ohristiania. Eptir tilmælum yðar hefir stofnunin l.itið kaupa á ýmsum stöðum í bæn- um sýnishorn af smjörlíki yðar (gæðin S. O. M.) og af mjólkurbúsmjöri. Niðurstaðan af rannsókninni: Smjörlíki. Mjólkurbúsmjör. Lykt, bragð,..............................nýjabragð Feiti..................................... 86,47°/0 86,37% Ostefni.................................... 0,75— 0,59— Mjólkursykur........................... 0,96—- 0,76— Efni úr steinaríki (aðallega matarsalt) 3,83— 2,28— Vatn....................................... 7.99— 10,00— 100,00— 100,00 L. Sclimelk, 118 urinnar, pví „hann var nógu upp með sér samt“; en pó leyfði hún honum að lesa bréfið. Hún hafði byrjað bréfið á pessa leið: „Kærasta mamma! I gær höfðum við verið gipt í 6 vikur, og pví ættu bveitibrauðs- dagarnir að vera úti og búnir — en pví fer svo fjærri. Eiríkur minn er bezti eiginmaður á jarðriki og — — —“. „Nei, hlanptu yfir petta, annars verður pú alltof uppmeðpér!" Hann bélt pó áfram lestrinum, er allt var lof og dýrð um bjóna- bandssæluna og endaði loks á hinum sjálfsagða eptirmála, er hljóð- aði pannig: E. S, En svo pú ekki móðir mín góð skulir halda að eg sé ábyggjulans, pá ætla eg að trúa pér fyrir pví, að eg á dansleiknum bjá borgmeistaranum öfundaði mjög konu nokkra af undurfallegu perluhálsbandi. Og í gær sá eg annað ennpá fallegra i búðarglugga pað var gjört af 5 perluhlekkjum. eins stórum og bnotur og læst með demöntum! En pað er svo voðalega dýrt, 3000 krönur, Okkur líður reyndar í alla staði vel; en til að kaupa pvílíkan óparfa höf- um við ekki ráð, að minnsta kosti ekki fyr en að nokkrum árum liðnum. En eg ætti ekki að vera að hugsa um petta, Eiríkur er sro góður við mig, eg hefi allt sem eg parfnast. Vertu sæl elsku niamma! eg sendi þér púsund kossa pín lukkulega, lukkulega,. Marta. „Jæja heimskinginn minn, pig langar pá til að eignast pvílík- an skrautgrip. Við verðum að hngsa um pað að íimtán árumliðn- um!“ sagði Eiríkur í spaugi. fau borðuðu kvöldmatinn með gleði og ánægju, og síðan fór Eirík- ur að lesa kvöldblaðið, en gat pó ekki að sér gjört að skotra aug- unum við og við til liinnar yndislegu konu sinnar, sem var að taka af borðinu, og hugsaði hann pá með sjálfum sér, að hann' hefði að öllu vel að gættu pó unnið hæsta vinninginn í hlutaveltu lífsins. Hann hló að pessari hugsun, pví meðan hann var að lesa í blaðinu rak hann augun í dráttarskýrslu frá hlutaveltu peirri sero 119 hann hafði átt einn fjórðungsseðil f. „fað er ekki að undra, pó eg ekki vinni, prí máltækið segir: Heppinn i ástum og óheppinn f spilum! Nú pað var betra heldur en hið gagnstæða hefði átt sér stað með mig.“ Allt í einu hrökk hann við: Nr. 1161,; seðillinn hans? Unnið 15,000 krónur! J>að var ómögulegt. Hann stökk á iætur og hélt blað- inu upp við ljósið til að fullvissa sig um að honum hefði ekki mis- sýnzt. Noi, pað var enginn missýniiíg. Nr. 1161 bafði unnið 15,000 krónur! Honum var svo mikið niðri fyrir, að hann varla gat sogt, konu sinni skilmerkilega frá pessu happi. Hún starði fyrst á lionn efa- blandin, en hann var svo himinglaður á svipinn að hún sá að hann mundi bafa satt að mæla, klappaði hún saman lófunum og dansaði af iögnnði í kring um borðið. Hann varð hrifinn með afkætihenn- ar og pustu bæði í gleði dansi hringinn í kring í stofunni pangað til pau uppgefin fleygðu sér niður í hæginda stój. |>egar Marta liafði varpað mæðinni, spurði húnloks: „Hvað mikið höfum við unnið?“ Yfir prjú púsund kyónur!“ „þrjú púsund krónur!“ Svo stóra peningaupphæð höfðu pau aldrei séð í einu í peirra litla búskap. „Yið erum pá orðin ríkisfólk. Hvað eigum við að gjöra við alla pessa peninga?“ „J>ú parft ekki að hafa svo miklar áhyggjur út af pví!< sagoi hann hlæjandi, „við getum farið að spara.“ „Spara! pví pá pað?“ „Elónið pitt litla; Náttúrlega til að eiga eitthvað til“ „Eiga eitthvað til! En pá ert pú líka maurapúki! „Svo, heldurðu pað?“ spurði hann hlæjandi. „Og hvað vildir pú gjöra við peningana?“ Hún hugsaði sig lítið eitt um. Eg mundi brúka pá til pess að kaupa eitthvað sjaldgæft, eitt- hvað fagurt, sem við annars ekki gætum fengið, og sem maður aldrei hefir porað að hugsa til að fá sér.“ Hann horfði á hana með spyrjandi augnaráði. Hún átti auð-

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.