Austri - 16.12.1898, Blaðsíða 1

Austri - 16.12.1898, Blaðsíða 1
Kenmr td 3 n rnánuðí eóa 3ti bioð li! t,o:>;iu nýtírs, o;, hmtar Jtér á hiniíi aðetvx !i rUnulift 4 l.r. •'i ahhluai /. nh. Uppsögn skrifleg hundin vié áramót. Ógild nema kem- in sé til ritstj. fyrir 1. el.ié- her. Auglýsrng h JO anra línan, eða 70 a. h vev puml. dálks og hálfu d ’rrara á 1. síðu. AMTSBOKASAi’ Kil) á Seyðisíiröi er opio á laugard. 1:3. 4—5 e. m.. ]>eir, sem gjörast nýir kaupendur að Austra við næsta nýár, fá sögnsoííi blaðsins fyrir 2 síð« ustu árin ókeypis. líitsíj. ÚTLBNDAR ERETTIR. —o--- Danmörk. Iiristján konungur fór nú seint í haust eptir jarðarför Lovísu drottningar sér til afpreyingar með yngstu dóttur sinni Jpyi’i, sem er gipt hertoganum af Cumberland, suður til aðseturstaðar peirra hjóna í Gmunden, eigi langt frá Yínarborg, par sem hann ætlaði að dvelja um tíma, og fara svo til baðvistar i Wiesbaden á Vestur- fýzkalandi sér til heilsustyrkingar, einsog jafnan hefir verið vani konungs nú á síðari árum. Var svo helzt ráð fyrir gjört að keisaraekkjan Dagmar hitti síðar föður sinn par og færi svo með honum til Kaupmunnahafnar og í- lengdist par, til pess að taka við for- ráðum með konungi v?ð liirðina eptir móður sína, er jafnan pótti í pví scm öðru hinn mesti sköruugur og búkona; og henní eigi minnst að pakka að hinn tiltölulega litli lífeyiir konungs hrökk svo sómasamlega til, með aliri peirri aðsókn stórmennis, er par var að venj- ast á hverju ári eptir hin lígulegu gjaforð dætra peirra konungsbjónanna. Áður en konungur lagði af stað til Gmunden fylgdi hann dóttur sinni Al- exöndru til Hróarskeldu. par sem hann svo kvaddi hana með ýmsum fleiri skildmennum við líkkistu drottningar- innar. Á meðan konungur er nú erlendis hefir Friðrik krónprinz stjóru ríkisins á hendi einsog vant er. A meðan Nisulás Kússakeisari dvaldi í liaust í Höfn til að vera viðjarð- arför ömmu sinnar, var lögregluliðið danska önnum kafið í að gæta sem bezt lífs keisara fyrir anarldstum og | nihíiistum, er sjaldan mundi gefast jafngott færi á að ráða svo marga pjóðhöfðingja af dögum, einsog par voru saman komnir. En allt gokk par slysalaust af, hvort sem pað heldur hefur verið að pakka góðri aðgæzlu lögregluliðsins eða ölíu heldur pví, að pað varð hlé á pvílik- um morðráðum eptir níðingsverkið viðbjóðslega á keisaradrottningu Elisa- betu, er pá var svo nýlega afstaðið. En hvernig svo sem pví hefir verið varið, pá lét Nikulás keisari pakk- læti sitt í Ijósi fyrir umhyggjuna, á mjög pægilegan hátt fyrir lögreglu- liðið, og sæmdi ýmsa af yfirmöunum pess heiðursmerkjum og gaf peim á ofan stórgjafir, í úrum, hringum, brjóst- nálum o, H. en 3500 kr. í skildingum til útbýtingar meðal undirmannanna í lögregluliðinu. |>að fór að líkindum að pjóðpingid danska mundi ekki vilja sampykkja pað tiltæki ráðaneytis Hörrings for- sætisráðgjafa, að taka hálfa million króna án leyfis ríkisdagsins til að styrkja enn betur víggirðingarnar við sjávarsíðuna umhverfis Höfn, pó ráða- neytið hæri ófriðarhorfurnar fyrir sig. Hefir nú fjárlaganefnd pjóðpingsins lagt pað til, að ráðaneytinu verði neit- að um sampykki pingsins til pessarar fjártöku, er pað kveður alveg lieimild- arlausa og gagnstæða grundvallarlög- um ríkisitis, er ekki verði afsökuð af stjórninni með nokkurri yfirvofandi hættu og bráðri nauðsyn ríkisins. Hafa vinstrimeun nú svo mikið aflat- kvæða í pjóðpinginu, að varla getur nokkur vafi verið á pví 'að pessi neit- an fjárlaganefndarinnar um féð verði síðar sampykkt í deildinni, hvað sem svo landspingið síðar gjörir, en til pess mun stjórnin sem fyrri setja alla sína von og traust. ■ jpegar Prússar námu Hertogadæmin herskildi af JDönum, pá var pað á- skilið að peir af íbúunum, sem vildu halda áfram ací vera pegnar Dana- konungs, en gálu ekki ýmsra orsaka vegna flutt sig pegar búferlum frá heimiluuix sírtum á Norður-Slesvík, skyldi par heirail óáreitt landsvist. Gekk petta stórsl.ysalítið fyrst fram- anaf meðan peir Vilhjálmur keisari I. og sonur hans Eriðrik og gamli Bismarek sátu að völdum. En síðan Vilhjálmur II. tók ríki á Prússlandi hafa kjör pessara dönsku pegna alltaf farið versnandi og peir opt verið reknir burt úr Norður- Slesvík fyiir litlar eða engar sak- •r, af pví stjórnin í Berlln hefir jafnan grunað pessa menn um óvild til Prússa og notað sér pví hverju, hina miunstu átyllu til pess að reka pá úr landi, en pó jafnan á staugli, par til i haust að pessuat Norður-Sles- víkingum hefir vérið vísað par úr landi fyrir gruusemd eina á peim fyrir óbeit á og óvinahug tii Piússa og pjóðverja yfir höfuð, án pess að Prússastjórn hafi getað t’undið peim nokkuð sérstak- lega tii saka. Mælist pessi iiarðýðgi Prússastjóiuai víð alsýkna menn og lítilmagna mjög illa fyrir, jafnvel á sjálfu pý/kalandi, par sem öll bin frjáslyndari bioð lúka eit dregnum áfellisdómi. á petta atliæli stjórnarinnar sem miði til að viðhalda tömlum ópokka og úlfúð milli pess- ara nágrannapjóða, báðum peirn í stórskaða. En sem vonlegt er svíður Dönum petta sárast, eu eru pó vel stilltir, pó petta sé engu likara en Prussar noti petta til að troða tiýjar illsakír við Dani, sem peir hafa svo grátt leikið áður. Enda er peitn \ ið pað hughægra, að peír hafa í pessu máli meðhald allra góðra og réttsýnna manua, er mun \ erða Prússum pungt í skauti til laugframa. I Kaupmannahöfn gjörðu bakara- sveinar höfuðstaðarins verkfall, og leit oigi út fyrir annað en höfuðstað- arbúa mundi vanta mjög bagalega brauð, pví meistararnir vildu eigi láta undan kröfum sveinanna. í pessu pjarki stóð málið um nokkurn tíma, en alitaf uxu vandræðin xneð brauð- leysið meðal manna. Loks tókst formanni bæjarstjórnar- innar, gáfumannÍDum og valruenniuu Hermann Trier að koma sættum á, svo báðir hlutaðeigendur undu allvel málalokum, en alpýða varð endinum á pessu verkfalli stórfegin. pað pótti tiðindum sæta, að einn af helztu málfræðingum 'Dana við há- skólann, prófessor Gertz. hélt á Re- formationshátíðinni 17, nóvember á háskólanum snjalla ræðu gegn hinu mikla nárai í latínuskólunum í grísku og latínu, og vildi hanu að grísku væri alveg sleppt. en latínunámið mjög mikið minnkað, og binum par við unna tírna varið til meiri kennslu í nýju málunum og náttúruvísindunum. Fara nú fiest strsin að stinga, gömlu málin, er sjAlfirprófessorarnir, er kenna pau við háskólana, telja pað hentast að takmarka til muna kennsluna t peim eða jafnvel afnema hana í lærðu skólunnm. En við háskólana verða pau sjálf- sagt enu kennd svo sem með parf í hinum einstöku vísijidagreinum. pað er eigi ólíklegt, að pessi há- skóiaræða herra próf&ssor Gertz flýti fyrir peim broytingunj, er leugi hafa verið ráðgjörður í pá átt á skóla- kennslunni í gömlu málunum í Dan- mötku, er ræða prófessorsins er svo kröptug meðmæli ineð. Enginn er svo mikill og frægur, að eigi verði að beygja kne fyrir ellinni. Tímarnir breytast og vér sj .Ifir með peim. Dómur er nú fallinn í máli J. J. Larsens, pess hins sama, er lenti í prettamálinu með sósíalistauum Holra, er dó í haust í íangelsinu, og er Lar- sen dæmdur í fangelsi við vatn og 1 brauð í sex sinnum fimm daga. Látinn er nýlega í Kaupmanaahöfn ]>’ ófessor Wittkel Horn, sem hofir út- lagt svo fjölda margar ágætar bækur á danska tungu, að menn héldu að pað væri ömögulegt, að einn maður gæti afkastað svo miklu vandaverki; en hann hafði sér engan mann til aðstoð- ar, en leysti öll pau verk sj ilftir at’ heudi, er honum eru ci nuð Prófessor Wiakel Horn var ogskáld og fagurfræðingur og í flestuiu fræðum hinh lærðasti maður. pann 11. nóvember s. 1. andaðist íjrrum ritstjóri, nú kammerkerra og amímaður C. St. Andersen Bille, er kom mjög við hina pólitisku sögu Dana sem ritstjóri „Dagblaðsins11 um 1860, er hann pótti stýra snilldarlega. En eigi varð Dönum hiu pólitíska stefna hans í pjóðraálum eins notadrjúg, og kemia sumir henni að nokkru leyti um missi Hertogadæmanna. Sem embættismanni bar miklu minna á honnm, og alarei komst hann síðar á piug, pó hann reyndi optar en einn sinni til pess. Nýdáinn er stiptamtmaður Heltzen, er einu sinni var íslandsráðgjafi, og oss fremur velviljaður. Iloi’veg-ur. par var nú einsog í Svípjóð tíðmdalítið um pessar mundir. En pó hefir ping Norðmanna sampykkt að Norvegur skvdi hér eptir fella úr fána sínum sambandsmerkið (við Svía) og hér eptir hafa „hið hreina“ norska merki. En eptir er nú að vita, hvort Ósk- ar konungur vill sampykkja pessa pingsályktun, er gengur sro nærri sambandi rikjanna. Rússland. par er nú mest rætt utn friðarsamkomu pá, er Nikulás keisari hefir hoðið öllum stjórnum til að taka pátt í og líklega verður hald- in í vor komandi í St. Pétursborg, sem lílca viiðist hentugasti staðurinn til friðarmála pessara, svo keisarinn, setn petta mál er tvlið vera mesta á- hugamál, geti beitt persónulegum á- hrifum sínutn gtignvart furdartnönnum. Nýlega hefir ritstj. timaritsins enska „Rewiew of Rewiews“ W. T. Stead gjört sér ferð alla leið suður tii Líva- díu á Krím til pess að tala við Ni- kulás keisara vtm málið. pótti mr. Stead mjög mikið til keisarans koma; og segir hann að vera injög vel gefinn til sálar og líkaraa pvert á rnóti pví sem áður hefir farið orð af — og sé honum ’petta friðarmál hið mesta kappsmál, sem liann muni flytja af alefli fram á hinu væntanlega allsherjarfriðarpingi í vor, sem pess vegna sé hvergi eins vel sett og hald- ið sem í St. Pétursborg, par sem keisarinn nái sem bext til að beita á- hrifum síuum á fundarmennina og ráða áiyktun friðaifund irins.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.