Austri - 23.01.1899, Blaðsíða 3

Austri - 23.01.1899, Blaðsíða 3
NR. 2 A t) S T E L 3 j'ífnan verið íslendinguin hlynntur, og er ]iað óskiljanlegt fyrir þá er pekkja vcl til. því aö pek sera mega sín mest á íslandi og eru mótstöðumenn stjórrtarinrar, eru engan veginn lýð- veldismenn. íslandi er stjórnað af embættis- mönnum, stórbændum og kaupmönn- um. jpessir ílokkar nota æsingarnar gegn Danmörku tii pess að leiða at- ihygli alpýðu frá hinuni innlenda vesal- dómi. Bfnum landsins er sóað til pess að ala npp ótrúleg kynstur af e mbætti sm önnum. f eir sem kynnu að efast um petta, gcta fengið vissu sína xið að líta eptir í embættismannatali ríkisins og í fjárlögum íslands. En aðalsetur æsinganna gegn Dan- TOÖrkn er Noregur, par sem æsingarn- íi.r keyia langt fram úr hófi, og pað eru talsverðar líkur til pess að hin norska stjórn sé héraf livergi nærii afskiplalaus. pannig hefiv Norðmaour nokkur, er heitir Trvggvi Andersen, farið ur.i í sumar á Færeyjum með norskum æsingum og alstaðar sagst vera útsendari hinnar norsku stjórnar, og í veizlu nokkurri óskaði hann pess, að eigi liði langt par til Bæreyjar sameinuðust aptur Norvegi, og var peirri ósk vel tekið af einum af lögping- ismönnum Bæreyinga. fessi Tryggvi Andersen á nú í ve.tur að halda áfram æsingum sínum á Islandi. J>að er stefna í öllu pessu, er eigi má loka augunnra fyrir. J*að er hætt við að Danmörk lendi í pólitisku preíi við önnur lönd, ef eigi er hér tekið duglega í í taurnana. |>ess vegua er pað svo nauðsynlegt að frjálsiyndi flokkurinn í Danmörku fái í tíma •vitneskju um hvað hér er í húfi. Að foúa tií illan kurr í Englendingum til Danmerkur til ánægju fyrir íslend- ínga, væri ákafiega heimskulegt!‘.* (* Öllum leturbreytingum greinarhöf. er hér sleppt. * J>að er einhver allra svívirðilegasta fúlmennska að reyna til að koma óvin- áttu upp á milli sarapegna rikisins, og sú iólska er hér ósvikið af hendi leyst i hinni pýddu sorpgrein reynd- ar úr hinu lakasta sorpbiaði höf- uðstaðarins, er pó hefir töluverða út- ] breiðsiu meðal lægri stéttanna. sem ; minnst pekkja rétta málavöxtu og pví eru mest auðtrúa á lýgina, sem í oíanpýddri grein er svo blygðunarlaust borin á borð fyrir lesendur blaðsins, þvílík óskammfeilni er pví betur sjald- gæi' í danskri blaðamenusku; en or pví vítaverðari, sem fúimeuni paö er ritar greinina kveðst vera nákunuugur oss Islendingum, og máli pví er hann rit- ar um. Höfundurinn lýgur jafn-blygðunar- laust upp á almenning hér á íandi, er haun segir sé í pessum ópokkalega i'é- lagsskap við hotuverpinga, upp á blöðin sem eiga að vera full af hatri og of- hatri og ofstæki gegn Dönum, í stað pess sem hvert einasta íslenzkt blað hefir verið rsú upp á síðkastið iullt af verðskulduðu loíi og pakklæti til hinn- ar örlátu og góðsömu dönsku pjóðar,— uppá alpingi, vippá embættismenn, stór- bændur og kaupmeim, sem allir eiga að blása að hatrínu og æsingunum gegri Danmörku, upp á Norðmenn og hina norku stjórn, er á að vera vagga og gróðravstía pessara æsinga, eí' eigi allra iasta og ódygða, er haíi sent penna vesalings Tryggva Andersen upp til Færeyja og Islands tii pess aö rægja lönd pessi undan Dönum! Bn vér höfum fyrir satt, að maðurinn sé of- hoð meinlaus, en efnilegur, skáldsagna- höfundur, er ferðaðist hér um pessi sögulönd til pess að fá sér efni í skáldrit sin. Eru pvílíkir fagurfræð- ingar ekki vanir að vera sérlega liættu- legir landráðamenn. En pvílík varmenni sem greinar- höfundur í „Köbenhayn“ eru sanuir landráðamenn; og ætti að hegna hon- um sem pvílíkum, par harm ber hiim argasta róg milíi sampegnanna og reynir til að æsa Dani gegn oss með upplognum sakargiptum og gjörir sitt versta til að vekja upp aptur pann kala, sem kaira áður að hafa átt sér stað, en sem nú til allrar hamingju var fyrir löngu dauður. En pað er hér bót í nráli að rdiir hinir hetri menn kunna að metn pessa. rógburðar grein og lygapvætting rétti lega, enda heíir stjórnarblaðið ..Ber- linske Tidende“ pegar tekið mótmæli gegn henni frá doktor Yaltý Guð- j mundssyni, og fleiri dönsk blöð aud- mælt henni. En oss Islendingum ætti petta að vera pörf aðvörun um að banna * 1 * * ú með lögurn allan kaupskap við botn- verpinga og leggja á næsta alþingi stranga hegningn við þeim ósóma,— er vér reýndar ekki viljum trúaað nokk- ur Islenditigur hafi gjört sig sekan í, og víst er ósannaður uppá nokknrn mann — að aðvara botnverpinga fyrir varðskipinu. J>á sjá pó Danir að oss er fuil alvara i pessu máli og að ping i og pjóð er alveg saklans af pes-ari fúlmennsku er á oss er hér borii) í pessu danska sorpblaði. Ritstjorinn Seyðisfirði, 23. jan. 1899. Veðráttan er nú á degi hverjum fremur hörð, frost töluverð oa: jarðbann yfir allt, svo langt sem til hefur spurzt. „Ejálmar“ kom liingað að norðan p;.um 16. p. m. og hafði genuið fe-rðin prýðilega. Hafði hann komizt á aílar hinar tílteknu hafnir og fengið þar töluverðan farm til útlauda. Sk>pið fór héðan að morgni pess 20., og með skipinu konsúll Carl Tuliuius, er var nmð pví háðar leiðir. „Vaagen“ kom í nótt frá útlöndum. Vottorð. I rúm 8 ár hefur kona mín pjáðst i mjög af brjóstveiki, taugaveiklun og siæmri melti.ngu og hafði hún pess- vegna reynt ýmisleg meðul, en árangurs- laust, Jeg tók pví að reyua hinn heimsfræga Einá-lifs-elexír hr. Yalde- mars Petersens í Eriðrikshöfn og keypti eg pví nokkrar ílöskur hjá R. B. Lefoli á Evrabakka. Og pegar hún hafði brúkað tvær flöskur, tók henni að batna, meltingin skánaði og taugarnar styrktust. Eg get pví af eigin reynzlu mælt með bitter pessum og er viss um, ef hún heldur áfram að ! brúka petta ágæta nieðal, nær hún með tímanum fullr heilsu Kollabæ í Eljótshlíð, 26. jan. 1897 Loptur Loptsson. Yið undirritaðir, sem höfum pekkt konu L. Loptssonar í mörg ár og séð hana þj 'st af ufannefndum veikindum. getum upp á æru og samvizku vitnað, að puð er fullkomlega sannleikanum samkvæmt, sem sagt er i ot'anrituðu vottorði liinum heimsfræga Kína-lífs- elexir til meðmæla. Bárður Sigurðsson, J>orgeir Guðnason, fyrveran !í I óndi bóndi á Kollabæ. á Stöðlakoti. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs elixiu, eru kaup- enbur beðnir að líta vel eptir pví, að Y. P. F, standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðann: Kínverji meo glas í hendi, og firftianafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. Þakkarávarp. Hér með votta undirritaðir foreldrar peirn heiðurshjónum, herra verzlunar- stjóra G. Laxdalog frú hans sitt inni- legasta hjartans pakklæti fyrir þá aðdáaulegu hugulsemí er pau sýndu börnum okkar með pví að bjóða peim 2 janúar p. á„ til pess að láta pau skemta sér við stórt og ágætlega vel úthúið jólatré með ymsu góðgæti á handa hverju barni, sem voru að tölu frá 40 — 50. Auk pessa, gáfu áður- nefnd heiðurshjón hverju barni heitt sætupykni með ýmsum brauðtegundum. Allir þeir áhorfendur sem viðstaddir voru við pessa hátíðlegu samkomu pótti niikið til alls koma, pví öllu og öllum unga hópnum var stjórnað með meztu snilid af gefendunum. Kolbeinstangaí. Yopnafirði,9. jan. 1899. Foreldrar barnanna. 8 dæmi sínu, pað bar húu með sér. Hár hennar var lítið eítt faríð að grána, en hin dökkmórauðu augu hennar voru snör og íjörleg, og pegar hún brosti skein í mjallhvítar tennurnar og snotrir spé- koppar komu í ljós í kinnunum. Hún vissi vel af fríðleika sínumog dró ekkert af leiptri augnanna né hinu töfrandi brosi. Einari varð starsýnt á haua — hvílík áraun lilaut pað að vera að halda alltaf pessu brosi á vörunum og leiptri í augunum, sem livergi nam lengi staðar í sénn, — nú beindi hún pví til Einars. Yngri systiriu sýndist næstum ófríð við hliðina á frændkonunni og eldri systurir.ni. Hún var Ijóseygð einsog faðirinn og ekki nmnn- fríð, neðri vörin stóð lítið eitt fram, en hún var falleg í vexti og með Ijómaudi fagurt og mikið glóbjart hár, og var fléttuuni vafið upp í hnakkanum. Hún hafði sama kæk með höfðinu einsog kamm- erherrann, pegar liann talaði um ættfeður sína, og lá Einari við að brosa að pví. En glettnin hvarf úr svip hans er liann horfði á Evu. Hún var svo stillt og róleg í allri framgöngu og svipuriun svo tignarlegur, að honum gat ekki komið hæðni í hug, en hlaut eingöngu að dást að henni Einu sinni varð henni litið á hann og varð pess pá vör, að hann horfði á hana — brýrnar drógust lítið eitt samau, og póttist hann af pví mega ráða, að henni fyndist fátt um að pessi ókunni maður væri að gefa gætur að henni. „Hér er ljómandi fallegt útsýni“, sagði aðraírálsfrúin litlu seinna. Hún lá í hægindastól úti á svölunum og var að drekka úr kaffi- bolla. Ef pað sæist glitta í sjöinn á bak við trén, herra Hvit, þá væri pað fullkomið“. „Hvernig pætti yður, náðuga frú, ef okkur gæfi að líta „Jóiu- frúna“* gnæfa við skýin með jökulskallann sinn?“ Hún lét hann verða fyrir eínu leiptri augna sinna. „J>ér haldið, að pað væri ekki ómögulegra en mín uppástunga?4' „Mln meining var aðeins að fjall mundi prýða útsýnið". „Eg iield að mAgur minn yrði forviða, ef haun heyrði einhvern *) Tindur í Mundíufjöllum. 5 „Herra Hvit, heyrið pér mig!“ heyrðist kallað með sk ærri barns- röddu, Oíí dálítill drenghnokki kom pjótandi á móti Einari. „Ert þú'þarna, Ove litli, eg hölt að pú sætir og værir að læra“. „Eg ér búinn að læra“ svaraði Ove, og greip í hendina á Ein- ari og hoppaði kátur af stað við hlið honum. „Yitið pér að pær eru komnar, bæði Eva og Nancy, og Júlía frændkona okkar, eg hljóp hingað til a,ð íinna Evu, — hafi pór séð hana?“ „Háa, dökkeyga stúlku?“ ' Drengurinn kinukaði kolli. „Hlauptu pá eins hart og pú getur, parna, — beint áfram — pá nærðu heuni strax“. Einar tók drenginn í fang sér, kyssti hann á ennið, og bent honum síðan í pá átt, par sem harn hafði mætt fröken Wínge. Ove hljóp, hrasaði, hljóp aptur og kallaði: „Eva — Eva!“ Eva sneri sér við, sá drenginn og hljóp á móti honum og faðm- aði hann alúðlega að sér. „Ove minn, elsku drenguriim minn, en hvað pú ert orðinn stór!“ Hún laut niður að honum, strauk hárið frá enni liaus og kyssti hann innilega. „Hvar varstu, pegar við komum?“ „Eg var að læra, en var uæstum búinn, — pegar eg svo kom ofan, varst pú farinn út. Herra Hvit sagði að pú værir hér, og svo hljóp eg einsog eg gat“. „Herra Hvit, hver er pað?“ „Herra Hvit“, endurtók Ove. alveg hissa yfir fáfræði systur sinnar, „pað er kennari minn, kandidatinn". „Nú, pað hefir líklega verið maðurinn sem mætti mér hér áðan. Er hann góður við Ova minn litla?“ „Ó, Eva, hann er svo vænn — og hann kann allt — byggja stórar spilaborgir, búa tii svipur, klippa út hesta — og í gær bjó haim til hljóðpípu handa mér úr pílviði'1. „Hann er pá svona duglegur", sngði Eva hlæjandi. „Hann á líka mörg fiövildi mörg mörg. Yið förum út saman og veiðum pau. Eg liefi sagt honum að pér pyki svo gaman að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.