Austri


Austri - 11.03.1899, Qupperneq 2

Austri - 11.03.1899, Qupperneq 2
NR. 7 A t) S T R I. 26 minnislaus, pví að ekki má ætla hon- um að fara vísvitandi með ósannindi. Síra L. segir, að sér pyki þetta firennt nóg til að rökstyðja orð mín. Hann um pað. En af pví að eg sé, að hann k.allar ekki alkfe ömmu sína í pessu efni, vil eg skjóta pví undir dóm allra réttsýnna og skynbærra manna, livort petta prennt: kvöldmál- tíðarbindindið, guðspjónustuleysið, ad- ventistastefna síra L., sannar ekki fyllilega að orð mín á Synodus voru á rókum byggð. Hann segir, að jeg hefði átt að pegja um „agitatiónirnar“. Má eng- inn tala um pær nema síra L. sjálíur? Hann hufði i greininni „Dæmið ekki“ talið pað höfuðsynd fríkirkjumannanna, að peir hefðu ekki agiterað fyrir mál- etni sínu. Og í sömu grein segir hnnn nð peir hafi gjört pað að fundarsam- pykkt að „agitera“, eða breiða út frí- kirkjulegar hugmyndir. Og poir hafa huldur ekki sparað pað, sumir frí- kirkjumennirnir, pó líklega hinir merk- ari peirra haíi ekki gjört pað. Ann- ars getur mér vel skilizt, að síra L. hefði helzt viljað að eg hefði pagað hæði urn „agitationirnar“, og annað sem eg hef miunzt á viðvíkjandi frí- kirkjunni í Reyðarfirði. Pramh. Jóhann L. Sveinbjarnarson. —o— Fá eða engin kauptún landsins liafa tekið svo skjóturn vexti og viðgangi á seinni árum sem Fáskrúi sfj arðar - kaupstaður. Regar vér komum par fyrst fyrir 7 árum síðan, voru par að- eins fáein hús á stangli og ein lítil- fjörleg verzlun. En nú eru víst byggð par síðan um 40 hús eða fleiri, og víst íjórar verzlanir par nú á staðnum, par byggt hospítal fyrir frakkneska sjó- menn (en pó læknislaust,) íshús, mikið síldarveiðaúthaid og par tilheyrandi byggingar o. m. fi. En pví miður virðist oss sem pemia efnilega unga kaupstað vanti pá við- urkenningu frá „pví opiubeia’1, er hann á skilið, og skulum vér leyfa oss að benda hér á nokkur atriði í pá átt. Rað virðist eðlilegt, a.ð svo fjölbyggð- ur kaupstaður fengi sína eigin kirkju, sem hlyti að verða miklu betur sótt og koma að betri notum, en hin af- skekktaKolfreyjustaðaiÍdrkja, er stend- ur yzt útmeð firðinum að norðanverðu. En með pví nokkur hluti sóknar- innar er hinu megin fjalls, í Reyður- firði, pá mundi varla tiltækilegt að flytja k.irkjuna frá Kolfreyjustað inní kaupstaðinn. En pað ætti sjálfsagt að reisa par kirkju og messa par aiinau- hvern sunuudag, og er pa.r á verzl- unarstaðnum og bæjimum par í kring nóg söknarfólk til að fylla pá kírkju, en sem enga hesta hefir til pess að koœast á útað Kolfreyjustað. T öðru lagi vantar Eáskrúðsfjörð mjög bagalega lækni, par sem fjörð- urinn er með háum fjallgarði aðskil- inu frá Reyðaifirði og Eskifirði, er gjörir lækni opt öinögnlegt á vetrum að komast pangað suður til sjúklinga, pangað sem pó a vorinu og á sumrum er pvílíkur straumur af útlendum fiski- skipum, opt með sjúka menn, að par í kaupstaðnum á Fáskrúðsfirði mætti helzt aldrei vanta lækni; og stendu- jafnvel landinu öllu nrikill voði af pvi læknisleysi, á hverju ári, par sem allt nauðsýnlegt eptirlit vantar með pví að pestnæmir sjúkdómar færist eigi pangað með hiniun útlenda skipafjölda og paðan svo óðfluga útnm lapdio, er engin er aðgæzlan, sökum læknisleysis- ins. Retta sáu og læknarnir og sýslu- nefndirnar, er pær voru aðákveðahin nýju læknahéruð, og petta er vonandi að stjórnin og alpingi sjái nú umað hæta úr sem fyrst, áðuren útlendar drep- sóttir flytjast í land par á Fáskrúðs- firði af hinum eptirlitslitlu fiskiskip- um og hafa drepið máske fjöldafólks, ef cigi verður par í tíma stofnað nýtt læknisembætti. Hið priðja sem Fáskrúðsfjarðarkanp- stað mjög meinlega vantar, er póst- afgreiðsla. ]!ar er i ðeins bréfhirð- ing og pví neyðast menn til að elta bréf sín margsinnis hina löngu leið af Fáskrúðslirði inná póststöðvarnar á Eskifirði, sem er ópolandi aukakostn- aður á jafnfjölsóttum stað af gufu- skipum með póst frá útlönduin: sem Eáskiúðsíjörður er. A bréfhirðingastað fæst heldur ekki keypt ábyrgð á pen- ingasendingiun og öðrn, og er pað ránglátt, að neyða kaupmenn, síldarút- gjörðarmenn o. fl. til pess að pjöra sér ferð inná Eskifjörð til pess að kaupa ábyrgð á öll verðmæt bréf og seadingai'. Yór' höfum heyrt, að Eá- skrúðsfirðingar hafi senl pogar í fyrra- vetur umkvörtun yfir pessu nm Eski- fjarðarpóststoðvar til póststjórnarinn- ar i Reykjavík, og beðið um meðruæli póstafgreiðsIuraanDsins með pví, að pessu óhagkvæma fyrirkomulagi yrði breytt til batnaðar. En enginn befir enn pá orðið árangurinn. Og furðar oss stórlega á pví, að jafnvitur og sanngjarn nmður sem póstmeistarinn er, skuli ennpá ekki hafa lagfært petta, par sem pað hlýtur pó að liggja í augum uppi, og heilbrigð skynsemi og sanngirni mælir sterklega með pví að Eáskrúðsfirði'ngar fái sem bráðasta leiðréttingu á pessa, og ætti hún endi- lega að komast á nú pegar er hinn fyrri bréfhirðingamaður hefir sagt af sér peirri stöðu, sem víst enginn fæst til að gegna á svo fjölsóttum hafnarstað fyrir einar 40 kr. um árið!! par sem í ár ganga 5 gufuskip með fastákveðn- um ferðaáætlunum, auk si.ipa hins sam- eiuaða gufuskipafélags, sem kaupmenn og atvinnurekendur Eóskrúðsfjarðar- kaupstaðar eiga svo að elta öll inná Eskifjörð, (yfir háan fjallgarð, og síðan sjóveg yfir Reyðarfjörð inná Eskifjörð) eða pá alla hina löngu leið innfyrir Reyðarfjörð! Hin háttvirta póststjórii verður að gæta að pví, nð samgöng- urnar við útlönd eru hér austanlands miklu betri og tíðari en í Reykjavík og einn af hinum helztp viðkomustöð- um gufuskipanna er einmitt Fáskrúðs- fjörður; svo pað gengnr hneyxli næst að hann sé lengur án reglulegrar póst- afgreíöslu. Póststjórnin hefir áður farið eptir ýmsum vinsamlegum hendingum Austra um betra fyrirkomulag á póstgöngun- um hér eystra, og vér fulltreystum pví, að hún muni sjá pörf pessa máls og gjöri hér á bráðlega hinar nauð- synlegu breytingar, svo eigi purfi að rekast með málið til alpmgis. Koaráð Hjálmarsson og saanleikurinH. I þeiin hefur orðið nokkuð bumbult [ sumum Austfirðingum út af grein minni í 7. tölubl. Isaf. p. á; hafa 3 pegar orðið til að rita gegn lienni. Grein hr. Sveins Olafsuonar í „íslandi/1 sem var nokkurn veginn siðsamlega rituð, svaraði eg í sama blaði i sama anda. Af'tur leiddi eg hjá raór með mak- legri fyrirlítningu hið ómerka og ó- pokkalega bull hreppsnefndarmanns- ins í Atistra. — Loks hefir Konráð Hjálmarsson pót.zt purfa að bera hönd fyrir höfuð sér í 23. tölubl. Austra. og er ekkert að pví að fiuna, ef greinin væri eigi stórlýtt með ósannindum og ýmsum algjörlega ástæðulausum, ósæmi- legum ilhnælum sem sýna að liún er í bræði 'rituð; til slíkra illyrða gaf grein mín ekkert tilefni, þar sem hún blátt áfram með sem hógværustum orðum sagði frá, og fann að, atferli, sem mér pótti vitavert, on um petta atferli ogönuur atvik, er greiuin geiði að umtaisefni, haíði eg sögusagnir á reiðanlegra manna. Svo eg víki mér að einstökum at- riðum í grein Kouraðs, pá vil eg peg- ar taka pað fram, aö hinn ungi mað- ur, sem K. nefnir „einhvern óhlut- vandaðasta tpannig!) skrunutra, sem' hann hafi kynnzt,“ er liér ekki að neinu sliku kynntur, heldur sem vand- að stilt og siðprútt ungmonni, og munu fáir telja K. betri mann fyrir pessi ummæli hans um saklausan manu, en sannleikanutn verður hver sárreiðastur, og par sem K. er að mana mig til að sauua sögu mína um neitun hans að borga sumarmönmim sínum kaup peirra, pá læt eg hérmeð fylgja vott- orð 2 manna, sem staðfesta haua að öllu leyti; óskar K, eptir fleirum? K. á sjálfur eptir að sanna, að í grein minm séu nokkur meiðyrði til hans, aðeins drep eg á einfeldui og auð- sveipni hans í að hiýða óiögmætri skipun stjórnarvalda, gerði eigi ráð fyrir lakari hvötmn, og eru pau rneið* yrði að minnsta kosti aðeins „mórölsk“, en hafa, ef til vill, eigi hitt illa. Af pví að frásögn min hefur hleypt í hann brieði, heldur hann að í henni séu meið- yrði til sín!? pá kemui' greiðinn, sem K. gerði „ónefnda manninum“ með pví að taka úr reikningi hans hjá sér án vitund- ar hans og vilja 3 kr. upp í sveitar- útsvav, sein lnnn hvorki vildi né átti og pví síðnr ,.i/,laul„ að borga. Ösatt er pað hjá K. að hann hafi skiifað manninum neitt utu, að hann hefði tekið pessar króuur „í von um sam- pykki hans“, nei liann vann petta gjör- ræðisverk pegjandi en sendi manniii- inum bréí'laust viðskiptai eiknir.g hans, sem sýndi, að hann hefði tekið krón- urnar „af frjalsu fuilveldi sínu“. Hinn ónefndi var svo óánægður með petta sjálfsnám, að hann skrifaði manni eystra, og bað liann að heirnta pessar 3 kr. af K., en hefiu: ekkort svar feng- ið. Heldur K. eiiu aö pessai krónur séu sér heimilat' eða vel fengnar? I»að er einnig ósdtt að neitt í írásÖgn minni um petta sé „afbakað og rang- fært,“ eiula kannast K. fylliioga við að svo sé eigi. Ennfremur eru pað ósannindi, að allir Austfirðingar eigi hjá mér óskilið mál,“ par sem uin vanskiliu er að ræða. Eg viðhafði oiðin „eigi allfáiv“ og „margir,“ og vona eg að K. geti skiliö, að í pví sambandi, par sem átt var við mikian fjölda manna, geti margir jafnvelpýtt sama sem tiltölulega fáir, en pó oj j margir fyrir pá, sem fyrir vanskilum . hafa orðið, pví að pau hafa orðið of j mörgum býsna tilfinnanleg, jafnvel \ pótt mikill meiii hluti Austfiiðinga j liafi staðið vel í skilum við fólk. Fúkyrðum K. dettur mér eigi í hug að svara; pau falla sínum herra; en sóraasamlegra er að rita sem siðaður maður, pótt mönnum beri eitthvað á milli, en að látasjálfspóttann og bræðina hlaupa svona með sig i gönur, pað gefur grun um miður góðan málstað. Yestmanneyjum í desbr. 1898. í’orsteinn Jónsson. Vottorðsendurrit. Að herra kaupmaður Konráð Hjálm- arsson á Mjóafirði, sagði bæði við undirskrifaða og sömuleiðis við herra Jóhann Jónsson úr Vestmannaeyjum síðastliðið haust, að svo framarlega sem við ekki borguðum pað sveitarútsvar, sem á okkur var lagt par, pá hefði hann ekki leyfi til að láta okkur hafa af sumarkaupi pví, er okkur har, svo mikið sem i fargjald, petta erum við, sem rituru nöfn okkar hór undir reiðu- húnir að staðfesta, ef pess verður krafizt. Reykjavik 16. júni 1898. Jón Jóusson úr Kjarðvikum staddur í Reykjavík Pálmi Sigurðsson á Vogamótnm við Reykjavík. * -V * Ao framanritað vottorðs enduri.it sé orðrétt samhljöða mér sýi.du frumriti, pað vottast hérineð noteiial- iter eptir nákvæman samanburð. Skrifstofu V estmannaeyj ásýslu . 22. des. 1898. Magnús Jónsson Gjaldiö 12-tólf- aurar greitt. Magnús Jönsson. UTLBNDAE FEÉTTIR. —o— Danmork. í Kaupmannahöfn“ gekk influenzuveikin er skipin voru að leggja út paðan hingað til landsins nú um mánaðamótin. Væri óskandi að sú drepsótt flyttist nú ekki aplur liér á land. Grimsbyar-botnverpinðarnir hafa verið að ýgia sig við Dani út af vænt- anlegu nákvæmara eptirliti með peiin í sumar við Færeyjar, og hafa hotn- verpingar klagað Dani fyrir Salisliury ráðaneytisforseta, enhann sagtpeimað peir yrðu að hlýða lögunum, og gæti hann pess vegna ekkert aðgjört í pví efni. |»ann 16. f. m. lékt annaf líflæknir konungs vors, prófessor Studsgaard, 69 ára gamall, einn af hinum merk- ustu læknum Dana. Svípjóð. |>ar Iiélt Óskar konuugur 70 ára afmæli sitt nú ept.r nýárifi, og létu pá Norðmenn sér pó sæma, að óska konungi til lieilla. Sú fregn hafði nýlega borizt nyrzt úr Síberíu, að Tungusa-pjnðílokkurinn hefði fundið loptfar A n d: é s par brot- ið og bramlað og inæíiugaverkfæri hans og pá 2 félaga dauða skammt par frá. Svo var pessi fregU aptur borin til baka. En ijú síðustu dagana kom aptur bréf paðan að austan, er virðist sanna hina fyrri fregn uin dauða peirra féiaga. lýzkaland. f>ar gengur alitaf á sömu harðýðginm í Kocðurslesvík pó stjórnin fái alstaðar skauuuiinar að fyrir burtrekstrana. Kýdáinn er Caprivi greiii, sá er tók við stjórniuni af gamla Bismark og var 'pað pó eigi heigulum íiennt, og mun greiíina pví hafa verið mikiimeuni pó eigi kæinist hanti tii jafns við for- mann sinn. Rússland. ]Jao er nú afráðið að halda friðarfundinn í Haagá Holl. r.di hjá hinum fríða unga meykonungi, er líklegur er til pess að hai'a góð áhrií á sendimenn ríkjanna.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.