Austri - 11.03.1899, Síða 4

Austri - 11.03.1899, Síða 4
N£. 7 A U S T £ I. 28 OTTO MONSTEDS MAROARINE ráðleggjum vér öllum að nota. f;»ð er tuð bezta og ljúffengasta smjörlíki scm mögulegt er að búa til. Biðjið því íOiíð vm ötto Monsteds • Marsarine ÖW£ J1JLV 'Wj* Fæst hjá kaupmönnunum. Holmens Mineralvandfabrik í Stafangri. Eigandi: Joh. I. Grjemre bvður inönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LlMONADE, SODAYATN og SELTEES VATJSÍ; og sömuleiðis EDIK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekur iiann til sölu allar íslenzkar vörum, svo sem: TJLL, ÆÐAKDÚN, LAMBSKINN, OÆRiJR, KJÖT, SALTEISK, SÍLD o. íi. Ennfremur tekur bann að sér að kaupa fyrir memi allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sann- gjörnum umboðsiaunum. YIN TIL FOBHAFBLINCt anbefalos tii billige Priser fra Iste Klasses Exporfc Firmaer, nemlig fel- gende: Aflagrede rode og hvide Bordeaux- vine; rpde og bvide Bourgognevine; Mosel- og Khinske Yine; originale mousserende lihinskvine, Oportovine, Madeiravine, Samos, Sherry og Amon- tiilado; Jamaiea- Cuba- Martimque- og St. Croi'x Iiom; alle hekeudte Champagnemærker; hollandske og franske Likprer; ægte hollandske Ge- never; alie bekendte Cognaesmœrker, ortginale og egen Ajtapning-, Vermouth, Absinth, orginale Bittere, Ooloric, Punch; aile bekendte skotske og irske Whislcymœrlce*' i originalpjg iegeu Af- tapning. Det bemærkes, at Eirmaet i en meget lang Aarrække har staaet i Eorbindelse med Eorretninvsetablisse- menter paa Island, og er som Eplge deraf noje kendt med de Eordringer, der stilles til promte Udfprelse af indlphende Ordre. Prislraranter sendes paa Eoidan- gende. H. B. Fogtmanns Eftf. Vin- og Spirituosaforretning. (udelukkende en gros). Eredericiagade 13. Köbenhavn, li. IIJ OLKUESETL YINDAlí lítur út eins hjásett mynd sýuir. Hún er sterk- asta og vandað- asta skilviudan sem suúið er með liandlaapti. Létt að fl}'tja heim til sín, vegur tæp 70 pd. í kassa og öllum umbúðum, skilur 90 potta af mjólk á klukku- tima, nær talsvert meiri rjóma úr mjólkinni en pegar hún er sett upp, gefurbetra og útgengilegra smjör, borg- ar sig á meðal heiinili á fyrsta ári. Agæt lýsing á vindunni eptir skóla- stjóra Jónas Eiríksson á Eiðum stend- ur í 23. thl. Bjarka f. á. Verksmiðjuverð vélaiinnar er 150 kr. og 6 kr. að auk ef injólkurhylki með krana fylgir.—þegar peningar fylgja pöntun eða liún borguð í peningum við móttöku gef eg 6°/0 afslátt. Að öðri leyti tek egsem borgun alla góða verzlunarvöru án pess að binda mig ! við pað verð, sem aðrir kaupmenn j kuuna að setja á hana móti vörum sínum.—■ ALLAB, pantanir hvaðan sem pær koma verða afgreiddar og sendar strax ef hægt er, Seyðisfirði 2. jan. 1899. Aðalumboðsm. fyrir Austurland. St. Th. Jónsson. Hreppstjóri Sölfi Vigfússon skrifar mér á pessa leíð; Mjólkur skilvindan „Alexandra“ sem pú seldir mér nm daginn líkar mér í alla staði vel, og vildi eg heldur missa beztu kúua úr fjósinu en hana. Erágangur og útlit vindu pessarar er svo ákaflega fallegt að eg vildi gefa 20 kr. meira fyrir haua en aðrar sams- konar er eg hefi séð. Arnheiðarstöðum í Eljótsdal. Söivi Vigfússon. Sýslunefndarm. Halldór Benedikts- son segir: Mjólkurskilvíndan „Alexandra“ er eg koypti lijá pér uin duginn reyn* ist ágætlega og hlýtur að horga sig á hverju meðal búi á fvrsta ári pegar til alls er litið' Skriðuklaustri í Fljótsdal. Halldó*• Benediktsson. Óðalsbóndi Jón Magnússon skrifar ásamt. fleiru: eg skal taka pað fram að skilviud- an „Alexar.dra" er eg keypti hjá yður held eg sé sá hezti hlutur sem komið hefur í mína eigu. Skeggjastöðum á Jökuldal. Jón Magnússon. Crawfords Ijúífenga B I S C IJ 1 T S (smákökur) tilhúið af CRAWFOED & SONS Edinburgh og London. Síofnað 1830. Einka-sali fyrir ísland og Færeyjar E. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Islenzk umhoðsverslim i kaupir ogselur vörur eimmgisýyrir kanpmenn. Jakoh Gunnlcgsson Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. The Ediahurgh Eoperie & Saileloth Company Limited stofnað 1750, erksmiðjurí LEITH & GLASGO W búa til: frari, kaðla, strongi og seglduka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Fær- oyjar: F. Bjorth & Co. KaupmanDahöfn viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa vei'ðhiun, enda taka peir öllum öðrum litum f'ram, Iiæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel inuni gefast. I stað hellulits viljum vér ráða mönnum tii að nota heldur vort svo nefnda „Castortvart", pví pessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum al- staðar á Islandi. Biichs-Farvefabrik, Studiestræde 23, Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Pr entsm iðja porsteins J. O. Skaptasonar. 2G pessa Helgu Petersen nefnda sem unnustu hans? Var hann pá skotinn? Ekki sérlega, eri pað gat nú lagast. Húu var ágætlega vaxin og har sig vel, vel menntuð var hún — og svo að geta setið á höfuðbólinu Frydenlund sem skuldlaus maður — og fallega konu við lilið sér! Eu tengdafaðirinn — ívar gretti sig, pað var ljóta tilhugsunin að eiga að verða tengdasonur Petersens stórkaupmanns. En prátt fyrir alit fór haun samt í átveizluna, og kom trúlof- aður heim. Meðan vínrykið var honum í kolli, fannst honum hann vera ákaf- lega ástfangiun kærustunni — hún var Ijómandi falleg í vexti, harmurinn fagurlega hvelfdur og axlirnar preldegar en pó fagrar; húu var líka einkaerfingi foreldra sinua sem voru stórauðug. ívar var talsvert hégómagjarn, og pessvegna haf'ði honum ekkert pótt að pví að vera í hávegum hafður í húsi stórkaupmanns, og ímyndaði sér að ölluin pætti svona mikið tii hans eigin persónu koma, en óliætt mundi honum að álíta helmíng dálætisins sprottiun af metnaðar- gírnd pessara uppskafninga, sem pótti heldur en ekki upphefö í að mægjast víð ungan aðalsmann, sem átti í vændum kammerjungherra- nafnbót og átti síðan að erfa gamalt og frægt höfðingjasetur. En trúlofuninui átti að halda leyndri parigað til Ivar heföi íekið lögfræðispróf sitt, pví fyr en að pví afloknu, jiorði hann ekki að segja föður sínum f'rá trúlofun sinni, en pá ástæðu varaðist hanu að segja kærust nni og hennar fólki, en kenndi pví um að hann væri svo önnum kafinn við lesturinn og yrði pvi að ljúka prófinu áður en hann gjörði trúlofunina heyrum kunna. Nokkrum dögum síðar tókst hann ferð á hendur heim að Birkidal, kom paugað í blíðasta sumarveðri og elaða sólsbini, og var pá 'sem létt væri af lionum torfu; nú var versta liríðin um garð gengín, og okurkarlinn stóð lionum ekki lengur ógoandi fyrir hugskotssjónum. Sama veðurhlíðan var á degi hverjum og sólin stafaði breimheit- um geislunumá hak peim feðgum, kammerkerran im og ívari er peir voru á leiðinni að prestsetrinu. £eir gengu pjöðveginn, — kammer- lierrann gekk aldrei sniðgötur, — pó pær gætu stytt leiðina. Hanu gekk hnakkakertur og hélt höndum sarnan um göngustafinn 27 að baki sér. Hann var i síðri yfirhöfn, hnepptri upp í háls og ofan úr gegn, bálsbindið var stinnt og flibharnir háir, svo hann vi tist tæplega geta hreyft höfuðið til að líta á son sinu, er hann yrti á h'iim. Ivar var á Ijósleitum sumarhúningi og bar stráhatt á höfði sér, og fór hann vel við hrokkna hárið vel greidda og uppstrokna. Hann var maður snaríegur á velli og hinn liprasti í ölliun hreyfingum, og pví gagnólíltur föður sfnum í framgöngu; liann leit glaðlega í kring um sig og sveiflaði stafnum og sló í hverja liríslu sem á vegi hans var. „í>ú getur víst gjöi tpérí hugarlund“ mælti kamnu herraun „að mér er pörf h aðstoð pinni til að sjá um búsknpiim á Eiydenlund. Eg er vanur að ríða pangað yfir um á hverjum degi til ao líta eptir öilu, en pað eptirlit nær skammt og er all-önógt til að halda par öllu í góðu lagi“. „Eg vonast tii að geta létt peim áhyggjum af pér á næsta vori.“ ,,jpað voiia eg lika“ svaraði kammerherrann. Ivari varð litið á föður sinn, háan og hnakkakertan, og ósjálfiátt stóð tengdafaðir hans tilvonaridi honum lifandi l'yrir hugskotssjónum. Eri lieldur vildi haun kannast við hann fyrir föður sínum, heldur en okurkarlinn. Hann hafði eitt sinn fyrir nokkru síðan minnst á dá- ’itla skuld sem hann var i, við föður sinn, og honum pótti ekki fýsilegt að brjóta aptur uppá slíku umtalsefrd, pví ráðningin hafði verið alvarleg, er liann fékk í pað skipti. En á voi'um límum var pað ekki álitið neitt Lmeyxli pó aðals- maður gengi að eiga ríka kanpmannsdöítur, hann pekkti marga sem liöfðu gjört pað, og voru sumir peirra stó -ættaðri en hann — pað varð nú svonaað vera. Stúlkan kom vel fram og kunni vel alla heldvi manna háttu, og faðir hennar purfti ekki pegar í stað að leiðast í'ram á skoðunarsviðið. „]ui heidur að pú getir ekki* stundað nám pitt hér útfrá hjá okkur í sumar?'1 spurði kammerherrann eptir nokkra pögn. „Eg er hræddur urn að sveitalíflð gjöri mig of latan við lest-

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.