Austri - 22.03.1899, Síða 1
Kc/mur ítt S á nvnuðí eóa
S6 hVóii til nmsta m/árs, og
kostar hér á landi aðeint
H erlnndis 4 hr.
Ci-<ahhlafíi 1■ júrí.
Uppsöfftt s'.rijleg luudm v*t
áramót. Ógild ntme kem-
ni sé frl ri’stj. fyrir 1. olfo-
her. Auglýsingwr 10
linan, eöa 70 u. hvtr þmr0.
dádks og liá'fv dýrara á t.
sí ð u.
IX. AR.
Seyðisíirði,
22. marz 1899.
NR. 8
H érmeð tillíynni eg heiðruðum
Tinum og viðskiptamönnum þá sorg-
arfregn, að faðir minn elskulegur,
H. Th. A. Thomsen
kaupmaður, andaðist i Kaupmanna-
höfn 8. þ. m.
Verzlunmn þeiin sem um langan
tima hafa venð reknar í Reykjavík
og á Akranesi undir nafni föður míns
sáluga, verður haldið áfram unuir
sama nafni, og án nokkurrar hreyt-
ingar, og vona eg, að heiðraðir
skiptavínir sýni verzlununum sömu
velvild og sama traust, sem að und-
anförnu.
Reykjavík 19. febr. 1899.
I). Thomsen.
AMTSEÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði
er opið á laugard. kl. 4—5 e. m..
A ii s t r í.
J>eir af útsölumönnum miuura, er
kynnu að hafa eitthvað óselt aí sögu-
safni Austra fyrir 1897, eru vinsam-
lega beðnir að senda mér pað með
fyrstu skipsferð, með pví svo margir
nýir kaupendur hafa bætzt blaðinu
frá byrjun pessa árs, að byrgðir sögu-
safns pessa eru bráðum á protum hér
heima fyrir.
Seyðisfirði, 28. febr. J899.
Skapti Jósepsson.
Aðvoruii.
þ>eir menn í Seyðisfirði, er skulda
Pöntunarfélagi Fljótsdalshéraðs, borgi
skulfiir sínar eða semji við undirrit-
aðan fyrir 26. p. m.
Seyðisfirði, 11. marz 1899.
Jón Jónsson.
Pöntunarstjó>’i.
T óulist.
I>ess er getið í Austra í fyrra, að
síra Bjar'na þorsteinssyni á Siglufirði
hefði verii fulið á hendur að semja
„litburgiska musik“ (lög við tón og
söngva prests og sáfnaðar) eptir binni
Hýju baudbók. Sira Bjarni hafði peg-
ar lokið pessu starfi i fyrra vetur og
sendi liann síðan allt safnið til bins
^ræga söngsnillings prófessor Hartmaun
1 Kaupmannahöfn, sem er JSTestor hinna
norrærm söngfræðinga, og lang-
Aóðastur og snjallastur í peirri groin?
ern og ungur í anda, pó hann sé nú
koniinn á tíræðísaldur, — til pess að
f;l hann tii að leggja sinn mikilsverða
dóm ásöngsmíði pessi (Compositioner).
í sumar er leið sendí próf. Hartmann
sönglagasáfnið aptur til sira Bjarna,
með miklu lofi. Getur hanu pess um
leið, að lög pessi sé pannig úr garði
gjörð að engum.getí komið annað til
hugar en að höfundur peirra væri út-
lærður söngfræðiugur, og ef síra B.
hefði ekki sjálfur skýrt sér frá pví
að hann tiefði engrar tilsagnar not-
ið í „Harmoní“-fræði og sönglaga-
gjörð (engin slik keunsla er fáanleg á
pessu landi), pá hefði hann ekki getað
trúað að svo væri. þ*eir fáu gallar
seru væru á lögum pessum, væru svo
litlir og óverulegir, að hann fyndi enga
ásta’ðu til að benda höfundinum á pá.
fetta álit próf. Hartmarns á laga-
smíð síra B. þ>. er mjög gleðiiegt að
heyra fyrir alla íslenzka Musik-vini,
og eins er pað gleðilegt að alpingi
var svo sanngjarnt, að veita síra B.
styrk til utaDÍerðar til að kynnast
betur list peirri, er hann hefir allan
hugann á, og sem ætíð mnn verðatal-
in æðst og fremst allra lista, sönglist-
inni.
Síra B. ]p. hýst við að fara utan
í næsta mánuði; er ferðinni heitið til
Hafnar og helzt Stokkhólms og Upp-
sala. Má vera að sú fjárveiting al-
pingis verði notadrjúgust af óllum peim
stvrkveitingasæg. er veittur hefir ver-
ið til „visindalegra og verklegra fyrir-
tækja,“
A Islandi er svo að segja óuumið
land fyrir sönglist, og pó unna ís-
lendingar fögrum söug ekki síður eii
aðrar pjóðir, og ekki skortir hér held-
ur göðar raddir.
Kú eru atdamót, og umskiptatímar,
pað dylst er.gum. Mönnum kemur
saman um eitt, og pað jafnvel á pessu
afskekkta eylandi, og pað er pað, að
hið núveraudi ástand og fyiirkomulag
sé óhæft og ópolandi — enda niuni
pað nú hafa lifað sitt hið fegursta-
Hér á Islandi eru meun jafnvel orðuir
svo ,radikal‘(!) að peir eru farnir að tala
um, uð hetra nuini að rækta jörðina-
I>að er nú gott og blessað; en pað
er ekkí jarðvegurinn einn sem parf
ræktar við, heldur íölkið, si m byggir
landið.
Allt hið miklu meuntunar- og upp-
lýsingarþref, sem pó hja of niöigum
er fyrir utan og sunnaii allan veruieg-
leik, hefir sáralitiu áorkað. Menn
læra nieira, en vita minna nú, en fyrir
30 árum síðan.
tíruudtvig gamli sá íétiara en flest-
ir, pegar hann harðist fyrir lýðháskól-
anum, sem nú er almennt játað að hafi
átt mestan og beztan pátt í menn-
ingu sveitafólks í Danmörku. Hvað
var og er kennt á peimskólum? Ekk-
ert verklegt, einungis fræðandi fyrir-
lestrar, og síðast enn ekki sízt: æsku-
lýðnum var innrætt ást til föðurlands-
ins, og puð var gjört bezt á pann hátt
að nemendum var kennt að syngja
bin fegursta !jóð skáldanna.
Hvað syngjum við íslendingar og
hvernig syngjum við? Munu ekki út-
lendar götuvísur optar heyrast á vör-
um æskulýðsins, heldur en okkar feg-
urstu kvæði, sem mörg eru orkt und-
ir gullfögrum lögum.
þ>egar höfundur pessara lína var {
æsku, heyrðist á hvers manns vörum,
„Fanna skautar faldi háum“, „ j>ú nafn-
kunna lan iið“, „Man eg pegar íýrst á
fold“ o. s. frv. Hvar heyrast pessi lög
og kvæði sung'in nú? — Útlendar
pýðingar undir iögrum lögum (t. d-
Friðpjófs Ijóðin), eru góðar, en að-
ferð sú, sem svo mjög heíir tíðkazt^
að taka útlend lög og svo íslenzka
vísu bara af handahófi, af peirri
einu ástæðu, að bragarhátturinn er
hinn sami — pað er og verður sannri
sönglist til niðurdreps. Og pó — góð
söngkennsla gæti mikið bætt úr, en
hana vantar algjörlega af peirri ein-
földu ástæðu, að pví nær enginn hefir
lært sönglist, og er pví ekki fær um að
kenna pað, sem hann sjálfur aldrei
læ.rði. f>að parf að kenna fólkinu að
skilja hvað Musik er, bæði söngur
og hljóðfærasláttur. Til pess parf
innlendan söngfræðing, — við purfum
að i'á þjóðleqa mustk. Stöku íslendingar
haí'a samið falleg sönglög, en pess gætir
ekki, enda dettur varla nokkrum lifandi
manni í hug að spyrja, eptir hvern
petta lag sé. Gudjohnsen, Steingr.
Johnsen og Jónas Helgason hafa all-
ir unnið mikið og parft verk, peir hafa
tekið steiua úr götu fyrir peim, sem
brautina skal leggja. Og til pess verks
nnmu fáir liklegri en síra Bjarni Jpor-
steinsson.
En hann má ekki standa einn, og
njun heldur ekki gjöra pað. Á með-
al vorra yngri meiiutamanna eru marg-
ir ágætir söngmenn og — smekkmenn,
pað varðar nú mestu. Og skáldin
verða að hjálpa til, pá opnast augu
pjöðarinnar svo hún iærir að pekkja
hið hreina gull frá pví, sem „selst sem
gull“.
Menn tala mikið i m h’nar ískygii
legu horfur til lands og sjáfar, og
eru sí og æ a klithst á pví, að ullt
kaj p skuli leggja á að hieta utviiinu-
vegina. Aliif erti hér i,m hjartanlega
samilómn, en hvar er ár.ingurinn af
öllu p\i miklu preti, bæði á pmgi og
endra rnær ?
„Maðurinn lifir ekki á einu samau
hrauði.“ Sú pjóð, sem er blind fyr
jr öllum æðri hugsjónum, fær engu til
vegar komið, ekki eiuu sinni pví að
fá sér að eta.
Mér dettur í hug gamla sagan —
má vera pað sé skröksaga ein, en
falleg er hún, — um liðsbón Spart-
verja til Apenumanna. |>eir báðu urn
herlið — en lengu einn haltan öld-
ung. En öldungurinn söng í pá hug
og móð, og varð peirn að betra liði, en
heil hersveít.
Land og pjóð getur ekki talizt með
binuin menntaða heimi, nema list sé
til í landinu. £>etta hafa fulltrúar
vorír réttilega séð og pví veitt ungum
listamaunaefnum styrk til menningar;
má vera að eigi sé ómögulegt að
land vort eigi í vændum að eignast
verulega listamenD
Skáld eigum vér, sem ekki standa
neinna pjóða skáldum að baki hvað
lyriskan skáldskap snertir. En Lyr-
ikin, ljóðakveðskapurinn, heimtar söng
— söug og aptur söng. |>rí segir skáld-
ið góða um sönglistina: „Heil þú, dá-
söm drottning meðal lista!“
Látum pá drottninguna setjast í pað
öndvegi sem henni ber, og verumhver
með öðrum auðmjúkir pjönar liennar.
þ>á mun sannast, að með tíð og tíma
verður hér líf i landi og manni berst
pá eitthvað æðra að eyrum en ein-
tómur barlómur og volæðis-örvænting.
Aimað svar
tii síra Lárusar Halldórssonar.
Niðurl.
Hann vill ekki kannast við pá á-
vexti af kirkjusundrungunni hér, sem
eg sé, og kallar pá ofsjónir. j>að er
nú annaðhvort, að hann mælir hér
mót betri vitund, og er pað ótrúlegt,
eða pá að haun er svo blindur í sjálfs
síns sök, að hann sér ekki pað sem
gjörist í kring um hann, og pað sem
hver heilskyggn maður sér. j>ar á
móti talar hann um góð áhrif af frí-
kirkjustofnuninni, en getur pó ekki bent
á pað, í hverju pessi góðu áhrjf séu
fólgin. Hann getur pess, að í fyrra
vetur hafi komið kippur í fólk, einkum
á Eskifirði, að ganga í fríkirkjuna.
Orsökin til pess hafi verið óánægja
með ýmislegt sem fyrir hafi komið í
pjóðkirkjunni. Fyrst síra L, gefur
mér tilefni til pess, skal eg leyfa mér
að skýra frá pví, hvernig pessari ó-
ánægju er varið. Yið pað koma pau
enn betur í ljós-, hin „góðu“ áhrif, sem
kirkjusundrungin hefir á safnaðar- og
f'élagslif hér í sveitiuni:
1. I í'yrra siunar var samkvæmt
lögum 22. maí 1890 nr. 21 jafnað nið-
ui a pjoðkirkjusöí'nuðinn hór pökuun
pi ii ri, sem ákveðið hafði verið á safn-
aðarfundi að gjalda fyrir orgelspilið
v ð Hólmakirkju, eptir að síra Daníel
liætti pvi. Gjaldið var að meðaltali
25 aurar á fivern gjaldanda, pó ekki
nema 12 aurar á hiua fátækari. j>ótt
gjald petta væii sampykkt með sara-
hljóða atkvæðum peirra, sem safnað-
arfundinn sóttu, sem voru 32 atkvæð-
isbærir menn, varð það mjög óvinsælt,
einsog ailar nýjar kvaðir. Og til að
komast hjá slíkri kvöð eptirleiðis, sögðu
fáeiuir familíufeður sig í fríkirkjuna.
2. I fyrra vetur leitaði eg aðstoðar
háyfirvaldsins til að skilja 5 pör í söfn-
uði mínum, sem lifðu saman í hneyxl-
anlegri sambúð. Fiestar af persónum
pessum voru nýlega fiuttar inn í sókn-
ina. Eg fór ekki dult með að eg hefði
kært pær fyrir amtinu, enda hafði eg
sagt þeim fyrir að eg mundi gjöra það.