Austri - 18.04.1899, Blaðsíða 4

Austri - 18.04.1899, Blaðsíða 4
m. n A U S T R 1 44 OTTO M0NSTEDS MAR0ARINE ráðlcggjmn vér öllum að nota. I>að or tuð bezta og ljúffengasta smjörlílc sem mögnlegt er að búa tii. Biðjið í>ví æiíð Rin Fæst lijá kaupmönnunnm. í Stafangri. Eigandi: Joh. I. Gjemre býður mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONADE SÓDAYATN og SELTE'RSYATN; og sörauleiðis EDÍK. Allar pantanir frá Íslandi yerða afgreiddar viðstöðuíaust. Einnig tekur hanu til söln allar íslenzkar vörum, svo sem: ULL, ÆDA!U)ÚX, LAMBSKINN, GrÆRUB., KJÖT, SALTEISK, SÍLD o. fl. Ermfremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sann- gjörnum umboðslaunum. M J 0|jKTJRSSIL¥IIíDAH 5? JlJJ lítur út eins og hj isett mynd sýnir. Hún er sterk- asta og vandað- asta skilvindan sem suúið er með handkrapti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 70 pd. í kassa og öllum umbúðnm, skilur 90 póíta af mjólk á klukku- tima, nær talsvert meiri rjóma úr mjólkinni en pegar hún er sett upp, gefurbetra og útgengilegra smjör, borg- ar sig á meðal heimili á fyrsta ári. Agæt lýsing á vindunni eptir skóla- stjóra Jónas Eiríksson á Eiðum stend- ur í 23. tbl. Bjarka f. á. ALEXAND.RA skilur rjómann úr mjólkinni, hvort sem hún er heit eða köld, en pað gjörir engin önnur skil- vinda. ALEXÖNDRU er fljótast að hreinsa af öllum skilvindum. I hemii er stál- skilhólkur (Cydinder) sem nú er tekið á einkaleyfi um allan heim; hann er hægt að hreinsa í volgu vatni á ör- stuttum tíma; margar aðrar skilviudur hafa'i staðinn fyrír hann 14 til 20 smástykki som öll purfa að skiijast að og hreinsast út af fyrir sig; pessi kostur á Alexöndru er pví auðsær. AIjEXANDRA er fljótust að skilja mjólkina af öllum skilvindum som enn oru til. Jónas Eiríksson búnaðarskólastjóri á Eiðum ráðleggur öllum að kuupa Al- exöndru. Eeilberg, nmsjónarmaður, fulltrúi landbúnaðarfélagsins danska, sem ferð- aðist hér á. íslandi, segir, að skilvind- an Alexandra hefði mest áiit á sér í Danmörkn ;,\f öllvim skilvindum. ALEXÖNDRU er hættu minna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún polir 15,000 snúninga á miniitu án pess að springa. Bili eitthvað í vindunni eða hún verði fyrir slysi, pá gjöri eg við allt pess háttar fyrir mjög lágt verð og á örstuttum tírna. Guttaperkahringir, olía, ieiðarvísar og allt sem Alexömiru viðvíknr fæst híá mér. Yerksmiðjuverð vélarinnar er 150 kr. og 6 kr. að ank ef mjólkurhylki með kr.ana fvlgir.—fegar peningar fylgja pöntun eða hún borgu.ð í peningúm við móttöku gef eg 6% afsiátt. Að öðri ieyti tek eg sem borgun alla góða verzlunarvörn áu pess að binda mig við pað verð. sem aðrir kaupmenn ! kunna að setja á hana móti vörum S sínum.— ALLAR pantanir, hvaðan sem pær koma. verða afgreiddar og sendar strax ef hægt er. Seyðisíirði, 1899. Aðalumboðsm. fyrir Ansturland: St. Th. Jónsson. Yíir 20 bændur' á Fijótsdalshéraði brúka nú skilvindur og allir hafa peir Alexöndru, og allir hafa peir skrifað viðiíka og hér segir: Herra sýslunefndarmaður og prest- ur Björn joriáksso 1 skrifar mér; E.c sem í trapt ár hefi látið brúka Alexandra-skilvinduna á heimiii mínu, á.lít að ekkí sé til nauðsynlégri hlutur fyrir búandi menn, par sem nokkur mjólk er til mnna, en hún. Hún borg- ar sig furðu fljótt, og pví fyr sem heimilið er strerra. Eg vii ráðleggja hverjum sveitarbónda að royna að eign- ast skilvindu sem fyrst. Hver sem hefir pað í hyggju en dregur pað t. d. í 2 ár, hefir tapað verði einnar slíkr- ar skilvindu. Dvergasteini í Seyðisfirði. Björn porlálcsson. Kaupmaður og sjálfseignarb óndi Jón Bergsson á Egilsstöðum segir svo um skilvinduna Alexandra eptir að hafa hrúkað hana eitt ;ir: pó pað slys skyldi viija til, að skil- vinclnn mín (Alexandra) eyðileggðist nú pegar, pá mundi cg kanpa mér strax aðra. Svo nauðsynieg álít eg hún sé á hverju hoimili.- Hreppstjóri Sölfi Vigfússon skrifar mér á pessa leíð; Mjóikur skilyindan „Alexándra" sem pú seldir ifiér nm daginn líkar mér í alla staði vel, og vilrli eg heldur missa heztu kúna úr fjósinu en hana. Frágangur og útlit vindu pessarar er ‘ svo ákaflega failegt, a eg vildi gefa 20 kr. meira fyrir hana en aðrar sams- konar er eg heíi seð. Arnheiðarstöðum í Fljótsdal. Sölvi Vigfússon. Sýslunefndarra. Halldör Benedikts- son segir: Mjólkurskilvindan „Aiexandra" er eg keypti hjá pér um dasinn reyn'- ist ágætlega og hlýtur að borga sig á hverju meðal búi á fvrsta ári pegar til alls er litið' Skriðuklaustri í Fljótsdal. Halldó,r Benediktsson. Óðalsbóndi Jón Magnússon skrifar ásamt fleiru: J eg skal taka pað fram að skilviud- an „Alexandra11 er eg keypti hjá yður held eg sé sá bezti hlutur sem komið hefur í mína eigu. Skeggjastöðum á Jökuldal. Jón Magnússon. Undirskrifaður kaupir í vor egg’ hér nefndra fugla. Arnar, va.ls, hrafns, smirils, uglu, álftar, gæsar, helsingja, himbrims, lóms, skrota, skarfs, tonpskarfs, skúms, kjóa, svarbaks, máfs, filungs, súlu, haftirð- ils, teista, mýriskíts eða hrossngauks, keldusvíns, lóupræls, solings, rauðbryst- ungs, sandióu, stelks, tjaldar ogtildru. Af andareggjum: stórutoppandar, straumandar, Myvatns húsandar, dugg- andar, hrafnsandar, taumandar, rauð- höfða, og sefandar. Andareggin eiga að vera ný, og merkt saman (með blyant) og haldið sér úr hverju hreiðri, og gott væri ef dúnninn fylgdi með, Af smáfngla eggjum með körfum: Snjótitlings, sólskríkju, skógarprastar, auðnutitlings, músabróður. Lifandi valsungar verða keyptir í sumar, einnig kaupi eg ætíð velskotna vaii, heimbrima, arnir, uglur og fleiri sjaldgæfá fugla. Oddeyri 10. marz. 1899. J. ¥. Havsten. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phii. ftkaptí Jósepsson. Pr entsm iðja porsteins J. G. S/cajdasonar. 42 á pennan unga en pó fullorðna mann, sem leyfði drengnum að ólmast svona við sig, pað leit helzt út fyrir að kcnuarinn hefði jafn- mikla ánægju af leiknum og lærisveinniim. Leikur pessi har vott um svo njikli eðlilega kæti og fjör, að Eva fann að hunn muridi ekki hafa tekið pað nærri sér að slí.ta sig frá aðmirálsfrúnni Hún gjörði honum í hmanum afsökun sína, og fann að hún haíði gjört honnm rangt til. Enginn nema góður og óspiltur raaður mundi geta fundið ánægjii í pessum barnaleik. „Jpessi steikjandi sólariiiti virðist ekki hafa nein áhrií á pig“, heyrði Eva ívar segja. „Mig langar næstum til að taka pátt í leiknum“ pað varMary, sem nú talaði. „Líttu á, Mary, svona get eg steypt mér kollhnýs“ sagði Ove og henntist á ýmsum eiidiun yfir grasiiötinn. „Nú kemur röðin að pór, Eiuar“, mælti ívar. „Eg er búinn að fá nóg af pessu í dag. þú ættir heldur að æfa pig dálítið, ívar.“ „þalcka pér fyrir, eg er orðinn nógu lúinn.“ „Hofurðu veitt vel?“ „Ekki svo aíleitlega, eg náði Mary, pcgar hún stökk yíir stein- garðinn.“ Evu virtist Eiitar horfa alvarloga á .Mary við pessi orð — var hann pá — — „f>að veiðir mig nú onginn á silungsöngul-1, sagði Mary og hló við „Við skulum fara og setjast undir eskitréð, par er pó dálítill svali.“ Eva grúfði.sig yfu bókina. ^Hér er svalt og gott, en mér verður diinmt fyrir augunum11, mælti Mary ennfremur. „Hamingjan góða. Situr pú hér, Eva?“ „Eg var að reyna að lesa, cn varð að bætta við pað, pví mcr bar svo fjörugur sjónle'kur íýrir augu.“ Hún fiutti sig út á bekksendan til pess að hitt fóikið gæti í'engið sér sæti. 43 „Mér pykir fyrir ef \ið Ove höi'um, óafvitandi reyndar, truflað yður, fröken", sagði Einar. „Eg vorð að játa að mér var skemmt með aiirauuum ykkar,“ sagoi Eva einiæglega,. Einar varð forviða á pessum vingjarnlegu orðuni og poim fylgdi líka bros svo sölhýrt og bjart, að honum í'annst b.irta í laufskálanum af pví. Hvernig gaí staðið á pess.iri mótsögn í framkomu hennar gagnvait honum? Yarhún mislynd og sitt á hverri stundinni cinsog veðrið á apríisdegi; eða höfðu pessi sknpbrigði hennar dýpri rætur? „Faðir pirm var hjá okkur í dag“ sagði Mary við Evu. „Hann var að tala um gjöfina handa Olsons hjónuuuin.11 Hver varð svo niðurstaðan? spurði Ivar. „Tveir bæginclastólar og stnndaklukka.“ „Eu föður míinun féll ckki sú uppástunga í geð í gær“. „Haim hafði séð sig um hönd.“ Mary sagði ekki frá pví, að kaitmierherrami hafði látið einsog hönum hefði dottið petta fyrstí hug, að hann hafði gjört prestskonuna alveg forviða með pví að segja að hún mætti nú ekki hiæja að peini uppástuDgn sem lionum hefði dottið í liug um uóttina, en honum virtist tveir mjúkir hægindastólar og falleg stundaklukka vera mjög hæfileg gjöf. Presturinn baíði starað á luuin forviða og deplað augunum í ákafa, eu Mary hafði forðað sér sem snarast úti garðinn til að geta skellihlégið eptir vild. „Mér pykir pessi gjöf eiga rnikið vel við“ sagði Eva, „eg má skammast mín fyrir að vera ekki búin að heimsækja gömlu hjónin ennpá. Eg held pessi leti só hitanum að kenua.“ „þú hefir heldur ekki komið til okkar11 sagði Mary, „pá gjörðj Ivar betur, hann kom strax fyrsta daginu sem inmti vnr hér.11 „Og veiddi pig á öðrum clegi“ m-gði Ivar og liió viö, „pú getur verið viss um að eg mun stunda silungsveiðina meðan eg er hénia.“ „En pú skalt nú ekki vera svo viss um að eg iáti pig ná, mér“ sagði Mary. ívar laut ofanað henni og hvíslaði einhverju að heiini — hún svaraði ekld, en Einar sá, að hún skipti litum og brosið á vörum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.