Austri - 29.04.1899, Blaðsíða 1

Austri - 29.04.1899, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á m&nuðí eðu 36 bJöð til næda nýárs, ng kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. G/alddayí 1. júlí. Uppsögn skrifieg luv.din vii áramót. Ógild nema Jcom- in sétilritstj. fyrir t.oJdó- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 70 a. Jiverþuml. dáUis og hálj'u dýrara á 1. síðu. IX. ÁR. Seyðisfirði, 29. apríl 1899. Þareð eg hefi fengið ver/.lun mína hér á Seyðisfirði í hendur 0. Wathnes Arvingers A otieselskab, verður verzluninni framvegis haldið áfram með því nafni. Bið eg hérmeð alla pá, er skulda mér, að semja um skuldirnar við verzlunarstjóra félagsins hér, herra Jóhann Vigfússon. Seyðisfirði, 24. apríl 1899. Carl Wathne. MS. 12 Samkvæmt ofanritaðri auglýsing, leyfi eg mér hérmeð að skora á alla pá, er skulda við verzlun pá er eg veiti forstöðu hér, að vera búnir að semja við mig um borgun skuldanna innan 14. júlí n. k. Seyðisfirði, 24. apríl 1899. Jóhann Yigfússon. Y e r z 1 a n o, á Seyðisfirði, selur allar vörur mjög lágu verði gegn peningum eða vörum. Ailar pœr vör- ur, sem voru fyrir í búðinni áður en hinar nýju komu nú með „Agli“, verða seldar með 30—50°/0 afslætti. Mikið úrval af hvítum léreptum, tvisttauum, bömullartaunm og skyrtutauum, allt mikið niðursett, hvítir borðdúkar, 6 tegundir, serviettur, margar tegundir, borð- dúkaefni al. breitt, aðeins 90 aura alinin. Hattar, skófatnaður og tilbúin barnaföt, seít með allt að 50°/o afslætti, einnig kvennkápur, karlmannayfir- hafnir, margar tegundir. Elórmél (Kjærnemel, miklú betra en „Alexandra flórmél“), aðeins 13 aura pundið. Hafragrjón völsuð, aðeins 15 aura pundið, Melís höggvinn 24 aura pundið. Yerðið er sett á vöruna hið lægsta að unnt er gegn peningum, pví engar procentur gefnar. Verzlanin kaupir í sumar bæði fisk úr salti, vel verkaðan og eins verkaðan fisk gegn peningum og gefst mönnum pví færi á að koroast að peim kjörum er verzlanin býður. Seyðisfirði, 24. apríl 1899. Jóhann Vigfússon. Magasin du Yord. Kj0benliavn, K. Stærsta Tefnaðarvöruforða- búr a Norðurlönduni. Bæði stórkaupskapur og smásala. Gufuvélaverkstofur, gluggatjalda- og húsbúnaðarvefnaðarstofur. Útibú og útsala í 54 borgum landsins, og í Málmey. Nœgtir af allskonar vörubyrgðum i hverri grein, allt frá hinum óbrotn- ustu vörutegundum til hinna dýrustu. Af vörum peim, er eiga við vort hæfi, hefir Magasin du Nord miklu meiri byrgðir, en nokkurt annað verzlunar- forðabúr í öðrum löndum. Vöruverð- ið er ætíð ódýrt og fastákveðið. Þegar vorurnar eru sendar til útlanda, erhinn danski tollur bættur upp. . Herra verzlunarmaður Ounn- lögur Jónsson gegnir í fjærveru minni pöntunarstjórastörfura við Pöntunar- félag Fljótsdalshéraðs. Seyðisfirði, 18. apríl 1899. Jón Jónsson. Áugnalækniiiga- ferðalag 1899. Samkvæmt 11. gr. 4. b. hinna gild- andi fjárlaga og eptir samráði við landshöfðingjann, fer eg að forfalla- lausu til Austfjarða með Hólum, sem leggja af stað frá Reykjavík 11. júní. og kem til Seyðisfjarðar 16. júní. Á Seyðisfirði verð eg svo um kyrt til 30. júní og sný pá heim aptur sömu leið með Hólum. Á Seyðisíirði verður tími til allra augna aðgerða, ef menn koma pangað strax í byrjun dvalar minnar par. Reykjavík 13. apríl 1899. Björn Ólafsson. Til almennings. Skipstjórinn á stiandferðagufuskip- inu „Hólumu hefir beðið oss að aug- lýsa paft í Austra, að pegar skipið hefði 2 fiögg á fremra mastri, er pað sigldi framhjá einhverjum stað, pá væri pað merki um, að skipið vildi fá sem fyrst lá i.t til sín úr landi. Gjörir skipstjóri petta til pess að gjöra farpegjum sem hægast fyrir með að komast í land nærri heimilum sín- um, pegar hann vegna tíma og reðurs getur gjört peim pann greiða. JRitstjórinn, p<jir sem ekki hafa borgað okkur einn eða fleiri af 4 fyrstú árgöngum „Framsóknai'“, eru vinsamlega hér með beðnir að gjöra pað sem fyrst, og helzt i peningnm Seyðisfirði 29. apríl 1899. Sigríður Þorsteinsdóttir Ingibjörg Skaptadóttir. ~CÖn^uíl~¥riÍAVSTÉBF Oddeyri i Gijord anbefaler sm vel assorterede Handel til Skibe og Seisende. er ímidid í íidskn á haíYsjaka framnnd- an ííili á Melrakka- slettu snemma í þ. m. —o-- Herra kaupipaður S ve inn E in ar s- son á Raufarhöfn skrifar oss 5. p. m. á pessa leið: „Nii befi eg nýja frétt a.ð segja þér, sem Austra mun pykja kærkomin, pað er fregn frá Andrée: Jóhann Magnússon, bóndi á Rifi, var út á ís einn dag á selveioi, og fann hann pá á einum jáka fiösku meö bréfi í frá Andrée. Bréf þetta er stilað til Polarex- peditionen i Coteborg, Sverige, með Ándróes eiginn stimpli undir, og beð- ið að koma pví til næstu póststööva. Eg ætlaði að reyna að koma bréf- inu á „Egil“, en nú kemur „Egill“ hér líklega ekki við, vegna íllveðurs og íss, svo ekki mun pað hægt“. Bréf kaupmanns Sveins Einarssonar mun skrifað með Vopnatjarðat'pósti peim er fer milli Skinnastaðar og Yopnafjarðar, og hefir svo beðið par Yopnafjarðarpóstsins 'héðan. Hve gamalt skevti petta er, er eigi hægt að segja, pareð euginn veitinni- hald pess, en líkindi virðast fyrir pví, að Andrée hafi verið búmn að senda frá sér allar bréfdúfur sínar, er hann fleygði pessari flöf ku í hafið; og í öðru lagi er eigi ólíklegt, að Andrée hafi pá annaðhvort verið kominn niður á loptfari sínu, eða pá svifið all-skammt frá sjávarfleti. f-’areð „Thyra“ hitti engan ís fyrir Horni, og nú hafa gengið austan- og norðaustanvindar miklir í vetur, er líklegt að flaskan hafi horizt að Rifi norðaustan úr íshafinu, og í þeirri átt sé peirra félaga að leita, annaðhvort dauðra eða lifandi. Bréf Andrées hefir líklega verið sent til útlanda með „Thyru“, annaðhvort frá Yopnafírði eðaHúsavík; væri ósk- andi, að pað hefði góð tíðindi að færa af peim félögum. j 6 ð b a is. k i. —o— Allir peir Islendingar, sem nokkuð hugsa um aimenn mál og framtíð hinn- ar íslenzku pjóðar, munu einna tíðast hafa velt fyrir sér, á hvern hátt yrði bætt úr hinum óþolandi peningaskorti, er hindrar allar verulegar framfarir og aukna framleiðslu í atvinnuvegum lands- ins, bæði til lands og sjávar. En einkum hindrar pessi dæmalausa peit- ingaekla landbóndann í pví, að rækta jarðirnar, svo pær gefi vissari og meiri heyforða en verið hefir, og bændur séu ekki í bersýnilegum voða með skepnur sínar á fyrsta harða vetrinum, er ætíð má búast við að fyrir kunni að koma hér á landi af og til. Landsbankinn í Reykjav.ík átti að bæta úr pessum tilfinnanlega peuinga- skorti í landinu; en nú undanfarandi hefir verið rnjög örðugt að fá par nokkurt lán til muna, jafnvel móti beztu tryggingum. Enda hefir láns- frestur bankans reynzt bændum of skammur til pess að framkvæma pær jarðabætur, er gætu borgað lánið og vöxtu af pví. Til pess að bæta úr þessurn galla á bankalánunum, hefir gjaldkeri bank- ans, herra Halldór Jónsson, í hir.ni ágætu ritgjörð sinni í Andvara lagt pað til, að mynduð verði, í sambandi við liankann, lánsstofnua, og lánstím- jnn lengdur. En bæði hankinn og lánsstofnunin kostar landssjóð nokkurt fé, og yrðu pó varla fullnægjandi fyrir hina ákatiega miklu peniugapörf pessa óræktaða lands. Til pess að koma á fót svo öílugri innlendri peningastofnun, sem stutt gæti með fuiluin krapti verzlun, fram- leiðslu og atvionuvegi Islands, hefir niönnum pá hugsast að fara líkt að og Danir fóru að hjá sér í peninga- prönginni miklu 1813, að ieggja veð- band á allar fasteignir í landinu fyrir nokkrum hluta peirra, og gefa jarð- eigendum hlutabréf í pjóðbanka peim, er pá yrði stofnaður um leið. Reyndar kunnu sumir bændur pessu eigi vel í fyrstu. En brátt fóru menn að sætta sig við það. Og nú hefir petta fyrirkomulag Dana gefizt svo vel, að Rjóðbanki Dana (National- banken) er talinn einhver áreiðanleg- asta peningastofnun í heimi. Og eig-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.