Austri - 29.04.1899, Blaðsíða 4

Austri - 29.04.1899, Blaðsíða 4
NR. 12 A U S T R I. 48 OTTO MONSTEDS MAROARINE ráðleggjura vér öllum að nota. pað er iuð bezta og ljiiffengasta smjörlík sem mögnlegt er að búa til. Biðjið því ælíð ixiíi fpjp* ötto Monsteds Margarine Fæst hjá kaupmönnunum. Holmens Mineralvandfabrik í Stafangri. Eigandi: Joh. I. Gjemre býður mönnum bérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONADE. SÓDAVATN og SELTERSVATN; og sömuleiðis EDIK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekur hanu til sölu allar íslenzkar vörum, svo sem: ULL, ÆÐARDÚN, LAMBSKINN, GÆRUR, KJÖT, SALTFISK, SÍLD o. íi. Ennfremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sann- gjörnum umboðslaunum. Vottorð. I rúyi 8 ár hefur kona mín pjáðst mjög af brjóstveild, taugaveiklun og slæmri meltingu og bafði hún pess- vegna reynt ýmisleg meðul, en árangurs- laust. Jeg tók pví að rey7ia hinn heimsfræga Kina-lifs-elixír hr. Valde- mars Petersens í Fnðrikshöfn og keypti eg pví nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefoli á Eyrabakka. Og pegar hún hafði brúkað tvær flöskur, tók henni að batna, meltingin skánaði og taugarnar styrktust. Eg get pví af eigin reynzlu mælt með bitter pessum og er viss um, ef hún heldur áfram að brúka petta ágæta meðal, nær hún með timanum fullri heilsu. Kollabæ í Fljótshlíð, 26. jan. 1897. Loptur Loptsson. Við undirritaðir, sem höfum pekkt konu L. Loptssonar í mörg ár og séð hana pjást af ./fannefndmn veikindum, getum upp á æru og samvizku vitnað, að pað er fullkomlega sannleikmmm samkvæmt, sem sagt er i ofanrittiðu vottorði hinum heimsfræga Kína-lifs- elixir til meðmæla. Bárður Sigurðsson, forgeir Gfuðnason; fyrveran lí bóndi bónfli á Kollabæ. á Stöðlakoti. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs elixin, eru kaup- endur beðuir að líta vel eptir pví, að V. P. E. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðann: Kínverji með glas i hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danrnark. mjólkurskilvindan er sú bezta hand- skilvinda sem til er og ryður hún sér til rúms um allan heim. Danir nota hana eingöngu og býr engin pjóð til betra smjör en peir. Hún var dæmd bezt af öllum skilvindum á Bergenssýningunni næstliðið sumar. Hlutafjelaí'ið Separator í Stokk- hólmi sem hýv til pessa skilvindu j hefir fengið 450 fyrsta flokks verðlaun I fvrir ham.t og nú eru meir eu 150,000 ' í b úki úti um alian heim. Alfa Colibri skilvindan skilur við 30 stiga hita á Celcius og 50 snún- inga með sveifinni á mínútu: 200 mjíílkurpund á klukkustundu, kostar með öllu tílheyrandi 150 krönur Leiðarvísir á íslengku um notkun pessarar skilvindu er sendur öllum hreppsnefndum á íslandi. Alfa strokka höfum vér einnig til sölu. Aðalumboðsmaður fyrir Separator er Fr. Creutzbergs maskínuverslun, en einkaútsöluna til Islands hefir Jakol) Gimnlögssoii Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Skilvindurnar fást hjá pessum út- sölumönnum vorum á Islandi: I Reykjavík hjá herra Birni Kristjánssyni á Ísafirðí — — Skúla Thoroddsen - Sauðárkrók — — Kristjáni (tíslasyni - Eyjafirði — — Halld. Gunnlögssyni Seyðisfirði — — Stefáni Stefánssyni - Eskifirði — — Eriðrik Möller - Berufirði, Fáskrúðsfirði, Húsavík, Vopna- firði og pórshöfn hjá hlutafólaginu 0rum & Wulff. Engir aðrir útsölumenn mega selja pessar skilvindur á Islandi. Brunaáibyrgðarfélagið „Nyedanske Brandjorsikrings Selskab“ Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sór brunaábyrgð á húsum bæjnm, gripum, verzlunarvörum, inn- anbúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrirbrunaábyrgðarskjöl (políce) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanus fé- lagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. Dæmalaust. Niðursoðið, svo sem: Ansjovis, Reyktar Sardínur í olíu, Reykt Spiksdd - — Marinered Síld, Eiskisnúðar í legi, Kjötsnúðar í legi, alltbeztu tegundir,fástmeð verksmiðju. verði hjá Stefáni í Steinholti. HALLO! Ytirfrakkarnir ennpá til. fínar rús- ínur, kaffi, flórmjöl, svezkjur sodi, sápa, maskínutvinni, maskínuolía, kína- bitter, Ijómandí drengjahúfur, sæt saft á fiöskurn, whisky, . stumpasirts, kofforts og töskulásar, kvennbolir, og margt fleira í’æst móti borgun útí hónd, hjá Stefáni í Steinliolti. Beztu skilvindurnar pantar Stefán í Steinlxolti. - North British Ropework C o mp any Kirkcaldy í Skotlandi búa til: rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manilla og kaðla úr rússneskum hampi. Allt sérlega vel vatidað. Einka' uinboðsmaðu’- fyrir Island og Eæreyjar Jakob Runnlögsson Kjöbeahavn K. AÍfar aðgjorðir á urum og klukkum fást mjögvandaðar og óvenjulega íljótt af hendi leystar á úrsmiðaverkstofu Friðriks Gríslasonar. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat er nú drukkið á öllu íslandi, frá norðri tíl suðurs, austri til vesturs. F. Hjorth & Go. Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsm iðja porsteins J. O. Shaptasonar. 46 að hún hafði verið að tala við húskennarann í meir en klukkutíma og benni hafði alls ekki leiðst — en honum —- nei, víst ekki heldur. Hann talaði hljóðlega við ívar meðan pau gengu upp að svölunum. „Hefurðu minnzt á trúlofun pina við systur pína?“ „Nei, hamingjan veit að eg hefi látið pað ógjört — nægur er tíminn — nú vil eg skemmta mér hér í friði.“ „pó ekki pannig, að aorir goti hlotið mein af?“ „Áttu við sjálfan pig?“ „Nei, eg á við fröken Storm. pú veizt víst bve ung hún er, og að pú ert bundinn annari?“ „Mér pykir pú vera orðinn mikill vandlætari“ sagði Ivar hlæjandi. „Er pér pað svo á móti skapi pó eg geti látið henni lítast vel á mig, náttúrlega í mesta sakleysi?“ „Mín vegna er mér pað ekkert á móti skapi, en mér er pað pvert um geð h e n n a r vegna.“ Ivar horfði lengi á vin sinn grandgæfilega og sagði svo loks: „pú mátt vera alveg rólegur, Mary og eg erum bernskuvinir, sak- laust gaman er eðiilegt. og þa* drepur vonandi engann.“ pað v;ir inessað á heimakirkjunni annanbvern sunnudag, og kl. hálf tíu var vagninum ekið fram fyrir aðaldyrnar á höfuðbólinu Birkidal, til að flytja pá af heimamöunum til kirkju, sem ætluðu að sækja messu pann dag. Kammerherrann var ætíð fyrstur ferðbúinn, og honum mislíkaði ætíð, ef heimamenn hans ekki fóru til kirkju. ívar var vanur að koma sér hjá kirkjuferðinni, eu í petta sinn, fyrsta sunnudaginn sein hann var heima, stökk hann fyrstur uppá vagninn, og hló að Einari, sem sagðist heldur vilja fara gangandi. „pér er jáfngott að fara strax ofan úr vagninum11 sagði Einar, „pú kemst par ekki fyrir bvort sem er.“ „Jú, hann kemst par vel fyrir,“ sagði E/a, liún stóð í dyrunum og var að bneppa hönzkum sínum. „Eg ætla líka að fara gangandi. Eiguin við að verða samferða, herra Hvit?“ Einar hneigði sig, og gengu pau síðan af stað, fyrst yfir kál- garðinn og út um litla Lliðið, útí trjáganginn og yfir steingarðinn, hjá litlu tjörninni með háa sefinu og vatnsplöntunum 47 Hita-móða lá yfir Jáglendinu og fríður hvíldardagsins ríkti hvervetna í náttúrunni. Ekkert hljóð heyrðist, riema Idjómur kirkju- klukknanna við og við. A sama bletti, sem Einar liafoi numið st iðar fyrir nokkrum dögum síðan og horft með alvörugefni yfir hina fögru sveit — einmitt par nam Eva líka staðar og horfði nú lika, alvörugefin sem hann, á porpið og kirkjuna. „Herra Hvit, viljið pér verða prestur?“ spurði lnin snögglega og leit til hans fögru augunum sinum. „Nei, fröken Winge, og pó pætti mér pað fagurt l.lutverk: að ganga til kirkju sinnar, pegar klukkurnar kalla, til þ"ss að mæla kröptugum alvöruorðum til safnaðarius." „En hversvegna viliið pér ekki verða prestur? Fyrirgeíið mér pessa spurningu, hún er máske of djörf.“ „Nei, alls ekki, fröken,“ svaraði Einar brosandi. „Eg skal fús- lega skripta fyrir yður. Til poss að takast á hendur prestsembætti útheimtist ekki aðeins sterk, óbifanleg og brennheit trú, lieldur líka ómælanlegur, eldheitur kairleikur. Sá sem ætlar sér að prédika Guðs fagnaðaxboðskap verður að geta afneitað sjálfum sér og fylgt Jesú i öllu, en eg finn mig eigi nógu sterkann til að geta það.“ „Haldið pér að peir séu margir sem eru eins sterkir einsog pér heimtið að prestur eigi að vera?“ „Nei, pvi miður, peir eru altof fáir.“ „Alítið pér manninn sem núna býst til að ganga i kirkju sína til að flytja Guðsorð — nógu sterkan?" „Nei, og pó á hann konu, sem getur hjálpað honum til að ná takmarkinu.11 „Hjálpað! Haldið pér að konan geti bjálpað manni sínum í peirri baráttu?“ ,,Já, fröken, pað er sannfæring mín. En efeg fengi svo sterka ást á einhverri konu, að eg gæti gjört pað henni til geðs að leita mér anuarar stöðu, pá hljótið pér að játa, að eg sé ekki hæfur til að takast prestsembætti á hendur.“ „En pví ætti pað að vera henni ógeðfelt að vera prestskona?6* „Hversvegna!" sagði Einar, um leið og hann laut niður til

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.