Austri - 20.05.1899, Blaðsíða 2

Austri - 20.05.1899, Blaðsíða 2
NR. 14 A t) S T R I. 54 A síðasta alpingi hafði doktorinn ennþá ekki fundið pennan nýja réttar- grundvöll! sem vér nu verðum að byggja á! eða hann kom sér þá ekki að því að koma fram með hann, og var því pingmönnum miklu meiri vor- kunn en nu, pó þeir fylgdu honum og stjórnarskrárbreytingum hans í góðri trú og trausti. En nú, er doktorinn hefir svo gjör- samlega kaStað öllum sjálfstæðiskröfum vor Islendinga fyrir borð og leitast nú bæði með kænsku ogharðfylgi við, að fá okkur Islendinga til pess að játast undir grundvallarlög Dana, jafnvel í sérmálum landsins og að gefa alveg upp sjálfstjórnarkröfur vorar fyrir alda og óborna — þá verður nú á komanda alþingi allt öðru máli og meira, að gegna en síðast. og enginn þingmaður getur verið bundinn leng- ur við þann þingflokk, er breytt hefir svo gjörsamlega um „réttargrundvöll“ málsins, og „byggir nú á“ þeirri réttarskoðun!! er engínn dugandi alþingismaður, hve íhaldssamur sem hann hefir annars verið, hefir ennþá verið svo djarfur að bera á borð fyr- ir alþingi íslendinga, og ekki einu sinní nokkur danskur maður hefir leyft sér að bjóða okkur íslendingum. En getum vér nú að öðru leyti en áður er sagt rennt nokkurn grun i væntanlegar atfarir og stjórnaraðferð þessarar nýju réttleysis stjórnar? Jú( við höfum nokkrar bendingar í þá átt, að hún mundi reyna til að laða suma að sér með upphefð og virðingu og liklega fleíri íyilnunum, en beita þá afarkostum, er væru svo djarfir að halda sannfæringu sinni, þó hún gengi í öfuga átt við það sem stjórnin óskaði. Gefur afsetning tveggja hinnabeztu manna konungkjörna fiokksins embætt- ismönnum landsins dágóðan forsmekk þess, hversu vel þeim mundi haldast á sannfæringarfrelsi sínu á þingi; og er eigi gott að spá í eyðurnar um það í hvaða „hestákaup“ mögnuð metorða- fýsn færi þá við óseðjandi drottn- unargirnd einhvers, uppskafnings af svo kölluðum, íslenzkum ráðgjafa. En það eru engar sérlegar líkur fyrir því, að eptirspilið taki hér um forspilinu fram, eða þetta stjórnarfar mundi bæta sið- ferði þings og þjóðar. En einu sólskinsgeisla ber þó að geta í þessu máli, og það er, hvað bændurnir á alþingi hafa yfirleitt hald- ið rétta leið og eigi látið villa sjónir fyrir sér, en haldið tryggð við hina innlendu stjórnarstefnu; og eígi látið leiðast af hinum megna breiskleika geistlegu stéttarinnar á síðasto alþingi, sem fór þvert á móti heiðarlegri gamalli „Tradition“ þeirrar stéttar; en gloymt, hafa nú þessir prestlingar þingsins hinum frægu fyrirmyndum stéttar sinn- ar á alþingi, þeim próföstunum síra Hannesi á Ytrahólmi og síra Halldöri á Hofi. En vonandi er, að á næsta þingi verði meira og þjóðlegra ljós meðal þeirrar stéttar. En einnar sýslu alþingismenn úr bændahópnum hafa þó sorglega villzt hér af réttum vegi í þessu máli, er oss tekur því sárar, sem það eru vin- ir vorir og uppeldisbræður, Húnvetn- íngar, er hér eiga hlut að máli, sem eptir því, semblöðValtýskunnar herma, hafa aðhyllzt hana á þingmálafundi nokkrum, sem haldinn var fyrir nokkru á Blönduósi. Hvað haldið þið, Húnvetningar! að ykkar fyrri þingmönnum, Jósepi Skaptasyni, Ólafi á Sveinsstöðum, Jóni Pálmasyni, Ásgeiri á pingeyrum og Páli Vídalín, mundi virðast um því- líkt stefnuleysi og algjörða uppgjöf á landsréttindum vorum? Vér getum ekki skilið í því, að þið hafið þá ver- ið húnir að lesa síðustu „Eimreið“, eða réttara sagt gandreið þá er þar er farin í stjórnarskrármáli voru. En allra sízt skiljum vér hamskipt- ing vinar vors síra porvaldar á Mel, er á sinni tíð var einhver handgengn- asti maður Jóni Sigurðssyni og óbil- ugur fylgismaður hans pölitisku stefnu. En séu nú margir málsmetandi menn, sem .vér höfum héyrt, mótfalln- ir fundarúrslitunum á Biönduós, þá er að kalla til nýs fundar, og mæta þar sem fjölmennast, svo að enginn vafi geti verið á þvi fyrir þingmennina, hverri stefnu Húnavatnssýsla vill framhalda í stjórnarskrármálinu. pað væri svo skemmtilegt, að allt Norður- og Austurland gæti fylgzt sem einn maður á alþingi í sumar til þess að koma þessari snöru dokt- orsins af hálsi vor Islendinga, sem nærri því háifur þingheimxxr ánetjaði sig í á síðasta þingi. En mestu bragarbótina þurfa Vest- firðingar að gjöra, þessir nærkomnustu landsmenn Jóns heitins Sigurðssonar, enda hefir prestastéttinni þar sorglega tekizt að bola bændur frá kosningu til alþingis. En því meiri ástæða er nú fyrir bcendur að láta þingmenn sína heyra það skýrt og skorinort á þingmálafuudunum í vor, að þeir krefjist þess af þeim, að peiy haldi slindru- laust fram fornum og nýjum sjálfstjórn- arkröfum vorum en sverji eigi til rétt- leysis- og uppgjafa kenningar doktors- ins á sjálfstjórnarrétti vorum. En einkum munu menn líta vona -augum í þessu efni til ísfirðinga, þessa gamla kjördæmis Jóns Sigurðssonar, er hon- um var jafnan kærast. Er vonandi, að ísfirðingar nú á væntanlegum þing- málafundum sýslunnar lilaði eigi minn- ingu Jóns þann smánarvarða, að upp- gefa nú allar sjálfstjórnarkenningar hans og taka í staðinn innlimunar og ósjálfstæðiskenningar doktor Valtýs, þó það verði óefað reynt að troða þeimuppáþáaf hinu n mælska Vigur- klerki og hinum vinsæla pöntunarstjóra þeirra, sem enginn fríar vits. En enginn mun ætla ísfirðingum svo ills, að þeir fari með þessari „þrenningu“ að halda 25 ára minningar- hátíð þess að ráðgjafi íslands sé lög- festur í ríkisráði Dana og grundvallar- lög þeirra hér lögleidd í sérmálum landsins!! Mætti þá enn kveða við Vestfirðinga: Ult er Egilsdóttur eiga niðí þá, sem enginn er í þróttur, aldrei brýna má.“ Að endingu skorum vér á hina gömlu fóstbræður vora, „Geirunga,“ að halda nú vel eiða sína og drýgja nú dáð og veitast allir sem einn maður að því, að færa nú á alþingi í sumar niður þennan þefilla draug, er doktor Valtýr Guðmundsson hefir vakið upp í stjórnarmáli voru og ættfært nú í ixppgjafa kenningum sínum á sjálfstjórn íslands í „Eimreiðinni.“ En hvað gjöra eigi að því verki af- loknu, verður mest ú áliti og valdi alþingismanna vorra. En ætið er það gamall og góður íslenzkur siður, að harðna heldur við raunirnar. Og úr því ekki lítur út fyrir, að miðlunin frá 1889 eigi nægum byr að fagna með- al Islendinga, þá virðist ekkert eðli- legra og alþingi samboðnara en að- hyllast nú og samþykkja í 3. sinn sem lög frá alþingi hin endurskoðuðu stjórnarskrárlög, er kennd hafa verið við Benedikt Sveinsson. Enda hefir Benedikt hraustlega hrakið mótbárur doktorsins gegn endurskoðunarlögum alþingis í áður áminnztum snilldarlega samda pésa sínum, er hann ritaði gegn þessum óþjóðlegu hneyxlis kenningum „Eimreiðarinar.“ pað er og verður óafmáanleg minnk- un fyrir alþingi íslendinga, að nokkur þingmaður þeirra hafi gjörzt svo óþjóð- legur að láta þvílíkt sjást eptir sig á prenti sem þessa Eimreiðargrein dokt- or Valtýs — jafnvel þó ráðgjafatignin sjálf væri í boði. Loksins viljum vér tala til allra íslendinga með þeim orðum skáldsins, um ísland, er rist ættu að vera á hjarta hvers góðs íslendings: „En megnirðu’ ei börn þín frá vondu að vara. Og vesöld með ódyggðum þróast þeim hjá, Aptur í legið þitt forna að fara, Eöðurland! áttu, og hníga í sjá.“ ÚTLEEDAR FRÉTTIR. —o— Banmörk. Telegrafinn. IJm síðustu mánaðamót hélt „Hið mikla norræna fréttaþráðarfélag“ aðalfund sinn í Kaupmannahöfn og skýrði formaður í'élagsins, Oommandör Suenson, þar frá afstöðu telegrafmálsins, hvað lagn- ingu fréttaþráðarins til Éæreyja og íslands snerti. Lét Suenson þar vel yfir rannsókn- um Hansons í fyrra og kvað eptir þeim mundi vel kleyft að komafrétta- þræði eða málþræði héðan frá Aust- fjörðum yfir Ýorðurland til Reykja- víkur. Aptur lét Suenson miklu lakar af undirtektum Englendinga og Frakka undir það að styðja málið með tölu- verðu fjárframlagi, sem félagið hafði talið líklegt að þessar þjóðir mundu vilja gjöra, sökum hinna miklu og arðsömu fiskiveiða, er þær báðar reka hér við laixd. pað var reyndar ekki komið beint afsvar frá þeim, Erökkum og Englendingura, í þessu efni, en all- ar líkur virtust því miður benda á, að þeir mundu ekkert fé vilja leggja til þessarar fréttaþráðarlagningar til Eæreyja og íslands að svo komnu máli. Til þess nú að gjöra enn eina til- raun til þess að bjarga málinu og útvega hið bráðnauðsynlegasta fjár- framíag til lagningar telegrafsins, hefir veðurfræðisfélagið í Kaupmannahöfn lagt það til við veðurfræðísfélög ann- ara landa, að þau öll skuldbindu sig til að kaupa dagleg telegrxxfskeyti í 20 ár um veðurathuganir hér á íslandi og Eæreyjum, og mundi það geta bjargað málinu, ef þessi uppástunga fengi almennar góðar undirtektir; en um þær voru ennþá ókomin skeyti til Kaupmannahafnar. pað slys vildi til þ, 12. f. m., að tvær járnbrautarlestir rákust á um nótt við Slagelse á Sjálandi, með lik- um atvikum og fylgdu hinu voða- lega slysi við Gjentofte, nema hvað hér varð til allrar hamingju ekkert manntjón, sem nokkuð stafaði af því, að í annari vagnlestinni var aðeins flutningur, en í hinni fáir menn, því þetta var næturferð, en þó skall svo nærri hurð hælum, að hefði eigi járn- brautarþjónarnir kastað sér út úr lestinni í því næsta augnabliki áður en samanreksturinn varð, þá hefðu þeir tætzt í sundur, því um 16 vagn- ar mölbrotrxuðu, er til allrar lukku enginn var maður í. En þeir farþegar, er voru í aptari vagnklef- ixuum, vöknuðu við það að þeir hent- ust ofanaf bekkjunum, en meiddust þó lítið. Elutningslestin beið kyr á járnbraut- arstöðinni við Slagelse þess að hrað- lestin, sem hafði tafizt fram yfir tírn- ann í Hróarskeldu, færi framhjá á öðru járnbrautarspori og höfðu járn- brautarþjónar gjört hraðlestinni að- aðvart með merkjum, hvernig ástæði. En Albrehtsen, hraðlestarstjórinn, _tók eigi í tíma eptir stöðvunarmerkjun- nm og gat því eigi stöðvað hraðlest- ina í tíma. Kýdáinn er í Kaupmannahöfnheim- spekingurinn og skáldið Rudolf Jrchmidt, er vel var kunnugur hinum eldri íslenzku Hafnarstúdentum. Hann fylgdi steínx’ háskólakennara Rasnius- ar Nielsens i heimspeki og vildi sam- eina trú og vísindi: en var mikill and- stæðingur Georgs Brandesar. R. S. ritaði og leikrit og skíildsögur, en kom sér ekki við samtíðarmenn sina og átti alla æfi við fátæk kjör að búa. f pannn 30. april andaðist Eirik- ur Jónsson, varaumsjónarmaður á “Gax-ði„ í Kaixpmannahöfn 77 ára gamall. Hann mun almenningi hér á landi mest kunnur sem margra ára höfundur Skirnis og semjandi hinnar íslensku orðabókar En oss eldri Hafnarmönnum var hanu kær seni einhver gáfaðasti og elskulegasti íslendingur í vorri tíð. Hann var mjög vel þokkaður meðal Dana, þar sem hann hafði lifað og unnið samfleytt meira en hálfa öld. 1 sumar er von á forstöðukonu „St. Jösefssystrannau í Kaupmannahöfn til Reykjavíkur og Eáskrúðsfjarðar. pær systur eru í Höfn alkunnar fyrir hjálp- semi sina og hjartagæzku við sjúklínga, og fá líka sama vitnisburðinn hér heima bæði í Reykjavik og á Eáskrúðsfirði Eorstöðukona þessi kallast mere Genevieve. Friðarþingið. ping Hollendinga hefir nu veitt stjórninni sæmilega fjárupphæð til þess að taka sem bezt á móti sendimöntium ríkjanna á frið- arþingið, sem alltaf birtir betur og betur yfir. I Damnörku hefir verið safnað í vetur nær 300,000 undirskripta undir friðarávarp hinnar dönsku þjóðar, og er það hin álitlegasta tala hjá ekki fjölmennari þjóð. Hin enska stjórn ’nefir veitt mót- töku ávarpi friJarpílagrímanna, er áð- ur er getið hér í Austra, og óskað þeim góðrar ferðar og friðarfundinum hins bezta árangurs. Eriðarfundurinn átti að byrja 18. þ. m. Erukkar og Englendingar eru nú alsúttir á deilumál sín í Afríku, er má heita að þeir hafi skipt þannig í mesta bróðerni á milli sín, að Eng- lendingar fái austurhlutann, Erakkar vestari helmingmn, með nokkr- um sraáítökum annara þjóða á biðuxn hlutum, sem hvor um sig er stærri en Evropa öll, En um Kína hefir Salisbury lá- varður, forsætisráðgjafi Englendinga, nýlega lýst því yfir, að þar væri á kornið ákjósanlegasta samkomulag með Englendingum og Rússum. peir Vilhjálmur pýskalandskeisari og Mac Kinley, forseti Bandaríkjanna, keppast nú hvor við annan að senda sem hlýjust vinarorð útaf því að nú á líka að leggja telegraf frá pýzka- landi beina leið yfir til Bandaríkj- anna. En á milli pjóðverja og Banda- ríkjamanna fóru engin vinaskeyti í byi'jun spánska ófriðarins. Rússakeisari hefir sýnt Erökkum það í deilum þeirra í Afríku við Eng- lendinga, að hann vill ekki veita þeim að nokkrum ðjöfnuði, og heldur_ ekki að hefndxxm á pjóðverjum, svo alstað- ar í heiminum lítur friðvænlegar út en áður, er allt styður áð góðxxm árangri friðarþingsins í Haag. Páfi Leó 13. virðist ekki svo bráð- feigur ennþá, sem margir héldu i vet- xxr, því eigi alls fyrir löngu var hann við guðsþjónustu í St. Péturskirkjunui í Róm og blessaði þar yfir söfnuðinn, sem þar var samankominn, um 80,000! er tók páfa með nxesta fögnuði og hrópaði óspart: Lifi „páfa-konungur- inn.“ Páfinn er nú 89 ára gamall og hafði við þessa hátíðlega nxessu- gjörð verið glaður og kátur, og vel hress, þó fólk ætlaði að stikna þar úr hita við guðsþjónustugjörðina. Aldar-sýningin mikla i Parísar- borg. Meðal annara stórmerkja er þar verða sýnd 1900. er nú ráð fyr- ir gjört, að sýna allar byggingar, húsaskipun, hof, torg, böð. heimílis- hætti og þjóðlíf hinna foi’nu Rómverja allt samkvæmt því, er fundizt hefir í rústum Pompeji borgar, við hinn mikla útgröft þeirrar borgar, er fórst þar ásamt öðrum borgum í eldgosinu mikla 79 e. Kr. Dreyfusmálið. pað hefir einna mark- verðast komið fyrir í því aúna, að fyr- verandi utanríkismálaráðgjali Erakka, Hanotaux, er var það, er Dreyfus var dævndur sekur, kveðst ekkert vita. til þess, að í skjölum málsins hafi nokkurn tíma verið nokkurt leynibréf til frá Yilhjáimi pýzka- landskeisai’a, er mótstöðumenn endur- skoðunnar Dreyfusraálsins ógnuðu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.