Austri - 15.06.1899, Page 1

Austri - 15.06.1899, Page 1
Ketnur út 3 á ttt&nudi eðo. 36 hVöð tii jiœxta nýárs, oa kostar hér ú landi aðein? 3 kr., eriendis 4 kr. Qjalddagt 1■ jú'í. Uppsöf/n skrijleg luttdin vit drarnót. Ógild nema kom- m sé ttl ritstj. jyrir 1. okíó- i.er.' Ang'pingar 10 aura 'ímin. eða 70 o. h.ver hvml. dáiks og h.álfu th/rara á 1. sífiv.. IX* AR. Seyðisflrði, 15. júní 1899. Ankablað. AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m. Magasiii du Nord. IKjebenliavn, K. Stærsta vefnaðarvöruforða- búr a Rorðurlönduni. Bæði stórkaupskapur og smásala. Gufuvélaverkstofur, gluggatjalda- og húsbúnaðarvefnaðarstofur. Útihú og útsala í 54 borgum landsins, og í Málmey. Nœgtir af allskonar vörnbyrgðum i hverri grein, allt frá hinum öbiotn- ustu vörutegundum til hinna dýrustu. Af vörum peim, er eiga við vort hæfi, hefir Magasin du Nord miklu liieiri byrgðir, en nokkurt annað verzlunar- íorðabúr í öðrum löndum. Yöruverð- ið er ætíð ódýrt og fastákveðið, l*egar verurnar eru senáar til útlanda, er hinn danski tollur bættur app-________________________ Consul I V. HAVSTEEN Oddeyri i 0Qord anbefaler sm vel assorterede Handel til Skibe og Reisende. I) e i 1 d a r f u n d u r Gránufélagsins i Seyðisfjarðar- og Eskifjarðardeild verður í ár, að öllu forfallalausu, hald- inn að Egilsstöðum á Völlum, laugar- daginn pann 1. júlímánaðar næstkom- ændi á hádegi. Vestdalseyn, 6. júní 1890. E. Th. Hallgrímsson. Að alfundur €í r á n u f é 1 a g s i n s er ákveðinn á Vestdalseyri við Seyðis- fjörð laugardaginn 12. ágúst n. k. á ihádegi. fletta tilkynnist hérmeð hin- um kjörnu fundarfulltrúum. Oddeyri, 17. maí 1899. Davið Guðmundsson. Björn Jónsson. Frb. Steinsson. ÚTLEEBAE FEETTIR —o— Dreyfusmálið. pað fór sem oss grunaði strax, að lausafregn sú, er barst hingað með hinu enska fiski- flutningsskipi, um úrslit Dreyfusmáls- ins, — reyndist, sem betur fór, röng, pví Cassationsrétturinn ónýtti meðdómi sínum áfellisdóm hermannarétlarins, og ákvað að málið skyldi rannsakað að nýju. Og sendi stjórnin pegar hrað- skeyti til eins af herskipum Frakka par vestra, með skipun um að fara pegar til Djöflaeyjar og sækja Dreyfus og fiytja hann aprur til Frakklands, svo hann geti gætt réttar síns fyrir hinum nýja dómstóli. Eíast nú enginn um pað, að Dreyfns verði sýknaður, svo mörg svik og álygar á hann, sem sannast hafa á dómara hans undir rekstri málsins. Danmörk. Kristján konungur er nú svo hress að hann var á förnm til hinnar venjulegu baðvistar sinnar suður á þýzkalandi. Fjölmennasta verkfall, sem nokkru sinni hefir átt sér stað í Danmörku, hefir nú orðið par meðal ýmsra hand- iðnamanna, er vinnuveitendum pykja gjörast um of ráðríkir. Telst mönnum svo tii, að nú muni 40—50 púsundir ýmsra handiðnamanna, víðsvegar í Danmörku, ganga iðjuíausar, og að atvinnutapið nemi landið allt að heilli millíón króna á hverri viku. Er að pessu vcrkfalli hirm mesti ófögnuður, og er vonandi og ófkandi að sættir komizt á sem fyrst milli hlutaðeigenda. Opinhert sakamál hefir nú dóms- málaráðgjafi Rump boðið að höfða gegn dr. Edvard Brandes, fyrh siðumspill- andi rithátt í hinni nýju bók doktors- ins, „Det unge Blod“, er getið hefir verið um í Austra. Háskólinn hefir veitt cand. theol. Haraldi Níelssyni 800 kr. og cand. mag Helga Péturssyni 500 kr. til ut- anlandsferða í vísindalegum erindum. Emilio Castelar, hinn frægi mælsku- maður og frelsishetja Spánverja er nýdáinn, 67 ára að aldri. Hann var utanríkismálaráðherra og seinna ráða- neytisforseti hins spænska lýðveldis. Haun var hinn ágætasti maður ogvíst mælskastur og vandaðastur allra spánskra flokksforingja. Bæjarbruni. í vor brann mestur hluti gullnemabæjarins nafnkunna, Dawson City, ígull-landinuKlon- dyke. Brann par til kaldra kola á annað hundrað bygginga, par á rneðal tveir bankar. Er fjárstónið metið fleiri milliónir króna. En enginn mannskaði varð pö við pennan voða- lega bæjarbruna. Yaltýskan er nú kveðin niður á sjö þmgmála- jundum Húlasýslanna; nfl: I Yopna- firði, Borgarfirði, á Eljótsdalshéraði bæði á Eangá og Miðhúsum, Eskifirði, Eáskrúðsfirði og Breiðdal. Nánari fregnir síðar. Mjólkurfræðing, Johann Bömler, danskan mann, sendi nú stórkaupmaður Louis Zöllner hingað upp til íslands til pess að kenna okkur betri og arð- samari meðferð á mjólk vorri, bæði hvað smjör og ostagjörð snertir. Á pessi mjólkurfræðingur að ferðast hér um land á meðal pöntunarfélag- anna milli Akureyrar og Seyðisfjarðar og kenna mönnum, og koma á félags- skap meðal mjólkurbæuda vorra, (fællesmejerier). svo sem hægt er Hann ferðast hér alveg á kostnað stórkaupmanns Zöllners, sem á miklar pakkir skilið fyrir pessa lofsverðu til- raun til að umbæta landbúnað vorn, svo hann geti orðið bændum arðsam- ari en áður. ] Mannskaði. þann 7. p. m. varð sá sorglegi n'l :rður, að vöruflutnings- j báti úr Borgarfirði til Guðmundar ! Jórissonarí Húsey hvolfdi í Lag-fljöts- | ósi og drukknuðu par allir 4 menn er * á voru bátnum, formaðurinn Árni Sigurðsson frá Bakkakoti, Jón Björns- son frá Jökulsá. og 2 Sunnlendingar. Af pessum mönnum er mestur mannskaði að Arna, sem var bæði l vænn maður og duglegur. Hafði hann | lengi verið einhver helzti maðnr í ’ bindindisfélagi Borgfirðinga, og átt f góðan pátt í pví, að í Borgarfirði hefir I eim eigi verið verzlað með áfengi. Og í vetur studdi haun. mest og bezt að endurreisn C-ood-templarstúkunnar „Tilraun", og var lika hennar „æðsti templar.“ Árni og Jón voru báðir fátækir og láta eptir sig korni og börn, hinn fyrnefndi 3, börn og hinn síðari 5. Austlendingar! sýmð nú drengskap yðar með pvi að rétta pessum fátæku ekkjum og börnum peirra hjálparhönd, hver eptir efnum og kringumstæðum Eitstjóri pessa blaðs er fús á að taka á mcti samsliotum í pessu skyni, og munu pau jsfuótt verða auglýst. Seyðisfirði, 15 .júuí 1899. Hiti og sólskin á degi hverjum. Afli fremur tregur og langsóttur. „Víkingur,“ skipstjóri Hansen, kom hingað 13. p. m., með vörur til ýmsra kaupmanna og fór norður um nóttina. Með skipinu var stud. med. & chir. Steingrímur Mattbíasson, „Ceres “ skipstjóri Eyder, kom hiogað 14. p. m., og fór um kvöldið. Með skipinu var kaupstjóri Chr. Havsteen og úrsmiður Magnús Jðns- son frá Akureyri á leið til Kaupmh. Hingað kom frú Anna Pétursdóttir með móður sinni. „Nova“, skipstj. Jensen, kom hingað 14. p. m. með miklar vörur til Pönt- unarfélagsins. Með skipinu var mjóikurfræðingur Johann Bömler. Neva fór í dag áleiðis norður á Kópasker; með skipinu fór kaupm. Stefán Stefánsson sem hafnsögumaður. Fiskiverðið vildi „Yíkingur“ segja nú lægra í Höfn en hér á Seyðisfirði, og mun pví ráðlegast fyrir útvegs- bændur að selja fisk sinn sem fyrst. í*ér, sem augnveikir eruð, miunist þess, að augnalæknirinn kemur nú með „Hólum“. Útskript úr gjerðabók sýslunefndar Suður-Múlasýslu —o— Ár 1899, föstudiXginn p. 21. apríl hélt sýslunefnd Suður-Múlasýslu fund með sér á Eskifirði. Sýslunefndarmenn mættir úr Skrið- dalshreppi, Berunesshreppi, Geithellna- hreppi, BreiCdalshreppi og Fáskruðs- fjarðarhreppi. Yarasýslunefndarmenn voru mættir úr Reyðarfjarðarhreppi, Mjóafjarðar- hreppi, Eiðahrcppi og Yallahreppi. Sýslunefndarmaður Norórjarðar- hrepps tilkynnti forföll, veikindi. Yara- sýslunefndarmaður í pessum hreppi var látinn. 1. Lesið upp bréf frá amtmannk- um i Norður- og Austuramtinu við- víkjandi prí, að íieppilegt væri að nver sýslunefnd í amtinu setji hjá sér undir- bókavörð, er standi fyrir útvegum og útlánum á bókum úr bókasafni Aust- uramtsins. Sýslunefndin félist á tillög- ur amtráðsins í pessu efni' en sökum pess hvað sýslar. er víðlend, og óhæg- ar samgöngur einkum á vetrum, áleit hún heppilegt að hafa pá tvo, annan á Eskifirði, og hinn á Djúpavog. Odd- vita voru faldar frekari framkvæmdir í pessu máli eptir anrtsráðsfund. 2. Losið ujip bréf frá amtmannin- um í Norður- og Austuramtinu um tillögur amtsráðsins að lengja náms- tímann á búnaðarskólanum um 1 ár, og óskar amtsráðið að fá álit sýslu- nefndarinnar í pessu efni. Eptir ítar- legar umræður komst nefndin að peirri niðurstöðu að óheppilegt mundi að lengja námstímann, par eð hætt væri við að ..ísöknin að skólanum mundi minnka við pað. Nefndinni er einnig kunnugt um að piltum hefur verið gefinn kostur á að vera priðja árið á búnaðarskólc-'im á Eiðum, en enginn notað pað til pessa. 3- Var pvinæst kosin yfirskatta- nefnd til priggja ára og hlutu kosn- ingu síra Jóhann L. Sveicbjarnarson á Hólmum og kauprnaður Fr. Möller á Eskifirði. 4. Lagðar fram 2 útsvarskærur úr Noiðfirði. Sýslunefndarmenn Geit- hella- Berunes- Eáskrúðsljarðar- og Breiðdalshrepps voru kosnir í nefnd til athuga pær. 5. Var tekið fyrir pjóðvegamálið. Samkvæmt ályktun er gjörð var á síðasta aukafundi sýsiunefndarinnar, höfou allir pjóðvegir í sýslunni verið skoðaðir og mældir og lagði oddviti fram skýrslur yfir pað ásamt áætluð- um kostnaði við að gjöra pá viðun- andi. Samkvæmt áliti skoðunarmanna var kostnaðurinn gjörður samtals 70,000 krönur. Eeikningar yfir kostn- að við skoðunargjörðirnar voru fram- lagðir og úrskurðaðir og voru peir samtals 180 kr. Nefndin ákveður að senda skjölin til alpingismanns Gutt- orms Yigfússouar, er lofað hefir að bera málið fram á pingi. Sömuleiðis var ákveðið að taka eptirrit af öllum skýrslunum og reikriingsáætlununum og var cand. phil. Guðmundi Asbjarn- arsyni falinn sá starfi gegn póknun. Eptirrit pessi verða notuð til hlið- sjónar við vegagjörð framvegis. Odd- viti skýrði frá pví að 6—7 púsund krónur væru pegar veittar fyrir petta ár, og bar hann fram sínar tillögur til laudshöfðingja um hvernig peim skyldi verja. Eptir nokkrar umræður féllst nefndin á að pær væru heppilegar. Á fundinum voru samdar ýmsar nauð- synlegar upplýsingar fyrir vegfræðing Pál Jönsson. 6. Tekin til umræðu akbrautin uin Eagradal. Eptir ítarlegar umræður sampykkti sýslunefndin í einu hljóði að skora á landshöfðingja að láta leggja akbraut- ina um Eagradal á næstkomandi ári og sömuleiðis að sjá um að nægilegt fé fáist til pessa fyrirtækis, eptir að verkfræðingur hefur gjört áætlun um kostnaðinn. Sýslunefndin væntir að petta mál fái sem bráðastan framgang, par eð öll nefndin er á eitt sátt um, /að Fagridalur sé sá langheppileg- asti stc.ður fyrir akbrautarveg á Áustur- andi og liggi bezt við flutningspörfinni. þessa tillögu væntir nefndin að amts-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.