Austri - 29.06.1899, Page 2

Austri - 29.06.1899, Page 2
jsrn. 18 A U S T K I. 70 betur upp á, en henni, enda játar hún sjálf, að hin stóríelda og hrikalega norska náttúrufegurð hrífi h-ana meira, en hin miklu svipminni danska nátt- urufegurð, pó hún geti líka verið undur inndæl á stundum. Schultz, nafnkunnur málafærslumað- ur og bæjarfulltrúi í Næstved á Sjá- landi, nefir strokið nýlega, líklega til hins fyrirheitna lands pvílíkra kumpána> Ameríku, — frá ógrynni skulda, ept- ir að hann hafði gefið út ýmsa falska víxla upp á mörg púsundir króna, og bíða bæði bankar og prívatmenn mik- ið fjártjón af völdum pessa vel metna bófa. Eáðaneyti Dupuy, segja síðustu fregnir að hafi sagt af sér, en eigi var enn nýtt ráðan^yti myndað. fjöðbanki. Eptir bankabókara Sighvat Bjarnason. Niðurl. En eru samt engin líkindi tilpess, að pað gæti blessast fyrir okkur ís- lendinga, að leggja slíkt pvingað veð- band á ailar fasteignir landsins? J>að held eg pví miður ekki sé, sízt af öllu ef veðbandið á að vera eins stórkostlegt og hr. Páll Torfason sting- ur upp á. Eg skal mjög stuttlega drepa á helztu agnúana, er mér finnst mæla á móti slíku fyrirkomuiagi einsog hér er ástatt. Herra Páll Torfason stingur upp á að hafa veðbandið 20°/0 eður einn fimmta hluta af andvirði allra fast- eigna. Af pessari upphæð eiga fast- eignaeigendur svo að greiða bankanum 4°/0 vexti á ári hverju. J>essi gífur- lega kvöð á að ganga á undan öllum öðrum veðböndum, er nú hvíla. á eign- unum eða koma til að hvíla á peim eptirleiðis. Og svo kemur pað sem mest er vert. Veðbandið á eignum, og vaxtagreiðsla sjálfsagt líka, á að vera „soíidariskt11 bindandi gagnvart hinum fyrirhugaða banka; með öðrum orðum: fasteignaveðseigcndur eiga að ábyrgjast bankanum allir fyrir einn og einn fyrir alla, að bankinn líði aldrei neinn halla af skylduveðbandinu á ein- ! stakri eign. J>etta ákvæði, eitt útaí ! fyrir sig, finnst mér ærið nóg til pess, að gjöra veðbandið meir en lítið í- skyggilegt fyrir fasteignaeigendur, pví pað getur auðveldlega að borið, að einhver eign rýrni svo í verði, að bankanum sé ekki borgið með sín 20°/0 auk vaxta, og verði pví að snúa sér að einhverjum öðrum fasteignaeigenda með pað, sem á vantar. J>ess er ekki getið, hvort skyldu- veðbandið á að ná til landssjóðsjarða og kirkjueigna. svo og t-il opinberra húseigna. Hætt er við, að landsstjórn- in yrði eigi fús á, að leggja slíkakvöð á opinberar eignir. Hvernig á t. d. að fara að eptirleiðis, pegar pjóðjörð verður bændaeign við sölu, eða t. d. pegar einstakra roanna eign verður kirkjueign við makaskipti á jörðum, einsog tíðum á sér stað ? Verulegir örðugleikar mundu á p/í reynast, að fá hlutfallslega rétt verð ákveðið á öllum fasteignum landsins, til að byggja á upphæð veðbandfdns á hverri einstakri eign. J>að er ofboð hætt við að ekki yrði sem bezt sam- kvæmni í slíkum virðingum. feir, sera pekkja nokkuð verulega til virðingar- máta, í hinum einstöku héruðum lands- ins, á fasteignum, sem veðset^A fyrir lánum, vita pað, að margt er ■j^bogið við slikar virðingar, og að ímyndaðir hagsmunir eigendanna korna par opt til greina. Við allsherjar virðingu á öllum fasteignum yrði mörg sker að synda fyrir. Fasteignir eru hér á landi, eptir almennum mælikvarða, ákaflega fijótar að f&lla og hækkaíverði, eptir pví hvernig árar pá og pá í pann svip- inn í hinum einstöku héruðum landsins. Einkum á petta sér stað í sjávar- sveitunum. Húseignir, sem kostar alveg jafnt að byggja, geta í rauninni haft ákaf- lega misjafnt verðgildi, allt eptir pví, á hvaða stað pær eru. Eyrir veðhaf- anda hefir t. d. 1000 krónu veðband á húseign allt annað gildi ef húsið stend- ur í Eeykjavík, en ef pað stæði norð- ur á Melrakkasléttu. En vegna hinnar sameiginlegu ábyrgða.r getur pað verið ákaflega pýðingarmikið bæði f'yrir veð- hafanda og fyrir hvern einstakan fast- eignareiganda, að matið á eignunum sé hlutfallslega rétt. Kostnaður við virðingar á öllum fasteignum verður mjög mikill. Hvaðan á hann að takast? J>á er hlutfallið milli jarðeigna og húseigna. Veðbandið getur hvílt á um ókomnar aldir, ef pað er ekki innleyst með peningum — sem líklega mun verða leyfilegt, pó pess sé ekki getið. — Jarðir purfa eigi að ganga úr sér og geta haldið sér í fullu verði, svo hundr- uðuin ára skiptir. En með timbur- hús í kaupstöðum er ekki pessu að heílsa. J>au ganga úr sögunni eptir nokkra áratugi. J>etta er heldur ekki pýðingarlaust, pegar um sameiginlega eign er að ræða. Eitt er pað, meðal annars, sem gjörir skylduveðband á fasteignum hár á landi nokkuð örðugt og athugavert, og pað er pað, að allur fjöldi af fasteignum einstakra manna er pegar talsverðum veðböndum háður. Einkum giidir petta um húseignir í kaupstöðum. 1 Reykja- vík mun t. d. leitun á. l.úsi, sem ekki er veðsett, annaðhvort fyrir banka- láni eða fyrir láni úr einhverjum opin- berum sjóði. Sumar fasteignir hér á landi eru veðsettar fyrir miklu meiri upphæð, en líkindi eru til að pær gætu selzt fyrir. Hildir petta sérstaklega um eignir sem tekið er lán út á, ef til vill eins mikið og fengizt hefir, enhafa svo par á ofan verið veðsettar knup- mönrium fyrir stórum verzlunarskuld- um. J>essi veðbönd, sem pegar eru á eignunum, gjöra pað að verkum, að örðugt er að koma pví svo fyrir, að réttur eldri veðhafa geti ekkí að ein- hverju leyti orðið fyrir borð borinn með pví að leggja á nýtt pvingað skylduveðband, er gangi á undan öllum öðrum eldfi veðböndum. Enn er einn agDúinn par sem svo stendur á, að ma.rgir eru eigendur að sömu eigninni. Og pað er eigi sjald- gæft hér á landi, að menn eigi aðeins í eður fleiri hundruð í jörðu á móti mörgum öðrum eigendum. * Eormælendur liinnar umræddu banka- hugmyndar hafa náttúrlega pau svör á reiðum höndum, að hér sé ekki verið um pað að ræða, að leggja skylduhöpt á eignir manna án endurgjalds. East- eignaeigendur fái hlutabréf frá bank- anum fyrir jafn mikilli upphæð og skylduvaðbandinu á eignum peirra nemur; hér sé pvi í rauninni um pað eitt að ræða, að s k y 1 d a fasteigna- eigendur til að taka lán út á eignir sínar, í stað pess að peir máske ella myndu gjöra pað fríviljuglega. Hér sé aðeins pess að gæta, að hinn fyrir- hugaði hanki eigi ekki að útborga lánið í peningum, heldur í hlutabréfum, sem síðar geti orðið arðsöm eign. J>ess utan sé sá kostur við hlutabréf pessi, að landssjóður ábyrgist að minnsta kosti 4°/0 árlega vexti af ákvæðisverði peirra. J>etta er nú allt saman gott og blessað að pví er vextina og hluta- bréfin snertir, e f landssjóður, sem máske eigi er óliklegt, fengist til að takast slíka vaxtaábyrgð á hendur. En pað er eigi ólíklegt, að einhverjum fasteignareiganda kynni að koma til hugar að spyrja um pað, hvar full trygging væri fyrir pví, að sjálf upp- bæð híutabréfanna væri alla jafna trygg eign, eður að vissa væri fyrir pví, að pau gætu ætíð selzt, eigi lægra en með fullu ákvæðísverði. Auðvitað á sú trygging að vera inni- falin í áreiðanlegleik bankastofriunar- innar sjál|rar, og eigi skal eg verða til pess, að setja fram neinar hrakspár um pað, að slik trygging sé ekki mjög mikils virði. En pað er aldrei holt, að líta aðeins á björtu hliðar málsins, hversu glæsi- legar sem pær eru. Dökku hliðarnar hafa líka sína pýðingu. Eitt er víst. Aður en jafn stör- kostlegt og nýstárlegt fyrirtæki og hér er um að ræða er sett á fót með lög- um, hlýtur bæði alpingi og stjór-n að setja fram pá spurningu gagnvart sjálfri sér: Hver verður afleiðingin af pví fyrir landsmenn, ef svo óheillavænlega kynni til að geta tekizt, — mót von — að bankastofnun, grundvölluð á stórkostlegu, sameiginlegu skylduveð- bandi á öllum fasteignum landsins, gæti ekki að einhverju leyti fullnægt skuld- biudingum sínum, eða jafnvel færi á höfuðið ? Svarið er nokkurn veginn auðíúndið. Einn af aðalkostum við baukafyrir- komulag herra Páls Torfasonar er pað, að bankinn á að vera seðlabanki, er gefi út innleysanlega seðla. Slík seðlaútgáfa, sem auðvitað verður að vera vel trygg, er bæði hagnaður fyrir bankann og hagræði fyrir almenning. En hór er sá hængur á, að tvísýnt er, hvort slíkt seðlaútgáfuleyfi gæti fengizt. J>jóðbankinn dansk.i hefir einkaleyfi — pangað tii árið 1908 að einkaleyfi petta úthleypur — til pess að gefa út seðla í Danmörku. Sumir eru peirrar skoð- unar, að petta einkaleyfi nái til Islands, pó pað sé ekki beint tekið fram í stofnskrá bankans. En geti pjóðbank- inn danski komið pví við, er alllíklegt að honum væri ekki mikið um pað gefið, að lejfa slíka seðlaútgáfu og hér er farið fram á, með pví að seðlar hins nýja íslenzka banka hlytu að vera töluvert mikið á gangi í Da.nmörku. Oðru máli var að gegna pegar Lands- bankaseðlarnir vóru lögleiddir 1885; peir voru aðeins ætlaðir Islendingum einum sem verðmiðill og ekki gefnir út nema af rojög skornum skamti. \ Aý liagkvæm bankastofnun á landi | hér gæti orðið mesta nytsemdarfyrir- | tæki. J>að skal. eg verða manna fyrstur I til að viðurkenna. En pví aðeins má 1 búast við, að slik stofnun geti orðið affarasæl og blessunarrík fyrir lands- menn, að mjög sé vandað til alls und- irbúnings hennax, og að hún sé að öllu leyti sniðin eptir okkar sérstöku pörí- um og landsháttum. J>etta er löíjmál sem gildir fynr Islendinga, eigi síður en aðrar pjóðir. % * * Yér erum bæði hinum háttvirta greinarhöfundi og embættisbróðurhans, ! herra bankagjaldkera Halldóri Jóns- j syni, mjög pakklátir fyrir pann áhuga, er peir hafa sýnt með ritgjörðum sínum að peir liafa á pví, að ráða fram úr peningavandræðum pjóðarinn- ar. En pað pakklætí bannar oss eigi að virða pað við herra Pál Torfason, að hann hefir líka gjört sér far um að ráða fram úr peningavaudræðunum, og pað á pann hátt, sem er miklu yfirgrips rneiri og stórfelldari en lán- stofnun sú, er báðir hinir fyrnefndu heiðruðu embættismenn bankans halda fram, sem hætt er við að ^ eigi geti leyst úr peningavandræðum Islendinga svo dugi. Og allra sízt gæti lánstofn- unin leyst verzlun landsins úr selstöð- inni í Kaupmannahöfn, sem verzlun vorri er pó svo bráðnauðsynlegt, og mundi pví reynazt hálfverk 1 saman- burði við reglulegan pjóðbanka, sem að vér ekki megum hugsa oss að vér getum fengið nema að leggja sjálíir töluvert í sölurnar, hvort sem peim tilkostnaði verður nú fyrirkomið með veðbandi á fasteignum landsins, eða á annan hátt. En vér vérðum alíifr í pessu máli að hafa oss hugfast, að hálfverkin eru jafnan dýrusi, og aldrei jullnœgjandi. mtstjórinn. * Sögustaðir íslands. Vér höfum hlotið pá virðingu, að oss hefir verið send hin ágæta bók peirra félaga, hins fræga enska málara, W. G. Coliingvood, og doktor phil. Jóns Stefánssonar, um sögustaði ís- iands. í bókinni eru 180 myndir, par af margar litmyndir, eptir mr. Colling- voocl, en lesmálið eptir dr. Jón Stefánss. Bókin er að öllum frágangi einhver sú vandaðasta, er til lslands hefir komið, og myndirnar svo aðdáanlega vel gjörðar og svo líkar náttúrunni, að hver, sem pekkir hina mynduðu sögustsði, kannast strax við pá. Lesmálið um sögustaði pessa er einkar gagnort og leiðbeinandi fyrir útlendinga, sem ekki pekkja sögurnar. J>essi myndabók og meðfylgjandi leíjinál er líka einhver hin parfasta bók fyrir Island, pví hún er eitt hið bezta meðaltil pess að vekja eptirtekt útlendinga á Islandi, náttúrufegurð pess, og hinum merkilegu fornu bók- menutum landsins og hetjusögum pjöð- ar vorrar, og er eitthvert bezta að- dráttarmeðal til pess að hæna hingað til landsins ferðamenn, er gæti hér á landi einsog i Korvegi ^ orðið bein auðsuppspretta fyrir oss Islendinga. Vér Islendingar megum pví vera peim Collingvood og Jóni Stefáns- syni mjög pakklátir fyrir bók pessa, sem vér ættum að lcaupa svo sem vér höfum frekast efni til. Einkum ættu öli bókasöfn landsins að fá sér hana sem fyrst. Bókin heitir: „A pilgrimage to the saga-steads of Iceland“. ÞingmannaliYÖt. Eggjum, halir, orðafal, Eldum valinn muna, Jdngs úr sal bui't skilma skal Skollans valtuskuna. Eirrum grandi föðurland, Eörgum landráðs höptum, Myljum fjanda bitran brand Bols og andar kröptum. Valtýskan var felld með 68 atkv. gegn 5, á pingmálafundi Eyfirðinga, sem haldinn var á Akur- eyri 17. p. m. Ýtarlegri fregnir af fundinum síðar. Seyðisfirði. 21. júní 1899. j Tíð&rfar hið ÍDndælasta á degi hverj- j um og afbragðs grasveður, par eð j sólskin' og skúrir skiptast á, og hitar i alltal' miklir, og fer pví túuum og j engjum ágætlega fram í seinni tíð, ! svo útlitið fyrir gott grasár í sumar j er nú hið bezta hér austanlands, og t verður sláttur að ölluin litdndum byrj- j aður venju framar sriennna í ár, sem j er miklu hentugra heldur en að standa I lengi við heyskap fram á haustið. j Fiskiafii alltaf heldur rír á háta, en í fiskigufuskipin öfluðu nú síðast heldur vel. Síldarvart varð hér um daginn inni á höfninni, en mest af henní smá síld, aðeins fáar hafsildar, en pær vel feitar og f'ailegar. Samsæti. Sunnudaginn p. 25. júní kl. 5 e. m. héldu nokkrir Vestdals- eyrarbúar peim heiðurshjónunum, gest- gjafa Einari Hinrikssyni og Pálínu Vigfúsdóttur og börnuni peirra heið- urssamsæti í tilefni af pví, að pau flyttu nú héðan úr kaupstaðnum ept- ír 18 ára dvöl. Gipting. Laugardaginn 24. júni gekk síra Magnús Bl. Jónssoii í Valla- nesi að eiga ekkjufrú Giuðríði Kérulf. „Yaagen“ skipstjóri Houeland, fór héðau til útlanda 22. p. m. „Víkingur“, skipstj. Hansen, fór héð- an áleiðis til útlanda sama dag. „Neva“, flutningsskip pöntunarfélags- ius, fór héðan Heint til Englands 24.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.