Austri - 29.06.1899, Page 3

Austri - 29.06.1899, Page 3
NR. 18 A t) S T R L T1 p. ra. með töluvort af saltfiski héðan og af Yopnafirði. „Egill“ kom að norðan i gær, og fór aptur áleiðis tíl útlanda í dag. „Hólar“ komu í dag. Yfirforingjarnir af „Díönu“ riðu á mánudaginn 26. p. m. uppí Hérað og gjörðu ráð fyrir að vera burtu nær viku. Mannslát. þ. 23. þ. m. andaðist að Brimnesi eptir langa legu og punga Bóthildur Jónsdóttir, kona Stefáns Stefánssonar. en tengdamóðir Sigurð- ar óðalsbónda Jónssonar, 56 ára gömul. þau hjón bjuggu mestan búskap sinn syðra, en fluttust. hingað austur fyrir nokkrum árum til dóttur sinnar og tengdasonar. Bóthildur var bæði syðra og hér mjög vel látin, enda var hún mesta heiðurs og sómakona. pann 21. júní andaðist að Fossi í Seyðisfirði bóndinn Sigurður Bjarna- son 78 ára að aldri. Bikkarð Jónsson á Stórasteinsvaði andaðist par laugardaginn fyrstan í sumri 13 ára að nldri mesta efnisbarn til sálar og líkanm par til berklaveik- in tók hann einssog systkyni hans 2, er dáið hafa áðár úr sömu veiki. |pg^“ Munið eptir, að gjalddagi blaðsins er 1. júll. MjóllíTirskilvindan 4LFA COLIBRI er hin bezta handskilvinda sem til er, og er brúkuð allstaðar par sem menn eru komnir lengst í smjörgjörð. Danir brúka hana eingöngu. Alfa Colibri hefir fengið 450 fyrsta flokks verðlaun, og meir en 160,000 eru i brúki af henni út um allan heim. Kostar með öllu tilheyrandi 150 kr. Yer höfum fengið fjöldamörg vottorð frá íslandi, og bera pau öll með sér, að pessi hlutur sé alveg ómissandi fyrir landbóndann. v Prófastur Benedikt Kristjánsson á Greujaðarstað skrifar: Mj ólkurskilvindan A1 f a C o 1 i b r i hefir um tíma verið notuð á heimili mínu og reynst mjög vel. Hún gefur betra og meira smjör og sparar vinnu, og mun pví að líkindum borga sig á 1—2 árum par sem nokkur talsverð mjólk er. Eg tel pví vél pessa mjög parflega fyrir hvern pann sem hefir efni til að kaupa hana. Grenjaðarstað, 19. des. 1898. B Kristjánsson. Hinn alkunni og ágæti búmaður, síra Arnljótur Ólafsson á Sauðanesi, skrifar: Mér er sönn ánægja að votta, að skilvindan og strokkurinn A L F A C O L I B R I hafa reynst méi ágæt- lega í alla staði, og pví tel eg hiklaust, að pessi verkfæri sé hin hezta og parfasta eign fyrir hvern búandi mann hér á landi er hefir meðal mjólkurbú eður stærra, með pví að pau spara mikið vinnu, drýgja smjörið töluvert og gjöra pað að góðri og útgengilegri vöru; pau fyrirgirða að mjólkin skemm- ist í sumarhitunum af súr og óhreink- ist í moldarhúsum, með pvi að mjölkin er pegar sett úr skepnunni í skilvinduna, og par af leiðir einnig, að mjólkurílát vor purfa eigi framar. En pað álít eg nauðsynlegt, að leiðarvísir á íslenzku fylgi hverri skilvindu. Sauðanesi, 11. marz 1899. Arnljótr Ólafsson. Mjólkurskilvindan ALFA CO- L IB B. I fæst nú við allar verzlanir 0rum & Wulffs, við Grams verzlanir, og hjá kaupmönnunum: Birni Kristj- ánssyni í Reykjavík, Skúla Thoroddsen á Isafirði, Kristjáni Gíslasyni á Sanð- áikrók, Halldóri Gunnlögssyni á Oddeyri, Stefáni Stefánssyni á Seyðisf.' og Friðrik Möller á Eskifirði. Engir aðrir en pessir menn, eða peir, sem einkasalinn síðar kann að fela pað, hafa leyfi til að selja pessar skilvindur á Islandi. Leiðarvisir á íslenzku er sendur öllum hreppsnefnd- um á Islandi. Vér höfum einnig stærri skilvindur sem má knýja með hestatii, vatns- eða gufuafli; einnig hinn ágæta A L F A S T R O K K. I n fyrir sér. Yeturinn var kaldur og hún var sjúk. Hún leíð neyð á hverjum degi, og af henni prifst maður ekki vel, herra Hvit. Loksins ól hún barnið, sem parna liggur í legubekknum — en neyðin og fátæktin minnkaði ekki við pað“. „Hefir hún pá enga hugmynd um, hvar úrpvættið er að hitta?“ sagði Einar með ákafa. „Nú kemur saga mín að pví. Einn dag sá hún hann á götunni, og fór á eptir honum — og sá hann fara par inní hús, er nafn yðar stóð á dyrunum.“ „Hvernig gat mitt nafn staðið á dyrunum?“ hrópaði Einar hissa. „Já, hún hélt pá, að barnsfaðir sinn héti Hvit; og er hún varð pess vísari að pér væruð húskennari hér, pá tök hún pað til bragðs að fara hingað til pess að biðja yður um hjálp handa drengnum sínum — en er við sáum ljósmyndina af barnsföður hennar, komumst við að pví, hver hann er. Hérna er myndin.“ „lvar“ sagði Einar. „ívar og Ivar upp aptur og aptur. fað vav mesta heppni að pér komuð hingað, pví enginn má vita af pessu kæru vinir, við verðum öll að pegja yfir pví. En fyrir yður skal eg sjá,“ sagði hann og snéri sér að stúlkunni, „að minsta kosti skuluð pér ekki líða neyð framar. Segið mér, hvar pér eigið heima. Eg fer á morgun til staðarins og skal pá tala við barnsföður yðar. Og svo verðið pér, Olesen minn, að beita latagrána fyrir vagninn, hann hefir gott af pví að hreyfa sig, og aka stúlkunni til járnbrautarstöðv- anna, pvj í dag má hún ekki ganga lengra.“ „Hún getur pað heldur eigi,“ sagði madama Olesen. „Eg get ekki pakkað yður sem vert er,“ sagði Petra um leið og hún stóð upp, „pað sem pér ætlið að gjöra fyrir mig fæ eg aldrei launað yður. Góður guð launi yður pað!“ Hún snéri sér snöggt frá honum, greip höndunum fyrir augun og grét beisklega. Einar ýtti stól madömu Olesen út að glugganum, og helti öllu úr buddu sinni i kjöltu hennar og bað hana að fá stúlkunni pening- ana, pegar hann væri farinn. „Hún getur komist af með petta pangað til síðar. Verið pið nú sæl, eg fer á stað á morgun, en innan skamms kem eg E i n k a s ö 1 it til íslands hefir: Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. U, ) ndirritaður pantar fyrir menn alskonar pak- og veggjapappa og um- búðapappír með verksmiðjuverði. T. L. Imsland. A asaúr, klukkur og urfestar, allt mjög vandað er nú til sölu á úrsmíðaverkstofu Fr. Gíslasonar. Töuskinn, eru keypt við háu verði í verzlan Andr. Rasmussens á Seyðisfirði. > ý r r a c n n ý 11! ULLARVERIÍSMID JURNAR * Jaðri í Norvegi. Aðal-umboðsmaður yerksmiðjanna á íslandi er al|)ing- ismaður og pöntunarstjóri JÓN JÓNSSON á Seyðisfirði. Ullarverksmiðjurnar k Jaðri eru hinar nýustu og vönduðustu ullarverk- smiðjur í Norvegi, stofnaðar 1897. Unnið ur ullinni bæði fijótt og vel. Eru prer einu ullarverksmiðjur, er ábyrgjast mönnum að fá vefnaðinn unninn úr sömu ull og send er, sé ullin 40 pd. eða par yfir. Taka vel verkaða vorull eptir gangverði sem ágjöf á vefnaðinn. Sýnishorn af vefnaðinum og verðlistar eru til skoðunar hjá umboðsmanninum. Ef menn óska að fá vaðmálin send strax um hæl aptur, taka ullarverk- smiðjurnar á Jaðri góða íslenzka vorull i skiptum fyrir tilbúna vöru og gefa að minnsta kosti 6 aurum hærra fyrir ullarpundið en páverandi gangverð. Með pessu móti komast peir, er ullina senda, hjá hinni opt ónotalegu bið eptir vefnaðinum. Og fataefnið geta peir valið sér eptir sýnishornum af yefnaðinum, er peir geta fengið ökeypis tilsend. Ullin verður að vera vel pvegin. Ullarverksmiðjurnar á Jaðri vinna líka úr vel pregnum ullartuskum en ætíð verður að fylgja með tuskunum að minnsta. kosti að priðjungi hrein ull. Hverri ullarsendingu verða að fylgja greinileg ákvæði um pað, hvað vinna skuli úr ullinni. Sömu ákvæðin skulu og jafnan vera vmifalin í ullarpokunum. Umboðsmenn verða sem fyrst teknir á öllum aðal-viðkomustöðum strand- ferðaskipanna. En meðan pað er ekki komið í kring og auglýst hverjir peir yerða, eru menn beðnir að snúa sér með ullarsendingar sínar til kaupfélags- stjóranna, sem hér með eru beðnir að gjöra svo vel og afgreiða ullarsending- arnar sem fyrst til aðal-umboðsmannsins. Sem borgun á vefnaðinn verða teknar gildar ávisanir frá ellnm kaup- fólögum landsins, sem víðskipti hafa við Zollner & Vídalín. Engin ullarverksmiðja gefnr íslendingum pvílík kostakjör. Seyðisfirði, 20. júní 1899. Jón Jónsson. \ 69 vel á móti yður, en eg banna yður að geta um pað við húskennarann, að eg hafi hitt yður, pað getur, ef til vill, orðið að ógagni fyrir erindi yðar. Farið svo eptir gangstígnum, porpið er hér rétt við, og skólinn 'liggur bak við kirkjuna.“ Hún leit snöggast á barnið, pað brosti ánægt og rétti henni litlu hendina. „Auminginn litli—vesalings drengurinn", sagði hún vingjarnlega, klappaði honum, og flýtti sér burtu. Stúlkan sat ennpá stundarkorn undir hæðinni og hagræddi drengnum, stóð síðan upp preytulega og fór á leið til porpsins. Skölakennarinn sat hjá konu sinni og las fyrir hana dagblaðið, hann rak við og við í vörðurnar, er útlend orð komu fyrir eða ó- kunnug heiti, hann var af hinum eldra flokki námsmanna, er pðttu nú vera næsta fáfróðir. Hann lét stjórnmál sig litlu varða og sagði að par um mættu blöðin rífast. ]?ess vegna voru ungmenni pau, er komu úr skóla hans, glöð og ánægð með lífið. Hann var mitt í torskilinni málsgrein, er vinnukonan kom inn og sagði, að pað væri komin ung stúlka með krakka á bandlegg sér og vildi fá að finna húsmóðurina. „Hver er pað?“ spurði gamla konan og leit upp frá prjónum sínum. „Hún er -ekki héðan úr porpinu.“ „Láttu hana komainn“, sagði skólakennarinn, er var vel ásáttur með að hvíla sig frá blaðalestrinum. „Eg er hér með miða frá einni hefðarstúlku, er eg bið yður að lesa,“ sagði aðkomustúlkan. „Olmusukind,11 tautaði skólakennarinn vtm leið og hann stóð upp til pess að taka á móti miðanum. En er hann hafði lesið miðann og rétt hann að konu sinni, horfði hann forviða á stúlkuna og hristi höfuðið. „Eg skil ekkert í pessu.“ „Fyrst verður hún pó að fá eitthvað að horða, pað er svo sem sjálfsagt, heillin mín, og svo eigum við að senda eptir herra Hvit, og pegja yfir pessu. pað er svo sem auðvitað, að hér er leyndarmál um að ræða, og eg er mirni kæru fröken Evu pakklá fyrir að hún

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.