Austri - 29.06.1899, Síða 4

Austri - 29.06.1899, Síða 4
NR. 18 AUSTEI. 72 Aalgaards ullarverksmiðjur í íí o r v e g i vefa margbreyttar i, fastari, og betridúka úr íslenzkri ull od nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi, enda hlutu þær einar fPIP’ hæstu verðlann (gullmedalíu) á sýningunni í Björgvin í Norvegi 1898 (hinar verksmiðjurnar aðeins silfur medalíu.) NOHÐMENN sjálíir álíta því Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. p E S S V E O N A ættu allir á íslandi er senda vilja ull til tóskapar er- lendis, auðvitað að snúa sér til þeirrar verksmiðju er bezt reynist, vefur beztar voðir og leysir verk sitt fullt eins fljótt og ódýrt af hendi og aðrar verksmiðjur. A L L A R ULLABiSENÐINOAB til verksmiðju þessarar sendast eins og að undanförnu til mín eða umboðsmanna minna og munegsjá um að viðskiptin gangi sem greiðast og ullar eigendum sem kostnaðar- minnst. YERÐLISTAR sendast peim er óska og sýnishorn af fjölda mörgum tegundum eru til sýnis hjá mér og umboðsmönnum mínum sem eru: á Sauðárkrók herra verzlunarmaður Pétur Pétursson, - Akureyri — verzlunarmaður - Vopnafirði — skraddari - Eskifirði úrsmiður ljósmyndari hreppstjóri Nýir umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 27. mai 1899. Eyj. Jóiísson. Umboðsmaður Aalgaards ullarverksmiðju. Fáskrúðsfirði Hornafir ð i M. B. Blöndal, Jakob Jónsson, Jón Hermannsson, Asgr. Vigfússon, Búðum, forl. Jónsson, Hólum. Munið eptir að ullarvinnuliúsið „HILLEVAAH F ABRIKKER“ við Stavangur i Norvegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fatae&ið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; því ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: íReykjavík herra bókhaldari Olafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, - Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjohnsen, - Breiðdal — verzlunarstjóri Biarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHANSEIÍ, kaupm. á Seyðisfirði. Sandnes 1111 a \ v e rksmiðja á Sandn.esi. ALLIR, sem ætla sér í ár að senda ull til útlanda til þess aðlátavinna úr henni fallega vandaða og édyra vefnaðarvöru. svo sem, Ohewiot, Kamgarn, ýmislega litað fataefni (Dres), kjólaefni, vaðmál, yfirhafnatau (Ulster), rúm- ábreiður og gólfteppi eða pá hin alþekktu fallegu sjöl — ættu sjálfsagt að senda ullina til SANDNES DLLARVERKSMIDJU, er hefir nýjustu tóvél- ar og nýjustu tóvélastjóra og beztu vinnumenn, afgreiðir bæði fljótt og vel og tekur á móti ull sem borgun fyrir ágjöf á ullina, vel að merkja beztu teg- und af hvítri vorull. Sýnishorn af vefnaðinum og verðlistar eru sendir peim er biðja um pá. Snúið yður sem fyrst, annaðhvort til mín eða umboðsmanna minna. Seyðisfirði, þann. 81. mai 1899. L. J. Imsland. í fyrra vetur varð eg veik, og sner- ist veikin brátt upp í hjartveiki með parafleiðandi svefnleysi og öðrum ónot- um; fór eg pví að reyna Kína-lífs- elexír herra Valdimars Petersens, og get eg með gleði vottað, að eg hefi orðið albata af 3 fiöskum af téðum bitter.. Votumýri, Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. J>á eg var 15 ára gömul fékk eg óþolandi tannverk, sem pjáði mig meiia eða minna í 17 ár; eg hafði leitað bæði til allra stórskamta og smá- skamtalækna, er eg hafði föng á að ná til, og loks leitaði eg til tveggja tannlækna; en allt var það árangurs- laust. En svo fór eg uð frrúka Kína- lífs-elixír pann, er herra Valdimar Petersen í Eriðrikshöfn býr til, og eptir að eg hafði brúkað 3 glös af honum, pá hvarf tannveikin, sem f>g heíi nú ekki fundið til i tvö ár. Af fullri Bannfærin-ú vil eg pví ráðleggja sérhverjum peim, er pjáist af tannveiki, að brúka Kína-lífs-elíxir herra Valdi- mars Petersens. Hafnarfirði. Margrét Guðmundsdóttir yfirsetukona. Eg undirrituð hefi í mörg ár pjáðst af móðursýki, kirtlaveiki, og par af leiðandi taugaveiklun. Eg hefi leitað j til margva lækna án pess að mér | hafi getað batnað. Loksins tók eg upp á pví að reyna Kína-lífs-elixir og eptir að eg hafði aðeins brúkað tvö glös af honum, fann eg til skjóts bata. pverá í Ölfusi 16. sept. 1889. Ólavía Guðmundsdóttir. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixir, eru kaup- endur beðnir að líta vel eptir því, að Y. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðann: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Crawfords Ijúffenga BISCUJ’TS (smákökur) i tilbúið af CRAWFORD & SOKS Edinburgh og London. Stofnað 1830., 1 Einka-sali fijrir ísland oa Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phih Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 70 hefir trúað okkur til pess að*leyna því. J>að er bezt pú skrifir herra Hvít miða, svo skal eg* kalla á vinnukonuna. — Eg á víst gott kálsaup og kjötbita útí búri. Eg sé að pér eruð preyttar, vesa- lingur, setjist pví niður og hvilið yður hér í næði.“ Hún ók nú stól sínum út í búrið. Olesen skrifaði miðann og sendi dreng með hann. Stúlkan settist nú að matnurn, og virtisfc hún hressast við pað og hið vingjarnlega viðmót madömu Olesen. Barnið var sofnað á legubekknum. |>ess var eigi lengi að bíða, að stúlkan hefði trúað gömlu hjón- unum fyrir hinni sorglegu æfisögu sinni og erindinu pangað. Olesen hristi höfuðið, og leit mjög tortryggnislega til stúlkunnar. Madaman sló höndum saman og brópaði: J>etta nær engri átt? Enginn skal geta talið mér trú um, að jafn inndæll maður og herra. Hvit eigi hér sök að rnáli. „J>ví miður hefir slíkt átt sór stað, kona góð, og kemur enn pá> fyrir,“ sagði Olesen. „Enginn skal geta saunfært mig um það,“ sagði madama Olesen einbeitt. „Hérna hefi eg mynd af honum,“ sagði stúlkan um leið og hún tók Ijósmynd upp úr vasa síuum,“ hann gaf mér hana eiuu sinni, er eg sárbændi hann um það.“ Skólakennarinn preif skjótlega til myndarinnar og rak upp hátt hljóð um leið og hann rétti myndina að konu sinni. „Herra lvar!“ hrópaði hún og sló aptur saman höndunum. „Já, ívar heitir hann, ívar Thomsen,“ sagði hann mér að hann héti.“ „Nei, hann heitir ívar Whige og er vinur herra Hvit, hamingjan má vita, hvernig peir hafa getað orðið vinir,“ sagði madama Olesen. „En munum nú fyrir alla. rnuni eptir pví, að fröken Eva liefir beðið okkur að leyna pví, að hún hafi talað' við yður. Herra Hvit mun hitta einhver góð ráð og bregzt yður fráleitt í neyð yðar.“ Nú heyrðist rösklega gengið unr fremri stofuna, og að vörmu spori kom Einar inn til peirra og spurði skólakennarann, hvað hann vildi sér og hvert pað væri nokkuð, er hann gæti liðsinnt hon- um með. 71 „Eg held pað fari bezt á pví, að konan mín segi yður, herra kandidat, upp alla söguna, hún heflr víst betra lag á pví en eg, sem vísastur væri til pess að tala af mér.“ „ |>að er varla hætt við,pvi,“ sagði Eiuar og Idó. „Hvað gengur pá hér á, madama Olesen. Máske hin UDga kona fari út á meðan?“ „Nei, herra Hvit, pess þarf eigi með, pað er einmitt um hana sem eg ætla að tala við yður og biðja yður að hj tlpa henni með ráðum og dáð.“ Hún horfði fast á hann og stúlkuua, eins og hún vildi festa orð sín í huga þeirra. „Hún er komin hingað í dag frá Kaupmannahöfn og hefir gengið alla pá löngu leið frá járnbrautarstöðvunum og hingað. Hún var orðin svo preytt, er hún kom hér til þorpsins, að hún gat eigi dregizt lengra áfram — en setjið yður niður, herra Hvit, pví saga mín er löng — svo kom hún bingað og fékk dálítið að borða, og pá sagði hún okkur sína sorgarsögu, á meðan hún hvíldist." Madama Olesen beið hér dálítið við, breyddi úr svuntu sinni og horfði fast á Einar. „Fyrir ári síðan var stúlkan vinnukona á skemmtigarði nálægt Charlottenlund. Hún var stofujómfrú. En svo komst hún í kynnr við eldri stúlkur, sem eigi voru sem siðprúðastar, er tæla pessar ungu og óreyndu stúlkur til hvers sem pær vilja. Einn sunnudag fór hún með einni vinkonu sinni á danskrá, sem par mun vera einhverstaðar útí skögi, og mun síður eu ekki heppilég fyrir ungar stúlkur að koma á. par hitti hún ýmsa fínni unga menn, er þangað veDja vanalega komur sínar, og einn af pessuin ungmennum dansaði nrest við hana og úður en pau skildu, varð hún að lofa honum að koma þangað næsta sunnudag. Endir sögunnar varð svo pessi vana- legi: að hann hvarf einn góðan veðurdag og hefir síðan ekki látið sjá sig, og stúlkan vissi ekki hið rétta nafn hans. Og hún hafði ekki aðra menjagripi frá honum en eitthvað af skarti, og mynd. sem hanrt hafði óvart gefið henni. Er frásaga min ekki rétt, Petra, litla ?“ „Jú,“ svaraði stúlkan. „Að nokkrum mánuðum liðnum varð hún að fara úr vistinni, og þareð foreldrar hennar voru dánir, royndi hún sjálf að hafa ofanaf

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.