Austri - 19.10.1899, Blaðsíða 1
AMTSBÓKASAF NIÐ á Seyðisfirði
er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.
Ny kristin trúfræði.
(Xiðurl.)
Hér skal nú gefið sýnisliorn af rit-
dómum peim, sem bæði biskupaldrkju*
menn og aðrir höfundar hafa látið
dynja yfir hina nefndu trúfræði, sam-
kvæmt pví, sem stendur í hinu frjáls-
lynda og djarfa blaði, er „I n q u i r e r“
heitir.
Einn afpessum dómurum (prófessor
í Oxford) segir svo: „]?ar sem Dis-
sentar hælast um að hafa par samið
trúarjátning handa ekki færri en 60
milliónum manna (o: á Engl. og í Am,),
pá er hér óneitanlega mikið færzt í
fang. Eg skal og ekki neíta að pegar
við fyrsta yfirlestur ritsins fannst mér
fátt um. Að ljósleik, anda og krapti
stendur pað mjög að baki hinnafornu
játningarrita vorra: „litla Katekismus-
ins frá Vestminster“, „Katekismaensku
kirkjunnar“, „bænabókarinnar“ og „39
artikulanna“. Sumt skal eg játa sé
fullkomið og ágætt að efni og orðfæri.
en yfirleitt sem i n n t a k pykir mér
ritið harla ófullkomið. Að vísu mun
Únitörum og öðrum fríkirkjuflokkum
pykja mikið í pað varið, að nálega er
farið framhjá flestu pví, er í mínu
ungdæmi var sérstaklega kallað „evan-
geliskt", en að slíku sé ýmist stórum
breytt eða sleppt og pess hvergi getið,
hversvegna slíkt hafi verið gjört, pað
er stærri gallinn, enda er á hinn bóg-
inn hvergi bent á kröfur og skoðanir
nútímans, sem ástæðu fyrir breyting-
um. Jú, ummerking biblíunnar tekur,
eða á að taka, í riti pessu tillit til
hinna nýju ritskýringa, en pað er sár-
mögur ummerking, svo nemandinn
verður að mestu jafn nær. prenning-
arlærdóminum eru látnar nægja rúmar
tvær línur, og útlistun hans er svo á
yfirborðinu, að bæði Sabellius og
Apanasius hefðu mátt undir hana skrifa.
Svarið'um eilifan uppruna Jesú Krists
vantar, og eins um hans tvö eðli í einni
persónu, enda er hann ekki nefndur
Guð, nema siðar á einum stað er skýr-
skotað til hans sem pvílíks. Sagt er
að hann hafi „friðpægt fyrir syndir
vorar“, en engin útlistun fylgir, svo
líklega fer hvert barn par jafn nær frá
borði, en vaxið í'ólk skilur pað einsog
hverjum sýnist. Sagt er líka, að hann
hafi „brotið afl syndarinnar“, en hér
var líka í sannleik pörf á skýringar-
grein, pegar pess er gætt, hversu
ógurlegt ríki syndariunar hefir alla
stund verið og er enn. Eall Adams
og gjörspilling mannsins er alveg burtu
fellt; en sagt er oss, að maðurinn hafi
verið skapaður saklaus (sem enginn er
rejndar fær um að vita), og að hann
hafi íallið frá hlýðni sinni við Guð, og
síðan hafi rnginn megnað af eigin
rammleik að halda Guðs lögmál. í
peirri grein liggur nú sú ályktun. að
áður hafi menn átt að geta uppfyllt
Guðs lögmál; en pað er ænð efasöm
kenning. Helvíti er par gjört að út-
laga með öllum sínum árum og píslum,
en sagt er oss, að syndin, sé hennar
ekki iðrazt, leiði með sér „eilífan dauða“.
Úa.r með virðast peir tákna takmark-
aða ódauðleikann Universalistanna (o:
að binir fordæmdu verði að engu).
En er pað kennt vísvitandi? Sumum
fornum greinum er haldið án allra út-
skýringa sem ómögulegt er að trúa,
nema tekið sé einsog samlíking eða
dæmi. fannig er oss sagt, að Guðs-
sonur hafi komið „af himnum ofan“,
og „farið aptur upp tilhimins“. Sköp-
unarsagan er tekin einsog sjálfsögð og
áreiðanleg, og er pannig tekið einsog
satt pað sem menn pó vita að er rangt.
Og yfirleitt er engin viðleitni sýnd til
pess að koma sambandi á milli krist-
innar trúarfræði og pekkingar vorra
daga. Ekkert er tekið tillit til hinn-
ar ógurlegu tímalengdar á undan komu
Krists; ekkert er minnzt á öll pau
landflæmi, par sem Kristur hefir ekki
verið boðaður síðan harm fram kom.
Stjörnumeistarar, sagnafræðingar, jarð-
fræðingar, allir hafa unnið fyrir gíg,
og ekki minnsti grunur gefinn um, að
nokkur andleg lög umspenni jörðina
og sé síverkandi á öllum öldum, og
kristindómurinn sé peirra blóm og
aldini. fótt mér pví geðjist mjögs\o
vel að pessari tilraun til samkomulags,
uggir mig að pað sampykki verði
fremur í orði en á borði, og seint
munu pær 60 millíónir gleyma svo
erfðakenningum sínum, að - par verði
ein hjörð úr peim öllum. Hér er
hvorki hinni fornu rétttrúan haldið í
nokkru ákveðnu formi, ué heldur —
og pað er verra — nokkur greiður
vegur opnaður til hins rýmri og and-
legri kristindóms síðustu tíma".
Mjög svo á líkan hátt meta skör-
ungar Únítaranna og breið-kirkjunnar
bók pessa. J>ótt peim í rauninui pyki
mjög vænt um hreyfinguna í heildinni.
Eru og breiðkirkjumennirnir hinir einu
„Anglicans", semunna Dissentum jafn-
réttis og ekki setja odd móti eggju,
par sem um forréttindin er barizt.
En allur er varminn minni og ákatínn,
svo og fylgi safnaðanna veikara í peim
kirkjum og flokkum, par sem hugsjón-
ir vísinda, frelsis og mannúðar ráða
meira en rétttrúanin.
Yerður afar-fróðlegt að frétta hversu
pessi stórvaxna deila fer á næstkom-
andi tímum.
M. J.
Frá alþingi.
—o—
L 0 g
um stofnun veðdeildar
í landsbankanum í Reykjavík.
1. gr. í landsbankanum í Reykjavík
skal stofna veðdeild, til pess að veitt
verði lán um langt árabil og með væg-
uití vaxtak ö:- :a gegn veði í fasteignum.
2. gr, Tryggingarfé deildarinnar er
200,000., sem landssjóður lesgur til,
og skal pað, ásamt veðbröfum, sem
veðdeildin fær lijá lánpegum sínum og
öllum öðrum eignum veðdeildarinnar,
vera til tryggingar pví, að hún standi
í skilum.
Fyrstu 5 árin, eptir að veðdeildin
hefir stofnsett verið, veitist henni 5000
króna tillag á ári úr laudssjóði.
3. gr. Tryggingarfé deildariunar skal
vera í ríkisskuldabréfum; er pað undir
umsjón íandsstjórnarinnar og vextir
pess renna í landssjóð. Má eigi ráð-
stafa tryggingarfénu á annan hátt,
nema veðdeildin sé brott felld og hafi
staðið í skilum við alla.
Beri nauðsyn til að taka á trygg-
ingarfénu, til péss að veðdeildin geti
staðið í skilutn, skal endurgjalda fé
pað, sem notað hefir verið, undir eins
og efnabagur deildarinnar leyfir.
4. gr. Leggja skal í varasjóð tekju-
afgang pann, sem kann að verða sam-
kvæmt árlegum reikníngsskilum veð-
deildarinnar. Sýni reikningskil tekju-
halla deildinni á hendur, skal hann
greiddur úr varasjóði.
5. gr. Veðdeildin má gefa út skulda-
bréf, sem hljóða upp á handhafa
(barikavaxtabréf), en sem má nafnskrá
í deildinni. Landsstjórnin ákveður um
lögun og útlit skuldabréfanna. Oll
upphæð peirra má ekki fara fram úr
sexfaldri upphæð tryggingarfjárins og
varasjóðs samtals; eigi mega heldur
nokkru sinni vera í veltu bankavaxta-
bréf, er nemi meiru en veðskuldabréf
pau, er veðdeildin á.
6. Upphæð vaxtabréfanna skal talin
í gjaldgengum péningum og skal lands-
höfðingi og stjóriv landsbankans rita
undir pau. Fjárupphæð peirra ska\
ákveðin í reglugjörð veðdeildarinnar,
svo og vextir og gjalddagi vaxtanna.
7. gr. Fé veðdeiidarinnar má lána
gegn veði í jarðeignum, eða húseign-
um með lóð í kaupstöðum og verzl-
unarstöðum. en gegn veði í húseign pví
aðeins, að pær séu vátryggðar í vá-
tryggingarstofnun, er bankastjörnin
telur góða og gilda. Eigi má lána,
nema gegn fyrsta veðrétti. Lánsupp-
hæðin má ekki fara fram úr helmingi
af virðingarverði fasteignarinnar og
skal verð húsa peirr.a, er á jörð eru,
pví aðeins telja með, að pau séu vá-
tryggð, svo sem fyr er sugt.
8. gr. Eignir pær, er veðdeildin tek-
ur að veði, skal á kostnað lánpega
virða á pann hátt, er nákvæmar verð-
ur tiltekið í reglugjörð fyrir veðdeild-
ina. 1 reglugjörðinni má meðal ann-
ars ákveða, að stjórn landsbankans
megi nefna tii pá menn, er virða skuli
veðin. Ennfremur má ákveða í reglu-
gjörðinni, að pegar bánkastjórnin krefst
pess, skuli sýslunefndir segja álit sitt
um verð fasteigna í sýslufélaginu, svo
og að bæjarfógetar og hreppstjórar
fyrir hæfilega póknun, er landshöfðingi
ákveður og veðdeildin borgar, hafi
eptirlit með eignnm peim, sem í kaup-
staðnum eða hreppnum eru veðsettar
veðdeildinni.
9. gr. Lán pau, er veðdeildin veitir,
má hún greiða í bankavaxtabréfum
eptir ákvæðisverði peirra, en lánpegi
hefir rétt til að heimta, að banka-
stjórniu annist um að koma banka-
vaxtabréfunum í gjaldgenga peniuga
endurgjaldslaust; en borga skal hann
kostnað pann sem af pví leiðir.
10. gr. Lánum peim, er veðdeildin
veitir, má hún ekki segja upp, meðan
lánpegi gegnir að öllu leyti skyldum
peim, sem hann hefir undirgeugizt.
Ed ef ákvæðisgjöid hans verða eigi
greidd á réttum gjalddaga, eða ef veð-
ið gengur svo úr sér, að pað er eigi
lengur svó tryggjandi, sem vera skal,
eða haldi skuldunautur eigi vátryggð-
um búseignum, er að veði eru, og talin
eru með í matinu (sbr. 7. gr.), eða
falli á veðið eptirstöóvar af sköttum
og afgjöldum, er ganga f'yrir kröfu
veðdeildarinnar, er bankastjórninni
heimilt að telja eptirstöðvar lánsins
komnar í gjalddiga undir eins án upp-
sagnar.
11. gr. Skulduuautar veðdeildarinn-
ar skulú greiða vexti, alborganir og
tíllög til að borga kostnað við deild-
ina og til varasjóðs í einu lagi með
jafnri upphæð samtals á hverjum gjald-
daga. Tillagið til að borga kostnað
við deildina og gjaldið til varasjóðs er
‘í 2 A hundraði á ári af upprunalegri
upphæð lánsins, og afborgunargjaldið
má eigi nema minna en svo, ao lánum
sé lokið á 40 árum, pegar veðið er
jarðeign, en á 25 árum, pegqr veðið
er húseign.
^ hinum ákveðnu gjalddögum má
hver lúntakandi án undangenginnar
uppsagnar greiða aukaafborganir af
skuld sinni, pó ekki minna en 100 kr.
í einu, eða endurborga hana að öllu
leyti. Gjald petta má hann greiða
með bankavaxtabréfum deildarinnar
eptir ákvæðisverði peirra.
12. gr. Afborgunum peiin og endur-
börgunum, er greiddar eru í peningum
á hverjum gjalddaga, skal varið til að
innleysa skuidabrét pau, er veðdeildin
hefir gefið út, eptir hlutkesti, sem no-
tarius pnblicus hefir umsjón með og
fram fer í viðurvist tveggja manna;
annan kveður landshöfðingi til pess,
hinn bankastjórnin. J>á er hlutkesti
hetír fram íarið, skal auglýsa með 9
mánaða íyrirvara númerin á skulda-
bréium peim, er npp hafa komið til
innlausnar, og á hverjum gjalddaga
pau verði útborguð. Kánari ákvæði
um auglýsingar pessar skal setja í
reglugjörð veðdeildarinnar. Veðdeildin
má og á pann hátt og með peim fyrir-
vara, er áður segir, innleysa banka-
vaxtabréf í stærri stíl
13. gr. Handhafar eða eigendur
skuldabréfa peirra, er innleysa skal,
geta gegn pví að afhenda pau með
vaxtamiðum peim, er peim fylgja, feng-
ið útborgaðan höfuðstól peirra á á-
kveðnum gjalddaga, og greiðast engir
vextir af höfuðstólnum upp frá pví.
14. gr. Höfuðstóll og vaxtafé, sem
komið er í gjalddaga til útborgunar,
rennur í vaVasjóð veðdeildarinnar, só
pess ekki vitjað ínnan 20 ára frá
gjalddaga. Um ógilding glataðra skulda-
bréfa og vaxtamiða fer eptir almenn-
um lögum.
15. gr. Skuldabréf pau, er innleyst
hafa verið með hlutkesti, eða hafa
verið notuð til að borga eða afborga
lán, má eigi framar setja í veltu, held-
ur skal ónýta pau undireins ásamt
vaxtamiðum og stofuum (talons) peirra
á paun hátt, að pau með pví verði ó-
gild, og leggja pau til geymslu í sjóð
veðdeildarinnar, og skal svo við lok
reikningsársins brenna pau í viðurvist
endurskoðenda, ásamt vaxtamiðum
peirn. er innleystir haía verið pað
reikningsár.
16. Ynxtamiða og bankavaxtabréfa