Austri - 19.10.1899, Blaðsíða 3

Austri - 19.10.1899, Blaðsíða 3
NR. 29 A D S T E I. 116 áður en við gætum teldð hina síðustu aíiraun. Aldrei, aldrei! Gat verið að oss tækizt eiuhverntíma að löngum tíma liðnum að leiða sannieikann í ljós og fá réttan dóm. En pá mundi hann, ógæfumaðurinn, fyrir löngu dáinu, og kona hans og hörn aidrei geta heilsað honum með sigurhróss-kossi. En nú, frú, hetir kraptaverkið skeð. Tveggja ára tröllaukinn bardagi liefir unnið' pað sem ómögulegt var talið, draumur vor er orðinn að sannreynd; hinn krossfesti hefir stígið niður af krossinum, hinn saklausi er frjáls, pér hafið heimt aptur eigiumann yðar. !Nú parf hann ekki að pjástlengur. Sála.r- kvalir vorar eru á enda, hryggðarsjónin stendur oss eigi lengur íyrir svefni. fessvegna er dagurinn í dag, einsog eg áðan sagði, roikill hátíðisdagur. Hjörtu vor samfagna ykkar; súkonaog móðró er ekki til, som eigi með hrærðu hjarta hugsar til ykkar pessa fyrstu kvöldstund, par sem pið ástvinirnir sitjið nú aptur saman í Ijósbjarmanum, og vinahugur og samgleði alls heimsins svífur í kring um ykkur. (Niður!. í næsta blaði,) Sýslumaður A. Y. Tulinius kom hingað til bæjarins 16. p. m. með gufuskipinu „Leif.“ Sýslumaðurinn fer aptur suður í kvöld með „Aski.“ Odáur Sigurðsson, vélafræðingur, sem Austri hefir nokkrum sinnum áð- ur minnst á, nefir nú látið mannvirkja- fræðing frá Englandi, Walter D. Elob- son að nafni, kanna nokkra fossa á Suðurlandi, svo sem Gullfoss í Hvítá, fossana í Botnsdal upp af Hvalfjarðar- botni, og fossana í Soginu, sem mr. Hobson lízt bezt á vegna vatnsmagns- ins, einkum ef pað rná sameina aflið úr öllum prerour fossunum í Sogiiiu: Ljósíossi, Ýrufossi og Kistufossi. En svo löng og örðug er leiðm til sjávor par evstra, að áætlað er, að eigi sé tiltök að byrja með minui höfuðstól en 9 millíónum króna, er geti stígið upp i 18 mill., pví annaðhvort purfi að sprengja í sundur fiúðirnar í Öifusá á all-löngum vegi fyrir ofan og neðan brú, eða leggja járnbrnut frá Eyrar- bakka eða Stokkseyri pp)i að La.ugar- dælum. Og pó er enn ótalinn s i stór- galli, að hafnir eru ill ar bæði á Eyr- arbakka og Stokkseyri. pað, sem vinna á. parna . við fossa- aflið, er kolakalksteinn (Oalcíum car- bid), sem Acetylengas er framléitt af, og nákvæmlega v ;r lýst í 13. tbl. Austra p. á. Ef nokkuð verðui' úr pessu verk- smiðjufyrirtæki, á að byrja pegar að sumri á mannvirkjunum með 1000 verkamömmm, og eiga Islendingar að sjálfsögðn að fA, par vinnu. En ætli að eigi mundi hægt, með minni kostnaðí en 9—18 mill. kr., að sameina aííið í öliurn 10—20 fossunum hér í Ejarðará, er mundu allir til samans framleiða næi' pví eins mikið afl og fossarnir í Soginu, — pegar pess er gætt, hve örskammt er til sjávar frá Ejarðarárfossunum, og að skipalæginu hér á Seyðisfirði, og á Eyrarbakka og Stokkseyri, ekki samlíkjandi. ís- og frystihús mikið ætlar verzl- unarfélagið „O. Wathnes erfingjar“ að láta reisa á Oddeyri, og á frysti- húsið að vera prískipt, svo að ganga megi um eitt hólíið í pví án pess að nokkuð hitni í hinum 2, er eigi er gengið um í pann svipinn. petta nýja íshús mun verða svo vel útbúið, að flytja megi síldina paðan óskemmda hvert á land sem vera skal. Er petta mikil frámför í fiskiúthaldi landsins, pví að öllum jafnaði mnn mega fá síld í húsið á Eyjafirði. ísak Jónsson fór nú norður með ,,Hólum“ til pess að standa f'yrir byggingu hússins. Stórvirki hafa peir trésmiðirnir Olajur Ásgeirsson og Vigfus Kjart- ansson tekið að sér að gjöra hér fyrir Garðarsfélagið: Lengja íshús félagsins á Búðareyri um 24 áínir, og byggja íshúsbákn, 150 élna langt og 40 álna breitt, inná Fjarðarselsmýrum, nálægt ístjarnagirðingum peim er félagið er að láta gjöra par, — fyrir 6600 krónw. Sigurður steinhöggvari S v e i n s- s o n stendur fyrir grunnhleðslunni, er borgast sérstaklega. Yeita pessi miklu nývirki kaupstað- ar- og fjarðarbúum stór mikla atvinnu. Tveir menn urðu úti nýlega, annar, suxmlenzkur maður, milli Mjóafjarðar og Hoi ðfjarðar, og hinn, Sveinbjörn Hallgrímsson að nafni, milli Mjóa- fjarðar og Seyðisfjarðar. Seyöisfiröi. 19. oktbr. 1899. T í ð a r f a r hefir nú að undanförnu verið nokkru mildara og veður gengið til landáttar og snjó pví tekið mestan upp. E y r s t i cauststormurinn kom hér í fyrri nótt og var all-snarpur út á Vestdalseyri og út í firðinura, eu ekki höfum vér heyrt" að orðið hafi nokkurt tjón að veðrinu. A fl a 1 í t i ð alltaf sökum ógæfta og beituleysis. „Hjálmar“ kom að norðan 10. p. m. og fór strax suður á fjörðu áleiðis til útlanda. „Vaagen“ fór norður 11. og með skipinu Kristján læknir Kristjánsson og verzlunarstjóri Jóhann Vigfússon, báðir snögga ferð til Akureyrar, og ekkjufrú Guðrún Bjarnardóttir og dóttir hennar til Kaufarhafnar. „Hólar“ fóru norður árdegis 11. og með sldpinu: peir héraðslæknir Erið- jón Jensson, kaupmaður Carl Schiöth, íshúsasmiður Isak Jónsson, fröken Oddný Vigfúsdóttir, porlákur Sigurðs- son o. fl. „Hóla.r“ áttu í pessari ferð að fara til Blönduóss og Skagastrandar til að taka vörur. Síðan fer skipið frá Beykja.vik til Ilvaromsfjarðar og Skarð- stöðvar og fleiri hafna. Hásetarnir á Hólum eru nú allir íslenskir, ungir og ef'nilegír menn. „P 1 a y e r“ vöruflutningsskip Garð- arsfélagsins fór út 14. og kom aptur inn hingað fyrir ósjó fyrir austan land 16. og lagði svo út aptur 17. „S n æ f e 11“ og „K orðförðu r“ lögðu bæði út héðan p. 15. p. m., en urðu bæði að snúa aptur fyrir stórsjó og fóru svo loks aptur alfarin héðan 16, p. m. til útlanda, og með Snæfelli framkvæmdastjóri „Garðars“ Hermann, og ýmsir Englendingar. „A s k u r,“ skipstjóri Randulph. kom hingað p. 16. p. m. með kol tií peirra Wathnes og Sig. Johansens, og mikið par að auki af ýmsum vörum tii hins síðarnefnda. „Askur“ tekur haustvörur hér hjá verzlun Sig. Johansens og Gránu- félagsins. Innbrotsþjófnaður. í fyrrinóttvar brotist inn í kjallarann undir hinu nýja húsi kaupmanns Stefáns Th. Jóns- sonar, og par stolið ýmsum matvælum. jajófurinn enn ekki fundinn. TI L S Ó Gr N í ýmsu bóklegu svo sem: íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, landafræði o fl. veitir undirskrifaður frá næsru mánaðamótum til apríi loka, fyrir væia borgun. Vestdalseyri, 7. oktbr. 1899. Jón Sigurðsson. VOTTORÐ. ' Eg hefi lengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi opt orðið aó vera á sjó í misjöfnu veðri; kom mér pví til hugar að brúka Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens í Friðriks- liöfn, sem hafði pau áhrif, að eg gat varla sagt, að eg fyndi til sjósóttar, pegar eg brúkaði pennan heilsusamlega bitter. Vil eg pví ráðleggja öllum sem eru pjáðir af veiki pessari, að brúka Kína-lífs-elixir pennan, pví hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttar- meðal. Sóleyjarbakka. Br. Einarsson. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá ílestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að Y. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki í ilöskumiðann: Kínverji með glas á hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Erederikshavn Danmark. Rýr vefstóll er til sölu með mjög vægu verði. Ritstjóri vísar á seljanda. 116 „fú hélzt, að Einar — „Hún sagði pað.“ ívar spratt á f'ætur og hélt sér í stéttina, himn var náfölur í framan og hönd hans skalf. „fíið var misgáningur — voðalegur miskilningur — eg pekki petta frá rótum. En ■— hvorugur okkar renndi hinum minsta grun í pað, að pú hefðir — hefðir talað við stúlkuna. Hefðum við vitað Jiað - Eva sat samanhnipruð á stéttinni með báðar hendur fyrir and- litinu. •— Misgáningur, tómur miskilningua, heils árs kveljandi efi! Hvemig átti hún nokkru sinni að geta afplánað pessa stórsynd sína við pann macn, er hún liafði gjört svo hröpandi rangt til? Loksins spratt hún á fætnr og stóð nú frammi fyrir bróður fímm lafrjcð cg hvessti á barn augun. „Hér er eittbvert leyndarmál nm að ræða. Eg krefst pess að fá að vita hið sanna, — alltvil egfáað vita, pví — eg elska hann.“ „fað var eg, sem stúikan var að spyrja um ■— hlífðu mér við að purfa að segja pér meira af pví. En trúðu pví, að synd mín hvílir pungt á samvizku minni og mér ógnar nú, að vera valdur að peim miskilningi, er hefði að öllum likindum hvílt yfir ykkur alla ykkar æfi, ef petta hefði ekki borizt í tal á milli okkar bér. En eigi eg nú að missa systurást pína og pá litlu virðingu, er pú enn pá kannt að bera. fyrir bróður pinum, pá vertu pess fullviss, að eg hefi ] á polað fulla begningu fyrir hina sorglegu lausung mína.“ Eva leitnúá bina h) yggu, en friðu ásjónu bróður síns, ogí fyrsta sinni sá bún nú verulega sorg á pessum lingerða svip, og kenndi hún nú í brjósti um hann. „ívar! ý>ú ert bróðir nnnn, og pað má fyrirgefa bróður sínum pá yfirsjón, sem ómögulegt er að fyrirgefa pm'm, er maður e’lskar." fau systkinir: gengu nú pegjandi gegnum trjágöngin inn í aldin- garðinn, par sem eplatrén beygðu pegar greinarnar undir ávaxta- punganum. |>að hýinaði alitaf meir og meir yfir Evn á göngunni og sælu- bros lék nú um varir hennar. , „Eva, Eva!“ Ove kom hlaupandi á móti peim. 113 „l'ú nn gengst víst óvandaða lacsbræður, fr pú ferð til Kaup mannahafnar,“ sagði Helga reigingslega, „Hverja ástæðu hefirðu til pess að halda pað? „svaraði ívar. „fað er fallegt traust, sem pú befir á manni pínum.“ „Og eg veit ekki, hvaðan mér ætti að koma pað traust, — en pað getur verið, að tíminn færi mér pað.“ ívar gekk upp á herragarðinn til pess að hitta Evu og heilsa móðursystur sinni. En aðmírálsfrúin var ennpá hjá Kancy, og Eva var farin til prestssetursins. ívar hafði aðeins komið par einu sinni með konu sinni, og pá var Mary ekki viðstödd, og pareð Helga kunni hvorki við prestinn eða konu háns, pá kom hún pangað ekki optar. Hvernig ætli Mary, hinni ástúðlegu Mary nú líði? Hann hafði ekki spurt Evu eptir pví, og psð var líka víst bezt að gleyma henni. Mary! Og pó sá hann hana nú í huganum í allri hennar töfrandi fegurð og glaðværð, par sem hún horfði á haun með hinum barnslegu augum sínum. Mary — Mary! Eptir að Eva hafði lokið erindí sinn á prestsetrinu fór hún yfir til djáknansc Hinn hvíti loðhundur lagðist fyrir fætur henni eins og hann ætlaði að bægja benni frá að komast inní húsið. Madama Olesen sat, á venjulegum stað og brosti til Evu. „J>að er ógtar langt síðan pér hafið komið kingað, kæra fröken ■— eg vona að að pér hafið pó ekki verið veikar. Og pó virðist mér sem pér lítið nú ekki jafn hraustiega út og pér eigið vanda fyrir. Æ já, timinn biður ekki og eg vesalingur sit alltaf á sama stað. Olesen fer nú líka að eldast og ráðgjörir að fá sér aðstoðar- kennara. Honum er nú ekki um pað, en vill pó heldur gjöra pað af eigin hvöt, heldur en láta skipa sér pað.“ Eva hafði heimsótt gömlu konuna með peim fasta ásetningi, að spyrja hana um Einar og stúlkuna, til pess að fá vissu sína fyrir pví, er hún hafði áður álitið svo sem sjálfsagt og óhrekjandi, en sem hún nú var farin að efast um í hjarta sínu. En núna — pegar hún sat parna rétt á móti gömlu konunni, var henni með öllu ómögulegt að koma nafni hans fram af vörunun). Gröm í huga við sjálfa sig fyrir hugloysið fór hún svo búin

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.