Austri - 31.10.1899, Page 3

Austri - 31.10.1899, Page 3
NR. 30 AUSTSI. 119 sera flaut á sjónum til pess að hafa léttir af henni til pess að geta haldizt ofan sjáfar. Sem dæmi uppá mannvonsku pess- ara skipverja með öðru fl. má geta pess, að einn af botnverpingum vatt sér að sýslum., er hann var kominn um borð til peirra, með hníf í liendi og otaði að honum, en lötraði pó á burtu er hinn hvessti á hann augun. Báturinn, sem kom úr landi, ilutti pá í iand’ aptur. En maður sá sem frétt pessa bar hingað i rnorgun veit ekki með vissu hvort skipið hefir siglt sinn veg, og heldur ekki hvort nafn og númer hefir náðst af pví. p>ó fremur líklegt að -svo hafi verið. Eöstudaginn 2. desbr. 1898 varð pað sorglega slys, að bátur fórst í lendingu við Barðsnes í Norðfirði, í náttmyrkri, stormi og brimi. Á bátnum vorú 4 menn: Á r m a n n H e r m a n n s s o n, bóndi á Barðsnesi, B r a n d u r J ó n s- son, Jónlngimundarson, og Bjarni Hildibrandarson. hann komst af. Brandur sál var sunnlenzkur að ætt, en hafði dvalið hér nokkur ár, greindur maður og gáfaður, vel látinn af ölium er kyntust honum. Jón sál. var einnig sunnlenzkur, hafði nýlega flutzt austur og var pví lítt pekktur. Báðir höfðu peir fá ár yfir tvítugt og voru nýkvæntir. Mikill sneyðir var að Armanni sál., pví hann var sann-nefnd sveitarprýði. Hann var hvers manns hugljúfi, er kynni höfðu af honum, stilltur, hógvær og flestum mönnum f'áorðari, en kunni pó vel að haga orðum sínr.m, pví hann var maður skarpgreindur. Hann var dæmafár dugnaðar- og eljumaður í öllu verki, og eptir pví lipurmenni, einnig talinn með færustu mönnum að líkams- kröptum. Bað gegndi furðu hve frá- bærlega vel hann las-og pýddi danskar og enskar bækur, par has.n hafði mjög litla tilsögn fengið í peim málum. En hæfileikarnir voru miklir, og sömuleiðis eljan og ákafinn, að halda áfram, en hætta eigi hið hálfgjört verk; og pekkja ‘pó allir, -sem reynt hafa, hversu sjálfs- fræðsla er örðug. í reikningi og roörgu öðru bóldegu var hann færari flestum ólærðum. Á Barðsnesi hafði hann dvalið frá pví hann var ungiingur, og fyrir dugn- að hans og atorku keypti móðir hans ábúðarjörð sína, Barðsnes, pá er hann stóð fyrir brii hennar, að föðnr sínum látnum. Síðan hafði hann hýst par prýðilega. Gestrisni hans bar helzt forníslenzkt snið, pví hús hans stóð sí- opið, með tilreiddum veitingum, jafnt fátækum sem ríkum. Að sama skapi var hann greiðugur og hjálpsamur við alla er leituðu hans, einkum við purf- endur og bágstadda. Hreppsnefndar- maður hafði hann verið um nokkur ár; og pótt hann segði sig úr nefndinni, j var liann endurkosinri jafnharðan, pví enginn vildi missa hann írá peim starfa, sízt purfamennirnir. Stakur bindindis- maður var hann alla æfi, bæði með vín og tóbak; jafnvel sagði hann svo: að sér væri ókunnugt um pað, hvern smekk brennivín hefði. Hacn yar á 3. ári yfir fertugt, er hann drukknaði. Haustið 1890 gekk hann að eiga ungfrú Arnórínu Sigríði Árnadóttur. þau voru samau í hjónabandi i 8 ár og eignuðust 4 börn; af peim eru aðeins 3 á lífi. Ármanns sál. er mjög saknað af öllurn, er við hann áttu nokkuð að sælda, en einkura eru pað pó purfa- menn og fátælingar, sem missa par mikið. Má pá nærri geta að hans er sárt saknað af hinum nánustu ástvinum. Móðir hans, háöldruð, hefir pungan söknuð að bera, pví hann var henni mjög ástúðlegur og eptirlátur sonur. En aptur hefir hún athvarf hjá hinum eptirlifandi börnum sínum, sem öll reyna að létta henni harminn og bæta henni missinn. Og hversu djúpu sári mun eigi sært vera hjarta hinnar eptir- preyjandi ekkju hans, er hefir par eptir mildum og góðum manni að sjá: ást- rikum og tryggum eiginmanni og hinni I beztu forstöðu. Mun henni finnast, i se u pítta svíðandi hjartasár sitt ■ muni eigi til fulls gróið geta, unz hér- vistinni. er lokið, og dauðinn setur sitt kalda innsigli á hennar sundurmarða hjartn, svo pcð kennir eigi lengur \ sársaukans. En — hugurinn unir sér | pó við von um sæla samfundi á siðan. 5. okt. 1899. * prumaði pungum ómi: „p>ar liefur Armann farizt! Éullbuginn mesti fallinn“. Eregnin skar hjörtun gegnum. Yiknandi beimar blikna; Blæða tók sorgaræðin. Grátið úr helju geta Góðan drt-ng vildi pjóðin. Skeð hefir landið skaði Skæðast við Hrannar æði. Mann-Baldur mat eg perrna Meiri en tírætt fleiri. Lýsandi dyggða-ljösið Ljómaði hreinum sóma Æfinnar göngu yfir Eindæmum næst, eg meina. Grafið sitt herfang hefir Hrönn. — |>að er fólgið mönnum. Skila pví síðar skal hún; Skeður pá eilif gleði. Tárum 'og trega vorum Trúin í fögnuð snúi: Guðbonn sálin góða Gistir í dýrð hjá Kristi. Jónas Þorsteinsson. * =1= * Af ógreindum ástæðum koma línur þessar nú fyrst i Ijós á iirenti, -Ritarinn, Úr Dýrafirði er oss sknfað, á pessa leið: Almennur fögnuður er hér meðal manna yfi'r komu nýja læknisins, M a g n ú s a r Á s g e i r s s o n a r* frá Kleifum, Magnússonar prests á Kafns- eyri, dóttursonar Ásgeirs prófast í Holti. Magnús læknir er af góðu hergi brotinn, enda sver hann sig ljóslega (* Magnús læknir er bróðir Olafs timbur- meistara Ásgeirssonar. Ritsti í ættina og getur sér almennt lof fyrir framkomu sína og ljúfmennsku við hveru mann, og koua hans er honum samvalin. Af Fjöllum er oss skrifað 18. p. m. á pessa leið: Engin sérleg tíðindi héðan. Yetur gamli kom hingað prammandi upp á Éjöllin fyrir rúmum 2 vikum og settist hér upp í óleyfi allra. J>ótti mönnum hann hirða lítt um lög rímfræðinganna og vitnuðu í almanakið. En karlinn glotti bara undan klökugu skegginu, hristi skailann og peytti snjódrífunum í allar áttir, svo að álpthvítt varð, og svo stóð mikill kuldagustur afkarlinum, að nema myndi 8 stigum, pá er kald- ast varð. En nú er útlit fyrir, að Yetur hafi farið að ranka eitthvað við pví, að hann muni komið hafa í Bessa-leyfi, pví nú hefir hann verið að smá-hypja sig á burt aptur síðan 14. p. m., og nú í dag er hann allur í burt af slétt- lendinu og hefir hörfað upp í Dimma- fjallgarð, en ekki hefir hann lengra farið, pví menn sjá hann gægjast ofboð íbygginn fram úr giljunum í fjallinu; telja menn víst, að par muni hann bíða pess dags, er Kaupmannahafnar- háskóli allra pegnsamlegast hefir á- kveðið að vera skyldi komudagur Yetrar. Allir spámenn hér hyggja punglega til Yetrar, og pað hefir mönnum í draumum vitrast, að illskiptinn myndi hann reynast og ærið kaldlyndur alda- móta-árið. Éorstemn Gíslason var níi með „Vikingi“ á leið til Akureyrar, par sem haun tekur við ritstjórn „Stefnis“. Guðmundur timburmeistari Steinholt kom hingað með „Aski“ síðast frá útlöndum í kynnisför til bróður síns Stefáns kaupm. í Steinholti. Guð- mundur er búsettur í Stafangri; hefir honum farnast par vel, og er hann nú einn af helztu byggingameisturum bæj- arins. Gjaldprota hafa peir kaupmennirnir Bjarni Borsteinsson og Jón Lúdvíks’ ■ Í2tí „L>ér haíið gott minni, fröken Winge, ef eg man rétt, íörust mér víst orð eitthvað á pessa leið.“ „J>að er petta álit yðar á mér sem mig langar tilað leiðrétta.“ „Jpess gjörist engin pöif, fröken Winge, eg óska engrar iitskýr- ingar frá yður.“ „En pér skuluð hlýða á mig,“ hrópaði Eva einbeitt. Hún kafroðnaoi og stóð nú tiguleg frammi fyrir honum og horfði fast í augu hans. „Eg vil ekki að pér álítið mig hviklynda stúlku, er láti stjórnast af dutlungum. Eg krefst að fá að- tala, og að pér hlýðið á mig.“ „Jafn drambsöm, jafn heimtufrek — Talið pér pá, fröken,“ „Ké.tt áður enn við mættumst pann dag, var eg nýkomin frá peim Olesens bjónunum — sem eg bað að gjöra boð eptir yður.“ „Eptir yðar beiðni,“ sagði Einar forviða. „Já, eg talaði við stúlkuna áður en pér hittuð hana —.— hún sagðist vera að leita yðar forsjár og umhyggju fyrir sig og barn sitt og væri pað skjlda yðar að sjá peirn háðum borgið -— og svo sá eg yður litlu síðar komatil mín glaðan og ánægður, sem engar áhyggjur hvíldu á yður og pér einkis hefðuð að iðrast — og eg fyrirleit yður og sýndi yður fyrirlituigu mína.“ Hún pagnaði og starði á hann, en hann stóð alltaf jafn puug- húinn og rólegur frammi fyrir henni, án pess að færa sig nær. „Skiljið pér nú í pví, að nú pegar gruusemd mín er hafin og mér er kunnugt um, hvernigí ölíu lá, pá hlaut eg að segja yður pað.“ „Já, eg skil yður, og finn pað, að á pví augnabliki lilaut eg'að vera yður mjög grunsamur. En eg pekki yöur og hið ósveigjanlega dramb yðar, er bannaði yður að segja mér satt og rétt frá pví hvað eg heföi til saka nnnið og pví pér væruð svo breyttar gagnvart mér, er eg spurði yður um pað — petta dramh yðar var svo mikið, að pað bannaði yður að auðmýkja yður svo mikið, að pér segðuð elsk- huga yðar frá, hverjar salir pér heíðuð á hendur honum, — petta dramb skín ennpá á ásjónu yðar og hlýtur að draga ógæfu og sorgir yfir yður cg panu, sem hyndist ást yðar. En eg pakka yður fyrir að pér gjörðuð boð eptir mér, eg pakka yður fyrir pá réttlætistil- finningu, að pér vilduð hreinsa mig af pessari synd og taka aptur yðar rangdæmi um mig. Verið pér sæiar, fröken Winge, líði yður ætíð vel, líklega hittumst við ekki bráðlega aptur.“ 117 Hún tök drenginn uppí faDg sér og kyssti á rjóðu kinnarnar. „|>ú verður nú braðum of stór til pess að gera gælur við pig. En nú áttu að vera svo kátur, svo glaður í dag, Ove litli, pví í dag er eg svo sæl.“ „En hvað heldurðu faðir okkar segi?“ spurði ívar. „Eg hefi ekkert hugsað um pað — og eg held að eg kæri mig ekki svo mikið urn álit hans — sjálfsagt rniklu minna, en mér sæmir“. „En pá hann Éritz, frændi pinn?“ „Eg er búinn að segja föður mínum, að eg giptist honum aldrei.“ „Hverjum ætlarðu pá að giptast?“ spurði Ove. Eva hló og klappaði á kollinn á honum. „peim manni, sem máske ekki vill eiga mig.“ En sú kæti í rödd Evu, og unun og ánægja í augnaráði pví, er hún sendi litla bróður sínum. „Og heldurðu að Mary sé mikið veik?“ spurði ívar, einsog pau alltaf hef'ðu verið að tala um hana. „Já, Ivar, hún er mikið veik.“ Einar stóð við stofugluggann og hoifði á leik loðhundar Olesens við Trygg Maryar úti á hlaðinu. Mary sat í vanasæti sinu við annau stofugluggann og virtist henni nú líða betur, en pá er Eva átti síðast tal við hana, en augu hennar voru framúrskarandi skær og roðinn á kinnum hennar veik- indalegur, eu brosið á vörum hennar var blítt og röddin kát, einsog liún átti áður vanda fyrir. „Eg hefði aldrei porað að biðja yður, herra Hvit, að koma hingað til mín, ef eg hefði eigi átt annað erindi við yður —• enmér pykir nú svo ógn vænt um að pér komuð.“ „Og mér pykir mjög vænt um að eg gat orðið við bæn yðar, hafi koma mín og orð mín getað huggað yður.“ „Svo er víst. En pað er ein — ein stúlka auk mín, sem langar til pess að hafa tal af yður, herra Hvit — ein enn pá, sem hefir punga byrði á hjarta sér og langar tíl pess að fá henni af létt“. Hún laut ofan að saumaborði sínu og tók par uppúr bréf, er hún rétti honum.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.