Austri - 11.11.1899, Page 4

Austri - 11.11.1899, Page 4
m. 31 AUSTEI. 124 Til verzlunar 0. Wathnes Arvinger Aktieselskab er nú komið að nýju mikið af allskonar olíulömpum og lampaglösum, steinolíu, öllum matvörutegundum, kaffi og sykri, völsuðu haframjöli á kr. 0,15 pd., fínu hveiti á kr. 0,13 pd., spilum á kr. 0,25, jólakertum o, fl. o. fl. Seyðisfirði, 5. nóv. 1899. Jóhann Vigfússon. Við verzlun O.Wathneserflngja a Reyðarfirði er verð á flestum vörur sett niðurum 30—50°/0 frá 1. p. m.. par á meðal: mikið úrval af hvítum léreptum og skyrtutauum aðeins á kr. 0,14 al.. Margar tegundir af borðdúkum, hvítum og mislitum, rúmteppum, handklæðum og gluggatjaldatauum, hvítum og mislitum. Treflar, bæði handa konum og körlum; margar tegundir af sjölum og borðdúkum. Drengjaföt á 7—10 kr., karlmanna alfatnaður á 12—35 kr., yfirfrakkar á 15—30 kr., regnkápur á 11—20 kr. Miklar byrgðir af mjög laglegum bollapörum, diskum, skálum, krúsum og margt fl. Búðareyri við Keyðarfjörð, 2. nóv. 1899. Jón Ó, Finnhogason. TTmboðsmenn á íslandi fyrir lifsábyrgðarfélagið Thu.le: Hr. Einar Gunnarss.. cand. phil., Reykjavík. — 0. Tulinius, kaupm. Hornaf. — Gustav Iversen, verzlunarm., Djúpavog. — Guðni Jónsson hreppstjóri, Eskifirði. — Stefán Stefánsson, kaupm., Seyðisfirði. — Ólafur Metúsalemsson, ' verzlunarm. Vopnafirði. ( Síra Páll Jónsson, Svalbarði í fistilfirði. Hr. Jón Einarsson, kaupm., Kaufarhöfn. Síra Árni Jóhannesson, Grenivik. Hr. Baldvin Jónsson, verzhm., Akureyri. — Guðm. S. Th. Guðmundsson, kaupm. Siglufirði. — Jóhannes St. Stefánsson, kaupm. Sauðárkrók. — Halldór Arnason, sýsluskrif. Blönduós. — Búi Ásgeirssou, póstafgr.m., Stað í Hrútaíirði. — Jón Einnsson. verzlunarstj. Steingrímsfirði. — Björn Pálsson, myndasm. ísafirði. — Jóhannes Ólafsson, póstafgr.m. Dýrafírði. Síra Jósep Hjörleífsson, Breiða- bólsstað á Skógarströnd. Aðalumboðsmaður fyrir ,THULE‘: Bernharð Laxdal, Patreksfirði. i-3 § t—* p tá Cíq c-P cr* *-á CD í=aí ^ o t a éi 5’ <g B p- CJq P' ** td o p p w Munið eptir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG F ABRIKKER“ við Svangur Norvegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir em ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: íReykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjaruarson, - Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjohnsen, - Breiðdal — verzlunarstjóri Biarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHANSElí, kaupm. á Seyðisfirði. Rorth British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi búa til: rússneskar og ítalskar flskilínur og færi, Manilla og kaðla úr rússneskum hamp Allt sérlega vel vandað. Einka- umboðsmaðm fyrir ísland og Pæreyjar Jakob Gunnlögsson Kjöbenhavn K. Til heimalitnnar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. I stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldui vort svo nefnda „Castorsvart“, pví pessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Buchs-Farvefabrik, Studiestræde 23, Kjöbenhavn K. Nýar bækur hjá Rrmólfl Bjarnasynl, Hafrafeli b Bjarnasaga Hítdælakappa . kr. 0,50 Gislasaga Súrssonar ... — 0,80 Fóstbræðrasaga .... — 0,60 Vígastyrssaga.................— 0,50 Sálmabókin nýja .... — 2,00 pjóðsögur og munnmælí . . — 4,00 Sjö sögur ....................— 1,00 H. Ibsen. Brandur ... — 2,50 Aldamót VIII..................— 1,20 Æmásögur P. P. IX . . . — 0,50 Heima og erlendis ... — 0,60 Barnalærdómur Klaveness . — 0,40 pjóðvinafélagsbækur 1899 . — 2,00 Almanak pjóðvinafélagsins . — 0,50 Mánaðarritið „Eir“ o. fi. AUGLÝSIKG! í priðju gauugum nú í kaust, fannst í Ósafrétt hvíthníflótt ær veturgömul (meinuð.) Mark á ánni var: stýft hægra, sýlt vinstra fjöður framan. petta mark er ekki til hér í marka- bókum og getur réttur eigandi að kind pessari vitjað andvirðis hennartiL undirskrifaðs og um leið borgað aug- lýsingu pessa. Unaósi 10. október 1899. Sigurður Jakobsson. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Pre ntsm ið ja porsteins J. G. Skaptasonar. 122 „Eya, Eva!“ Hann reyndi að lypta henni upp aptur, en nú lét hún ekki undan. „Eva!“ Hann laut ofan að henni, en hún grúfði sig niður; hann lagðist við hlið hennar og hvíslaði: „Eva, elskan mín — elskan mín!“ Hún heyrði pennan ástblíða málróm og gráturinn stöðvaðist. „Eva, ástin mín eina.“ Hann höf upp höfuð hennar og lagði pað blíðlega að brjósti sér. Hún fann varir hans brennheitar koma við tárvotar kinnarnar sínar, hún hóf upp löngu augnahárin og dökku brýrnar hifuðust. Hann starði í hið hreina og glitrandi djúp pessara yndislegu augna, og nú skalf karlmennið einsog hrísla. Hún fann vald ástar hans og blíðu, og nú vafði hún örmum sínum um háls honum og: grúfði andlitið fast að brjósti hans. „En hvar ætli hún Eva hafi falið sig?“ sagðí aðmírálsfrúín geispandi eptir að allir höfðu lengi pagað, en við og við heyrðust hrotur frá kammerherranum er báru vott um pað, að hinn mjúki hægindastóll hafði óvart svæft hann. „Hún er ætíð vön að spila og syngja svo skemmtilega fyrir okkur í rökkrinu. „Máske yður póknaðist að eg spilaði á hljóðfærið í hennar stað?“ sagði Helga, sem ætíð dekraði fyrir frænku ívars. „jþakka yður kærlega fyrir pað, pað væri skemmtilegjtilbreytni.“ Kammerherrann vakDaði og reis upp, pegar Helga fór að spila. „Er pað Eva?“ „Kei faðir minn,“ svaraði Nancy, er sat í legubekknum, „pað er Helga sem leikur á hljóðfærið. Yið höfum alveg týnt Evu, en máske hún sé uppi hjá karlmönnunum í reykingaherberginu. Æ, Ove minn, hlauptu nú upp og segðu Evu að honum pabba leiðist eptir henni.“ „Eg held eg fari útí reykingarherbergið til að reykja smá-- vindla,“ sagði aðmírálsfrúin, „til pess að láta mér síðurleiðast par til við borðum kvöldverð.“ „Ekki held eg að aðmírálnum mundi lítast á pað, ogkarlmenn- irnir vilja helzt eiga sjálfir pann tímann,“ sagði Nancy hlæjandi. ' 123 „Eva er ekki hjá karlmönnunum.“ sagði Ove, er nú kom aptur. „Og heldttr ekki á herberginu sínu. jþjónninn segir að hún hafi pegar eptir miðdegisverð farið um litlu dyrnar útí aldingarðinn.11 „Guð komi til! Ætli hún hafi par ástamót,“ hrópaði aðmíráls- frúin sem af eigin reynslu var grunsamt um pvllíkar einfarir. Nancy skellti upp irr, svo kammerherrann hrökk aptur upp. „T»að er ekki henni líkt“, sagði Nancy. „Hún er ekki öll, par sem hún er séð.“ „Um hvern eruð pið að tala?“ sagði kammerherrann geispandi. „En um hana Evu, kæri mágur. Yið erum svo hrædd við fjær- veru hennar. Yið skulum fá okkur sjöl yfir okkur og fara svo að leita að henni. Yeðrið er hið inndælasta. Yiljið pér vera moð barnið roitt ?“ J>að var Helga. sem frún ávarpaði svona blíðlega. Helga stóð nú upp frá hljóðfærinu; hún hafði reyndar fyrir löngu uppgötgvað pað að heldri menn kærðu sig engu meira um hljóðfæraslátt en foreldrar hennar. Aðmírálsfrúin rak pá Löwenhjelm og ívar á fætur og fór nú á undan hinum út um litlu dyrnar, er minntu hana á leyniganga miðaldanna. J>að var hannað að tala saman, pví allt var nú ónýtt nema komið væri Evu á óvart. 1 minna aldingarðinum var enga manneskju að finna en íllt að ganga um hann, par sem greinarnar lömdu ósvikið í andlit frúar- innar. „p>á hlýtur hún að vera í stóra aldingarðinum. Leiddu mig Ove litli, pví pú ert pessu völundarhúsi lcunnugastur.“ Ove dróg frænku sína á eptir sér og hin komu svo á eptir peim. p>au leituðu um allan aldingarðinn, en fundu hvergi Evu, og pareð pá var skjallabjart tunglskin, pá stakk aðmírálsfrúin upp á pvi, að pau skyldu lika leita að Evu í trjágarðinum. En á meðan pau voru í pessari æfintýraleit, komu pau Eva og Einar inn í dagstofunna, par sem kammerheriann gekk nú um gólf, eptir að búið vai að kveykja. Hann sneri sér við, er hann pekkti fótatak Evu og stóð stundar- korn agndofa og horfði á hin rjóðu andlit peirra. En loksins komst

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.