Austri - 18.01.1900, Page 3

Austri - 18.01.1900, Page 3
NR. 2 A U S T R I. zmnm'sesm 7 Holmc iis Mineralvaiidfal)rik í Btafangri. Eigandi: J o li I. G j e m r e býíur mönnum hérnu'ð til kanps stna nafnfrægn gosdrykki: LIMON ÁDE, Ó D A y A T N o S E LTERS VATN; og sftnmleiðis E D I K. Allar paniani'- frá íslnn ii verða nfgrciddar viðstön hvM. Eínnig tekttr hann til Æ Ð A R I.) Ú N, LAMTi- -■em: UL s.'V’u allar. íslenri: ;r vönr\ s SKINN, GÆiiU'E, KJÖT, SALTFi JK, SIlD o. fi. Eun- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sanugjörnum umboðslaunum. L e i k i ð Ágætar kartoplur fást nú fv'r ] ciinga hjá: Loks munu pessir tveir Garðars- stjórar eiga að mæta aðal-auðkýíingum félagsins á aðalfundi erlendis, til pess að taka par nákvæmari ákvörðun um pað, hivernig haga sknli sem bezt framvegis pessu „Ulckistusmíði1' um j bátaútveg Austfirðinga. ELÓÐGAE.ÐUR við íshústjörn [ Garðarsfélagsins brast nýlega og lækk- j aði ísinn stórum í tjörninni við út- ; xennslið. En verkamenn félagsins flýttu sér sem vonlegt var að fylla upp í skarðið. En hvað haldgóð sú bót verður, er uú eptir að vita. En fjari svo út undan ísnurn að hann lendi í botni, muu ísinn verða lítt notandi. Annars er nú unnið að ]>ví af kappi í Gai ðarsfélaginu, _að taka upp ís^ og aka honnm í íshúsin fremra og út á Búðareyri; en skurður og upptaka íssins gengur auðvitað verr, af pví bentug áhöid til pess verks, sem fé- lagið átti von á, eru enn ókorain. PÓSTSTOFAN er nú flutt í hús óða.lsbónda Jóns Kristján sonar frá Skálanesi. Yirðist hinn nýi póstaf- greiðslurnaður leysa starf sitt vel og liðlcga af headi. Tiðindi prestafélagsins í Mnu iorna Hólastifti..........kr. 0,50 fást á Prentsm. Porsteins J. G. Skaptasonar. Fyrír bornin! Bamablaðið „Æskan“ er 25 tólu- blöð um árið auk skrautprentaðs jóla- hlaðs og kostar kr. 1,20 árg. „Æskan“ flytur fallegar myndir og fjölbreytt lesmál, fróðlegt og skemmti- legt. Nýir kaupendur að III. árg. „Æsk- unhar“ fá I. og II. árg. blaðsins inn- hepta fyrir aðeins 1 kr. er greiðist um leið og blaðið er pantað. 011 börn. sem farin eru að lesa^ o:t enn hafa eigi gjörzt kaupendur „Æsk- unnar“, ættu að gjörast pað sem íyrst. „Æskuna“ ibh panta hjá: í’orsteini J. G, Skaptasyni. verður í s í ð a s t a s k i p t i Drengurinn minn, sunnudaginn 21. jan. kl. 5 e. m. Viimumaður. Reglusamur og dugleguv vinnmnaður um tvítugsaldur, getnr fengið ársvist. frá miðjum maímánuði næstkomandi hjá undirskrifuðum fyrir gott kaup, en kunna parf harm' til venjulegrar heyvinnu og að hirða kýr og hesta svo í góðu lagi fari og gjöra aðra algenga vinnu, er f\rir kann að koma. Reyðarhrði, 3. janúar 1900. Jón Ö. Pinnbogason. j|gg|„ Eg undirskrifaður gef kost á, að panta fyrir menn orgel og piano frá Yesturheimi mjög hljómfögur og ágætlega vel vönduð og pó ótrúlega ódýr eptir gæðum. Nauðsýnlegar upplýsingar gef eg hverjum sem vill. Dvergasteini, 12. janúar 1900. Halldór Vilhjálmsson Auglýsing. Hið nýbyggða íbúðarhús mitt við Yopnafjarðar-kaupstað nefni eg á „Oorðiil við Vopnafjörð. Yopnaíirði, p. 6. jan. 1900. Carl Jóh. Lilliendahl. Stefáai í Steinholti. TILSÓGR í ýmsu bóklegu svo sem: íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, landafræði o fl. veifir undirskrifaður frá pessum tíma til apríi loka, fyrir væga borgun. Vestdalseyri. 17. janúar 1900. Jhn Sigurðsson. Allar aðgjörðir á úrum ogkl ukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmiðaverkstofu Friðriks Gíslasonar. mrnmj'i nu va -tv -m m—mr-Mi—riww Jörð til sö!u og ábúðar. í samráði við ekkjuna Salgerði Andrésdóttur, á Dallaudsparti i Húsa- vík í Borgarfjarðarhreppi, eiganda peirrar jarðar (sem er að dýrleika 12 hndr), auglýsi eg undirskrifaður hér með, sem. fjárráðamaður nefndrar ekkju, ofanskrifaða jörð til sölu, frá birtingu pessarar auglýsingar, og lausa til ábúðar np í næstkomandi far- dögum. Lysthafendur semji við undirskrif- aðan. Brimbergi, 15. desember 1899. Sigurður Eiríksson. | ÓSKIAFÉ f FELLAHREPPI. 1. Hvítur lambhrútur ómarkaður. 2. Hvít ær veturgömul, mörkuð: hamarskorið h. geirstýft v. 3. Hvít ær veturgumul, mörkuð tvístýft fr. h. sneitt apt, v. 4. Hvít lambgimbur, mörkuð. míð- hlutað h. sneitt apt. biti fr. vinstra. 5. Hvítur lambgeldingur, markaður hvatt h. gat, markleysa fr., fjöður apt. v. Hafrafelli, 10. des. 1899. ______ Runólfur Bjarnason. A U G L Ý SIN G\ I anglýsing óskilafjár Vopnafjarðar- hrepps í Austra 9. des. 1899 er petta skakkt: Hvít lambgimbur heilrifað h. ómörkuð v., hv. lambhrútur með sama. Á að vera: hv. lambgimbur, mark heilrifað h. stýft gagnbitað v., hv. lamb- hrútur, mark sama.: Síðan hefir verið seldur hv. sauður veturg. með mark: blaðstýít fr. h.. sýlt fj, fr. v, Ljótsstöðuin, 3. jan. 1900. Jón Hallgrímsson, hrepp^nefndaroddviti. VOTTORÐ. Eg hefi lengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi opt orðið að vera á sjó í misjöfnu veðri; kom raér pví til hugar að hrúka Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens í Friðriks- höfn, sem hafði pau áhrif, að eg gat varla sagt, að eg fyndi til sjósóttar, pegar eg brúkaði pennan heilsusamlega bitter. ViL eg pví ráðleguja öllum sem eru pjáðir af veiki pessari, að brúka Kína-lifs-elixir pennan, því hann er að minni reynslu áreðanlegt sjósóttar- meðal. Sóleyjarbakka. Br. Einarsson. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestuiu kaupmöunum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kma-lífs-elixír, eru kaup- endur heðnir að líta eptir pví, að V. P. ~TT standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðann: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. 8 hún gys að mér með sárbeittum orðuni. Faðir minn fór heldur ekkf varhluta af pessum ásökunum, en bann poldi pær pá miklu hetur en eg, og mat eg hann rnjög mikils fyrir pað, en hann var nú miklu meira að heiman en nokki u sinni áður, og bar hann pví við að hann pyi'fti að lypta sér upp og hressa hug sinn. HaDn hvatti mig jafnan til að fara með sér, og eg hlýddi honum með allt of ljúfu geði, pví skemmtanafýsn, léttúð og gáleysi mitt og skortur á viljapreki gjörðu honum auðvelt að stjórna gjörðum mfnum. Einn dag í septembermánuði 185* átti að halda veðreiðar, og ætlaði fafir minn par að láta reyna. nokkra af gæðingum sínum. Svæðið, par scm yeðreiðarnar skyldu fram fara. var skamrat frá höllinni okkar. Faðir minn og eg fórum að keiman snemma um morguiiiun, og snæddum dagverð á veitingastað nokkruin par sem halda átti veðreiðarnar. Nálægt miðjum d^gi, er eg peysti fram með veðreiðabrautinni til pess að geta sem bezt séð, hveinig allt gengi, mætti eg einum af pjóntm föður míns, kom hann hlaupandi til móts við mig og sagðist hafa leitað að mér í hálf'a klukkustund en ekki getað fundið rnig, ssgði hann mér og, að iaðir minn væri riðinn heirn til slotsins (eða herragarðsins), móðir mín hefði látið sælija liann,bað hann mig 0g að flýta mér heim. — „En, í guðanuabænum, hvað gengur áV“ — „Eg held, að frúnni sé að lakast,“ svaraði hann og pá hleypti eg af stað svo hart sem hesturinn komst. |>egar eg kom heim, sá eg systur mína sem var að leika sér á grasblettinum í hinu.n stóra pögla garði þegar eg fór af hestbaki hljóp hún í móti mér, kyssti mig og sagði í hreyknum og glaðlegum drýgindamálrómi: „Presturinn er kominn!“ Ekki varð eg pó var neinnar breytingar í húsinu, par var enginn jt, né pys. Eg flýtti mór upp stigann og gekk inn í smáherbergi pað er var fyrir framan lierbergi móður minnar; par mætti eg föður mínum, sem gekk hljóð- lega og var náfölur í andliti og með titrandi varir. —• „Maxime,“ sagði hann, „móðir yðarvillfinna yður.“ Eg ætlaði að faraaðspyrja hann, en hanu bandaði að mér hendinrii og gekk út að glugganum. Eg gekk inn til móður minnar, liún hvíldi í hæfiiiidastóli, og hékk annar handleggurinn niður með stólbríkinni. Á andliti hennar, er var hvítt sem snjór, sá eg bregða upp hinni óútmálanlegu blíðu og hinnm 5 haldið að hann væri. pað var einsog hann væri nndir einverju álagafargi, jafnan er hann dvaldi í hinni gömlu höll feðra okkar, og hann var ekki fyr kominn út fyrir halíarhliðið, en sléttaðist úr hrukkunum á enni hans, og hann dró andann frjálslegar, pað var sem yrði hann ungur á ný. „Nu, Maxime“ kallaði hann til mín, „hleypum nú hestunum á sprett!“ Og við putum áfram. |>á mátti heyrahann æpa. gleðióp sem væri hann unglingur h mínu reki, og pá gat hana orðið hrifinn af göfugum og fögrum hugsunura, og pá fyrst varð hann bæði málsnjall og ræða hans hnittin, áhrifamikil og töfrandi. Hans innsta og dýpsta tilfinning kom pá í ljós, og mitt unga hjarta fagnaði, en eg öskaði sáran að vesalings móðir mín, sem sat einmana og yfir- gefin heima, hefði getað fengið hlutdeild í pessum fögnuði. þá fór mér að pykja vænt um föður minn, ást mín til hans fór dagvaxandi og við hana bættist aðdáun, er eg sá hann bera af öllum öðrum í samkvæmum, á dýraveiðum, við veðreiðar, á dansleikjum og veizlum. Enginn var honum jafn. Hann var ágætur veiðimaður, var mjög vel máli farinn, og manna bezt fær um að halda uppi skemtilegum sam- ræðum, spilamaður var hann hinn bezti, hugdjarfur og ör á fé, og pannig varð’hann í mínum augum fyrirmynd allra sannra aðalsmanna. Hnnn sagði- pað líka stundum sjálfur, og brosti hálf beisklega uin leið, að hann væri hiun síðasti aðalsmaðtir á Fráhklandi. þannig var íaðir minn í samkvæmum og á mannfundum, en óðara en við vorum heim komnir, pá gaf móður minni og mér aðeins að lita gaml- an mann, óstiltan og uppstökkan og úfinn í geði. Mér muudi sjálfsagt hafa verið ómögulegt að skilja í geðvonzku og reiðigirni föður míns gagnvart móður minni, sem ekkert var annað en blíðan og gæðin, en sem var veikluð kona og i'ínbyggð, ef haun ekkí, á eptir hverju reiðikasti, hefði sýnt henni hina mestu blíðu og viljað á allan hátt reynatilað gleðja liana með gjöfum, eiusog eg heíi áður uin getið. Allt pettx réttlætti hann í augum mínura, eg lét mér nægja að hann sýndi pennan iðrunarvott, og pannig komst sú slcoðun inn lijá mér að faðir mÍDU væri að upplagi góður og til- iinninganæmur, en að hann espaðist og yrði reittur til reiði af pvi að móðir ínín væri svo mótt'allin ölium hans óskum og eptirlöngunum. Hg hélt að móðir mín væri pjáð af taugveiklun og máske einskonar

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.