Austri - 17.02.1900, Blaðsíða 1

Austri - 17.02.1900, Blaðsíða 1
KitncCút 3ll2btað á mán. eð í 42 arkir minríst til nœsía nýárs; kostar hér á landi aðeíns 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. X. AE. Seyðisfirði, 17. felirúar 1900. Til skuMugm kaupenda Austra. peir, sera skulda mér fyrir fyrir- farandi árgauga Austra, eru hérmeð vinsamlegast beðnir að borga mér n ú sem fyrst andvirði blaðsins í pen- ingum, innskript, eða annari vandaðri g,ja)dgengri vöru. Einkum skora eg hérmeð á pá, er skulda mér fyrir marga árganga blaðsins, að láta nú ekki lengur dragast að borga mér pað, pví annars neyðist eg til að inn- heimta pað á annan hátt. Seyðisfirði, 17. janúar 1900. Skapti Jósepsson. Otto Wathnes mmnisvarðirm. Hérmeð er skorað á alla pá, er sendar hafa vei'ið áskoranir um sam- skot til minnisvarða yfir Otto Watbne að gjöra nú svo vei að sjá um, að samskotunum verði lokið, og pau send gjaldkera nefndarirnar, kaupm. Sig. Johansen á Seyðisíirði, fyrir 1. apríl p. á. Forstöði mefndi n. Norðurljösa- nefiidiu. —.o:— Hún heldur kappsamlega áfram sín- um djúpsæu og nákvæmu störfum. En ekki eru norðurljósin eins notaleg og kurteis við pá nerra einsog peir mundu óska. Hinar himnesku hersveitir fylgja hærri hirðsiðum en títt er hér niðrn skoða oss jarðaxbúa sjálfsagt einsog grossera-famiiíur á 1. sal kjaliarafólk! Stundum sýnast pessir leiptrandi keip- ar og kyppir „ljósanna“ að benda á, að par sé um einhverjar ódauðlegar kvennverur að ræða. Hver veit? Já, hver veit mema vér par sjáum enn svipinn af hinumi fornu dísum og val- kyrjum, sem enm pá séu að stíga dans og leika og syngja ódáins-víkivaka geguum geimsims guðasali. Og par sem oss sýnast fiin fjöllitu leiptur fara og koma um háLoptið, pá sé pað ekki annað en glampi og geisiaglit af guð- vefjarkjólum gyOjanna, pegar peir Apollo og Marz eru að sveifia sínum svásu og sólfögru brúðum eptir takti sfera.nna söngva frá m e n u e t til fanaangó og faldafeykis! Er pá að undrs, pótt slíkar drottn- ingar líti smáum augum jafnvel ájarð- neska greifa og lantenanta, sem par á ofan presentera sig í gerfi — Græn- lendinga?---- En allt spauglanst. Nýlega liafa peir félagar gjört pá uppgötvun, sem vel má ætla að, vísindalega skoðað, muni borga hina afardýru útgjörð. Gegnum spektroskóp sín, sem höfð eru opin allar heiðskýrar nætur, hafapeir uppgötvað rákir út frá hinu yzta víóletta i speJctrinu — rálcir, sem sanna og sýna iilveru Ijósgeisla í norður- Ijósunum, sem enn þá ekkert auga hefir séð né mun nolckru sinni sjá, (líkt og er um ítöntgensgeislana). p>essar rákir nafa pví fundizt fyrsta sinn, og pað er skeð hér á Akureyri veturinn 1899—1900. í veðrunum á jólaföstunni fauk skáli peirra félaga á Yaðlabeiði. I stað hans hafa peir nú reist ofurlítinn bjall, sem 2 geta búið í, uppi á Súlunum. jpangan upp ætla nú að flytja aptur tveir binna yngri (Moltke og Jantzen) og dvelja par enn um tíma. íJyk:r pað töluvert áræði, enda er allur út- búnaður valinn og vandaður. Direkturinn er ern og heill heilsu. Mælt er, að hann hafi í hyggju að gefa oss hér lítinn fyrirlestur áður en peir herrar kveðja oss, sem víst verð- ur í apríl. M. J. Bréf frá bónda í Fjörðum til kunningja hans í Héraði. p>ú biður mig að segja pér álit mitt um ýms almenn málefni, og vil eg sýna lit á pví, pó ekki sé eg vel faliinn til pess; en pú mátt ekki kippa pér upp við pað, pó eg hafi aðrar skoðanir á sumum málum. Yið bændurnir erum, eins og pú veizt, fjölmennasta, stétt landsins og böfum mest að segja við kosningar til alpingis, og ættum par af leiðandi að ráða mestu í landsmálum. Oss hefir opt verið borið pað á brýn, að vér færum illa með pennan rétt vorn, kosningarréttinn, og pað vald sem honum fylgir. Yér verðum líka að viðurkenna, að sá áburður sé á rök- um byggður; og megum vér fyrirverða oss fyrir, hversu illa vér höfum fært oss í nyt pessi dýrmætu réttindi, enda höfum vér stundum fengið að súpa ó- pægilega af pví og fáum pað lengur. Nú eru alvarlegir tímar, öldin er að kveðja og önnur ný rennur bráðum upp. Yið slík tímamót hlýtur athygli manna að vakna. Yér verðum líka að líta. í kririg um oss bærdurnir og gæta að hvar vér ernm staddir bæði í and- legum og likamlegum efnum, og pá er um að gjöta að gæta rétt að, láta sem fæst glepja sér sýn og líta- blut- drægnislaust á sjálfa oss sem aðra. Öldin sera er að kveðja hefir verið mesta uppfundninga og framfara öld heimsins, og pó vér höfum lifað hér á hala veraldar, hefir samt nokkuð af pví náð alla leið til okkar. Yið stönd- um ntikið framar nú en við næstu aldamót a undan, en pó ekki nærri eins framsrlega og æskilegt hefðiverið. En um pað pýðir ekki að kvarta, vér verðum sem hvggnir menn að taka pað eins og pað o", reyna aðeins hér eptir að gjöra sem réttast og bezt vér getum í hvívetna. Á komandi sumri eigum vér að kjósa oss pingmenu í síðasta skipti á pessari öld, fulltrúa, sem eiga að sjá fyrir ráði voru fyrstu árin af öldinni komandi. Og pá verðum vér að sýna hvað vér höfum lært í pessu efni, og kjósa nú vandlega, ekki leiddir og blindaðir af öðrurn, heldur af eigin pekkinKu og saunfæringu. Vér megum ekki láta pað ganga eins og svo opt undanfar- andi, að hugsa oss ekki fyrir ping- mannaefnum fyr en komið er á kjör- fund, og láta pað svo ráðast sem verða vill, hvort vér fáum brúldega pingmenn eða ekki. Yér verðum að halda fuudi í vor og tala oss saman um hverjir séu liklcgastir til pingmennsku af vor- um eigin mönnum, og fá pá síðan til að bjóða síg fram í tíma. Yið purf- um yfir höíuð að hafa undirbúning á undan kosningunum, svo pær fari elcki í handaskolum. pú álítur nú máske að piugmenn- irnir sem voru bjóði sig fram og ekki sé annað að gjöra en kjósa pá. En færi svo, að ekki sé um fleiri að velja, pá gjörum vér réttast kjósendurnir að sitja sem flestir heima; við slíkar kosningar parf ekki á mörgum að halda, og pær eru ekki pess verðar að eyða tíma í pær, par sem ekki er um fleiri að velja én kjósa parf, getur ekkert val átt sér stað, annaðhvort er að gjöra, að kjósa pessa sem í íjoöí eru eða enga; og fjöldi kjósenda er pannig, að peir kunna ekki við annað en kjósa, úr pví peir eru komnir, jafn- vel pó peir séu ekki ánægðir með annað píngmannsefnið eða máske bæði. Nú er svo ástatt, að aðal-atvinnu- vegir pjóðarinnar eru í bráðum voða, sjávarútvegurinn vegna yfirgangs út- lendinga, félaga, sem að yfirskini pykj- ast innlend, en eru rekin af útlend- ingum með útlendum fjárstofni, og ýmsum fleiri orsökum; landbúnaðurinn vegna skorts á vinnukrapti, óhagstæðr- ar verzlunar, of hárra útgjalda sem á honum hvíla o. fl. fessvegna ríður oss á að fá á ping menn sem pekkja vel pessa, atvinnuvegl, er annt um pá og vilja gjöra sitt útrasta til að efla pá og styðja, menn, sem trúa megi og treysta til pess, að vinna af heilum hug að framförum pjóðarinnar eptir fremsta megni, en ekki kúga hana með sívaxandi tollum og álögum. þú vilt nú máske segja, að pessir menn séu vandfundnir og vafasamt hvort vér eigum pá til. Getur lika vel verið að nokkuð sé hæft í pví, en pá er líka vort pjöðfélag illa statt, ef sú skyldi verða raunin á, að vér ætt- um ekki til menn sjálfstæða, einlæg- lega velviljaða og svo vitiborna, að peim megi treysta til að sjá f'yrir ráði pjóðarinnar í löggjafarmálum svo vel sé. Uppsögn skrýfeg hrntHfkt vét áramót. Ógild nema fatfk- in sé til n tstj. fýrir 1 oktfa- lcr. Innl. avgl. 10 aura Unan, eða 70 a. hverþmrg, dálks og hálfn dýrara á 1, síðu. f ma. 6 Að vísu bendir reynsla síðustn und- anfarinDa pinga til pess, að nokkra af fulltrúunum hafi vantað sjálfstæði eg fleiri nauðsynlega pingmannshæfileika; en par fyrir er engan reginn full- rejnt að vér ekki eigum til vel hæfa inenn. Við næstu kosningar er sjálfsagt að velja nýja menn í staðinn fyrir nokkra sem voru, og hreínsa pannig til á pinginu. p>að er sjálfsagt að hrinda burtu öllum peim, sem hafa látið blekkjast af óviðkomandi mönnum og auðsafni peirra, sro og peim sem ör- astir hafa verið á að ansa út landsfé í launaviðbætur og ýmsa bitlinga. Líka tel eg sjálfsagt að hætta >etm ósið að vera að kjósa presta á ping, og jafnvel sýslnmenn lítek, pair eiga að sitja heima og annast »mb»tti sín, en ekki hafa pan í hjáverkum einsog sumum prestum sýnist nú vera kærast, soiu trana sér fram til ýmsra starfa og vilja vasast í öllu, hvort sem peir hafa nokkra hæfileika eða tíma til pess. Vör eigum nú orðið nóg af bændum og alpýðumönnnum svo upplýstum, að peir geta dugað sem pingmenn, og vér megum trúa peim betnr en embættis- mönnunnm til að vinna að vornm á- hugamálum, sem mörg eru panniglög- uð, að embættismönnunum finnst paa koma í bága við sig. Vér purfum að fá mikið rýmkað til í trúar- og kirkjumálum, pví pað á- stand, sem er i peim efnum, er ópol- andi, en par vilja prestar halda sem fies a sama horfi. Vór purfum a3 fá afteK n öll eptirlaun og afnumin ýms ópörí embætti, færð niður laun ýmsra embættismanna o. fl. J)etta mun allt ganga tregt, ekki sízt ef margir embættismenn verða á pinginu. Og auðvitað purfum vér að fá stjórnarskrárbreytingu áður en mðrg vor nauðsynja- og áhugamál ná fram- gangi. Eitt af pví, sem eg tel mikla nauð- syn á að aukið sé og bætt, er alpýðu- menntunin. Yér pnrfum fleiri ogfull- komnari alpýðuskóla; alpýðan parf að fá mikið víðtækari og fullkomnari menntun en nú gjörist, hún parf að geta staðið jafnfætis embættismönnun- uni í menntun og framar í öllu pví praktiska. Yið alpýðnskólana ætti að veita styrk öllum fátækum hæfileika- mönnum; en aptur á móti tel eg sjálf- sagt að afnema allan námsstyrk til embættismannaefna, reynslan sýnir að meir en nógu margir fást til að ganga pá leið; launin, sem embættnn- um fylgja, eru nóg hvöt til að leiða unga menD út á pá braut; en pað verða ekki embættismennirnir sem hefja pjóð vora til menningar og frama, heldur verða pað vel uppaldir og monntaðir alpýðumenn, sem sjálfir verða að vinna sig áfram án pess að eiga von á öðrum launurn en peim, sem fást með hyggindum áreynslu og dugnaði.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.