Austri - 01.03.1900, Side 3
NR. 7
A U S T R I.
26
af pví seyðinu, að hafa eigi í friðnum
búizt nógu vel undir ófriðinn,
Parlamentið var kallað saman 31.
janúar og krafði stjórnin pá um 15
millión punda sterl. veittar af pinginu,
er pó mundi aðeins duga til marz-
mánaðar loka, og líklega varla pað.
Frjálslyndi flokkurinn viidi reyndar
veita féð, en gefa um leið í svarj
sínu upp á pingsetningarræðu drottning-
ar, — stjórninni pungar ákúrur fyrir
að hafa hrapað að ófriðnum svona illa
undirbúin, og írar vildu jafnvel láta
pe . ar hætta stríðinu, Yarrifizt mikið
út af pessu í báðum málstofum, en
svo lauk, að stjórninni voru veittar
fríar imndur ákúrulaust með miklnm
atkvæðafjölda. Jafnvel Chamberlain
nýlenduráðgjafi, frumkvöðull að ófriðn-
um, situr nú sem fastast i ráðgjafa-
sætinu, og pó er pað nýlega sannað
á hann, að hann muni hafa venð í
vitorði með J a m e s o n, er fór ráns-
ferðina inná Transraal 1895, og fékk
par versta útreiðina, sem Chamberlain
heíir áður neitað og svarið sig um
og sárt við lagt. Er nú sannað að
rannsókn pess máls sé öll fölsuð og
lítíð heiðarlcgri fyrir Englendinga en
Dreyfusmálið fyrir Frakka, sem Eng-
lendingar krossuðu sig mest yfir í sumar,
en hefði verið hollara að stynga
hendinni í sinn eigin barm og sýna
nokkru minni hræsni.
Heldur gjörist nú purrt með Eng-
lendingum og Frökkum og fjóðverjum.
Frakkar halda alltaf áfram að erta
Englendinga upp með ósæmilegum
myndum úr stríðinu og af Yikt- ríu
drottningu; og nýlega hefir hín frakkn-
eska stjórn sýnt pað „taktleysi", að
sæma heizta skrípamynda-teiknarann
riddarakrossi heiðursfylkingarinnar;
einsog í viðurkenningarskyni fyrir ó-
sómann. En pá poldu Englendirgar
ekki lengur mátið, og kölluðu heim
sendiherra sinn í Parísarhorg, og sýn-
ingunni miklu hóta peir öllu illu.
En pjóuverjar eru Englendíngum
stórreiðir fyrir að hafa tekið verzl-
unarskip peirra í Delagóaflóanum par
eð pau ætluðu að færa Búum vonn og
vistir. En Yilhjálmur keisari er hér
í vanda staddur, par sem amma hans,
Viktoría, drottning, á hlnt að máli, og
fer sér pví hægt, pó haun mundi öðij-
um stórreicur fyrir pvílíkan yfirgang,
er hann mundi pá svo kalla.
Stóí'blaðið frakkneska, „Figaro“,
hefir skorað á helztu menn hins meunt-
aða heims, að birta í blaðinu álit peirra
um ófriðinn. Einn peirra, sera blaðið
hefir snúið sér til í pessu efni, er
Björnstj.erne B j ö r n s ó n. Hef-
ir hann prgar skrifað í blaðið, og kenn-
ir Englendingum alveg um ófriðinn,
bregður peim um ópolandi yfirgang og
hræsni, og segir, að pessi ránsferð
peirra ætti að vera öllum smærn pjóð-
um hin sterkasta hvöt til pess að
mynda öruggt samband sín á millí til
pess að verjast ránfýsi og yíirgangi
stórpjóðanna.
Frakkland. |>ar hafa mótstöðu-
menn stjórnarinnar æst vinnumenn á
nokkrum stöðum til verkfalls, og kom
sér verst, er smiðir lögðu niður vinnuna
við sýningarbygginguna miklu, aílt til
pess að auka vandræði stjórnarinnar,
sem pó hefir ekki orðið petta að fóta-
kefli fremur en önnur svikaráð „Natio-
nalista“. sem nú kallsst hinn samein-
aði flokkur herforingja og klerkalýðs-
ins, og hefir stjórninni tekizt að ráða
heppilega fram úr vandræðunum.
Endurkosinn er D e s c ’n a n e 1, for-
seti pjóðpings Erakka, og pykir hann
meiri glæsimaður til pess að taka á
móti stórhöfðingjum í sumar á sýning-
unni en Brisson ga.mli, er líka var í
kjöri ge fékk allmörg atkvæði.
Yið hinar nýju kosningar til senats-
ins var meðal annara valinn M e r -
c i e r hershöfðingi, sá er mest laug í
Dreyfusmálinu. Sýnir petta, hve
mikið vald hershöfðingjaflokkurínn enn-
pá hefir á Frakklandi.
Austurriki. far hafa enn orðið
ráðgjafaskipti í vesturhlutanum og
heitir núverandi ráðaneytisfo,,snti
K o e r b e r. En ekki eru miklu
meiri líkur til, að honum takist betur
en fyrirrennurum sinum, að sætta hina.
ósamiyndu pjóðflokka ríkisins.
I Austurríki og Ungarn hefir verið
mikið vetrarríki, svo menn hafa víða
orðið úti: í Böhmen urðu í einu
13 skólahörn úti á heimleið úr skól-
anum.
Kolanemar hafa gjört stórmikið
verkfall í Austurríki, einkum í Böhmen
og Mahren, svo nemur tugum púsu da,
og var jafnvel við pví búizt, að ýrasar
járnbrautir og fjöldi verksmiðja yrði
að hætta, ef eigi kæmust sættir á.
Tyrkland. par hafa peir höfðingjar,
er áður er getið um hér í Austra að
settir hafi verið í höpt, — uú verið
reknir í útlegð, eða peim komið á
annan hátt fyrir kattarnef. En pó
kvað enn pá vera troðfdlt í fangels-
unum í Miklagarði.
Nýlega flýði tengdason Soldáns,
M a h m u d p a s j a, paðan með báða
syni sína til Parísarborgar, af pví
hann var eigi óhræddur um líf sitt
og peirra heima í Miklagarði.
Krítey. J>ar gengur nú allt í lagi
undir viturlegri stjórn Georgs
Grikkjaprinz, er sýnir sama jafnrétti
kristnum mönnum sem Múhameðstrú-
armönnum, er nú sji hvorir aðra í
friði. Fær prinzinn alsnanna lof fyrir
stjórnvísi og réttlæti, svo nú er loks
von um, að par í landi komist á
varanlegar sættir milli eyjarskeggja.
Bússland. f»ar hafa geysað ákaf-
legir heiðaeldar meðfram neðri hluta
Yolgár, er höfðu brennt npp fjölda
bæja og búgarða og ótölulega mergð
kvikfénaðs og banað fjölda manns.
í ítússlandi er að vanda himgurs-
nevð í suðausturhluta landsins. Eru
fátækir menn par settir nú til skurða-
graptar og annara opinberra starfa
td pess að peir geti unnið sór og
hyski sínu fyrir viðurværi.
Indland. far ganga nú og mikil
bágindi sökum uppskérubrests og voru
par nú yfir prjár millionir á sreit.
Kína. jj>ar hefir keisaraekkjan,
kvennskassið og morðinginn, neytt
keisarann til að segja af sér og pakka
henni fyrir góða meðferð á sér, og
svo — látið drepa hann, en pað er
gefið út fyrir sjálfsmorð.
Keisaraekkjan hefir nú sett priðja
unglinjginn í petta „himneska“ hásæti.
En hvort henni endist aldur til pess
að koma honum fyrir einsog hinum
tveimur fyrirrennum hans, er óvíst,
pví stórvoldin eru nú farin að veita
pessu- kvennskassi meiri eptirtekt, og
draga nú sendiherrarnir lið að sér
til Peking til ,pess að vernda sjálfa
sig og menn sína og vera við öllu
búnir.
f
Frú Anna Rasmnssen.
Sunnudagskvöldið pann 25. f. m,
andaðist að heimili sínu á Seyðisfirði
frú Anna Stefánsdóttir Basmussen,
69 ára, ekkja eptir póstafgreiðslumann
Basmussen, ættuð norðan úr Eyjafirði,
góð kona og trygglynd.
í>eim hjónum varð eigi barnaauðið,
en kjörsonur peirra er kaupmaður
Andrés Basmussen, er reyndist fóstut-
foreldrum sínum bezti og umhyggju-
samasti sonur, enda unnu pau honum
mikið, og arfleiddu hann að öllum
eignum sínum.
Jarðarförin fer fram 5. marz.
26
,,Gjörðu nú svo vel msdama Yanberger að hætta að tala uffl
pénnan Maxime pinn. Ekki hefi eg eyðilagt hann. Eg vil ekki
keyra framar minnst á hann. Eyrirfari harm sér, kemst bann
væntanlega í gröfina og par rneð er sú saga á enda.“
„Eg scgi pér satt Yanberger, að hefðir pú séð hann tæma
vatnfiöskuna, pá hefðir pú kennt í brjóst um lmnn. -----------Og
pú meinar pað ekki, að petta komi per ekkert við; Taki hann lífið
af sér, pá komist bann í gröfina!---— Eg á ómögulegt með að
trúa pví, að petta sé meining pín, pví í raun og veru ertu maður
hjartagóður, pó pú ekki kunnir við að menn ónáði pig — — —
Hugsaðu eptir pví, bvað arnar eins maður og bann, sem beíirklæðst
perli og purpura og nærst alla æfi á dýrindis réttum, — hlýtur að
líða við að bafa engan matarbita og ekkert til að leggja í ofninn.
Ó pað er mesta smán að pessu, og pað er líka skárri stjórnin, er
lætur pvílíkt viðgangast“.
„fetta kemur ekkert stjórninni við,“ svaraði Yanberger, einsog
satt var. — „Og pér skjótlast líka í pessu efni----------svo aum-
ur er ekki heldur hagur hans-------------J>að getur ekki átt sér
stað.“
„J>á skal eg segja pér allt, Yanberger minn. Eg liefi veitt
honum eptirför og látið Edward gjöra pað líka, og veit að hann
hefir hroiki smakkað mat í gær eða, í dag, og eg hefi leitað í öllum
vösum hans og hcuðtktflúnim og ekki fundið svo mikið sem einn
einasta eyri, svo pú sérð að saga mín er sönn, pví hannerof stæri-
látur til pess að snikja sér mat------—.“
„Honum sjálfum í koll kemur. fá menn eru fátækir, mega
peir ekki vera svo stseiilátir,“ sagði hinn heiðarlegi portnari, sem
eigilýstisem göfugustum hugsnnarbættihjá svona slungnum dyraverði.
Eg kærði mig nú ekld urn að heyra íleira af svo góðu, opnaði
pví dyrnar i'g hað um Ijósið mitt. Eg held að hann hefði eigi
orðið skelkaðri, pó eg hefði beðið um höfuð hans. J>ó eg reynöi til
að láta pessi hjú ekki sjá nein mistmiði á mér, pá gat eg eigi að
pví gjört, að rasa tveim sinnum í stiganum. svo mikill svimi var
yfir mér. |>á eg kom irn á h<rbergi mitt, varð eg hissa á, að
par var iagt rotalegaí oíriinn. Eggat ekki fengiðaf méraðslökkva
23
mínn. — „Kæri bróðír! pú kemur bráðum aptur og pá segirðu mér,
livort pú hafir fundið fátæklinginn og gefið honum brauðið mitt, og
hvort hann hafði eigi góða lyst á pví?“
Já Helena mín, eg hefi fundð fátæklinginn og eg gaf honum
brauðið og hann fór með pað heim á pakherbergi sitt og hann át
pað par með beztu lyst og pakkaði pér fyrir gjöfina. Erá öllu pessu
skal eg síðor segja pér, pví pað er hollt fyrir pig að kynnast pd,
að hér í heimi eru enn pá pyngri raunir en barns áhyggjur pínar.
Allt skal eg segja pér — aðeins ekki, hver fátæki maðurinn rar,
er eg gaf hrauðið pitt.
Föstudaginn þann 28. april.
í gærmorgun kl. 9 barði eg að dyrum hjá herra Laupépin, ef
svo ólíklega skyldi til vilja, að hann einhverra orsaka vegna hefði
komið fyr heim en hann hafði gjört ráð fyrir. En pað var ekki von
á honum fyr en á morgun. Mér kom pá til hugar að trúa konu
hans fyrir peim vandræðum, er eg nú væri í sökum fjærveru manns
hennar. En á meðan eg af feimni hikaði við að gjöra boð fyrir
madömu Laupépin, hefir víst hin gamla vinnukona séð út úr mér
sultinn og neyð roína og pótti ráðlegast að skella hurðinnií lás fyrir
mér og gjörði hér pannig enda á pví úrræði mínu.
Eg á pví einskis annars úrkosta en að svelta enn pá pangað
til á moigun, eg drepst varla af pví. Hafi eg við petta tækifæri
sýnt of mikið stærilæti, pá verð eg líka sjálfur að bera afleiðingarnar.
Frá Laupépin gekk eg uppá háskölann og hlustaði par á fyrir-
lestra i nokkra tíma til pess að pagga niður í mér sultinn. En
loks dugði petta úrræði eigi lengur, enda var pað neyðarúrræði.
Einkum fann eg til, að eg var orðinn skapillur, og hugsaði að hreyfing
mundi bæta geð mitt. J>á eg L'om út 4 hrúna Saint-Péres, varð
mer ósjálfrátt að reroa par staðar, eg studdi olnbogunum á grind-
urnar og horfði á, hvernjg hið óhreina vatn paut áfram milli brúar*
stöplanna. Og pá stóð hin auma tilvera mín og framtíð allt í eínu
svo ljóst fyrir mér, með sulti, ófrelsi og niðurlægingu, að eg fékk
snöggvast viðbjóð á lífiuu, sem mér fannst ómögulegt að bera lengur,
og eg var stórreiður forsjóninni, og síðast sá eg allt yfirborð Signu
fyllast með neistum.----------