Austri - 01.03.1900, Qupperneq 4
NR. 7
26
ADBTfil.
Ferðaáætlun gufuskipa O.Wathnes
erfingja. Sú viðbót hefir verið gjörð
við hina augl. áætlun, að „Yaagen“
á nú að koma við í næstu ferð sinni
bæði í Haugasundi og Bergen, 13. marz
á báðum stöðum.
Afgreiðslumaður gufuskif anna i
Haugasundi er: herra Edmund
Christensen.
Seyðisfirði, 28. febrúar 1900.
Tíðarfarið er að batna og
sólskin nú á hverjum degi.
„D r o n n i n g S o p li i e“ för héðan
p. 25. p. m. til Englands eptir kolum
til verzlunar O. Watlmes erfingja.
Trjáreki mikill hefir verið í vetur
á Héraðssandi og nokkur hér í fjörð-
unum.
E i s k i 1 a u s t er nú sem stendur,
enda beitulaust alstaðar hér eystra.
Influenza gengur nú í Héraði
og liggur par fjöldi fólks, en ,hér í
fjörðum eru flestir farnir að skríða
saman eptir veikina, sem tekið hefir
nálega hvert manns barn.
Norðanpóstur kom í dag.
Rj úpnr
munu ’eins og að undanförnu verða
bezt borgaðar við Wathnes verzlan.
Seyðisfirði, 23. febr. 1900.
Jóhann Vigfússon,
Melís og steinolía.
Nægar byrgðir við Wathnes verzlan.
Seyðisfirði, 23. febr. 1900.
Jóhann Yigfússon.
Sauðskinn
hert, svört og hvít, kaupir undirritaður
háu verði til 20. marzmánaðar.
Seyðisfirði, 23. febr. 1900.
Jóhann Vigfússon.
M.jög gott
islenzkt smjor
fæst í Pontuninni; kostar aðeins
65 aura pundið ef keypt eru 10 pund
eða meira.
Orgel-
Harinonium,
verðlaunuð með heið-
s i 1 f r i í Málmey
Yerí
Yfir
> heimasmiðuð
? urspeningi úi
] 1896 og í Stokkhólmi 1897.
|frá 125 kr. -r- 10°/0 afslætti.
>400 kaupendur hafa lokið lofsorði
já Harmonia vor, og eru margir
| peirra á íslandi. — Yið höfum líka
I á boðstólum Harmonia frá b • z t u
j verksmiðjum í A m e r í k u. Af
í peim eru ódýrust og hezt Need-
í hams með 2 röddum og K o p-
j 1 e r s m e ð f j ó r u m, í háum
j k a s s a af h n o t u t r é með
jstandhyllu og s p e g 1 i á kr.
257,50 au. „netto“.
Biðjið
um
jverðlista vora með myndum.
Petersen & Steenstrup,
Kjöbenhavn V.
L íf sábyr g ð^rfélagið
,S T A R“
59 1
borgar ábyrgðareigendum meir af
ágóðanum en önnur lífsábyrgðarfélög;
gefur ábyrgðareigendum sínum kost á
að hætta við áhyrgðirnar eptir 3 ár„
peim að skaðlausu;
borgar ábyrgðina pótt ábyrgðareigandi
fyrirfari sér;
hefir hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir
börn en önnur lífsábyrgðarfélög;
veitir hagkvæmar lán út á ábyrgðina.
en önnur lífsábyrgðarfélög.
Umboðsmaður á Djúpavog er verzl-
unarmaður
Páll H. Gíslason,
Orgel-harmonia,
hljómfögur, venduð og bdýr (frá 100
kr) frá hinni víðfrægu verksmiðju
Dstlind & Almqwist í Svípjóð, er hlotið
hefir æðstu verðlaun á fjöldamörgum
sýningum út um heim, og ýms önnur
hljóðfæri, útvegar:
L. S. Tómasson,
Seyðisfirði.
Ilolmens Mineralvandfabrik
í Stafangri.
Eigandi: Joh I. Gjemre
býður mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONÁDE,
SÓDAYATN og SELTERSYATN; og sömuleiðis E D IK. Allar
pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekúr hann til
sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐAítDÚN, LAMB-
SKINN, 6ÆEUE, KJÖT, SALTFISK, SÍLD o. fl. Enn-
fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útiendar vörur, fyrir
vörnr eða peninga, allt gegn sanngjörnum umboðslaunum.
Sandnes
ullarverksmiðja.
Munið eptir pví, að Sandnes ullar-
verksmiðja býr til heztan og falleg-
astan vefnað, og afgreiðir hann fljót-
ast og ódýrast. Sendið pví ull yðar
til raín.
Komið og skoðið hjá mér sýnishorn
af vefnaðinum frá Sandnesi áður en
pið snúið yður til hinna.
Seyðisfirði 7. febrúar 1900.
L. J. Imsland.
fakpappiog
þiljupappi.
Öllum peim, sem í ár hafa íhyggju
að hyggja sér ný hús eða að láta
gjöra við hin gömlu hús sín, og vantar
pakpappa, piljupappa eða „Isolerings-
pappa“ ráðlegg eg að snúa sér sem
fyrst til mín, er útvega peim pappanu
með verksmiðju verði, að flutnings-
gjaldi einu viðbættu.
Sýnishoru af pappanum hefi eg.
Eg býðst og til að panta allskonar
umbuðapappír og sömuleiðis silki-
pappír.
Seyðisfirði 7. febrúar 1900.
T. L. Imsland.
Union Assnranee
Society
í London,
tekur að 'sér brunaábyrgð á húsum,
’örum og innanstokksmunum m.. m. í
Seyðisfirði og nærliggjandi sveitum
fyrir fastákveðna borgun.. Ábyrgðar-
skjala- og stimpilgjald eigi tekið.
Seyðisfirði, 27. sept. 1899.
L. J. Imsland
Umboðsmaður félag8Íiis.
Undertegnede Agent for Islands
Östland, for det kongelig-e octroje-
rede, almindelige Biandassnrance
Compagni,
for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea-
turer, ÍIö &c., stiftet 1798 i Kjoben-
havn, modtager Ánmeluelser omBrand-
forsikkring; meddeler Oplysninger om
Præmier &c. og udsteder Policer.
Eskifirði í maí 1896.
Carl Ð. Tulinius.
Lítið her á!
Jámeldstór og ofna me ð verk-
s m i ð j u v e r ð i útvegar
T. L. Imsland.
Ábyrgðarmaður og ritstjóri:
Cand. phil. Skapti Jósepsson.
Prentsmiðja
porsteins J. Q. Skaptasonar.
24
Eg ætla ekki að hafa hér upp hið margtuggna máltæki: „Guð
vildi pað eigi“. Mér leiðast pessi margslitnu máltæki. Og. eg pori
að segja: Eg vildi pað ekki. Guð hefir gefið oss frjálsræðið, og
hefði eg nokkru sinni efast um pað, pá hefðu pessi hátíðlegu augna-
hlik, par sem sálin og girndirnar, hugrekki og hugleysi, gott og íllt
heyja harðan bardaga — rekið mig úr öllum vafa um pað.
fegar eg kom parna til sjálfs roín aptur, var pað mín fyrsta löng-
un að svala porsta mínum úr ánni. En svo raundi eg eptir pví, að
heima á heibergi minu hafði eg miklu hreinna vatn til að svala mér
á, og eg fiýtti mér heim einsog eg ætti par von á allskonar kræsing-
um. Á „Boulevardanum“ mætti eg Gaston de Vanx, sem eg ekki
hafði séð í tvö ár. Hann pekkti mig og lieilsaði mér mjög vingjarn-
lega og spurði mig nm ferðir rnínar í útlöndum og kvaddi mig svo
í snatri, en sneri strax aptur og sagði: „Kæri vin minn! J>ú
verður endilega að reykja einn af mínum ágætu vindlum, er eg hefi
nýlega fengið. J>eir kosta rejr.clar hver tvo franka, en peir eiu
líka ágætir. Taktu pennan, pú munt reyna að hann er góður.
„Vertu sæll, kæri!“
Eg drógst með veikum burðum upp til mín á sjötta lopti og-
greip blessaða vatnsflöskuna mína, er eg tæmdi í smá teygum, og
kveikti svo í vindli vinar míns og brosti hughraustur að mér í spegl-
inum. Svo fór eg strax út aptur, pví eg hélt að eg mundi hafa.
gott af hreyfingunni og bafa gaman af pví sem fjrir augun bæri á.
götunum. £r eg’lauk upp dyrunum, varð eg leiður yfir pvíað hitta
par konu dyravarðarins á gæjuro, og hún engu síður. Hún hafði
áður verið vinnukona hjá móður minni, sem svo hafði útvegað henni
pessa góðu stöðu, er hún gipti sig, sem pau hjón enn pá eru í, pó
eigandaskipti bafi orðið að höllinni, Eg baíði í nokkra daga tekið
eptir pví, að hún njósnaoi um hagi mina, og er eg stóð hana að>
pví, spurði eg byrstur: hvaða erindi Lún ætti hfer? ,,Og pað er nú
svo sem ekkert, herra Maxiire,“ svaraði hún feimin, „eg var að
gjöra við gasleiðsluna.“ Eg ypti öxlum, og gekk leiðar minnar.
Jað var farið að skýggja og eg gat pví gengið um hinar íjöl-
förnustu götur án pess að eiga pað á hættú að mæta par mönnum,
«r eg helzt ekki vildi hitta. Yindlinum varð eg að íleygja, pareð
25
mér varð óglatt af honutn. Eg gekk par fram og aptur í eina
prjá tíma, er aldrei munu mér úr mirni líða. J>að er svo særandi
að ganga parna innan um allsnægtir og fádæma auð, kvalinn af peim
sjúkdómi, sem annars heimsækir aðeins villipjóðir, hungrinu, sem
ræðst á mann í sjálfri mannprönginni, sem óargadýr.
Nú fann eg til pess, að hungrið var meira en orðið og nafnið
eitt. Og pað eru til peir menn er næstum pví dagsdaglega pjást
af peim sömu kvölum og eg nú. Og margir peirra stynja par nð
auki undir annari armæðu eða ógæfu lífsins, sem eg er j ó laus við.
Systir mína veit eg pö lausa við pessa kvöl, og hún er nú eini
maðurinn, sem eg elska. En pað eru til peir fátæklingar, sem verða
að horfa upp á konu og hörn svelta heilu hungri, sjá pau fórna hin-
um mögru höndum eptir svo litlu að nærast á og fá eigi ; heyrn,
cg vtrða par á ofan að pola n&pran kuldan á hinum snauðu heimil-
um! -— — — Aumingja blessaðir vesalingarnix!--------------— Ó! helga
miskunsemi.
pessar hugleiðingar gjörðu pað að verkum, o.ð eg gat ekki
lengur fengið af mér að víla yfir sjálfnm mér, og gáfu mér hug og
prek, til pess að bera karlmannlega raunir mínar. Og eg gat líka
sefað hungur mitt, ef eg vildi, pví rétt hjá vegi mírmm voru ýmsir
matsölumenn, er eg pekkti vel, og sem eg opt hafði matazt hjá í
ríkidæmi mínu, án pess að borga peim samstundis. Nú gat eg vel
gjört pað, einsog mér líka var hægt að lána nokkra skildinga hjá
einhverjum kunningja mínum. En pessi úrræði líkuðu mér eigi, par
mér pótti par kenna bragða ogpann veg verður fátækur maður að forðast
sem heitan eldinn. Eg hefi pví miður l orft uppá pað, hversu rétt-
lætis- og sómatilfinning getur sljólfgast hjá göðum mönmim, ekki
einurgis við fátæktina, heldur líka við vandræði peirra, ef þeir lmfa
eigi hinar nákvæmustu gætur á sjálfum sér og forðast að sernja við
samvizku sína, og retttlætistilfinningu. Á hinum vondu dögum verð-
um við að venja sálu vora til mótstöðu gegn freistingunum, ,sem
hún er svo gefin fyrir að láta eptir,
Eg sneri loks heiroleiðis kl. 9 fyrir kulda og prejtu. Portið
var opið og eg ætlaði mcr að la'ðast upp stigann, en í pví heyrði
eg hávæit samtal inni i herbergi dyravarðar, er nefndi nafn mitt í
fremur fyrirlitningar málrómi;