Austri - 19.03.1900, Side 3

Austri - 19.03.1900, Side 3
NR. 9 AUSTRI. 33 & Möller, Kjöbenliavn C. Biscuit- Cakes- Drops & Konfecturefabriker. Yort fortrinlige, ved flere Udstillinger med Guld- og Sölvmedailler hædrede, Pabrikata anbefrdos som særlig egnende sig for Export. Störste Pabriáation, kun for Export, af prima Kommenstringler og Tvebakker. Holmens Mi nenilvaudíabrik í Stafangri. Eigandi: Jobl. Gjemre býður mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONÁDE SÓDAYATN og SELTERSYATN; og sömuleiðis EDIK. AUar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekiir iann til sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐAEDÚN, LAMB- SKINN, GÆEUE, KJÖT, SALTFISK, SlLD o. fl. Ecn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sanngjörnum umhoðslaunum. bæjarstjórnin horgi pessum mönnum ríflega fyrir erfiði peirra. Tiðarfarið hefir allan síðari hluta liðinnar viku verið hið grimmasta, stórhríð og hvassviðri með miklu frosti á degi hverjum, svo nú er aptur kom- inn mikill snjór og jarðlaust með öllu. Er hætt við að hafísian hafl nálgast landið í pessum norðan garði. „Egill“, skipstjóri Endresen, kom hingað beina leið frá útlöuduxu 11. þ. m. Með sldpinu var amtmaður Páll Briem með frú sinni, kaupmaður Frið- rik Watkne, kaupm. porsteinn Jóns- son með frú, Stefán Stefánsson tómt- húsmaður o. fl. Egill fór 13. þ. m. suður á Firði og með honum kaupm. Friðrik Wathne með frú sinni. „Y e s t a“, skipstjóri Holm, kom s. d. og Egill og fór héðan 13. þ. m. norður um land. Með skipinu voru: enski fiskikaupmaðurinn Ward og kaupm. Sigvaldi porsteinssoh. Amt- mannshjónin tóku sér héðan far með Vesta norður. „E g i 11“ kom hingað sunnan af fjörðum p. 17. p. m. og fór áleiðis norður 18. þ. m. Með Agli fór ritstjóri Austra snöggva ferð til Akureyrar. „Hj á 1 m a r“ kom í dag. Auglýsing. Enn á ný veið eg að áminna alla pá, sem skulda við verzlan 0. Wathnes erfingja á Beyðarfirði, að bogra skuldir sínar eða semja við mig um borgun á peim fyrir 1B. júlí mán* næstkomandi, par jeg að öðrum kosti er neýddur til að innkalla pær á pannhátt, sem lög ákveða, og pá á kostnað hlutaðeiganda. Petta er full alvara. Búðareyri við Beyðarfj. 1. marz 1900. Jbn Ó. FÍBEbogason. Hjá Stefáni í Steinholt; fæst nú flest, og finnst par sumum verðið bezt. komið pið bara og kaupið og skoðið kostulegt finnst mér vcra lioðið. Albúmin eru allavega, ykkur vantar pau fiandalega. Vasahnífar með vildisbjörum, vegleg hnífapör rétt á förum Höfuðföt nóg á 'hoila pjóð, hnppasæ] lína í fiskibjóð sem kostar minna en margur heldur memf eigi vita hvað pvi veldur. Af ilmvötnunum er ósköp öll ómissandi í koti’ og höll, lérept o? sirts og silkin blá sem allar stúlkur vilja fá. Kaffi og sykur selt er hér, sem öllum mönnum parflegt er, svo hcf eg fleira, og fleira kemur, fölkinu öllu við mig semur. Allt eg panta, og allt eg sel, en engum lána pað eg tel; en kíiffimaskínur kosta lítið, pó kongi sæmandi. pað er skrítið! Hér fáið allt með kærstum kjörnm; kaupið pið bara af mínum vörum. Ull og fisk mér ætla ma ef enga peninga er hægt að fá. Eptir að petta allt er séð, einnig fæði og rúm er léð á móti borgun samt, eg segi, en svo kemur kaffi strax með degi. Ö1 og vindlar alltaf nóg en ót' úlega billegt pó. Yið hiuonade porstinn pver, og pað er engin lýgi úr mér. Stefán í Steinholti. Steían í Steinholti fær bráðum yfirfrakkana; en með “ Agli„ og “Yestu,, kom: Ljerept bleíað og óbleiað, sirts, handklæði, silki í for- klæði, kvenrislifsi úr plyds og silki, herðaklútar, vasaklúta hv. rnisl, margs- konar höfuðföt. Barnaleikspil, hnífapör, ljómandi alhúm, citronolía, hestu kaffi- maskínur i heimi, vasahnífar, skrár, lam- ir fatakrókar, líkkistuskrúfur og lauf, tveggja pundalínur á 1,50 kr., kaffi og sykur. Margt fleira fæst,ogfleira kemur. Ull og fiskur verður tekinn á móti vörum hjá Stefáni i Steinholti. Masiimssen & Dybwig Stavanger: hafa á boðstólum allt er að húsagjörð lýtur (ekki timbur) t. d. skrár, lamir, saum allskonar o. s. f. Ennfremur allskonar smíðatól. Eldhúsgögn full- komin og ódýr. Byssur, skotfæri og allt sem byssum tilheyrir. Allar vinnu- vélar er landbóndinn parf með. Ofna og eldavélar. Umhoðsmaður á Seyðisfirði Stefán í Steinholti. Annan í páskum n. k. kl. 2 e. m. hefi eg áformað, að öllu forfallalausnu, á Egilsstöðum á Yöllum að halda fyrir- lestur nm akbiautir og brúargjörð hér og í Norvegi. Seyðisfirði, 15. marz 1900. Guðmundur Hávarðsson. Frá 3. maí næstkomandi fæst lítið íbúðarhús með 2 góðum herbergjum til leigu á Yestdalseyri með vægum kjörum. Hildur f’orláksdóttir. SaiHÍnes ullarverksmiðja. Munið eptir pví, að Sandnes nllar- verksmiðja býr til beztan og falleg- astan vefnað, og afgreiðir hann fljót- ast og ódýrast. Sendið pví ull yðar til mín. Komið og skoðið hjá mér sýnishorn af vefnaðinum frá Sandnesi áður en pið snúið yður til hinna. Seyðisfirði 7. febrúar 1900. L. J. Imsland. 34 landskyni leggja hið ferlega, höfuð sitt milli hinna loðnu lappa út í hinn opna glugga, og skömmu síðar kom falleg ung stúlka út í gluggann, og féli mikið dökkleitt hár um hennar nokkuð föla andlit Stúlka pessi hafði stói dötk angu og var nú að skygnast eptir hveinig á pessn staði. „Hvað gengur á?“ spurði hún rólega — Eg hneigði mig kuiteishga fyiii lunni, og hlótaði aptur vaðsekk mínum í hljóði og flýtti mér npp riðið inn til hallarinnar. Eg sagði gömlnm grálærðnm pjóni svaitklæddum í forstofnnni frá pví, hver eg væri, og rétt á eptir var mér vísað inn í störan sal, sem var fóðraður irnan með gulu silkí, og pekkti eg par aptur ungu stúlkuna, sem eg rétt á undan hafði séð par í glugganim, og sem eg nú sá að var afhragðs fríð. Nærri ofninum, sem var glóandi heitur, sat miðaldra kona í stán m 1 ægii dastól, og var auðséð að );ón var Creolaættar, og var brúgað utan að henni íjölda af svæflum og sessum. Yið hliðina á henni stóð gamall prífótur með fullurn kassa af eldi, par sem hún af og til vermdi hinar mögru fölu hendur sínar. Á aðra hlið frú Larcque sat kona með prjóna, er hlaut að vera ekkjan eptir víxlarann í Belgin, svo roikil ólund var yfir svip hennar. Fyrsta augnaráð fiú Laroque lýsti undran hennar. Hún spurði mig tvívegis um nafn mitt — „Má eg spyrja yður herra — — —?“ „Odiot frú mín.“ „Maxime Odiot, sá ráðsmaður eða umsjónarmaður, sem herra Laupépin-----------?“ „Já, frú mín.“ „Er pað nú áreiðanlegt?“ Eg gat varla varizt að brosa að pessari spurningu. — „Já, pað er alveg áreiðanlegt frú mín.“ Í>ví næst leit hiin fyrst til greppitrýusins við hlið sér og síðan til dökkbærðu ungu stúlkunnar undrunarfullum augum og hélt svo áfram eptir að hafa hagrætt sér í svæflunum. „Já, pað er svo, gjörið ] ér pá svo vel að setjast. Eg pakka yður iirnilega fyrir að pér ætlið að hjálpa upp á okkur. Yið purf- nm sannarlega á pví að halda, par cð við höfum ratað í pá ógæfu, að vera rikar.“ Og pá hún tók eptir pví, að írændkona hennar 31 Höfðmgasetrinu Laroque þann 1. maí- I gær lagði eg af stað úr París. Síðasta samtal okkar Laupé- pins fékk roikið á mig. Eg ber sonarlega ást til pesva öldungs. Svo hlaut eg að kveðja Helenu. Til pessað gjöra henni skiljanlegt að eg hlaut að taka á móti svo lágri stöðu, varð eg að segja henni nokkuð af kiingumstæðum okkar. J>ó eg reydi til að láta pað líta út sem pað ræri aðeins nokkur peningapröng í svipinn, sem hefði neytt mig tii að gefa mig í pessa stöðu, pá held eg samt að barnið hafi grunað meira en eg sagði pví. Hún fór að gráta og féll um háls mér. Loksins komst eg pó af stað, og fór fyrst með járnbrautarlest- inni til Renr.es, par sem eg var um nóttina. Um morguninn fór eg með vagni með hestum fyrir til Morhihan, er liggur skammt frá höfðingjasetrinu Laroque, og pótti mér fyrst ekki nærri eins mikið koma til fegurðar landsins, sem af pví er látið. En síðasti apölurinn var pó miklu fegurri, er eg nálgaðist höfðingjasetrið, par sem lands- lagið var hæðött með hlómlegum ökrum og engjum, skógum og stöðu- vötnum í milli. En pá cg kom í grennd við höfðingjasetrið Laroqne hafði eg annað um að hugsa en fegurð náttúrunnar. Eptir fá augna- hlik átti eg að kynnast ókunnugu fólki, og par átti eg að gegna svo lágii stöðu, að cg varla gat búizt við sérlegri virðingu hjá vinnu- fólkinu. J>á herra Loupépin fyrst bauð mér pessa stöðu, var hún n tr r atla cgeðfeld, svo lítilmótleg sfmhúnvar. En eg gat pó ómögu- lega anrii’ ð en tekið á mcti henni, vildi eg eigi sýna vini mínum og umhyggju bans fyrir mér hið mesta vanpakklæti. Og par við bættist að eg gat eigi húizt við likt svo góðum kjörum í óháðari stöðu fyr en eptir mörg ár, og með pví að taka við pessari stöðu gafst mér færi á að tryggja framtíð systur minnar. Eg hafði pví yfirunnið óbeit mína á umsjónamanns stöðinui, en nú, er eg nálgaðist tak- markið, vaknaði pessi óheit apturhjá mér. Eg neyddist til að minna sjálfan mig á, að pað var hrein og bein skylda mín, að nota mér petta úrræði, og eg huggaði mig við pað, að pað er engin staða svo lítilfjörleg, að virðingu manns sé af henni hætta búin, pví öll vinna er heiðavleg. Eg lagði svo niður fyrir mér hvernig eg skyldi haga mcr við heimaíólkið, og hét pví, að annast hagsmuni pess sem bezt

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.