Austri - 19.03.1900, Blaðsíða 4

Austri - 19.03.1900, Blaðsíða 4
Nft. 9 AOBTRI. 34 Óskilafé selt í Suður-Múlasýslu haustið 1899. í Eiðahreppi 20. nóv. 1, Hvítur lambhrútur. mark: hvatt hægra; sýlt, biti framan vinstra. 2. Hvítur lambhrútur, mark: tví- stýft apt hægra; stýft v. 3. Svartur sauður veturg., mark: sneitt fr. hægra; sýlt í stúf vinstra. ' í Vsdlahreppi 31. desbr. 1. Moruhníflótt ær veturg. mark: sneiðr. apt. h., hvatrifað v. 2. Svartur sauður tvævetur mark. miðhlutað í stúf, biti apt. hægra; stýft, gat v. ’ 3. Hvítur sauður veturg. mark: blaðstýft eða háltaf fr. hægra; tvírif- að í stúf v. Brennimark: J. B. R. 4. Hvít gimbur, mark: hvatt gagn- bitað h., gagnbitað v. í Skriðdalshreppi 16. nóv. 1. Hvítur sauður vetur gamall, mark: heilrifað biti fr. h.; sneitt apt. biti Ir. v. 2. Hvítur lambgeldingur, mark: fjöður fr. h.; lögg fr. v. 3. Hvít lambgimbur, mark, Stú?- rifað biti fr. hægra; blaðstýft apt. biti fr. v. 4. Hvítnr lambhrútur ómarkaður á báðum eyrum. Norðfjarðarhreppi 8. nóv. 1. Hvítur geldingur, mark: stýft hægra, blaðstýft framan, fjöður apt. vinstra. 2. Hvítur brútur. Ómögulegt að lesa úr markinu, helzt að gjöra pað: miðhlutað hægra, heilhamrað v. í Beyðarfjarðarhreppi. 1. Hvíthníflótt ær mark: sneitt í helming fr h. sneitt í helming, aptan vinstra. 2. Veturgamall sauður mark: tví- stýít fr. h., tvístýft fr. v. 3. Vetnrgamall sauður svartbotn- óttur, marldeysa h. miðhlutað vinstra. Brm. W. J. 4. Hvítkollótt ær. vr.a-k: sneitt á blaðstýft apt. h., stýfður helm. apt. vinstra. 5. Hvíthornótt ær, mark: miðhlutað hægra, blaðstýft fr. v. Brm. St. St. 6. Svarthníflótt ær, mark: tvístýft fr. h., stýft gagnbitað v. 7—8. G-rá ær með gráum dilk; mark: á ánni, stýft h. sneitt fr. v. biti aptan; mark: á dilk., stýft h. biti apt., sneitt fr. v. 9. Hvíthornótt gimbur, mark: tví- stýft aptan hægra, boðbíldur aptan vinstra. 10. Hvíthornótt gimbur, mark: sneiðrifað fr. hægra, sneitt aptan vinstra 11. Hvíthornótt gimbur, mark: stýft h.; lögg apt. v. 12. Grár geldingur, mark stýft h. lögg apt. v. 13. Hvítur geldingur, mark: stýft, biti fr. h., stýft, biti fr. v. 14 Grábíldóttur geldingur, mark: sneitt fr. h. sneitt fr. v. 15 Hvítur lambhrútur, mark:hvatt h. stýft v. 16. Hvíthornóttur sauður veturg. mark: miðhl. í stúf hægra, hálft af apt. fj. fr. v. 17. Svartflekkóttur geldingur, mark: sneitt aptan hægra; fjöður framan hvatt v. 18. Svartur sauður, markleysa h., stýft, biti apt. v. Hornamark, tvístýft apt. h. 19. Moruflekkótt ær, markleysa h„ stýft v. 20. Hvit lambgimbur, mark: hamar- skorið h., íj. apt. v. í Fáskrúðsfjarðarhreppi, 18. nóv. 1. Hvítbornóttur lambhrútur ómark- aður. 2. Hvítkollótt lambgimbur, mark: stýft hægra, blaðstýft framan v. fjöð- ur a. 3. Hvíthornótt ær veturgömul, mark: hálfur stúfur fr h., ómarkað v. 1 Breiðdalshreppi, 1.4. nóv. 1. Hvítur lambhrútur, mark: geir- stýft h., stýft v. 2. Svört ær, mark: blaðstýft (Ijótt) fr. h., hálfur stúfur aptan v. 3. Hvít ær kollótt, markleyáff h., blaðstýft apt. v. 4. Hvít gimbur, mark: sneitt (ljótt) fr. h., sýlhamrað vinstra. 5. Hvítur geldingur. markleysa h., blaðstýft apt. v. 6. Hvít ær fullorðin, mark: tvírifað í stúf h., biti apt. 7. Dilkur, mark: tvírifað í stúf h., ómarkað v. 8. Svört ær veturgömul. mark: hálft af apt. biti fr. h., hvatt v. 9. Grár geldingur, mark: sneitt eða stýft, gagnfjaðrað h., tvistýft apt. v. Brennimarkið á nr. 6. er: J. G-. J. S. I Beruneshreppi, 2. nóv. 1. Hvít ær, mark: tvístýft aptan fjöður apt. h., stúfrifað í hamar v. 2. Hvítt lamb, mark: hamarskorið h., sneitt apt. gagnbitað vinstra. 3. Hvítt lamb, mark: blaðstýft apt. biti fr. h., hamarskorið v. I Geithellahreppi 16. des. 1. Svart lamb ómarkað á báðum eyrum. 2. Bíldóttur lambhrútur, mark: lögg apt. h., standfjöður framan v. 3. Hvít lambgimbur, mark: hálfur stúfur framan h., tvístýft fraraan v. Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskifirði, 10. febr. 1900. A. V. Tulinius. VOTTOEl). Eg finn mig knúða til að gefa neð- anskráð vottorð: Eg undirskrifuð hefi árum saman verið mjög biluð af tnugaveiklun, sina- tevgjum og ýmsum kviilum er peim veikindum fylgja, og er eg hafði leitað ýmsra lækna árangurslaust. tók eiz upp á að brúka KÍNA-LÍFS-ELIXIK, frá Waldemar Petersen í Eriðrikshöfn, og gct bonð pað moð góðri samvizku, að hann hefir veitt mér óumræðilega linun, og eg finn að eg get aldrei án hans verið. Hafnarfirði, 1 marz 1899. Agnes Bjarnadóttir, húsfreyja. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. E. E. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir ihnu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. ■** wrtl u örgel- líar m •inomiim, heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- urspenmgi úr s i 1 f r i í Málmey 1896 og í Stokkhólmi 1897. Y.rí frá 125 kr. -h 100/q afslætti. Yfir 4 0 0 kaupendur hafa 1 ikið lofsorði á Harmonia vor, og eru margir peirra á íslandi. — Yið höfum líka á boðstólum Harmonia frá beztu verksmiðjum í A m e r í k u. Af peim eru ódýrust og hezt Need- hams með 2 r ö d d u m og K o p- lers með fjórum, í háum kassa af hnotutré með standhyllu og spegli á kr. 257,50 au. „netto“. — Biðjið um verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn Y. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Miapti Jósepsson. Prentsmiðja ‘ porsteins J. G. Skaptasonar. 32 og sýna pví alla bæfilega virðingu, án pess að lítillækka mig um of. En eg fann pað, að pessi síðasti ásetningur minn var hinn örðugasti og hlaut að verða nokkuð undir pví kominn, hvernig heimilisfóJkið var skapi farið. En um pað hafði herra Laupépin vcrið dulur, pá eg forvitnaðist eptir pví bjá honum. Samt hafði hann að skilnaði fengið mér trúnaðarskjal með pví skilyrði að eg skyldi brenna pað undir eins og eg hefói lesið pað. Eg tók nú petta blaðútúr bréfa- veski mínu og sökktimér niður í lestur pess, og hljóðaði pað pannig: „Höfðingasetrið Laroqve. Skrá yfir íbúa höíðingjasetursins. 1. Herra Louis Auguste Laroque, áttatíu ára gamall, nú sem stendur höfuð ættarinnar, sem hefir rakað saman auðnum, var áður sjómaður, og er nafnkunnur fyrir víkingaskap sinn í tíð hins fyrra keisar adæmis; virðist að hafa grætt auðinn á ýmsan löglegan hátt á sjóferðum sínum; hefir ler.gi verið í nýlendunum. Ættaður frá Bretagne, pangað sem hatsn flutti sig aptur fyrir um prjátu árum síðan ásamt einkasyni sínum Pierre Antoine Laroque, er nú er dáinD, en var giptur. 2. Erú Josephine Clara Laroque, sem er pví tengdadóttir gamla mannsins; hún er Creolaættar, fertug, afskiptalaus, með skáldagrillur, nokkuð sérleg í snmum greinum, vænsta kona. 3. Fröken Marguerite Louise Laroque, sonardóttir gamla Laroque og dóttir hinnar fyr nefndu og einbirni og pví erfingi alls auðsins; tuttugu ára gömul, Creolaættar og af bretagnisku kyni, dálítið dutlungasöm; bezta súlka. 4. Frú Aubry, ekkja eptir herra Aubry, sem lézt sem víxlari í Belgíu, frændkona hÍDna að langfeðgatali, hefir fengið par hæli, dutlungafull. 5. Jómfrú Caroline Gabrielle Hélouin, tuttugu og sex ára, áður kennslukona, nú til skemmtunar, ótrúir geðsmunir. Gjörið svo vel að brenna petta.“ 1>Ó skjalið væri mjög stuttort, pá hafði eg pó tölvort gagn af pví, par sem pað lypti að nokkru leyti upp fortjaldi framtíðarinnar, og pá hvarf um leið mikið af ótta mínum íyrir ókomna tímanum. 33 Og par eð herra Laupépin hafði sagt, að á höfðingjasetrinu væru tvær vænar konur, pá var pað rneira en maður gat með sanngirni vonast eptir hjá 5 mönnum. Eptir að eg bafði ekið í 2 tíma, stöðvaðist vagninn fyrir framan inngangshliðið, er lá milli tveggja lágra húsa, er dyrðvörðurinn bjó í. ])ar skildi eg eptir farangur minn, nema vaðsekkinn, sem eg hélt á í annaii hendi heim að höllinni, en í hinni hafði eg gönguprik mitt. Eptir að eg hafði gengið spölkorn milli hárra kastaníutrjáa, kom eg inn í stóran trjágarð, sem virtist enda langt burtu í lystiskógi. Á báðar hendur var allt skógi vaxið, og var farið að grænka, en um langa trjáganga sáust smá stöðuvötn, er trén skýldu að nokkru leyti og par lágu á vötnunum hvítir bátar undir strápökum. Gagnvart mér reis höllinn, og var hún mjög tignarleg og með hinu ítalska byggingarlagi frá dögum Loðviks 13. Fyrir framan höllinalá grasi- vaxinn hjalli, með tveim stöllum upp af, undir hinum báu boga- mynduðu gluggum og myndaði annan aldingarð, er gengið var upp á eptir breiðum uppgöngum. Eg hafði átt von á pví að hitta parna fyrir gamla höll í einveru, og varð pví hissa er eg heyrði kæti mikla til ungs fólks og óminn út um gluggana af fortepiano spili. Eg sá nú að parna mundi vera skemmtihöll, mjög ólík hinni gömlu höll, er eg hafði með gleði vonast eptir að hitta par. En hér var enginn tími til umhugsunar, eg flýtti mér upp riðið og hitti par á pað, er mér hefði sjálfsagt gefizt vel að, hefði öðru vísi staðið á fyrir mér. parna dönsuðu 2 og 2 yngismeyjar í senn á einum gras- fletinum og voru pær um 16 alls, eptir hinum fjörugu tónum hljóð- færisins, er auðheyrt var að sá lék á, sem vel kunni. En eg fékk naumast tfma til að virða stúlkurnar fyrir mér og hið slegna hár peirra undir hinum skygnisbreiðu höttum, pví pá pær komu auga á mig, æptu pær upp yfir sig og pögnuðu svo, og biðu eptir pví, að hinn ókunni maður gengi fram hjá peim. En hann staðnæmdist dú hálf feiminn. pó eg fyrir nokkru sé hættur að hugsa um gengi mitt hjá kvennpjóðinni, pá get eg pó ekki neitað pví, að eg hefði feginn viljað losna við vaðsekkinn. En pví var nú ekki að heilsa og eg gekk pví að höfuðuppganginum með hattinn í hendinni, en Pá var hætt að spila á hljóðfærið, og eg sá störan hund af Kýfund-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.