Austri - 27.03.1900, Blaðsíða 3

Austri - 27.03.1900, Blaðsíða 3
NRr. 10 A U S T R I. 37 v \ En Charles Wyndham varð ei ráðalaus. Yiku áður en leika skyldi í fyrsta skipti, fórpiann inn í City og gekk par upp í hina miklu verzlunarmannahöll, og pá par var sem mest fjölmenni fékk hann einn af helztu stórkaupmönn- um stórborgarinnar til pess að bjóða upp sætin í leikhúsinu. Og eptir að Wyndham hafði með klökkum málróm minnt kaupendurna á hermenn vora, konur peirra og börn, voru kaupmenn ekki lengi að taka upp peningaveski sín, og var gefið allt upp að 1000 kr. fyrir beztu sætin. svo hreinn ágóði eptir kvöldið varð fullrtr 72,000 kr. Margar hinar stærri verzlanir leggja skatt á verzlun sína. fannig hefir hið mikla sápuverzlunarfélag, Yinolía, lagt 3l/2 eyri á hvert sápustykki, er verzlunin seldi, 0g nam petta fyrir nóvembermánuð einan 36,000 kr. er allt gekk til hermanna og fátæks skylduliðs peirra. Allar skemmtanir manna í millum,. svo sem dansleikir, sjónleikir, söngleik- ir í heimahúsum eru hættir, nema peir sem eru pá haldnir til pess að safna fé til hermanna. p>annig héldu hinar amiríksku stúíkur stóra hátíð á Claredgi gestahöll til pess að búa út sjúkra skipið „Maine“ til pess að færa suður allkonar nauðsynjar handa sjúkum ogsærðum, og fyrir 14dögum höfðu enskar konnr sent suður til Afríku sjúkrasldpið „Prinsess of Wales“ í sömu erindum. Einsog til hagar hernum á Englandi verður mar.nfallið ogsorgin ogbágind- in mest hjá göfugasta og ríkastafólk- inu, pví aðrir hafa eigi efni á að gjöra syui sína að yfirliðum, og hjá fátæklingunun, sem af neyð ganga á mála, par borgararnir vilja eigigjör- ast undirmenn í hernum. p>ann stutta tíma, er str-ðið hefir var- að, hefir mannfallið verið ákaflegt meðal liðsforinganna, svo fjöldi hinna göfugustu ætta landsins hafa raisst ileiri eða færri meðlimi sína, og hinir sem eigi hafa orðið fyrir pví, búast við sorgarfregnunm á hverjura degi. Fyrir framan hermálahöllina í Pall Mali bíða vagnar höfðingja allan dag- iun eptir nýjustu fréttum úr stríðinu. far var pað, að frú Pershel barzt sorgarfregnin um fall tveggja elztu sona sinna, og parna bíður húu á hverjum degi til pess að fá fregnir af yngsta syni sínum. Hertoginn af Abercorn hefir 11 náfrændur í stríð- inu og Dufferin lávarður 3 syni og 7 frændur og hinn fríða lafði Dudley bróður og 2 syni, og hin yndisfagra lafði Tullibarine varð að kaeðja mann sinn viku eptir giptiuguna. J>annig gæti eg haldið áfram npptalningunni á peim sem bera sorg vegna stríðs- ins; en sorglegast er, að út í pað er lagt af drottnunargirni og ágirnd til fjár og landa.“ Prestkosningin á Akureyri á að fara fram föstudaginn 6. apríl, og par eru pessir umsækendur í kjöri: síra Geir Sæmundsson á. Hjaltastað, síra Kristinn Daníelsson á Söndum í Dýrahrði og síra Stefán Jönsson á Auðkúlu, en enginn peirra prófasta, er áður voru tilnefndir, enda mun enginn peirra hata sótt. J>að er talið líklegt, að síra Geir Sæmundsson muni verða umsækend- anna hlutskarpastur. Sýslufund Norður-Múlasýslu, er fórst j'yrir sökum ótíðar og influenzu, á að halda hér á Seyðisfirði p. 17. apríl og næstu daga, ef pörf gjörist. Lagarfljótsbrúin. pá síðast fréttist frá .Kaupmannaíiöfn, var ekkert af- ráðið um pað, hver að flytti hinc ð til lands brúarefnið, og pví síður, hvar pví verður skipað í land. Húsbruni. Kýlega brann veitinga- húsið á Yopnafirði, eign Runólfs hreppstjóra Halldórssonar, til kaldra kola. Eiuhverju af rúmfötum vnrð bjargað. Hefði vindstaðan verið svo- lítið öðru vísi, voru fleiri kaupstað.ir- hús í mesta voða. Húsið var vátryggt. Eigandinn ekki heima er húsið brann. Ishroði !:ií"i sézt við Grímsey ofan- af Húsavíkurfjalli; en engiun hafís sást nú á skipaleið fvrir Horðurlandi, og hefir Yesta sjálfsagt komizt fyrir Horn og vestan um land. Dáinn er fyrir nokkru einhver merkasti bóndi í jSTorður-pmgeyjar- sýslu, Sigurður Gunnlögsson í Ær- lækjarseli, búiiöldur góður og mesta valmenni. „Pyrir lönguw segist Bjarki hafa flutt fregnir pær úr stríðinu, er hrað- skeyti pað gat um, er Austri færði lesendum sínum síðast. Tiðjndi pau af ófriðnum er Austri flutti að pessu sinni, gjörðustöll eptir að Crouje gafst upp og Englendingar leystu Ladysmith úr umsátrinu, um síðustu mánaðamót. Bjarki hefir pví að likindum flutt fregnirnar af pessum atburðum áður en peir gjörðust!! Ekki er að undra pó Bjarki sé í áliti hjá alpýðu, og keyptur og lesmn með ánægju á hverju heimili!!! Austri má vara sig!!! Seyðisfii-ði, 27. marz 1900, Tíðarfar nú ágætt síðnstu dag- ana. „H j á 1 m a r“ fór héðun norður pann 20. „Egill“, skipstjóri Endresen, kom að norðan laugardagskvöldið 24. p. m. Með skipinu voru til útlanda alpm. Pétur Jónsson frá Grautlöndum, kaup- maður J>órður Gunnarsson frá Höfða, verzlunarstjóri Christensen frá Akur- eyri með frú siuni; en hingað komu fröken Valgerður Vigfúsdóttir, þorlák- ur Sigurðsson, Skapti Jósepsson; til Mjóafjarðar: Gunnl. útvegsbóndi Jóns- son o. fl. Með „Agli“ fóru 15 sjómenn til útlanda til að sækja fiskiskip fyrir kaupstjóra Chr. Havsteen. Æfintýrið va.r leikið hér í fyrra- kvöld. Leikendurnir allir peir sömu og síðast, nema Sigurður Grínnson, sem lék nú Skrifta-Hans í stað Andr. Rasmussens. Sigurður leysti hlatverk sitt prýðisvel at hendi; látbragð og hreyfingar bans voru mjög göðar. Spilið í nætursenunni tókst Sigurði vel, pó mundi hafa farið betur á pví að hann hefði verið lítið eitt klðkkari og viðkvæmari er 4hann iðrast fyrir Ejbæk. Unglingspiltur, vandaður og reglu- samur, getur fengið ársvist í góðtt húsi hér á Seyðisfirði frá 1. s«aí a. k. Ritstj. vísar á. S a iii k o m a að Möðruvöllum* Samkvæmt áður útgefinni auglýsingu tilkynnizt, að laugardagurinn 26. mai næstk. er ákveðinn til samkomunnar að Möðruvöllum í Hörgárdal. Akureyri, 20. marz 1900. í’orv. Davíðsson, M. B. Blöndal, Akureyri. Akureyri. Páll Jónsson, Guðm. Guðmundsson, Akureyri. Jpúfnavöllum. St. Stefánsson, Fagraskógi. 38 drepið bölvaðan Engilsaxann —--------------! Húrra!“ Um leið og gí main eimið æpti síðasta ópið, sem haun ætlaði varla að koma upp féll hann aptur niður í hægindastóliun og studdi hin unga mær hann með blíðu. Hún benti mér svo að fara út, er eg hlýddi pegar. Eg viltist nú aptur um fjölda ganga, lítið hreykirm vfir mælsku peirri er eg hafði sýnt í viðræðum mínum við skipstjóra „Hinnar elskulegu.“ Gráhærði pjónninn, Allan að nafni, sem tók á móti mér pegar eg kom, beið nú eptir mér í forsalnum, með pau boð frá frú Laroque, að eg hefði eigi tíma til pess að skoða herbergi mín strax, par eð komið væri að matmálum, og pyrfti eg eigi að skipta fötum áður, ferðaföt mín væru full góð. J>egar eg kom inn í dagstofuna voru par fyrir um 10 manns, gengu peir síðaii, eptir venjulegum heldri mauna sið, 2 og 2 saman inn í borrsaliim. J>að var nú í fyrsta sinn eptir brevtmgu pá sem hafði oiðið á högum minum, að eg var í p'í líku heldri manna samk\æmi, og eg varð nú var við, að eg varð að fara á mis við pá kurteisi sem vant er að sýna, peim ættgöfgu og auðugu, og simeg áður átti að venjast. Eg stillti mig, og lét eg pá lítilsvirðingu, sem mér var sýnd og samfara var hinni nýju stöðu minni, eigi bafa áhril' á mig, og hneigði mig fyrir ungri og laglegri stúlku sem stóð ein eptir af gestunum, var pað kennslu- konan, fröken Hélouin, eintog eg bafði getið mér til; við leiddumst síðan inn í borðsalinn og hafði okkur verið 'ætlað par sæti saman við borðið. fegar við vorum að setjast kom fröken Marguerite inn í boifsalinn; líktist hún Antigone, par sem hún kom og leiddi hinn aldurbnigna afa sinn, sem með veikum mætti staulaðist áfram við hlið heitnar. Hún settist að borðinu við hægri hlið mér með hinum rólega drottningarsvip sem henni er eiginlegur, stóri Nýfui^- landshunduiinn hennar, sem alstaðar fylgdi henni, settist einsog vörðnr fyrir aptan stöl heimar. Eg notaði tækifærið til pess að hiðja hana aftökunar á pví, að eg hafði orðið til pess, mót vilja mínum, að vekja pær enduimiimingar lijá afa hennar er auðsjáanlega höfðu svo skaðleg áhrif hann. „J>að er eg, sem verð að biðja afsÖkunar,“ svaraði hún, „eg hefði átt að segja yður áður, að aldrei mætti nefna Englendinga í nærveru afa mins — — —. Hafið pér áður verið í Bretagne“, 35 sneti upp á sig við pessi orð, hélt hún pannig áfram: — „Jú. frú Aubry, pað er meining mín. Me3 pví að gefa mér auðæfi hefir góður Guð viljað reyna mig. Eg var bezt löguð fyrír fátækt og alls konar sölmuð og örbyrgð, en gæfan hefir flúið mig. Eg hefði helzt kosið að eiga veikbyggðan mann — En pví fór nú fjarri, pvi að herra Laroque var stálhraustur. Og pannig er öll mín æfi ein löng pjáning----------—.“ „Hvernig getið pér talað svona,“ sagði frú Aubry purlega. „tað hefði nú átt við yður fátæktin, sem ekki getið neitað yður um hia minnstu pægindi eða skraut!“ „Já en leyfið mér kæra frú, að taka pað fram, að eg finn enga ástæðu til að pjá mig að ópörfu. J>ó eg nú leggði alls konar pintingar á mig, hverjum gagnaði pað? |>ó eg skylfi af kulda frá morgni til kvölds, yrðu pér svo sælli fyrir pað?“ j>að var auðséð á svip frú Aubry, að hún mundi ekki verða par fyrir gæfusamari, en að öðru leiti leyfði hún sér að álíta ræðu frú Laroque tóman heilaspuna. „Hvað svo sem pessu líður, pá eru.n við nú svo óheppin að vera mjög rik, herra Odiot, og pö við virðum auðæfi að vettugi, pá er pað pó skylda mín að varðveita pan handa döttur minni, pó blessað barnið kæri sig ekki meira mu pau en eg — eða er ekki svo Marguerite?“ Yið pessa spurningu lék húðsbros um hinar fógru varir fröken Marguerite, er hleypti nú brúnum sem snöggvast. „Eg skal rétt bráðum láta fylgja yður til bústaðar yðar, sem herra Laupépin kaus handa yður, en leyfið mér fyrst að láta fara með yður upp til tengdaföður míns, sem mun pykja mikið vænt um að fá að sjá yður. Gjörið svo vel að hringja frændkona góð! Svö vona eg að pér herra Odiot gjörið okkur pá ánægju að borða með okkur miðdegisverð.Yerið pér sælir á meðan.“ |>jónninn, sem hafði verið boðið að fylgja mér til gamla manns- ins, bað mig að bíða sín í næsta herbergi á meðan hann færi til herra Laroque og segði honum frá komu minni. En hann hafði í ógáti látið salsdyrnar standa í hálfa gátt, svo eg gat ekki hjá pví komizt, að heyra eptirfarandi orð til frú L iroque: „En hvað haldið pið gangi að herra Laupépin, sem lofaði mér að senda mér óvalino mann, og svo sendir hann mér ponnan glæsimann.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.