Austri - 11.08.1900, Blaðsíða 1

Austri - 11.08.1900, Blaðsíða 1
Koma út 3l]2blað á mkn. eð^ 42 arkir minnst til nœsia nýárs; kostar hér á landi aðeins 3 Jcr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. Uppsögn shifieg bundín vi áramót. Ógild n«ma 'hqm- in «é til ritstj. fýrtr 1 •jiífað lcr. Innl. augl. 10 uitra ií)ian,eða 70 a. hverþuml. dádks og hálfn dýrara á 1. síðu. X. AK. Seyðisfírði, 11. ágúst 1900. NR. 27 AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfírði er opið á laugardögum frá kl. 4—5 e. m. Yigilantia. Munið eptir pví, að Yigilantia tekur á móti bæði starfandi og ekki starf- andi meðlimum hringinn í kring um ísland. Eyðublöð fyrir uppljóstranir um ólöglega veiði botnverpinga fást á lyfjjabúðinni á Seyðisfirði. Consul I. V. HAYSTEEE’ Oddeyri i Oíjord anbefaler sin vel assorterede Handel til Skibe og Reisende._______ Auglýsing. far sem nú eru nýprentaðir rentu- seðlar af hlutabréfum Gránufélags fyrir 1901 o. s. frv. tii 12 ára, er lier með skorað á alla eigendur téðra hlutabréfa, að skýra stjórnarnefnd Gránufélags á Oddeyri bréflega frá hlutabréfaeign sinni með tölu peirri, sem eru á hvers eins hlutabrefi, nafni og bústað eiganda. Að pví búnu skulu hinir nýju seðlar afhentir annaðhvort eigendum sjálfum, eða deildarstjórum hverrar deildar til pess að peir komi seðlunum til eiganda. í stjórnarnefnd Gránufélags. Oddeyri, 11. júlí 1900. Davið Guðmundsson. Bjorn Jónsson. Raugár- pólitikin. —o — Herra ritstjóri! Mig langar til að biðja yður að ljá mér rúm í blaði yðar fyrir nokkrar athugasemdir við tillögu pingmálafund- arins á Rangá í stjórnarskrármálinu, sem lesa má um í 26. tbl. „Bjarka p. á. Eg get að vísu ímyndað mér, að sumum kunni að pykja pær koma eins og „rangur vefur í vaðmáli“ innanum allar pær ánægjuyfirlýsingar, sem „Bjarki“ fiytur yfir pessari nýjustu uppfundning Yaltýinganna. pessari dæmalausu „trygging fjárráðanna11, sem víst á að gjöra oss á svipstundu óháða dönsku stjórninni að öllu nema nafninu til. En eg get ekki gjört að pví: „sínum augum lítur hver á silfrið“? og mitt ólit gengur mjög í öfuga átt við álit formælenda pessarar tillögu Hangárfundarins. Eg hefi, eins og menn vita, frá fyrstu verið andstæður hinni svo nefndu stjórn. arbót, sem fengið hefir nafnið. „Yal- týska“, af pví að roér liefir virzt hún vera kák eitt og heldur líklegri til ílls, en góðs. Og mér er með öllu ómögulegt að fylgjast með Jóni alpro. í Múla, par sem hann segir, að pó Valtýskan ílytji valdið öllu heldur út úr landinu, on inn í pað, pá sé ekli par rotðsagt, að hún geti ekki verið spor til frjálsr- ar stjórnarskipunar. Eg skil ekki í öðru, en að hann við nánari íhugun hljóti að sjá, að hann er hér í beinni mótsögn við sjálfan sig, pví engin stjórnarskipun getur verið frjáls, sem flytur valdið út úr landinu, og sérhvert spor til pess hlýtur að vera spor til ófrelsis. En eg verð samt að lýsa pví ein- dregið yfir, að Valtýskan i sinni upp- haflegu mynd virðist mér vera smáræði eitt í samanburði við pann voðagrip, sem eg álit að hún geti orðið, ef hún skyldi verða tekin í lög með peirri iviðbót, sem sampykkt var á Rangár- ifundinum. Eg veit að petta muni pykja djúpt tekið í árinni, pvi eg sé, að allir prír pingmennirnir sem á fundinum voru, og sem áður hafa verið andstæðir Yaltýskunni, hafa pó talið hana aðgengilega og góða stjórnarbót, ef hún fengist með pessari viðbót, og jafnvel pér sjálfur, herra ritstjóri, hafið eptir pví, sem Bjarki segir, talið viðbótina til mikilla bóta. Eg verð pví að reyna, að færa rök fyrir pessu áliti mínu og skyldi pað engan gleðja meira, en mig, ef hægt væri að færa mér heim sanninn um, að pau sóu sprottin af misskilningi mínum á mál- efninu, pví enginn mundi vera fúsari en eg til pess, að fylgia fram eptir mætti peirri stjórnarbót, sem' eg gæti sannfærzt um, að góð og gagnleg mundi reynast, jafnvel pó eg sé sann- færður um, að stjórnarskrá vor er hvergi nærri eins óhafandi, eins og margir álíta, ef rér aðeins hefðum lag og kunnáttu til að nota hana á skyn- samlegan hátt. Samkvæmt 36. og 28. gr. stjórnar- arskrar vorrar parf til pess að full- naðar ályktun verði görð um nokkurt mál, að í pingdeildunum mæti og greiði atkvæði að minnsta kosti tveir priðj- ungar pingmanna úr peirri deild, en í sameinuðu pingi að minnsta kosti tveir priðjungar pingmanna úr hvorri deild fyrir sig. í sameinuðu pingi purfa tveir priðjungar greiddra atkvæða að vera með málinu til pess að pað verði sampykkt, en frá possari reglu er undantekning görð að pví er suertir fjárlög og fjáraukalög, og ræður par einfaldur atkvæðafjöldi úrslitum. J>etta eru hin viturlegustu ákvæði, og hið sameinaða ping er hinn mestí dýr- gripur í stjórnarskipun vorri, pví hér er á annan bóginn girt fyrir, að lítill meiri hluti pingmanna geti notað at- kvæðaafl sitt til pess, að koma frarn áhugamálum sínum pvert ofan í vjlja mikils minni hluta, sem ætið hefir í hendi pað örprifaráð að ganga af pingi og gjöra með pví ófögmætan fundinn, ef hann hefir nægilegt afl til pess og pykir málið svo mikilsvert að hannvilji grípa til slíks úrræðis; en á hinn bóg- inn er einnig girt fyrir, að lítill rainni- hluti geti roeð atkvæðagreiðslu komið í veg fyrir, að sampykkt verði fjárlög sem nauðsynlegust eru allra laga. pessum viturlegu ákvæðum vill nú Rangárfundurinn fá breytt pannig hvað fjárlög snertir, að ekki purfi að mæta nema helmingur pingmanna á deildar- fundum og helmingur pingmanna úr hverri deild á fundi í sameinnðu pingi, og ræður einfaldur atkvæðafjöldi eins og nú er. pað er með öðrum orðum: að ef pesfd tillaga yrði að lögum, pá er opinn vegur fyrir örlítinn meiri hluta pingmanna (6 úr efri deild og!3 úr neðri deild) til pess, að ná undir sig öllum ráðum yfir fjármálum lands- ins, og minni hlutinn (hinir 17 ping- mennirnir) geta par ekkert við ráðið, pví ef peir mæta og greiða atkvæði, pá verða peir bornir ofurliði, en inæti peir eigi, pá er fundurinn jafnlögmæt- ur fyrir pví. pcssir 17 pingmenn, sem ef til vili verða beztu menn pingsins, verða pví, ef svo ber undir, að vera úrræðalausir sjónarvottar að pví, að pessi örlitli meirihluti sói út fé lands- ins í glæfrafyrirtæki og geta aðeins veitt sér pá ánægju að bera fram mótmæli, sem enginn tekur tillit til. fingmennirmr og aðrir peir, sem mæltu fram með pessari tillögn, hafa eptir pví er mér skilst einblínt svo á eina hlið málsins, að peim hefir alveg sézt yfir aðrar hliðar pess. p>að sein peir hafa einblínt á er, að nauðsynlegt sé að reisa skorður við pví, að gjör- ræðisfull minn-ihlutastjórn geti notað minni hluta sinn til peðs, með pvi að ganga af pingi, að koma í veg fyrir að fjárlög verði sampykkt og gefa út bráðabyrgöafjárlög. En ef peir hefðu athugað málið nákvæmlega, pá hefðu peir hlotið að sjá, að petta vopn sem peir ætla að beita gegn stjórninni, er tvíeggjað vopn, sem er eugu síður líklegt til, að vinna oss sjálfum geig en henni. Yér skulum gjöra ráð fyrir, að Yaltýskan, með pessari viðbót, verði tekin í lög, og að hinn sérstaki ráðgjafi mæti á pingi. Ef hann er nokkur atkvæðamaður, mun hann að sjálfsögðu eigi gj.öra sig ánægðan með að vera á pingi aðaius upp á stáss og til pess að lofa ping- mönnum að spyrja sig úr spjörunum eða úthella vandlætingasemi peirra yfir sig; hann mun öllu heldur vilja reyna til, að hafa einhver áhrif á landsmál og koma einhverju til leiðar. En eina ráðið, sem hann hefir til pess, er að útvega sér ping-fylgi, og mun liann pví taka pað ráð. Nú skulum vér ennfremur gjöraiáð fyrii', að liann sé einn af pessum áköfu framfara- mönnum (sem svo kalla sig), sero allt vilja steypa í útlendu móti, og sem virðast ætla, að fjárhagur vor poli, að véi á svipstundu komum á föt hjá oss öllum framfarafyrirtækjum, sem stór- pjóðunum hafa gefizt vel, ogpaðstund- um án tillits til pess, hvort pessi fyrir- tæki eigi við hjá oss og séu líkleg til að geta prifizt. ítáðgjafanum er nú innanhandar að hafa pegar með sér helming efri deildar, og eptir reynslu peirri, er vér höfum, virðist mér pað engar öfgar vera, pó eg gjöriráð fyrir að honum yrði eigi örðugt að finna 13 pingmenn í neðri deild, sem hefðu sömu eða líkar skoðanir og hann og vildu pvi veita honum að málum. Eg bið pess vel gætt, að eg segi eigi petta til að lasta pingmenn vora, pví eg er sannfærður um, að allur porri peirra eru sannir föðurlaudsvinir, sem vilja gagn pjóðarinnar; pá brestur aðeins réttan skilning á pví, hve langt vér megum hætta oss út á framfara braut- ina án pess að reisa oss hurðarás um öxl. Ef ráðgjafiun nú or ákafamaðnr og sannfærður um gagnsemi fyrirtækja peirra, er hannn beitist. fyrir, mun hann pá víla fyrir sér, að hagnýta sér og sínum flokki pau meðöl, sem stjórn- ar..kráin leggur honum upp í hendur, til pess að ná öllum ráðum yfir fjár- málunum og koma fyrirtækjura sínum fram? Eg held eg verði hiklaust að svara neitandi. Á hinn bóginn getum vér og gjört ráð fyrir, að ráðgjafinn sé gætinn maður og hygginn, sem vilji fara varfærnislega með fé landsius og láta framfarir vorar koma smátt og smátt á eðlilegan hátt og án pess að stofna oss í fjárprot, en pá verður pó hið sama upp á teningnum. 0rlítill meiri hluti hinna svæsnari framfara- manna pingsins getur tekið af honum öll ráð og neytt hann til að taka við peim fjárlögum, sem hann sér í hendi sér, að muni verða ofvaxin fjárhag landsins, eða pá til að gjöra einmitt pað, sem Rangárfundurinn vill fyrir- byggja: ónýta íjárlög pingsins og stjórna með bráöabyrgðafjárlögum; sé eg pá eigi betur, en að petta vopn geti farið að verða oss skeinuhætt engu síður en stjórninni. Eg býst við, að pingmennirnir og aðrir foimælendur pessarar tillögu segi, að petta se hið marglofaða ping- ræði, en eg segi eindregið nei. f>etta er alls ekki pingræði eða að minnsta kosti ekki pað pingræði, sem nokkurri pjóð má að gagni verða. p>að er hrein og bein meiri hluta harðstjórn í sinni verstu myud, harðstjórn, sem er miklu verri og skaðlegri, en nokkur harðstjórn einstaks manns getur verið, hversu vond sem hún er. Nú er eptir að athuga, hvort pessi hætta fyrir bráðabyrgðarfjárlögum, sem Rangárfundurinn vill girða fyrir, sé svo mikil, að hún geti róttlætt slikt fyrirkomulag, sem pað, er eg hefi lýst, eptir peirri görnlu, gildu reglu, að ai tvennu illu eigi að velja hið skárra, og í annan stað, hvort pá sé eigi til önnur hættu minni ráð, sem geti gjört hið sama að verkum. Eg verð nú fyrir mitt leyti að álíta, að hættan sé mjög lítil, og eru til pess margar orsakir. l>að er fyrst, að eg get ekki vel skilið»

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.