Austri - 11.08.1900, Síða 3

Austri - 11.08.1900, Síða 3
27 A U S T R I. 101 syni, pví í síðasta tbl. blaðs pess, er hann ófrægir með ritstjórn sinni, eys hann ÚT sér peim ópverra, sem enginn maður annar en hann, trollarastjórinn, mundi dyrfast að láta sjá eptir sig á prenti. „Dýpra og dýpra, og kom ekki upp aptur að eilífu“. Nei, pað eru lítil líkindi til pess að trollarastjórinn komist nokkru sinni upp úr pví forardýi, sem hann er , búinn að sökkva sér í og af hvers vökva hann endurnærist. þannig er nú komið fyrir skáldinu sem pjóðin heíir hossað á kné sér, skáldinu, sem „bítur á jaxlinn og bölvar náð“. Mun petta hans eðlilega ástand. Óg hætt er við að pað fari á annan veg éh hann kvað eitt sinn: „mig langar að sá önga lýgi par finni, sem lokar að síðustu bókinni minni“. Já, pað er hætt við að bætzt hafi við óhreinn blöðin í bókinni hans síðan hann kvað petta, og mun pó pá pegar margt ljótt hafa verið á pau skrifað. J>egær „Snæfell" sigldi hér út fjörð- inn með trollarastjóra J>. E. innan- borðs á leið til Englands, til pess að leggjast par að spenum Gtarðarskussu, pareð beljan hér nppi kvað vera pur orðin, — koinu oss í hug orð, er mælt er að gamli Björn í Lundi hafi sagt, er einn af óvildarmönnum hans fór af iandi burt: „Earðu s........, ogkomdu aldrei til íslands aptur“. p>ar sem E. manar oss til að tilfæra ólöglega veiði Garðarsskipa í ár, verðum vér vegna rúmleysis i blaðinu að láta oss nægja að pessu sinni að tilfæra afreksverk „Esbjærgs“ 8. mai og kolaveiði „Eönixburg" o. fl. á flestum hinum norðlægari fjörðum amtsins, allt frá Loðmundarfirði norður undir Langanes. Vísvitandi ósannindi eru pað hjá í>. E., að vér höfum fengið 800 kr. hjá C. B.H. Hvað hugrekki J>. E. viðvíkur, nægir að vísa til viðureignar hans við mr. Black, sem ,gengur á tréfótum, en lék pó „höfðingjann“, að sögn, svo háðuglega, að hann sá sér pann einn kost ráðlegastan, að flýja með lafandi skottið. Hvað heiðarlegheit f>. E. snertir, viljum vér ráða bonum til að fá vottorð um pau hjá Hafnarstud., e- sigaði lags- konu sinni á féfletta og r.vikna unnustu sína, er leitaði miskunar til han-, en stóð sjálfur í felum að hurðarbaki, meðan kvennsniptin var að reka unn- ustuna út. Að pessu sinni skulum vór eigi lengur eiea orðastið við ti ollaraJjór- ann, enda mæltist hann til pcss er Lann fór að vér ’hlifðum sé>\ en vér vonum samt að bann fái fijótt pessa kveðju vora til Englands, og sæmilega skulum vér taka á móti piltiuum, ef hann kemur, og pað muu hann að líkindum, pví enginn mun hafa verið svo forsjáll að binda legg í rófuna á honum. Eptir áskorun frá ritstjóra Austra gefum við undirritaðir hásetar á fiski- skipi Garðarsfélagsins „Golden Hope“, svo hljóðandi vottorð: Ummæli pau er standa í 24. og 26. tbl. Austra p. á. um brauðleysi á „Golden Hope“, eru rétt, pareð oss hásetunum var ekkert brauð útvigtað til síðustu vikunnar, áður en við kom- um inn til Seyðisfjarðar 7. júlí s. 1. Sömuleiðis var okkur ekkert kjöt út- vigtað pessa siðustu viku; en næstu viku á undan fengum við aðeins rúm- lega hálfa útvigt af brauði og kjoti eptir pví, sem á að vera. Seyðísfirði 5. ágúst 1900. Jon E.Einarsson, Anton V. jsígurðsson, Ingim. Einarsson, Matth. Signrðsson, Baldv .J. P. Qnðmundss. Sig. Arnason. Friðbjörn Holm. * * . * Yér skulum til smekkbætis fyrir trollarastjórana bæta pví við petta vottorð, að vér getum leitt mörg óræk víídí að pví, að ameríkanska saltkjötið á „GoldenHope“ befir reynzt maðk- a ð, og að skipverjar neyddust til að fara kartöplulausir í fyrsta túrínn, af pví trollarastjórarnir tímdu eigi að kaupa kartöplur handa skipinu, sem eigi virtist pó vanpörf á með öðrum eins veizlukosti! — p>að mun vera eptir hinum síðustu sosíalist- isku! kenningu „höfðingjans“, að eta sjálfur úryalsmatinn, en láta pjón- ana hafa hratið. Bkipakomur. „Smc(eíl“ til útla da 3. p. m., „Egill“að norðan 5., „Yaagen“ frá útlöndum 8., „Yaagen“ frá Vopnafirði 10. Síra Matth, Jochumsson kom með Agli að norðan, Ritstjóri Austra og dóttir hans fóru með síra Matthíasi upp að Hallocmstað; var Gísli Eiríkson póstur fylgdarmaður. J. f Eiríkur Pálsson. J>ann 10. marz p. á andaðist að heimili sínu, Uppsölum í Svarfaðardal, Eiríkur Pálsson Eiríkssonar Pálssonar á Steinsstöðum í Tungusveit í Skaga- firði, 76 ára gamall. Eiríkur sál. var gáfumaður einsog margir ættmeun hans og skáldmæltur vel. Hafði hann ort margt einkum á yngri árum, og par á meðal marga rímnaflokka, svo sem útaf Svarfdælu, Bjarnarsögu Hítdælakappa, Gunnlögs sógu Ormstungu; eru rímur hans lát- laust og lipurt kveðnar og yfirleitt gott mál á peim. Haun var hrað- skáld mikið á yngri árum og mælti opt ljóð af munni fram, voru margar af vísum hans fjörugar og smellnar. Hann var lipurmenni í allri umgengni, jafnlyndur og skemmtinn. Bókamaður var hann og unni fögrum f: æðum. Danska tungu hafði hann nuin ð af eigin rammleik og skildi hana ailvel. Lærði hann fyrstur manna í Eyja- firði, um 1877, að prjóna á prjónavél- ar og eignaðist haDn 3 slíkar vélar, en var pó alla æfi fátækur maður, en spar- semdar- og regluroaður mikill. Kenndi hann mörgum hér í sýslu að prjóna á pær. Kona hans var Margrét dóttir fræðimannsins Gunnlögs á Skugga björgum; er hún enn á lífi og 3 dætur peirra. (T. H.) Leiðrétting við auglýsing um fjárbaðanir og fjárflutning. I auglýsingunni stendur að böðun á sauðfé milli Jökulsánna eigi að vera lokið i haust fyrir lok næstkomandi októbermánaðar, en á að vera fyrir lok næstkomandi nóvembermánaðar, svo stendur og að baðanir eigi að vera með 5—6 daga millibili, en á að vera með 5—8 daga millibili. P. t. Grimsstöðum á JFjöllum, 2. ág. 1900. Páll Briem. Mórauður vaðmálsyfirfrakki nýlegur fannst 5. p. m. á Ejarðarheiði: Réttur eigandi getur vitjað hans á skrifstofu Austra gegn sanngjörnum fundarlaunum og borgun pessarar auglýsingar. Sundmagar vel verkaðir eru keyptir hæðstu verði móti vörum og peningum við verzlan Andr. Rasmussens á Seyðisfirði. Saltfiskur vel verkaður er keyptur móti vörum og peningúm við verzlan Andr. Ras- mnssens á Seyðisfirði. Fiskinn má leggja inn á Markhellam og við verzlanina á Ejarðaröldu. r I verzlun Andr. Itenmissei? á Seyðisfirði eru.tiFsölu miklar byrgði, af alskonar fallegri álnavöru. 98 sorgar, er sem dáleiddi mig með innileik pessara tveggja andstæðu tiltínninga. Við náðum heim til okkar nálægt miðnætti. f>ar sem vegurinn beygðist inn í trjáganginn, fór eg út úr vagninum til pess að fara hinn skemmsta veg heim til mín í gegn um dýragarðinn. En í pví eg beygði inn í dimman gang, heyrði eg bægt fótatak og hljóðskraf og kom auga á karl og konu, er voru par á gangi í myrkrinu. p>að var svo áliðið og myrkt af nóttu, að eg áleit pað skyldu mína að fara á bak við tré til pess að komast að pví, hvaða hjú petta væru, er væiu svona sein.t á gangi í dýragarðinum. J>au fóru hægt fram hjá mér og eg pekkti fröken Helorin, er herra de Bévellan leiddi. |>au hrukku nú hvort frá öðru, er pau heyrðu vagnskröltið, tóku í fkyndi hvort í hendina á öðru og flýtti fröken Helouin sér til kallarinnar, en de Bévellan hvarf út í skóginn. fegar eg kom heim til mín, fór eg að hugsa um pað, hvert pað væri í étt gjört af mér, að láta lierra de Bévellan ganga á pessa tvöíöldu ástaveiði par í höllinni, og fá sér par hæði hrúði og hjákonu í einu. Að vísu er eg enginn strangur siðavandlætari, sem ungum mönnum er heldur ekki títt á pessum tímum, og ætla mér aldrei að verða pað, en pó póGi mér petta ástabrall keyra langt fram úr góðu hðfi og vera næsta óheiðarlegt. J>að er innileikinn er afsakar ástir manna; en pessi lausung herra de Bévellansí ástamálum sannar pað, að honum er hér engin alvara og er í hvorugri stúlkunni ástfanginn. Hér er auðséð, að honum gengur í öðru tilfelíinu til saurugur losti, og í ln'nu viðhjóðsleg eigingirni, án pess að hér sé um uokkra ást að ræða. En pví meiri viðbjóð vakti pað hjá mér að hugsa til pess, að pessi bósi dirfðist að biðja sér annars eins kvennkostar og fröken Marguerite. Mig hryllti við pvílíku hjóna- handi. Og pó varð mér pað ljóst, að eg mundi eigi geta fengið af mér að hindra pað með meðölum, er tilviljunin hafði lagt mér upp í hendurnar. Jafnvel hinn bezti tilgangur getur eigi helgað óheiðar- leg meðöl, 0g pað loðir alltaf eitthvað óheiðarlegt við að ljósta upp um aðra. J>að eru pví allar líkur til pess að pessi ráðahagur takist og að forsjónin leyfi pað, að hin göfugasta kona falli í faðm 95 fet pað,“ sagði hiim ungi förunautur minu, og flýtti nú gangi sínum. Hinu megin vi ð kirkjuna komum við að kirkjugarðinum, sem á alla vegu var umgirtur af múr. Hún lauk upp dyrum á múrnum og vöð svo í gegnum hið báa gras og hrískvisti er lá par alstaðar og stefndi inn í kirkjugarðinn. J>ar lá hrundur uppgangur upp á nokkurs konar hjalla uppi á múrnum og stóð par í míðju kross úr granítsteini. Jafnskjótt og frökon Marguerite var kominn upp á hjallann og hún hafði horft út yfir hið mikla víðsýni fram undan henni, greip hún fyrir augu sér einsog hana sundlaði — Eg flýtti mér svo pangað npp — Sólin, sem nærri var gengin undir, gyllt fram undan okkur með síðustu geislum sínum víðlent, einkennilegt og mikilfenglegt landflæmi, er mér mun aldrei úr minni líða. Djúpt undir fótum okkar og hæð peirri, er við stóðum á, sáum við útyfir ákaflega mikið mýrlendi, sem með hinu glitrandi votlendi sýndist að vera nýkomið upp úr flóði, er gengið hofði yfir pað. A hinum mörgu sandgígum og leðju, er hægt var að greina frá tjörnunum og mýrapollunum, sást vel móta fyrir sefi og vatnsplöntum, er mynduðu vatnaskil milli tjarnanna með hinum margbreyttu litabreyt- ingum, er aðskildu svo greinilega landið frá hinum kyrra haffleti Eptir pví sem sólin færðist nær sjóndeildarhringniim, uppljómaði hún eða lét í skugga, hin óteljandi stöðuvötn, sem voru leyfar afgömlum fil'ði, er par hafði legið til forna, og var sem hún af sínu mikla auðæfasafni til skiptis sáði út hinum dýrmætustu gjöfum, silfri, gulli rúbínum og demöntum, yfir sérhvern hluta pessa töfrahéraðs. |>egar hinn mikli himinhnöttur var rétt að segja genginu undir sjóndeildar- hringinn, varð pokan út við yztu rönd sjóndeildarhringsins allt í einu uppljómuð af rauðleitri geisladýrð, er var eitt augnahlik sem gegnsæ, líkt pví er elding leiptrar í gegnum ský. Eg stóð alveg frá mér numinn og stárði á pessa guðdómlegu fegurð og tign, er eg heyrði rétt hjá mér andvarpað fram: „Guð kcmi til! ó hvað petta er yndislegt og guðdómlegt!,, J>essi innilega tilfinning hjá fylgdarkonu minni, kom mér alveg á óvart. Eg sneri mér glaður að henni, en vaið pví undrunarfyllri, er eg sá hve hrifin hún var af pessari cýrðlegu náttúrufegurð. „J>ér verðið pá að játa að petta er fagurt?" sagði eg við hana. X

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.