Austri - 20.08.1900, Blaðsíða 1
K'Ana út S^l^blað ó mán. eð,i
42 arkir minnst til ncbsia
nýárs\ kostar hér á landi
aðeins 3 kr., erlendis 4 kr.
Ojalddagí 1. júlí.
Vppsögn skrijltg lundhc vi
áraniót. ógild nt.ma kom-
in sé til ritstj. fýrÍT 1
lcr. lnnl. augl. 10 aaxa
línan,eða 70 a. hverþuml.
dálks og hálfn dýrara Á 1.
!>ÍÖU.
NR. 28
Pppboðsauglýsing.
Samkværat ákvörðun skiptafundar 6.
• ni-, í dánarbúi Óbtfar s.’-l Stefáns-
lóttur frá Krossavík, verða fastoignir
3úsins seldar við opinber uppboð, er
laldin verða aðeins eitt á hverri jörð
3§ á jörðunum sjálfum eins og hér
$egir:
I. Skjalþingsstaðír í Yopnafirði, ð,8
hndr. að nýju mati, verða seldir
firatudaginn 6. september næst-
komandi kl. 2. e. h.
H- Búastaðir í sömu sveit, 16uhndr.
að nýju mati, verða seldir föstu-
daginn 7. september næstkomandi
kl. 12 á hd.
Hl. Ljósaland í sömu sveit, 14,g að
nýiu mati verður selt sama dag
kl, 4 e. h.
IV. DjúpUœkur í Skeggjastaðahreppi
5 hndr. að fornu mati, en ásamt
hjáleigunni Gunnarsstöðum 22.7
hndr. að nýju mati, verður seldur
laugardaginn 8. september næst-
komandi kl. 12 á hd.
V. Hálfir Ounnarsstaðir í sömu
sveit, 3 hndr. að fornu mati en
ásamt Djúpalæk 22,7 hndr. að
nýju mati öll jörðin, verða seldii
sama dag kl. 2 e. h.
Jarðirnar verða seldar fránæstkom-
audi fardögum að telja og veitist á-
leiðanlegum kaupendum gjaldfrestui á
^est öllu kaupverðinu til júlímánaðar-
l°ka 1901.
Skjöl og skilríki áhrærandi pessar
jarðir svo og upphoðsskilmálar veiða
sýnis hér á skrifstofur.ni frá 1. sept-
etnher og á uppboðsstaðnum rétt fyrir
"Ppboðin.
hkrifstofu Norðuririúlasýslu 16. júlí 1900.
Jöli. Jóhannesson,
4*-f öllum ógreiddum skuldum við
Verzlan mína á Borgarfirði verður
reiknuð 6°/0 verðupphækkun við næsta
nýár.
Seyðisfirði 15. ágúst 1900.
Þorst. Jónsson.
^iunisvarði
Otto Watlmcs
Var afhjúpaður, einsog auglýst hafði
v®Xl^ hér í Austra, á fæðingardag
Vathnes þann 13. ágúst á hádegi í
Vlóurvist svo mikils mannfjölda og tíg-
!n*la manna, að svo tilkomumikil sam-
°hia 0g hátíð hefir trauðla verið
a din hér á landi siðan pjöðhátíðin
1874.
D
^ )aginn fyrir hátíðina hafði verið
J.Vgning, og pó dreifpáum kvöldið
n ió að úr úr öllum áttum, pó húast
;ntti við úrfelli miklu á hátiðardaginn.
j. n Pað fór betur en á horfðist.
4tt ^anita lánið yfirgaf heldur eigi
j f.0 IVatlme látinn. J?ví að upp
1 stytt um nóttina og vöknuðu
menn pann 13. ágúst um morgunin í
pví bjartasta sólskini. Hélt pá og fólks-
straumurinn áfram til bæjarins ofan
úr Eljótsdalshéraði, svo að pann dag
voru mættir á Seyðisfirði flestallir
heldri menn paðan; og nú fóru og
gufuskipin að koma að sunnan og
norðan öll flöggum prýdd' frá siglu-
toppi til pilja niður, péttskipuð hátíðar-
gestum. „Heimdallur", „Diana“ og
Hólar“ höfðu komið að kvöldi p. 12.
og „Yaagen“ lá hér fyrir. En um
morguninn á undan hatíðinni komu
póstskipin, „Ceres“ að sunnan og
„Vesta“ að norðan, öll fánum skreytt,
með fjölda fólks.
Kl. 12 safnaðist allur manngrúinn
að minnisvarðastæðinu framundan lyfja-
búðinni sunnan við bvúna yfir ijarð-
ará, pa.r sem minnisvarðinn erreistur,
og pangað komu svo hiuir næiverandi
ættingjar og venslamenn Otto Wathnes:
ekkja hans, frú Guðrún, Friðrik kaup-
maður, bróðir hans, með familíu, Fred-
riksen umsjónarmaður, móðurbróðir
ba«s, moð familíu, Guðm. Jónsson
kaupm. mágur hans, með fcimxliu, einmg
forstöðunefndin, bæjarstjórnin, flestir
foringjar af varðskipunum „Heimdalli
og „Diönu“, skipstjórar póstskipanna,
apothekari justisráð Hansen frá Hobro,
landshöfðingi, lanölæbnir, amtmaður
! Sufur- vg Yesturamtsins, póstmeistari,
I holdsveikralæknirinn, dýralæknirinn,
1 yfirverkfræðingur landsins, ritstjóri
I „J>jóðólfs“, síra Matthías, síra Lárus
* Halldórsson og Hjaltalín skólastj.o.fl.
! Formaður minnisvarðáuefndarinnar,
? ritstjóri Skapti Jósepsson, bauð mann-
‘ fjöldann velkominn, og var síðau sungið
1 eptirfarandi kvæði eptir pjóðskáldið síra
■ Matthías Jochumsson:
| Lag: pann signaða dag vér sjáum enn.
í Sern glóir dagur með gull í mund
er geislar í austri lýsa,
■ en loptið pykknar svo prumir grund
1 0g pokur af djúpi rísa:
í gvo lágu pín forlög langa stund
i og lánið pitt, foldin ísa.
1 Sem kærasti gestur klappi' á dyr,
sem komi solin úr ægir
! sem hitti’ oss á öldum óskabyr
* og opnist oss preyttum lægi,
i sem sigur boðist við blóðgan styr.
- Svo birtist pú, vinur frægi!
i J,ú komst og vaktir oss kjark og dug,
pú komst er vér biðum hljóðir;
pú komst með sólskin og hetjuhug
l og hjartalag einsog bróðir;
pú komst og sýndir pað fremdar-flug
’ að furðaði allar pjóðir.
! En rneðan pin sól í heiði hló,
og hrösið var mest að stíga,
: úr hafinu sorgardimmu. dró
og dropar úr lopti hníga. ---
_!___ M -i Vvolrr-'J vn
jTví hlaustu, vinur, í helga ró
á hálfnaðri braut að síga? —
Yér giátum eigi svo gugni Hel
pó glóði jörðin í tarum;
en dauðans bót er, að duga vel
pótt deyjum vér snemma af sárum.
Ó sævar drottinn við sólarhvel,
pú sigrar og ríst at bárum
Eptir að kvæðið var sungið, hélt
ritstjóri Skapti Jósepsson svolátandi
ræðu:
„Háttvirta samkoma!
Heiðruðu konur og menn!
íslendingar og pér kæru sampegnar
vorir, sem hér mætumst í dag, erum
allir hingað komnir til hins gleðiríka
viðburðar í æfisögu hverrar pjóðar,
pess augnabliks, er hún 1 pakklátri
endurminningu pakkar hinum látnu
afreksmönnum sínum. fvílík tækifæri
hafa, sem vonlegt er, rerið sjaldgæf
meðal vnrrar fámennu pjóðar, en pví
merkari og verðari eru pau til að
grafast með óafmáanlegu leti’i á hin
pakklátu hjörtu pjóðarinnar, og pví
minnugri sem vér erum pvílíkra af-
bragðsmanna, pví líklegri verðum vér
til framtakssemi og allrar manndáðar
og drengskapar, af pví að dæmi pví-
líkra manna hlýtur að hafa mikil áhrif
bæði á samtíðarmennina og eptirkom-
endurna,.
íslendingar! hér minnumst vér í
dag einhvers pess merkasta manns, er
lifað hefir hér á landi síðara hluta
pessarar aldar, pess manns, bvers
heillaspor munu lengi verða talin hin
dýpstu og blessuðustu fyrir vort kæra
föðurland.
Tslendingar!jvér minnumst hér heill-
ar mannsæfi, sem er fórnuð til fram-
fara, bjargar og blessunar fyrir vort
kæra feðrafrón, sem hefir fært ísland
svo miklu nær hinum menntaða
heimi og bundiö oss sjálfa innbyrðis
miklu nánari samvinnu- og atvinnu-
böndura, en áður pekktist hér á landi.
J>ennan landsfjórðung, er á æskuár-
um vor eldri manna var fyrir aðra
hluta lanösins „hinn myrki hluti pess“,
er fæstir pekktu nokkuð verulegt til —
hefir Otto Wathne mest allra samtíð-
armanua sinna unnið að að draga fram
í hina ljómandi dagsbrún, tengt hann
við menntalöniin ogframfarapjóðirnar,
og hina aðra landsfjórðunga með hin-
um tíðu skipaferðum sínum, eflt stórum
sjávarútveg vorn og fært björg og
blessun inn á óteljandi heimili með
hinum stórfellda og víðtæka síldarút-
veg sínum, er af litlum vísi hefir vaxið
svo, að hann spennir nú yfir Austfirði
og Norðurland; aukið mjög framleiðslu
fiskimanna með fólksflutningunum til
pessa landsfjórðungs, ogverið fremstur
í flokki til pess að hefja pennan bæ
upp í fremstu röð kauptúna landsins,
er svo lengi land byggist mun bera
menjar Otto Wathnes. Hér undi
hann líka bezt hag sínum, og hingað
leitaði hann aptur heim á hverju vori
með heimprá og föðurlandsást og sí-
práandi löngun til nýrra framfara, nýrra
stórvirkja, er mættu gagna pessu hans
kæra nýja iöðurlandi. Hér lifði hann
uin mörg ár í hinu ástiíkasta lijona-
bandi og hér stráðu pau bjón ríkulegri
björg og blessun í kring um sig.
Einmitt á peim stað, er vér nú
stöndum á, eptirlét O. W. sór tvö af
hinum mörgu stórvirkjum sínum, brúna
yfir Fjarðará og veginn út á Búðar-
eyri, sem mest prýða pennan bæ. Og
hér hefir nú hin pakkláta pjöð, með
aðstoð einstakra erlendra vina Otto
Wathnes, reist honum pennan minnis-
varða, er ber mynd Otto Wathnes, er
jafnan mun vísa mönnum veginn til
dyggðar, dáðar og drengskapar.
Svo veri pessi minnisvarði, er hin
pakkláta íslenzka pjóð reisir hinni
nýju frægu landnámshetju sinni, sýni-
legur vottur um virðingu og ást vor
samtíðarmanna Otto Wathnes, og
eptirkomendunum kröptug upphvatning
til pess að reyna af ýtrasta megni að
feta í hans pjóðhollu framfaraspof.
Látum svo tjaldið um minnisvaröann
falla!
Lengi lifi minning Otto Wathnes!“
Og tóku pá hljóðfæraleikendurnir af
herskipunum undir með lúðradyn.
Var síðan sungið annað kvæði, eptir
síra Matthfas, er hér fer á eptir:
Lag: Situr i haugi,
Aptur af öldum
ungur og fagur
stendur hinn sterki
stíginn á sand:
húmið er horfið,
heilagrar vonar
sveipar nú sunna
sólfagurt land!
Loflega listin
lifandi gjörir:
Sérð’ ei í svip peim
sjón, heyrn og mál? —
Samt ofar öllum
ípróttum málar
minning og menjar
mannlega sál. —
Velkominn, <■Wathne!
Vatnanna hlekkjum
hefur pú, hetja,
hrundið af pér;
haldgóðum höndum
hafa pig ungan
Austíirðir tekið —
tileinkað sér.
Hrifnir vér horfum, —
hann er pað sjálfur! —
Heill pér, hiun frægasti
foringi vor!
Sannloga sjón pín,
svipur og gerfi,
minnir á menning
manndóm og por!
Ver nú á verði,
vinur og bróðir!
horf út á hafið,
haukfránni sjón;
seið oss af sævi
sæmdir og gróða;
al upp til afreks
austurlands frón!