Austri - 06.09.1900, Page 1

Austri - 06.09.1900, Page 1
Komtt út 3'lzblað á mttn. ebx 42 arkir minnst til nqyttá nýárs-, kostar hér á landi aðeins 3 hr., erlendis 4 Jcr. Gjalddagí 1. júlí. Uppsogn sknfltf tundín vi áramií. Ógád nmntt fatp- in sí til riittj. ýitrk 1 bcr. Innl. augl 10 *W* línan, eða 70 «. hvtrþvml. dállcs og liálfn dýrara i 1. síðu. X. AR. Seyðisfirði, 6. september 1900. NR. 31 B o r g ■ i ð andvirði Anstra! V altýingar Rangárfundarins, peir sýslumaður Jöhannes og síra Einar í Hoftegi, og fengu flesta fundarmenn tiL^ið gleypa fiuguna, og byrluðu peim svo inn, að nú væri mikil og góð bót orðin á Valtýskunni. En komu pví enn fremur til leiðar að fundar- nefnan sampykkti pessa Valtýsku lýst pvi yfir, að eg mundi eigi optar eyða tíma mínum til að svara slíku um sjálfan mig, og stend við pað. En svo lélegt álit, sem eg áður hafði á „Bjarka“ og ritstjórn pess, pá hefði eg pó svarið fyrir, að blaðgrey petta gripi til svo lúalegs og heimsku- legs bragðs til pess að fegra málstað pví sem birtist í ræðum og ritum, pá finnst mér nú pó keyra svo fram úr hófi: ruddaskapur, athugaleysi og ó- rökstuddar getsakir pessara blaða til einstakra manna, í tilefni af hinum í hönd farandi pingkosningum, að eg get eigi á mér setið án pess að fara nokkrum orðum um ísafoldargreinina Auglý&ing til Héraðsmanna. Gufuskipið „Angelus11 kemur hingað 2. október til pess að flytja fé mitt til Englands. Eru pví allir, sem hafa lofað mér fé, heðnir að koma pví i tæka tíð hingað ofan yfir, helzt ekki seinna en 30. |). m. Seyðisfirði, 5. september 1900. Sig. Johansen. öllum ógreiddum skuldum við verzlan mína á Borgarfirði verður reiknuð 6°/0 verðupphækkun við næsta nýár. Seyðisfirði 15. ágúst 1900. í*orst. Jónsson. "Dareð amtsráð Austuramtsins hefir falið mér umsjón með bólusetn- ingu á sauðfé í amtinu og útbýtingu á bóluefninu, vil eg hérmeð biðja lircppsnefndirnar í peim hreppum, sem fárið kemur fyrir í, að útvega sér mann, er geti komið til min í haust og lært að bólusetja, nema í peim hreppum sem einhverjir eru sem hafa lært pað hjá mér eða hinum læknun- um eða dýralækninum. En peir, sem fengizt lmfa við bólusetningar áður, ættu að láta mig sem fyrst vita, hve mikið böluefni peir purfa að fá, og hvort peir purfa að fá áhöld, svo eg geti útvegað pau, ef pau, sem eg hef, skyldu eigi hrökkva. Vopnafirði, 23. ágúst 1900. Jón Jónsson, læknir. Mergur málsins -:o:— það, sem líklega ræður úrslitum við alpingiskosningar í Múlasýslum að pessu sinni, er sá skilningur, sem lagður verður í „fiugu“ Yaltýinga f'rá Rangárfundinum, þingrœðið. — Hjá oss íslendingum getur petta pingræði eigi orðið annað eða meira nú, en að alpingi sjálft ráði málunum, geti fyrir sitt leyti leitt pau til lykta. Lengra getur ekki pingræði alpingis náð, par sem pað hefir engin áhrifá kosningu hins íslenzka ráðgjafa, sem einungis er og verður valinn af konungi og pví danska ráðaneyti í sameiningu, og situr par í ráðaneyti eins lengi og konungi og pví póknast, án nokkurs tillits til, hvort alpingi líkar pað betur eða ver. |>etta pingiæði er alveg einskis virði í stjórn- arlegu tilliti og útrýmir ekki laga- synjunum, ekki einu sinni á fjárhags- lögunum. petta sáu peir „hroinu" án pess skilyrðisað fækkað yrði konungkjörnum í efri deild og 61. grein stjórnarskrárinnar stæði óbreytt einsog Jón á Sleðbrjót lagði fyrst til að yrði, og létu par með pví svo hreinskilnislega í ijósi, hve „einlœgir frelsisvinir! /“ peir eru, einsog trolarablaðið „Bjarki,“ svo fagurlega kemst að orði! Og pessa stjórnarsinna, pessa mót- gangsmenn pjóðfrelsis vors, hefir ,,Bjarki“ pá djörfung að ætlast til að híorðmýlingar kjösinú fyrir alping- ismenn sína, peir sömu Norðmýlingar, sem á öllum undirbúningsfundum kjördæmisins 1899 — að undanskildu hinu eina seyðfirzka hreiðri Valtýsk- unnar — létu fulla andstyggð sina í Ijós á peirri stefnu, er alls engin breyting til batnaðar er á komin, prátt fyrir pessa flugu, er Jóhannesi og Einari í Hoftegi tókst að láta líangárfundinn gína yfír. Oss finnst pað mjög svo meiðandi, að ætla kjósendum Norður-Múlasýslu pvílíkan vindhanashap, eða að peir fari nú að gjörast almennt jttbrœður og háðir pessari litlu seyðfirzku Valtýs- og trolara „klikku.“ — En allra merldlegast væri pað, ef seyð- firzkir útvegsbændur færu nú að fylla hóp tsollaraklikkunnar við alpingis- kosningarnar á Fossvöllum. • En Sunnmýlinga viljum vör minna á pað, að peir á fjórum undirbúuings- fundum vorið 1899 bannsungu rækilega Valtýskuua, svo að vér skulum ekki trúa pví að peir gjöri sig svo hlœgilega í augum annara landsmanna, að peir kjósi nú Valtýsliða á ping, sem vér höfum áður hér í blaðinu (29. tbl.) sýnt, að er ótvírætt banatilræði við pað frelsi, er núverandi stjórnarskrá veitir oss með 1. gr. sinni. JRögburðm* „Bjarka“. I 34. tbl. sínu p. á. vegur ,,Bjarki“ enn með peim einu vopnum, sem hon- um, vesalingnum, virðast vera handhæg: rógi, níði og lygum. Blaðið var áður búið að sýna, að pað treystist ekki til að hrekja að neinu leyti grein mína um Ilangárpólitíkina, og eg átti pví ekki hér eptir von á öðru úr peirri átt, en níði um sjálfan mig; enda liggur mér pað í lóttu rúmi og kýs lieldur last pess, en lof, pví „vondra last ei veldur smán, en vondra lof er heiðurs rán“. ' Eg hefi áður sinn og skjólstæðinga sinna, eins og að reyna að bera pann róg í menn, að 0rum & "VVulff ætli sér að ráða pingkosningum hér í sýslu og beiti pvingun við menn til að fá pá til að kjósa eptir vilja sínum. Slík aðferð skipar blaðinu á bekk með vissri teg- und erlendra blaða, sem eg víst eigi parf að segja, hvað kölluð eru af almenningi. Og pað er einmitt vegna pess, að 0rum & Wulffs verzlun skip- ar „Bjarka“ á bekk með pessum blöðum, að hún eigi virðir hann svo mikils, sem að hölða mál á móti hon- um, sem annars hefði legið beint við, ef um annarskonar blað hefði verið að ræða. En mér er óhætt að fullvissa „Bjarka“ um pað, að ef hann álítur Orum & Wulff-i verzlan svo óvinsæla í Vopna- firði og annarsstaðar. í kjördæminu, að hann með pví að blanda henni í petta mál geti fælt kjósendur frá að fram- fylgja réttu málefni, eða að hann geti skaðað hana sjálfa að nokkru leyti, pá fer hann alveg villtur vegar. Ivjós- endur vita vel, að 0rum & AVulff skipta sér eigi af íslenzkri pólitík, en láta bæði mig og aðra sjálfráða um skoð- anir á peim málum, og 0rum & Wulffs gamla verzlunarnafn polir pað vel pó lélegasta blað landsins, troll- arablaðið, narti i pað. Hitt væri miklu líklegra, að blaðið með pessu gæti brotið úr sér eittvað af peim fáu tönnum, sem pað hefir eptir til að narta með. Ummælum blaðsins um Vopnfirðinga ætla eg engu að svara. Eg vona að peir svari sjálfir fyíir sig á kjörfundi p. 10., en hvort pað verður „Bjarka“ og hans mönnum í vil, mun sjást pá er par að kemur. Vopnafirði, 31 ágúst 1900. Ó. F. Davíðsson. Nokkurorð til „ísafoldar“ og „Bjarka“. Motto: „1 sama mæli og þér mælið 0ðrum, skal yður mæitverða11. Eg hefi fyrir nokkru lesið 47. tbl. „ísafoldar“ og frá 28. júlí, og núhefi eg ný lagt frá mér 34. tbl. „Bjarka“ frá 25. ágúst. fö eg sé óvanur við að k'oroa fram í blöðunum með skoðanir mínar yfir í áminnstu tbl. með yfirskriptinni: „Vídalín og kosningarnar“, og Bjarka- greinina: „ pingkosningar“. Greinir pessar, sem báðar stefna í eina átt, eiga auðvitað að vera „agí- tationsmeðal“ fyrir stjórnarstefnu blaðanna, Valtýskunni. Eu pað er pví miður illa valið; og pað : er illa gjört af blaðstjórunum, að skrifa pvílíkar greinir. Blaðstjórar ættu að vera hin leiðandi stjarna fyrir hinn lítið hugsandi almúga, og ræða hin mikils- varðandi mál landsins með skynsemd, og rökstyðja skoðanir sínar, en ekki að taka einstaka menn fyrir og skamma ástæðulausum skömmum, pó peir hafi aðra stjórnmálastefnu en blaðstjórarnir. Ritstjórar nísafoldar“ og „Bjarka“ munu bráðlega sanna, að aldrei hefir meiri tálgröf verið grafin málefni peirra, Valtýskunni, en einmitt pessar greiuir, sem auðsjáanloga eru slcrif- aðar til pess, að kasta ryki í augu almennings. þeir ætla sér með pessu, er peir taka kaupmennina og bendla pá við einokun og kúgun, að æsa al- múgann gegn skoðunum peirra, og leiða hann yfir á sitt band og sína skoðun; en peir gæta pess ekki, peir góðu herrar, að pað eru fleiri en peir sem skynja og skilja, og að hver og einn, sem greinirnar les, hlýtur óðara að sjá, hvar fiskur liggur par undir steini. Skyldi maður nú taka greinir possar og málefnið, Valtýskuna, og setja í dæmi, t. d. príliðu, pá virðist, frá skynsömu sjónarmiði, fyrsti liðurinn hefði átt að vera: ágæti málefnisins, annar liðurinn: röksemdaleiðsla, og priðji liðurinn: sannanir; pá hefði „Fasit“ orðið gott og sannfærandi. En hjá peim herrum er fyrsti liðurinn: eitt stört 0. annar liðurinn: illkvitni og getsakir, og priðji liðurinn: tómar skammir; ergo verður „Fasit“ ekki annað en ástæðulausar og margfaldar skammir sera ekkert sanna. En nóg um petta, nú vil eg snúa mér að pví, sem eg hefi aðallega út á Bjarkagreinina að setja, sem einn af kjósendum úr Vopnafirði. „Bjarki“ segir, að 0rum & Wulff ætli sér nú að ráða pingkosningunum vor Norðmýlinga, og reyna að eyða stjórnarbót vorri. Stjórnarbót vorri!! Bjarki vill sjálfsagt kalla Valtýsk- una, sem hann mest og bezt hefir barizt fyrir, „stjórnarbót11. En Bjarki verður að fyrirgefa mér og fleiri Vopnfirðingum, pó vér séum annarar skoðunar. það er stórkostlegt last á oss kjósendur í Vopnafirði, er „Bjarki“

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.