Austri - 09.10.1900, Blaðsíða 1

Austri - 09.10.1900, Blaðsíða 1
Kcma út 3* ll2,bLað á mán. eði 43 arkir minnst til nassta nýárs; kosfar hér á landi aðeíns 3 kr., erlendis 4 kr, Qjalddagí /. júlí. Upps'öqn skrijleg Ttuniín >n áraniót. Ógild ntma pm in sé til r'tstj. firfr 1 •Mtt lcr. Innl. avgl 19 Bmrt línan,eða 70 *. h*§c-þmmi. dálks og há'fn dýrtr* i 1. síða. X. AE. Seyðisflrði, 9. október 1900. NR. 85 Biðjið ætíð um Otto Monsteds 1. danska sm j ö r 1 ik , sem er alveg eins notadrjugt og flragðgott og smjör. Terksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmorku, og býr til efað hina heztu vöru og ódýrustu i samauhurði við gæðm. Fæst hjá kaupmönnum. muni gota , ingu íinsar jarðir fást til kaups ' Vesturlandi, par á meðal höfuðbólið Hagi ' Barðaströnd og stóreignin Svefneyjar 1 Breiðaiirði, líka hið alpekkta sýslu ttí*-nnasetur Auðshaugur og Auðnir Barðastrandarhreppi og enn fleiri arðir. Bysthafendur snúi sér til Björns ^npstjóra Kigurðssottar í Flatey. Mikill smjörauki fæst, ef pór brúkið pyril- skilvindur (Kronseparatorer), pær skilja bezt og mest og eru hinar vönduðustu, en pó ódýrastar allra skilvindna. Biðjið kaupmann pann, sem pér skiptið við, að panta pær frá Islandsk Handels & Fiskerikomp- a g n i í Kjöbenhavn C. (eða á Pat- reksfirði), svo pér séuð vissir um að fá beztu og ódýrustu skilvindurnar. (Sjá líka augl. í ísafold í júlí og ág. p. á. um ýmsar skilvindur). Ný aðferð í stjóraarskipunarmálinu. Nokkrar athugasemdir eptir Boga Th, Melsted. —09:>— Framh, Nú er svo lögskipað um póstferðirnar ^dli Danmerkur og íslands, að gjöld- skuli greidd úr ríkissjóði til peirra, 6lUs og ríkissjóður ber allan kostnað ^ hinni æðstu stjórn hinna íslenzku ^álefna í Kaupmannahöfn. Enn- remnr er bannað að leggja nokkuð til landssjóðs á póstferðir pessar. er lestagjaldið var lagt á póst- 8^ipin eins og öunur skip, var pað 4regið ,af árstillaginu úr ríkissjóði, Sv° landssjóður fékk pað í raun réttri <*kki. J Pað virðist nú róttast, að bæði vikissjóður og landssjóður kosti póst- er^irnar milli Danroerkur og íslands, ^"'kurn ef slík stjórnarskipun kæmist ’ hér er bent á Að vísu má * ða, að ísland kosti pær einnig nú °rðið óheinlínis, pví pað ver svo f'iklu fé til strandferðanna, en af pví leitt, að póstferðunum hefir Jö%að á milli landa, auk pess sem vOstskipirj hafa nú gengið milli Kaup- ^ ^Hahafnar og fleiri staða á íslandi f y keykjavíkur einnar. En ef póst- erðir öar vairu jafnt kostaðar af lands- sem ríkissjóði, pá lciddi af pví, stjórn íslands fengi einnig jöfn . rráð yftr peim og stjórn Dana. msetti eigi nota póstskipin til pess Slgla tit Eæreyja, nema með pví ^Jóði að méti að stjórn íslands leyfi pað. Yæri pá sanngjarnt, að Danmörk og Færeyjar kostuðu meira til peirra en i ísland eitt. Ef póstferðunum væri pannig farið, ættu og íslenzkir skipa- útgjörðarmenn eða félög að hafa sama rétt til pess að taúa pær að sér gegn styrkveitingu úr ríkissjóði og landsjóði sem Danir eða dönsk félög, ef peir hefðu nægan skipakost til pess. Ef hvorirtveggju hefðu nægilega góðan skipakost, mætti láta pá fá póstferð- irnar til skipta um ákveðiun árafjölda í einu. Ef íslendingar réðu að hálfu jfir póstferðunum, gætu peir jafnt og Danir lagt gjöld á póstskipin, eins og Önnur kaupför. Sjöunda grein ætti pannig að vera um póstferðirnar. f>á pyrfti að bæta nýrri grein inn i stöðulögin og ákveða hvernig peim mætti breyta; yrði pað 8. g r e i n i n . Breytingu ætti einungis að gjöra með nýjum lögum, er sampykkt væri bæði af ríkispingi og alpingi. Að lokum yrði seinasta g r e i n- i n eins og nú um pað, hvenær lögin skyldu öðlast gildi Ef íslendingar hafa komið á hjá sér svo stórkostlegum stjórnarskipun- arbreytingum, eins og hér hefir stutt- lega verið hent á, pá er fimmtíu ára afmæli stjórnarskrárinnar verður hald- ið (1924), mega peir vel við una, pví mál petta parf fyrst mikinn undir- búning. Af íslendinga hendi parf sérstaklega að athuga rið petta mál, hvort peir geti boðið að gefa upp árstillagið úr ríkissjóði, ,og hvort landið borið sig sjálft á eptir. þess er pegar getið, að fjárhagur landssjóðshefir bjævtzt pannig til hins betra, síðan íslMlingar fengu fjár- ráðin, að landið muni að öllum líkind- geta pað, ef fó pess er stjórnað i hyggilega. En nú verður sérstaklega að gæta að pví, að íslandi er svo farið, að par geta borið ýms óhöpp að höndum, pá er minnst varir. Eld- gos pg jarðskjálftar valda stundum mikilli eyðileggingu; hafís girðir stund- um kringum mikinn hluta landsins og veldur grasbresti og harðæri t>. s. frv. Eyrir pví parf landssjóður að vera svo vel efnum búinn, að hann geti hlaupið undir bagga og afstýrt hallæri og manndanða, er slík vandræði kunna að bera að höndnm. Ætti helzt að stjórna svo fjárhag la.ndsins, að í slíkurn árum mætti jafnvel léttaskött- um eða opinberum gjöldum á mönnum í stað pess að pau pyngjast pá mest. Landssjóður parf pví ávalt að eiga viðlagasjóð eigi minni en hann í nú eða undir tvær miljönir króna, en auk pess parf hann að fá bættan pann tekjumissi, sem hann biði af pví að gefa upp árstillagið úr rikissjóði, og pað pyrfti hann að fá, á ð ti r e n hann gæfi árstillagið eptir. j þetta geta íslendingar fengið á ýmsan hátt. þeir geta t. a. m. 1 a g t á sig u m stundarsakir gjald n o k k u ð t i 1 p e s s . Eyrir rúmum 600 árum sviku íslendingar sjálfa sig, gengu undir Korvegskonung og og undir skattgjald við hann. þeir lögðu skattgjald á sig og gáfu upp sjálfsforræði sitt. þungt má vera að leggjaásig æfinlegt skattgjald og missa frelsi sitt; en pó var pað eigi pyngra en svo, áð íslendingar hafa lifað pað af, auðvitað pó við lítinn orðstír. En aðleggja á sig skattgjald til pess að vinna frelsi sitt aptur, er bæði fag- urt og drengilegt, og vissulega margfalt léttbærra, pví pað er pví líkast, er for- eldrar leggja á sig pung gjöld til pess að manna börn sín og vinna peim pað gagn, er peir mega. Ef íslendingar legðu á sig f r e 1 s s i s k a 11, er næmi einni krónu fyrir nef hvert á ári og legðu hann fyrir með renturentu, pá pyrfti eigi neroa u m 15 á r til pess að fá svo mikla fjárupphæð, að hún gæfi af sér 60,000 kr. í rentu á ári, og væri pá landsjóði hættur sá ! tekjumissir, ef árstillagið úr ríkissjoði ‘ væri gefið eptir. Auðvitað geta íslendingar petta vel, ef viljann vantar eigi. þeir geta meira að segja, ef viljinn er almennt góður og sterkur, eignazt sjóð upp á hálfa aðra rniljón á miklu skemmri tíma eða svo sem fimm árum. Islend- ingar hafa átt marga nýta menn, sem hafa bæði sýnt drengskap og nnnið vel fyrir land og lýð, en pví heíir verið svo farið með pá alla saman, að peir hafa samt sjaldan allir í samein- unnið nein slík verk, er lýstu stórkostlegum og allmennum drengskap á meðal peirra, og væru sannkölluð S fyrirmyndar- og sómaverk, verk, er í brigði drengskaparljóma og fegurð á ! pá alla saman. — Samtökin hafa ( r l vantað. — I 800 ár hafa peir að ] minnsta kosti ekkert slíkt verk unnið, | og væri nú tími til kominn, að gjöra eittvað pví líkt, ef viljann vantar eigi, væri vel fallið að verja einmitt sam- eiginlegum kröptura sínum til pess, að vinna pannig aptur sjálfsforræðið yfir sórmálunum. En ef íslendingar vilja eigi leggja neitt verulegt i sölurnar til pess, að eignast aptur frelsi sitt og heimastjórn, og fá réttindi pau tryggð sem bezt, geta peir pó eignast hálfa aðra miljón króna á annan hátt, og boðið síðan Dönum að gefa upp árstillagið gegn pví að fá sjálfstjórn. Eigi parf annað en í 18 á r, t. a. m. í næstu 18 ár, að fara sparlega. með landssjóðsfé og loggja upp árstillagið úr ríkissjóði, yrði pað með renturentum eptir 18 ár rúmlega hálf önnur milljón króna og gæfi pá með 4°/0 p. a. 60,000 kr. ár- lega af sér, Ef íslendingar vildu eignast slíkan sjóð, ætti helzt að ákveða með logum, að höfuðstólinn, hálfa aðra miljón króna, mætti aldrei skerða og jafn- framt ætti að auka sjóðinn árlega með einhverjnm ofurlitlum hluta af rentunum. það er alveg nauðsynlegt fyrir Island annaðhvort að efla við- lagssjóðinn mikið eða eiga allmikinn fastan sjóð* við hliðina á honura, ef pað á að geta staðizt hjálparlaust, og varizt hallærum, manndauða og fjár- felli, er liafís, eldgos eða jarðskjálftar bera að höndum. Bæði sökum pessa og sökum sjálfstjórnar- iröfn sinnar ogfrelsis verður ísland að fara svo varlega að í fjár- stjórn sinni. Margir Danir telja pá ástæðu mikilvægasta á möti pví, að láta oss fá fulla sjálfstjórn í sérmál- um vorum, að vér myndum pá byrja einhverri fjárgíæfra-„pólitík“ eða fyrirtækjum, sem alls eigi gætu borið sig enn sem komið er, t. a. m. mikilli járnbrautarlagningu, sem rnundi gjöra ísland gjaldprota. þá yrðu peir að bera alla ábyrgðina og taka á sig skuldasúpuna, segja peir. Ef fjárhag landsins er stjórnað með hagsýni og gætni, og hann tryggður sem bezt, eins og nauðsjmlegt er, á ð u r e n ráðizt væri í petta, pá hjríi pessi punga mótbára. það muu heldur aldrei bless- * Ef íslaud ætti »likan sjóð oða viðlaga- sjóðurinn væri hálfu stærri, og þeir væru ávaxtaðir i laudinu, bætti það mikið úr peningaeklunni. Hættu menn þá líklega algjörlega að hugsa um »ð selja peninga- verzlun landsins og lántraust útlendinguin. hendur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.