Austri - 09.10.1900, Blaðsíða 2

Austri - 09.10.1900, Blaðsíða 2
NR. 35 A l) 8 T R 1. 128 ast fyrir íslandi að fara cins að og ýms stór og auðug ríki gjöra, er taka niikil rikislán. Ef ísland tæki stórlán, gæti pað svo auðveldlega orðið gjaldþrota, og pá væri úti um allt sjálfstæði íslauds og frelsi pjóðarinnar. Að verða gjaldprota er eittlivað liið pyngsta, sem getur komið fyrir nokkra pjóð. Skuldabaslið er heldur eigi gott, pótt gjaldprot verði eigi. Sumar stórpjóðir, t. a. m. ítalir, llússar, Frakkar, stynja nú pungan undan ríkissjóðsskuldunum. Til pess að fara fram á svona stórar breytingar á stjórnarskipun landsins, purfa íslendingar fyrst að koma fjárhag sinum í pað lag, sem nú hefir vorið bent á. l’ess bor og aö gæta, að landssjóður missti eigi að eins árstillagið, heldur legðust og nolrkur ný útgjöld á hann, pví lands- stjóinin yrði dýrari og landssjóður kostaði haua einn. En er íslendingar haía konnð fjárhag landsins í gott horf, geta peir boðið Dönum að gef'a upp árstrilagið, petta skýra merki upp á hið misjafna frá fyrri tíðum^ gegu pvi að íá heimastjórn framvegis, og pá geta fullar sættir komizt á. P>a er stöðulögunum væri komið í rétt horf, semdu íslendingar sjálfir stjórnarskrá sína ásamt konungi eins og peim bezt líkaði. p>eir gætu pá gjört hana svipaða frumvarpinu frá 1885, eða eins, eða enn betri, ef peim sýndist svo. Útlendar íréttir. —o— Kina. Liklega verður ekkert af pví að lierlið stórveldanna fari út úr Pekíng fyrst um sinn, en pó er nú svo langt komið samningunum, að Kunverjar hafa tekið til pá menn, er semja eiga um málin við stórveldin Eru pað peir gamli Lí Hung Chang, sem var rótt aðeins ókominn til Pek- iug og prinz Ching, er altaf heíir verið hlynntur sendiherrunum og veitt peim pá hjálp, er hann mátti við koma. En all harðir eru peir friðarkostir, er fyrst hefir verið stungið upp á, sem eru pessir: Stórborgin T i e n t s i n, er mest hefir veriö barizt um, skyldi hér eptir óháð Kínaveldi og heimii öllum útlendingum til aðseturs, háif- eyjan Liaotang og Mantsjuríið skal og ráða sér sjálft, sem mun reynas - nokkurnvegin pað sama og pað sé gengið á vald Rússa. títórveldunum skai heimilt að lialda setulið i óllum peim bæjuin, nr útlendar pjóðir mega vera í par í landi, trúboðar skulu friðhelgir, keisaraekkjur.ui skal bannað að skipta sér af stjórnarstörfum og prinz Tuan og aðra fyrirliða Boxanna skal taka af lífi fyrir gnmmderverk peirra og morð á trúboðum og kristn- um mönnum. Morðingi pýski sendiherrans von Ketteier er nú fundiuu. Hann ætlaði að selja úr sendiheirans japönskum yíirforingja, og var pá handtekinn og hefir gengizt við morðinu, en kveðst | hafa framið pað eptir boði yfirboðara j sinna; er talið liklegt, að honum liafi j skipaö að myrða von Ketteler, keis- I araekkjuna og Tuan prínz. En I Ketteler var öðrurn útlendingum fram- j ar hataður af peirri góðu kouu fyrir j íið hafa ritað bók um iiana og hirð- ina, og sagt frá pví að hún væri præl- borin fram í ættir, sem er dauðasök að minnast á í Kína, og ýmsar aðrar sögur segir sendiherrann í peirri bók sinni um keisaraekkjuna og hirðina, er pykja ríra virðingu peirra. Búar. Nú er gamli Krtiger farinn úr landi og ætlar sér í liðsbón norður í Evropu, og er sagt að kari fari pá för eigi tórnhentur, pví hann haíi með sér 31 gullklstu. og vísast að pær reynist Búum beztu talsmennirnir. Sá heitir Shalk Burghei, sem er kjörinn til forseta í Traansvaal á meðan Kriiger er að heiman. Búar verjast Bretum enn sem fyrri og hvorugan peirra IJe Wet eða Yiljoen, tvær mestu hetjur Búa, hefir Engiendingum tekizt að ná í, og á meðan peir eru óhandsamaðir, munu Englendingar mega erm vænta sér hinnar, suörpustu Orrahríðar. Korðurheimskautafer hertoga Luigi af Abrussum, frænda Italíukonungs er nú lokið, og pykir förin hafa orðið hin frægasta og mjög merkileg fyrir landafræði og vísindin yfir höfuð á svo stuttum tíma. Hertoginn lagði á stað frá Norvegi í fyrra sumar á hvulfangaraskipinu ,Jason“, er Nansen fór á til Græn- lands, eptir að gjört hafði verið við pað og styrkt sem bezt, og nefndi skipið „Stella polare“ (heimskauts- stjarnan). Skipið komst lengst norður 82° n. br. og lenti par í voðalegu ísskrúfi við Eranz Josephsland og brotnaði nokknð önnur hliðin, en var pá gert við, svo norðurfarar komust á pví nú fyrri hluta septbr. til Norvegs, en var pá lekt. „Stella polare“ lá inni- frosið parna í 11 mánuði. Skipverjar fluttust í lund afskipiuu og byggðu sér par all- viðunanlegt skýli fyrir veturiun, enda höfðu peir miklu betri tæki til pess en peir Nansen. Norðurfarar höfðu lagt að velli 40 birni, eitt smáhveli og einn rostung, er allt var etíð með beztu lyst. Ýmsar sleðafarir voru farnar norð- ur í ísinn og tókust allar vel nema ein. 1 henni voru prír menn, 2 ítalir og einn Norðmaður, sem ekki komu aptur og hafa líklega farizt. Lengst norður komst skipstjórinn Cagni og menn hans, er voru burtu af sk'pinu í 105 daga og urðu að eta sleðahunda sína til pess að deyja eigi úr liungri. J>eir komust lengra norður en Nausen, nfl. 86° 33, en Nansen 86° 14 n. br. Luigi hertogi gat eigi farið pessa ferð af pví hann haíði kalið á tvo fingur, en er pó talinn fullhugi. Cagni og hertoginn hafa mikið leið- rétt og aukið heimskautapekkinguna, og meðal annars sannað, að ekkert Petermannsland er par til. Norðmenn fögnuðu heimskautaförum pessum hið bezta í Kristjaniu, og viðurkenua pað allir, að pessi för hafi verið hin frægasta og að prinsar og hertogar geti verið til aunars betra en stáss og tildurs. Óskar konungur sæmdi Luigi hertoga hinni sænsku Serafimo'ðu, æðsta heíðursmerki Svía, og taka Norðmenn pað svo, að konungi hafi ekki pótt Ólafs orðan nógu fin handa hertog- anum, og eru bálreiðir yfir. Flest er par fundið konungi og Svíum til saka, og verður pví varla neitað, að Norðmenn eru mjög tiltektasamir við konung sinn og Svíana. Fellibylur ógurlega mikill gekk nýlega yfir hafnarborgina Galveston í Texas við Mexikoflóa, er drap 3000 manna, feykti 4000 húsnm og hvolfdi, braut og rak í land mesta fjölda skipa og er fjártjónið — auk mann- anna, er parna fórust, — voðalega mikið. í>essi fellbylur gjörði og viðar í Texas fylkinu stórskaða. í Norður-Dakotafylkinu, par sem íslendiugar eiga heima, hafa gengið miklir haglbyljir, er liafa eyðilagt mjög uppskeru bænda. Elest ungbörn pau, er fóru héðan frá Islandi í stóra hópnum í júlí hafa dáið á leiðinni yfir Atlantshaf. Má víst bráðum búast við pakk- lætisávarpi til agentanna fyrir um- hyggjuna ! Fjártökuskipið „Bear“ fráEyjafirði lenti í ofsaveðrinu mikla norðvestur af Skotlandi; bilaði stýri á skipi'u er lirkti lengi stjórnlaust undan ofviðrinu, par til pað með naumindum komst inn til Stornc.vay, og átti að gjöra par við stýrið, svo skipið gæti haldið áfram til Liverpooi. Mik.ð fé hafði farizt. Yonandi er, að pessi mikli fjárskaði lendi eigi á bæudum, er skipið sjálft laskaðist, enda muna peir Z. & V. gjöra pað sem í peirra valdi stendur til að afstýra pví. Alþmgiskosnliigar. Mikill sigur. Reykjavík, höfuðstaður lands- ( ins, heíir kosið hankastjora j Tryggva Gunnarsson með 212 atkvæðum. Yaltýsiiðinn og óskabarn Isafoldar klikkunnar, yfir- dómari Jón Jensson fékk aðeins 180 atkvæði. |>að voru einkum hinir smærri borgarar, sjómenn og öll alpýða, er gjörði höfuðstað landsins pennan mikla sóma með pessari kosningu sinni, sem að sjálfsögðu eykur mjög álit og virðingu Reykjavíkur hjá landsmönnum. — En aptur fylltu að vanda flestir embættismenn Valtýs flokkinn, og hefir „ísafold“ gjört peim pann ógreiða að birta nöfn peirra og pannig marka pessa stjörnarsinna. — Auðvitað gáfust par nokkrar undantekningar, með landlækni dr. J Jónassen í broddi fylkingar það er og einkennilegt að æðstu embættismenn landsins, landshöfðingi, háyfirdómari og amtmaður, sátu heima, og álitu sér pannig ekki skylt að styðja Valtýskuna á kjörfundinum. í Norður-I’.mgeyjarsýslu er kosinn sira Arnlj ótur Ólafsson með 47 atkvæðum. — Síra Árni Jónssou fékk 37 og Sigurð- ur Jónsson í Ystafelli 7 atkvæði. Síra Arnljótur verður nú í haust 77 ára; en hann er enn fjörugur í anda, og jafn hraustur á sál og líkama sem væri hann á bezta skeiði. Er pað eigi lítill ávinningur fyrir pingið að fá enn að njóta hinna framúrskarandi pmgmannshæfileika pessara tveggja ágætismauna, peirra Arnljóts og Tryggva. Valtýskan hefir nú misst 5 menn úr sínum flokki, og pá alla einhverja hina atkvæðamestu, og fengið að- eins einn Valtýing, Jó- hannes sýslumann í peirra s t a ð, en aptur eru flestir pessara 5 heimastjórnarmanna hinir mestu hæfileikamenn, og stórgröði fyrir landið að fá pá á ping. Jíýmseli. Nú vitið pér pað pá, Norðmýlingar! eptir að hafa lesið síðasta „Bjarka“, að ritstjóra hans er heimiit! að vaða í veðmálabókum sýslunnar og birta paðan öll pau skjöl er honum póknast í hefndar og ofsóknarskyni, ef honurn kann að mislíka við einhvern ykkar. En hvað segir nú amtmaður og landshöfðingi um petta og peánan nýja og efnilega skjalavörð Norður-Múia- sýslu, ritstjóra „Bjarka“ ? JS æstiiðið vor urðu pau hjón Hallfríður ljósmóðir B r a n d s- d ó 11 i r og maður hennar að endur- bæta íbúðarliús sittt og fyrir pann kostnað sem af pví leiddi urðu pau að skerða mjög iífsbjörg ;ina, en gáta pó prátt' fyrir pað ekki fengið húsið fullgjört, par p \ð er að öllu leiti ópyljað innan og pessvegna óhæfilegt tii íbúðar yfir veturinn. Væri nú sónu fyrir konur í Seyðis- firði, sem notið liafa góðsemi og bjúlpar Hallfiiðar, að rétta henni nú iijálparhönd í sameiningu, svo að hún, í stað pess að fiytja úr húsinu, gæti lifað par glöð og ánægð í vetur. Miunist pess að margar hendur vinna lótt verk o.C Guð borgar. Kona i gre'nndinni. Skip. „H e i m d a 11 u r“, komm- andör Schíiiter, kom hingað 5. p. m. frá Akureyrí. „Heimdallur“ hafði lagt út f''á Reykjavík í ofviðrinu 21. septbr. og nnð pá í 2 botnvcrpinga,við Keflavík uppií landsteinum, er höfðu verið par að fiska og uggðu ekkert að sér í veðrinu. þeir liétu „Eoruard1' og „Doris“, báðir frá Grímsby. Var „Doris“ sektaður um 75 pd. Sterling, en fékk leyfi til að halda veiðinni. Mál „Forwards“ var eigi út kljáð enn. furfti víst að sækja vitni suður. l>að var rösklega gjört af Heim- dellingum að fara út í pvílíku manu- drápsveðri, og sýnir peirra mikla áliuga að ná í pessa fiskipjófa. „C o n s t a n t i n“, fór héðan 3. p. m. með pönturiarféð, á 4. púsund. „I u g a“ kom hingað 3. p. m. og fór norður. „Vaagen“, kom 4. p. m. og fór norður. Af i var -f öllum ógreiddum skuldum við verzlun míua verður við næsta nýár reikuuð 6°/0 verðupphækkun. Seyðisfirði, 29. sept. 1900. Stefán i Steinliolti, * * * ý Auglýsingu pessa láðist að setja síðasta tbl. Austra, einsog til ætlazt. Ritstj. j'i_ j^gr* |>eir, Sem vilja fá leigð tún- stæði eða grunna undir hús á eignar- jörð, okkar E i r ð i í Seyðisfirði, snúi sér til verzlunarmanns Jóns Sig- urðssonar í Eirði í Seyðisfirði. Hann einn hefir i.mboð okkar í pess- um efnum. Surtsstöðum, 22. sept. 1900. Katr:n Einarsdóttir. Halldóra Bjernsdóttir. Abyi'gðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jóæpsson. Erentsmiðja l orsimis J. G. Akajria, onar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.