Austri - 29.10.1900, Blaðsíða 4

Austri - 29.10.1900, Blaðsíða 4
NR. 37 A U S T It I. 136 nsen Ágætt v. danskt Ma,ga,h,« Itedste. l86 MARGARINE 9den|^^ í stað smjörs. Merkt T sraáum 10—20 pd. öskjum (öskjurnar fá menn ókeypis) hentugt ti heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarinc. Fæst innan skamms í öllura verzlunum á íslandi. H. Steensens Margarinefabrik, Yejle. Rejnid hin nýjn ckta litarhiéf fra Rli 11 LITARVERKSMIÐJU líýr egta demantssvartur litur | líýr egta dökkblár litur — — hálf-blár — | — — sæblár — Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,heitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fást hjá Kaupmönnum hvívetna á íslandi. Buch’s litunarverksmiðja, Kaupmannaliöfu V. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. Sundmagar vel verkaðir eru keyptir hæðstu yci ci móti vörum og peningum við verzlan Andr. Rasmussens á Seyðisfirði. Saltfiskur vel verkaður er keyptur móti vörum og peningum við verzlan Andr. Ras- mussens á Seyðisfirði. Fiskinn má leggja inn á Markhellum og við verzlanina á Fjarðaröldu. The North British Ropework Company Kirkealdy í Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til: rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manilla og rússneska kaðla, allt sér lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-umboðsmaður fyrir Danmörk Island og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson Kjöbenhavn K. Crawfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbuið af CRAWFORD & ONS, Edinb irgh og London tofnað 1830. Einkasali fyrir Island og Færeyjar P. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Edinburgh Roperie & Sailclotb Limitod Company stofnað 1750. Verksmiðjur í LEITH& GLASGOV búa til: færi, kaðla, strengi og seglduka Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Fær- eyjar: F. Hjorth & Co Kaupmannahöfn. Eg undirskrifaður hefi næst undan- farin tvö ár reyut Kína-lífs-elixír Valdemars Petersens, sem herra H. Johnsen og herraM. S. Blöndal kaup. menn hafa til sölu, og hefi eg alls enga magabittera fundiðjafn góðasem áminnstan Kínabitter Valdemars og skal pví af eigin reynslu og sannfær- ingu ráða íslendingum til að kaupa og brúka pennan bitter við öllum magaveikindum og slæmri melting (dispepsi), af hverri helzt orsök sem magaveikindi manna eru sprottin, pví pað er sannleiki, „að sæld manna ungra sem gamalla er komin undir góðri meltingu-11 En eg hefi revnt marga fleiri svo kallaða magabittera (arkana), og tek pennan bitter langt fram yfir pá alla. Sjónarhól, L. Pálsson, praktisérandi læknir. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flespuu kaupmönnum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P F standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- e sen, Frederikshivn Danmark. Lifsábyrgðarfélagið „S t a r46 heíir hagkvæmara og betra lífsábyrgð- arfyrirkomulag en önnur lífsábyrgð- arfélög og hefir pví unnið sér meiri útbreiðslu um öll Norðurlönd en nokk- urt slíkt félag. Allir sem tryggja vilja líf sitt ættu að gjöra pað í „Star“ Umboðsmaður félagsins á Eskifirði er: Arnór Jöhannsson, verzlunarmaður. P r j ó n a y 61 a r með innkaupsverði að viðbættum flutningskostnaði, má panta hjá: Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði jOrgel- Rfilii Har rmomum, heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- urspeningi úr s i 1 f r i í Málmey 1896 og í Stokkhólmi 1897. Verð frá 125 kr. -5- 10°/o afslætti. Yfir 4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsorði á Harmonia vor, og eru margir peirra á íslandi. — Við höfum líka á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í Ameríku. Af peim eru ódýrust og bezt Need- ‘ hams með 2 r ö d d u m og K o p- lers með fjórum, í háum kassa af hnotutré með standhyllu og spegli á kr. 257,50 au. „netto“. — Biðjið um verðlista vora með myndum. Petersen & teenstrup, Kjöbenhavn V. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porstiens J G. Shajptascnar. 120 í tu nglskininu til pess að geta við og við kallað út uin gluggann, og get (g eigi neitað pví, að mér pótti ekkert að pví, pó turnvörðurinn heyrði ekki til míu, pvi nú hafði mér gengið að óskum heitasta eptirprá allra elskenda, og var parna lokaður aleinn inni með peirri stúlku, er eg unni hugástum. parna átti eg að vera hjá henni ein- samalli nokkra klukkuiíma, og hét eg að sýna henni alla umhyggju og lotningarfyllsta ást, og vonaði að geta nú loksins yfirstígið tor- tryggni bennar; mér fannst eg geta treyst pví, að hún fengi aptur fulla viiðingu fyrir mér, pó eg eigj næði nú fullri ást hennar. Eg haíoi sökkt mér niður í possa sæludrauma, er máske hafa endurskinið á andliti mínu, er eg heyrði kallað af mikilli geðshrær- ingu: „Herra markgreifi de Champcey, hafa raörg varrcenni verið í ætt yðar á undan yður?“ Eg spratt upp úr gluggakistunni og horfði forviða inn í myrkrið, par rsem eg rétt eygði hina ungu stúlku. Mér flaug fyrst í hug sú voðalega tilhugsun, að sorgin á undan og hræðslau nú hefði gjört hana vitskerta. „Marguerite!" varð mér ósjálfrátt að hrópa. En petta ávarp virtist að æsa hana enn meira. „ Guð komi tii! hvað petta getur verið svívírðilegt. Hve petta er ódrengilegt, já, ( g endurtek pað: ódrengilegt!“ Nú fór eg að sanza mig á pessu og gekk nú niður til hennar og sagði kuídalega: „Hvað gengur að yður?“ „J>að eruð pér“. sagði hún í bræði, „sem hafið keypt turnvörðinn til };ess að loka okkur Jiér ínni. A morgun hefi eg misst mannorð mitt — og svo á eg einkis annars úrkosta en að giptastyður. — fetta æthiðuð pér yðui? En eg skal fullvissa yður urn pað, að petta kænskubragð yðar skal ekki takast yður betur en hin fyrri. J>ér pckkið mig pá illa, ef pér efizt um pað, að eg muni heldur kjósa hverja smán, klaustur, dauða. allt heldur en að giptast yðui. Og eí petta kænskubragð yðar liefði nú heppnazt yður, og eg hefði nú verið yður eptirlát, — sem er fjarri skapi mínu — og pér náð í eigur mínar. sem er aðaleptirprá yðar, — hve svívirðilegur maður hlytuð 121 pér pá eigi að vera, að geta fengið af yður að kaupa mig og auð minn pvíliku verði! Nei, pér ættuð að vera mér pakklátur fyrir að eg læt ei eptir girndum yðar, pví pér megið reiða yður á pað, að pó blygðun mín og háð annara neyddi mig til að giptast yður, pá mundi eg merja hjarta yðar með fyrirlitningu minni. Já, pó pað værijafn hart pessu forngrýti, pá skyJdi eg pó kreista blóðið út úr pví — og tár af augum yðar!“ „Fröken“, sagði eg með allri peirri stillingu sem mér var auðið, „eg bið yður að stilla yður og hugsa yðurj betur um, og pá hljótið pér að kannast við pað, að mér hefði ekki verið mögulegt að drýgja glæp pann, er pér sakið mig um; og pó eg hefði getað komið pví við, pá verð eg að spyrja yður að pví, hvenær eg hefi gefið yður ástæðu til pess að drótta pvílíkri svívirðingu að mér?“ „Allt, sem eg veit um yður, staðfestir petta álit mítt á yður“, æpti hún og sló frá sér með svipunni. „]?að er bezt að eg segi yður pá frá hugsunum mínum. í hvaða erindum komuð pér liingað í fölsku gerfi og undír fölsku nafni? Móðir mín og eg undum vel hag okkar--------En pér hafið fært okkur áhyggjur og sorg. Til pess að rétta við fjárhag yðar hafið pér kostað kapps um að ná traustí okkar,-------pér hafið rofið heimilisfriðinn og ánægjuna og leikið yður að dýpstu og helgustu tilfinningum okkar, eða að minnsta kosti reynt til pess, og pað hefir pví miður tekizt yður. Eg álít míg pví hafa fyllsta rétt til pess að hata yður og fyrirlíta; og pó pér nú sverjið við drengskap yðar og æru, pá get eg ekki trúað yður, pareð pér hafið svo mjög svívirt yður í mínum augum, — eg get ekki reitt mig á yður eða drengskap yðar“. ]?etta gekk fram af mér, eg greip fast um hendur honnar, svo hún pagnaði, og mælti: „Marguerite, vesalings bamið, takið nú vel eptir orðum mínum! ]>að er satt, að eg elska yður, og aldreí hefir helgari, einlægari og óeigingjarnari ást búið í nokkurs manns hjarta. En pér elskið mig líka. ]>ér elskið mig, vesalingur! Og pó eruð pað pér, er neyðið mig til pess að ganga nú út í opinn dauðann! ]>ér eruð að tala um að eg hafi sært hjarta yðar---------En hvernig hafið pér pá farið með hjarta mitt? En pað er nú yðar eign, og pví hafið pér allt vald

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.