Austri - 10.11.1900, Side 2

Austri - 10.11.1900, Side 2
NTL 39 A IJ R T I! I . 142 pví að verzlunin og rzlnnarstjórinn sýnclu mer pá makalausu velvild að lofa mér að hafa petta ópantsett. Slíkt mundu fáir kaupmenn aðrir hafa gjört. 6. Hugsar hann að mér sé svo mikill skaði að verzla við optnefnda verzlun. J>vei t á móti, eg stór græði á. að vérzla við hana; í samanburði við að verzla á Seyðisfirði græði eg 400—500 kr. á ári. 7. Hugsar hann að eg geti ekki fiutt mig neitt burtu úr Yopnafirði. fvert á móti, pað eiga fáir eins hægt með að fiytja burt einsog eg, pví og parf ekki annað enn segja lánardrottn- um, mínum að hirða sitt veð. Enginn kálfur, hyað pá • fjósadrengur, mundi hafa haldið ritstjðra „Bjarka“ svo grænan sem hann auglýsir sig í pess- um klafagreinum; og ráðlegast væri lionum að hætta við pær, en gá vel að sínu ferkantaða höfði, að pað sé ekki uð skreppa í klafann bjá Garðar. Hámnndarstöðum, 10. oktbr. 1900. Bjern Jónasson. ' ííes, einhver bezta jörðin í Loð- mundarfirði, stendur nú í eyði, bænum lokað, taðan af túninu öll seld í burtu, tún og engjar í niðurníðslu, og sum hús fallin inn, en önnur komin að falli. pað væri varla vanpörf á pví fyrir landsstjórnina, að ;b'ta hér eittbvað éptir pví að landssjóður bíði hér ekki fjártjón, svo mikið sem jörðin hlýtur pógár að vera gengin úr sér. puð er og eigi lítill óhagnaður fyrir jafn litla sveit og Loðmundarfjörð, að ein af beztu jörðum sveitarinnar sé látin standa í eyði. Póststjórninni máog benda á páð, að lítið gagn mun vera að pví ' að láta póstinn koma við á eyðijörðinni Nesi. Hius vegar væri nauðsyrlogt að láta póstinn koma við á Dallandi í Húsavík, en engin pörf á fleiri við- komustöðum í Loð mundarfirði en Stakkahlíð. líýr markaður fyrir íslenzka hesta? —- o— í Kaupmamiahafnarblaðinu „Yort Lahd“ vekur nafnkunnur danskur liestakaupmaður raáls á pví, að Danir fari að kaupa hesta fiá Islandi í stað hinna rússnesku hesta, er mikið hefir ve>-ið keypt af að undanförnu. Segir hann íslenzku hestaná fullt eins góða og hentuga að öllu leyti, en tals- vert ódýrari en pá rússnesku, og eldi peirra kosti einnig minna. Segir hann frá manni einum í Höfn, er í sumar hafi pantuð 50 íslenzka hesta, og kVeðst hann hafa skoðað pá, og séu pað beztu gripir. Hvetur hann landa sína mjög til að byrja á hestakaupum á íslandi, og telur rangt að seilast út fyrir takmörk rikisins eptir lakari kaupum. Segir hann pað opt hafa við borið að hrossasótt hafi borizt með rússnesku hestunum til Danmerkur, en engin hætta sé á pví með íslenzku hestana, og sé pað eigi lítill kostur. Utan úr heimi. —:o:— Eoberts lávarður og frú Botha, Eyrir skömmu bað lioberts lávarð- ur frú Botha að fá mann sinn til að leggja niður yopnin, og hét henni 10 pús. pd. sterl. handa honum um árið, | ef hann gjörði pað. En frú Botha | svaraði liönum á Búuraáli pessu: „Ga | jy met jou geld en al na jou moér!-1 (snáfaðu heim rneð peningana og allt saman til móu pinnar), einsog hún væri að tala við óvandaðan strák- hnokka. Eœnsku- og lirekkjabrögð De Wets. Einhverju sinni taldi Methuen lá- varður sér pað alveg víst að koma De Wet alveg á óvart í herbúðum hans. Englendingar læddust með mestu varkárni að herbúðunum og lundu par — strámann(!) á verði fyrir framan tjöldin, og var fest við hann bréf til Methuens lávarðar, og hljóðaði bréfið pannig: „Leyfið mér að fela yður pessa tjaldaræfla. Eg hefi núna rétt í vik- unni komizt yfir ágæt ný tjöld og annan forða frá Englendingum, sem mér kom rnjög vol. Fyrirgefið mér pað, að eg að pessu sinni beið yðar ekki, en seinna vonast eg eptir að fá að hitta yðnr í góðu tömi. De Wet“. — Oðru sinni lék De Wet illa á Roberts lávarð. De Wet hafði í grennd við bæinn Heidelberg náð fréttapræðinura á sitt vald, og fékk pá hraðskeyti frá Hunter hershöfðingja, er ekkert vissi að frétta- práðurinn var í höndum De Wets, og hélt að hann sendi hraðskeytið beint til Roberts; hraðskeytið hljóð- aði pannig: „Eg er á næstu grösum við De Wet; sendið mér strax meiri liðsaflu. Hunter“ De Wett svaraði Hnnter pegar: „Liðsaukinn er á leiðir.ni. Roberts“. Litlu síðar sendir De Wett Roberts. lávarði svo hljóðandi braðskeyti: „Eg parf ekki liðsaukans með. Eg hefi tekið De Wet og 5000 manns; höndum. Hunter“. f>essi hraðfrétt kom seint um kvöld- ið til Prætoriu, og fögnuðu foringjar Englendinga par pessari gleðifregn með heljarmiklu kampavínspjóri. Eo morguninn eptir kom hraðfrétt um pað til Prætoriu frá Bloemfontain, að Hunter væri í miklum nauðum stadd- ur, pví J)e Wet veitti honum hina hörðustu atlögu. De Wet hafði fært; sér hin fyrri hraðskeyti í nyt og ráð- izt á Hunter fremur fáliðaðan. Fangbrugð. Danir eiga marrgæ sterka menn, en peirra langsterkasfur mun Bech Olsen, sem hefir áður verið getið hér í Austra. I fyrra vetur fór hann til Ameríka til pess að reyna sig par við mestu. kraptamenn Yesturheims, og hét sá. R o e b e r, er par varð Bech Olsen örðugastur, enda hafði hanni makað allan skrokkinn í steinolíu og sápu, svo liann var æði afsleppur. I>ó prýsti Olsen svo fast að síðum Roebers, að brotnuðu í honum 2 rifin,, og skildu peir að pví, svo að hvorugurr bar sigurorð af hólmi. I haust kom Roeber til Kaupmanna*- hafnar og skoraði Bech Olsen á hólmý. enda póttist hann eiga rifjaDna í að hefna. Bech Olsen tök hólmgönguimb og glímdi tvisvar við Roeber að miklurus j mannfjölda viðstöddum. Fyrri glím- J una skildu peir slétt, svo að hvorugur j felldi annan, og glímdu peir pá í */» í klakkutíma. En í seinni glímunni ! féll Roeber; og er nú Bech Olsen fræg- ] astur allra glímumanna í heimi. ] Eins og áður er getið í Austra, ] eru glímutök pessi kölluð „g r í s k glíma“, og mega menn ekki bregða hver öðrum með fótunum, og fall er pví aðeins talið lögmætt, að herðar nemi við gólfinu. Seyðisfirði, 10. növember 1900. Stórhríð og ofsareður af norðaustri hefir gengið hér tvo síðustu dagana. Mest var veðrið í fyrrinótt, tók pá út no’ kra báta, og mikið af bryggju Gránufélagsins brotnaði í brimi pví og stórflóði er gjörði um nóttina. Með því petta var bleytu- hrið í fyrstu, mun hér nú nær jarðlaust. „R o y n d i n f r i d a“, er flest gufu- skipiu hafa forgefins verið að reyna til að ná út, tóku þeir Jón Lúðvíkssan og Sveinn Jónsson á Eiríksstöðum út með pví að lypta skipinu með tunnum. Reru þeir skipið síðan inn að Liver- potlsbryggju, par sem á að leggja pví svo að hvert hafskip geti lagzt par að því. Jarðarför óðalsbónáa Ólafs Sigurðssonar er ákveðin á fimmtud. 15. þ. m. frá heimili hins látna. Nýjasta og bezta mjölkurskilviadan sem er til, er: „Perf ect“, j smíðuð lijá BURMEISTER & WAIN, sem er stærst og frægust 5 verksmiðjan á Norðurlöndum. i „PERl> ECT“-SKILYINDAN skilur mjólkina bezt og gefur pví meira j smjör en nokkur önnur skilvinda; hún er sterkust, einbrotnust og ódýrust. í „PERFECT “ - SKILYINDAN fékk h æ s t u v e r ð I a u n, „grand p r i x“, á heimssýningunni í Parrsarborg sumarið 1900. „PERFECT“-SKILYINDAN nr. 0, sem sldlur 150 mjólkurpnnd á klukkustund, kostar aðeins 110 króntir. „PERFECT“-SKILV1NDAN er nú til sölu hjá: Herra Frederik Möller á Fáskrúðsfirði. ----Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, ----Sigvalda porstoinssyni á Akureyri, •---Gunnari Gunnarssyni í Reykjavík, Fleiri útsölumenn verða auglýstir síðar. EIKKAÚTS0LU til íslands og Færeyja hefir: Jakob Gunnlögsson. Kjöbenhavn K. Höfuðbólið \ Á r n a n e s til sölu. f Til kaups og ábúðar fæst I næst- j komandi fardögum 1901. 17 hndr. 18 ál. (pví nær hálflendan) í jörðunni Árnanesi í Nesjahreppi í Austur- Skaptafellssýslu. Jörðunni íylgir nýbyggt íbúðarhús ! úr timbri, járnvarið 14 + 9 ál. að stærð. Kjallari er undir öllu húsinu. j Með au nari hlið fmssins er skúr, 5 ál : breiður. Húsið var hyggt 1 fyrra og er reisulegt og vel vandað. pai að auki fylgir hálflendu pessari um 30 útihús. Tún jarðarinnar er rennislétt, gefur af sér um 200 hesta. Engjar miklar og góðar. Heyfall ágætt. Útbeit er hin bezta og nög landrými. Jörðinni fylgir afrétt og skógarítak. Jörðin hefir ýnrs hlunnindi, §vo sem æðarvarp og reka- rétt í Hornafirði á peim stöðum, er hvali hefir opt fest á. Fyrir fám árum komu 3 hvalir á land jarðarinna.r sama árið. Á jörðinni má hafa mjög stórt bú. Menn semji við i Einar Stefánsson bónda í Arnanesi. Jorð til S0lu. Hérmeð auglýsist, aðjörðin Hrafna- bjerg i Hjaltastaðaþinghá í Norður- ■ múlasýslu, 6 hndr. að fornu mati, er til sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum 1901, með pægilegum borg- unarskilmálum. Gagnstöð 2. október 1900. Magnús Vtlhjálmsson. Eg hafði í mörg ár pjáðst mjög af taugaveiklun og slæmri meltingu, og hafði eg reynt ýms lyf en allt árangurslaust. En cptir að eg nú eitt ár hefi brúkað hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír sem herra Valdimar Petersen í Friðrikshöfn býr til, er mér pað sönn ánægja að geta vottað pað, að Kína-lífs-elixír er hið bezta og óbrygðulasta meðal við allri taugaveiklun og slæmri meltingu, og eg mun framvegis takaa pennnan ágæta bitter fram yfir alla aðra bittera, Reykjum. Rósa Stefánsdóttir. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaUp- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P F standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverjj með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J Q. Skaptasonar.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.