Austri - 10.12.1900, Blaðsíða 1

Austri - 10.12.1900, Blaðsíða 1
Koma út S^l2 blað á mán. eð < 42 arkir minnat til nossia nýárs-, 'costar hér á landt aðei’is 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. Uppsogn skrifleg lunitín vii áramót. ógild ntma f*m- in sc til ntstj. fýrir 1 *tf#ð l<cr. lnnl. augl. 19 mttm línan, eða 70 *. fivtrþuml. dállcs og hálfn dýrara vl. síðu. X. AR. Seyðisfirði, 10. desember 1900. K TSi. 43 Biðjið ætíð um Otto Monsteds danska smjðrliki, sem er alveg eins notadrjngt og bragðgott og smjör. Yertsmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörkn, og býr til óefað hina beztu vörn og ódýrnstu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 4—5 e. m Austri. Þeir, sem gjörast nýir kar,;> endur að XI. árg, Austra, og borga bann stilvislega, fá ökeypis 2 sögnsöfn blaðsins (1899 og 1900). í sögusöfnum þessnm eru tvær binar beztu sögur, er nokkru sinni hafa komið i islenskum blöðum: „Herragarðurinn og prestsetr- ið“ og „Æfisaga unga mannsins fátæka“. Nýir kaupendur gefi sig fram sem fýrst. Ferð upp í Fljótsdalslierað, 1900. Eptir Matth. Jocbumsson. ):0:( I. Á Fjarðarheiði. Hvað er svo glatt, som um gruud með góðvinum skeiðfáki renna, hásumars heiðríka stund, hraustur og kátur í lund? Hvað er svo hugðnæmt og hollt, og hentugt til saklausrar nautnar, vináttu, ástar og víns, veglyndis, dsðar og fjörs? Seg ei að fcðranna frón se fáskniðugt, torsótt og dapurt, því að hver púfa pess er púsundfallt almættisverk! Seg ei að steinninn só s t e i n n, pví að steinn hver er alheilög ritning, pó að hans lifandi ljóð, lesist ei púshundruð ár! Seg ei að hóll sá sé h ó 11, pann hól pekkti amma pín betur, pví að par sór hún, hún sá, sex sinnum ljóshærðan pilt! Seg ei að hraun pað sé hraun, pótt hellurnar sýnist pér dauðar, máske par komi fram korn, kryddað í tólf púsund ár! Seg ei að grasið sé gras og græn lauf og blómin hið sama: sinn á sér stimpil hvert strá steyptan af almættishönd! Grunar mig, Biblíu- Björn, að blöð pín er fram líða stundir sennvcrði létt eins og lauf— laufin á kvistinum par! J>ú segir: jökull er j ökull; jeg segi: musteri Drottins, prúðari, hreyttari Páls, Péturs og Stefáns og Jóns! Hlíðarnar — hvað eru pær? pú liorfir á klæðnaðinn yzta; innvortis ættirðu’ að sjá öll peirra Yölundarhús! K1 e 11 i n n, sem kúrir par einn, pú kaupir ei millión pundum, g n ý p a n er grunnmúruð örk geymandi Salómons hring. Hvað heyr’ eg? foss eptir foss! peir falla sem boðunarsálmar. hrynhendur listar og lífs. ljóðsögur komanda lífs. Hvað? skal nú syngja pér söng, pú Seyðfjarðar nauðljóta heiði, lögð undir bækslið- á Bjólf blóðlaus og merglaus og dauð! fú hefir púshundruð ár sem prældóms- ogheimskunnar forað legið á lémagna pjóð, löguð sem baksliguð dróg! Hvað margan hefir pú höld með heljum, með krapti, með sulti slegið og slasað og pínt, sligað til hálfs eða fulls? Hvað marga klára —; nei heyr, mér heiðin úr steindyrum svarar! „Saklausa sakar pú mig, sauðheimska mannheima barn! t Hefðirð’ ei hugsað sem ílón, | og hornreka pjóðanna orðið, fimm sinnurn hefðirðu, Frón, fjöll pín með akvegum rutt! Hér hef eg púsund ár prokað, og peirra sem vitinu hrósa beðið í böndum, að peir barns aldri stauluðust frá! Enn er ei slegin, sú stund, en stiltu nú hörpuna, greppur, syng pú upp kunnáttu’ og krapt, kveddu mig álögum frá. Söng parf eg allseigi sjálf, pví söngva mín rómsterku hirðskálj orktu mér ómunatíð, álög og fádæma stríð; Stundum pau rymja svo ramt að rjúkandi holskeflur frera drepandi byltast af Bjólf * beint nið’r í fjarðarins djúp. Lesari góður, hér brýt eg 1 blað og blessa’ yfir fólkið. — „Fólk? nvaða fimhulfamh; fórst’ ekki, reiðst ekki gand? — Fjarðarheiði eg fer pann fimmta daginn í ágúst, hinst vorrar aldar ár eptir sem töldu mér peir Beda og Adam af Brimum og bækur, er meistarinn Ari skráði með „skynsamlegt vit“ skaut pó til Sæmundar fyrst. Stikað höfum vér „StafinaH tvo og stórniðinn fossa berum sem eilífðar- óm upp fyrir háfjallsins brún, Fjögur vér erum í för, og fremstur hinn pjóðkunni póstur, kappinn, sem klungur og fjöll klifar sem rennsléttan völl; lietjan, sem villtist í hríð á Hólsfjöllum, matlaus, í viku, hitti loks heimili’ og dyr, hljóp inn og kallaði: „skyr“. Líti’ eg á hreggblásinn háls og herðarnar ólseigu, stinnu niður á bungaUdi bak birtist mér Fjarðanna líf, — les í peim sómamanns svip og saklausa fornlega gerfi, austfirzka útigangssál, aldanna samsuðustál! Kæstur bar Skapti við skafl með Skallagríms herðar og baksvip: Sýndu mér sjálegri garp sextugan, komandi öld! Nú líður gamall raeð gömlum og gott pykir báðum að minnast fremdar og fóstbræðralags forðum á skólanámstíð. Enginn var elfdur sem pú, en aldrei jegstórræða latti, snemma mig vandi við vos Vestfjarða harðsnúin hyggð. þar sem við pá stóðum tveir var premur við okkur að reyna allseigi óhætt né dælt aflraunir, fang eða sverð. Gjöldum nú goðunum pökk, ef Gísli sá pjóðkunni póstur hlutgenga hyggur oss enn, herjaði Tyrkinn vort land. — Milli’ okkar dáfögur drós og dóttir míns týhrausta vinar hleypir á hrafnsvörtum jó; — heiðin ber enga’ aðra rós —! Ó a ð pér ættjarðar hraun, og öræfi, kymiuð að bjóða púsundum pvílíkra skjól pjóðrósa beint fyrir söl! Hvað er svo glatt, sem um grund með góðrinum skeiðfáki renna hásumars heiðríka stund hraustur og Jrátur í lund! En, hvað svo dapurt og dauft sem dragast um blindpoku klungnr sjáandi’ af sextugum gnúp sjóðandi hringiðu-djúp? þvílíkt mér pá kom í hug er pokan á hálfnuðu fjalli faldaði dimmlituð fell, festist og drögst yfir sól* „Óvættur!“ æpti eg hátt, „sem umhverfir sex daga verki eilífs og alvoldugs guðs, óskapnaðs forynjunorn! Austur jeg veik yfir ver í von um að augu mín sæi, áður en allt yrði nótt, inndæla Fljótshéraðsbyggð. Ekki’ er jeg pjófur né pý, er purfi pitt hvumleiða myrkur, vik frá mér, vobeiðan ljót, vit, jeg er Apollós harn! Vestfirskum var jeg í bol og í vasa hans átti eg „stafi“, vegrúnir, veltandi ping vestan úr Gemlufallsdal. Langafi föður míns fann í fiskaferð eitt sinn par vestra Hall föður Hallvarðs og Jóns, Hornstranda fjölkyngis jarl. Lá sá við togspunnið tjald við Tálknafjörð; hafði par kaypt sér Rauðskinnu Runólfs í Dal, rúnaspjöld ótal og dót, steinbít og tröllkonutönn og töuskinn magnað af Finnuna, snakk, er var settur i súrt, selshaus með Faraós mark, sextíu særingarblöð og „Svefnóra“ Jóns heitins lærða, og fleira, sem ekki var falt, fengist ei brenni’vín og salt. Margt var pá talað og tínt í tjaldinu gamla hjá Halli; loksins tók afi minn upp ósvikið kjallaraglas. „Hér er nú, Hallur minn, glas“, svo hermdi minn sálugí afi, „sérhver, sem sýpur pað vín, sex manna gildra fær afl. Faðir minn fékk af pví kút, er fálkana Engelskum seldi, fyrir eitt fráfærulamb, flotskjöld og tvæveturt naut. Hallur drakk talsverðan teyg, og trúaður pakkar og segir: „Víst er ei falsað pitt vín, verðkaup pó bjóðist pór smátt. Tak hér nú ginfaxa tvo, pá tefur pig aldregi poka, sær eða heljur og hríð, hvar sem um ísland pú ferð“. Nú komu gripir til gagns, eg greip pá og veífaði báðum galandi galdur um leið, greini jeg par um sem fæst. þokunni pegar svo brá að pyrlaðist austur og vestur,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.