Austri - 15.12.1900, Page 1

Austri - 15.12.1900, Page 1
Kcmá út 3ll2Mað á m&rl. eð < 42 arlcir minnst iil nossia nýdrs', kostar hér ú hindt aðeins 3 hr., erlendis 4 kr. Qjalddarjí 1. ju4. VppsÖgn sh-ifleg bunttín vii áramót. ógild nemm ktm- in sé til ritstj. fýrir 1 bcr. lnnl. augl. 10 emra línan,eða 70 a. hverþutrd. dálks og hálfn dýrara vl. síðu. X. AR. Seyðisflrði, 15. desemfler 1900. TEL. 44 Biðjið ætíð um Otto Monsteds danska smjðrliki, sem er alveg eins notadrjugt og flragðgott og smjör. Verksmiðjan er Mn elzta og stærsta 1 Danmörkn, og úýrtil óefað Mna beztu vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 4—5 e. m Austri. í*eir, sem gjörast nýirkanp- endur að XI. árg, Austra, og borga liann skilvislega, fá ökoypis 2 sögnsöfn Iblaðsins (1899 og 1900). í sögusöfnnm pessum eru tvær Mnar beztu sögur, er nokkrn sinni liafa komið i islensknm Möðum: „Herragarðurinn og prestsetr- ið“ og „Æfisaga unga mannsins fátæka“. Nýir kaupendur gefl sig fram sem fýrst. Ferð upp í Fljótsdalshérað, 1900. Eptir Matth. Jochamsson. ):0:( II. Fl]ótsdalshérað. Fljótsdalshérað friðarblíða, fyrsta sinn eg heilsa pér! blessuð Lagar-byggðin fríða blasir við, sem fagni mer! Hátt eg stend á heiðarbrún, horfi’ *á grund og slegin tún. Guð’ sé lof, sem gleðistundu gaf mér eun á fósturgrundu! Eptir dapra hrjósturheiði hlær mér sveit og glaðasól; pað er sem frá lágu leiði lyptist sál að Herrans stól. Mikla sjón! En samt eg spyr: jSá eg aldrei petta fyr? — gegn um erfðir eldri manna, eða töfra vitundanna? Sama fannst mér fljúga’ í huga fyrsta sinn eg pingvöll sá; láð og hraun og lagarbuga líkt og k u n n u g t starði’ eg á. Eyrsta sinn eg set hér fót, silfurskæra Lagarfljót, optar pó en pessu sinni pig eg sá í vitund minni! Bnrt moð drauma! Vaka, vaka vil eg pessa fögru stund: hér er auður af að taka, andans rauðagull í mund. Sjáið, augu, sjónarhring, sveitaraðir allt í kring, Lagar- streyma blóðið hjarta heint frá landsins móðurhjarta. S n æ f e 1 í skín i suðri sælu: Silfri krýnda héraðsdís! frá pér holla finn eg kælu, fagurlcga djásn pitt rís! Heilsa bað pér hróðir svás, Bárður hvíti Snæfellsás! Hann á vestra hrós og lotning, hér ert pú hin ríka drottning. Yzt í ^estri efst á leiðum eygja má í fjarri sýn pá, sem ofar öllum heiðum ávallt teygir bæksli sín: Hvar er byggð pín, Her ðubreið? „Hverju v^ru goðin reið?“ í>ú ert hér og par að sveima, pú átt, finnst mér, hvergi heima. pá er annað par í norður, pussablendnu Smjörvatnsfjöll! þar eru færð í fastar skorður fjölkunnug og heiðin tröll; reyrð við klaka-kjálkaskjól, kveðin niður móti sól, skírð að Gvendar góða hoðum ganga enn í hvítavoðum. Velli, Skriðdal, Skógafríða skoðar sjón mín allt í senn; Fellin inn til Fljótsdalshlíða fleira, meira sé eg enn. |>ingin hin að humrasal, Hróarstungu,Jökuldal kann jeg ei að sjá og .sýna, senda vil pó kveðju mína. fúsund ára byggðin blíða, broshýr varstu pá á kinn pegar ástaraugu lýða á pig störðu fyrsta sinn: fagurlima skærast skrúð skrýddi pig sem lífsins brúð. — Hvar er hrís í hefndarvöndinn ? Heimska, ferðu svo með löndin? — B,áðí meira vötn og veður viti manns og frjálsri dáð, veiztu, maður, vist hvað skeður: visnar, skrælnar pjóð sem láð. Heyrið, vösku Héraðsmenn, hér má sjá pess dæmin enn: öflin eiga allt að gera, en pau mega’ ei s j á 1 f r á ð vera. Uxu pessir péttu bæir púsund árin nokkra spönn? eða próast pjóðarhagir pó ei skorti strit og önn? Inn pú frá og seg til sanns, sveita prýein pessa lands, hvað má leysa lýða dróma, lífga forna dáð og sóma? Landið allt, vér vitum, vitum, vantar nýja pjóðmenning; ekki’ er nóg vér stritum, stritum; stefnum nýja sjönhending! ræktum saman léleg lönd, lærum, menntum sál og hönd; víkja hlýtur vanans blekking, vaxa h 1 ý t u r táp og pekking. Býlin strjál og borgir engar hjóðast gesti hér að sjá, kuappt um skóla, kirkjur pröngvar, kjarrið visið, engin smá. Og pú fljót, sem flýtur dautt, fiskilaust og skipasnautt! Hlýðið til, pví sönn er saga, — samt vér eygjum betri daga! Býlin fríðka, fiytja samau, færast út hin grænu tún, skólar nýja skapa framann, skögar teygjast upp að brún; og pú mikla, fagra fljót fyllir lífi hal og snót. — J>á mun heill og hagsæld drottna Héraðssandi frá til botna. Hafi sál mín fyrri fengið Eljótsdalshérað, pig að sjá, opt mér verður aptur gengið, eflaust pessar hæðir á. Hér við pessa heiðarbrún hugur minn sér girðir tún. Nærri pessum verð eg vegi; — vegfarandi, hræðst pó eigi! Ei við pokur, húm né hríðir hugsa’ eg til að slæðast hér; en er grænkar grmid og hlíðir, geng eg ut að skemmta mér. Meðan blessuð sumarsól signir gullin Snæfellsstól, pá er jeg að verja völlinn, vekja fólkið, berja tröllin! Blessan yfir byggðir pessar! blessan yfir Lagarfljót! allt sem lífgar, bætir, blessar, blessa jeg af hjartansrót. — Yek mig, sýn mér, Herra hár, „H é r a ð“ eptir púsund ár, vek mig petta land að lofa; — lengur parf eg vart að sofa! — Austur-Skaftafellssýslu (Lóni) 3. desbr. 1900. Vorið sem leið var hér fremur kalt fram til fardaga, en svo kom stillt og hlý sumarveðrátta, ©g grasvöxtur góður. Heyskapartíð var hagstæð um túnsláttinn, en í ágúst komu langvinnir ópurkar, og hraktist hey pó ekki til muna, af pví að góður perrir kom seint í mánuðinum (22—29), og hirtu pá allir pað sem laust var. Eptir pað mátti heita, að sífeldir ópurkar og stórrigningar gengi í heilan mánuð eða lengur, pótt yfir tæki 20. septbr. og varð pá víða heytjón af vatnavöxt- um. Heyskapur varð pví ekki svo góður sem áhorfðist fyrri hluta sumars. Haustveðráttan hefir mátt heita all- góð, en pó nokkuð umhleypingasöm og setti niður snjó 8—9. nóv., en pann snjó tók fljótt upp aptur, og hefir síðan jafnvel mátt starfa að byggingum, Samkvæmt hréfi ráðgjafans 9. jan. p. á. var skipaleið inn á Hornafjörð mæld í sumar er leið, eins og um hefir verið getið í „ísafold“ (61. tbl.), en ekki varð af pví, að „Díana“ mældi að pessu sinni skipaleið inn á Papós, sem hún átti pó líka að gjöra samkvæmt áðurgreindu ráðgjafabréfi, en pað verður væntanlega gjört á næsta sumri, með pví að mælingin er mikilsverð fyrir sveit pá e’r hlut á að máli, svo að pað sannist, að höfn pessi er vel fær fyrir smáeimskip, pótt hún geti aldrei orðið viðkomu- staður fyrir „Hóla“ J>að var talsverð kosningarrimma hér sem víðara um land í petta sinn og furða margir ókunnugir sig á pví, að menn skyldu láta leiðast til að kjösa ókunnan mann lengst sunnan af landi, alveg óséð. En pað var aðallega verk tveggja manna, sem vanir eru að fylgjast að hverju máli (peirra svila forgríms læknis fórðar- sonar og síra Ólafs að Sandfelli). p>eir voru húnir að fullyrða löngu fyrir kosninguna, að hér yrði skipt um pingmann og meiri hluti kjósenda lét orð peirra rætast, enda skorti ekki undirróður og smalamennsku af peirra hálfu. Innanhéraðsmál pau eða „hreppapólitík“, sem var undir- rótin til pessa, svo sem vikið hefir verið á í „ísafold41 (42 tbl.) og jafn- vel í „fjóðólfi" í sumar, er varla vert að gjöra að umtalsefni í blöðum. En hitt má telja nýlundu, að á kjör- fundinum var lesin upp áskorun til síra Ólafs í Arnarbæli og akilyrð- islaus skuldbinding til að kjósa hann frá öllum porra peirra er greiddu honum atkvæði (par á ineðal einstaka And-Yaltýva!). Herra ritstjóri! Viljið pér gjöra svo vel ogljá eptir- fylgjandi línum rúm í yðar heiðraða blaði.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.