Austri - 21.12.1900, Blaðsíða 1
Komaút 3ll2blað á mán. eða
42 arkir minnst til næsia
nýdrs; kostar hér á landi
aðeins 3 kr., erlendis 4 kr.
Qjalddagi !■ iúlí.
X. AR. j
SeyðisfLrði, 21. desember 1900.
Biðjið ætíð um
Otto Monsteds
d a n s k a s ni j ö r 1 i k i,
sem er alveg eins notadrjugt og bragðgott og smjör.
Yerksmiðjan er bin elzta og stærsta 1 Danmörku, og býr til
óefað bina beztu vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin.
Fæst bjá kaupmönnum.
AMTSBÓKASAJB’NIÐ á Seyðisfirði
er opið á laugardögum frá kl. 4—5 e. m
Austri.
f*eir, sem gjörast nýirkaup-
endur að XI. árg, Austra, og
borga bann skilvislega, fá
ökeypis 2 sögusöfn blaðsins
(1899 og 1900). í sögusöfnum
pessum eru tvær binar beztu
sögur, er nokkru sinni hafa
komið i islenskum blöðum:
„Herragarðurinn og prestsetr-
ið“ og „Æflsaga unga mannsins
fátæka“.
Nýir kaupendur gefl sig
fram sem fyrst.
Ferð upp í
Fljótsdalshérað,
1900.
Eptir
Matth. Jochumsson.
—):o:(—
III.
1 Hallormsstaðaskógi.
Lag: Herro miu öud, livad den mánen lyser.
Sitjeg og sé livernig sólin sindrar,—
sit hér í skóginum við Hallormsstað.
Ljómandi fegurð! í Ijósi tindrar
limið á kvistunum, er skelfur blað!
Op niðr að Leginum parna— parna!
par fann eg lund, sem mér geðjast að.
Sit pví og sé hvernig sólin sindrar,
sit hér í skóginum viu Hallormsstað.
Svíf pú nú, muni’, yfir mörkin tíða,
manst’ ekki æsku pinnar Skóga* skóg?
Fimm ár og fimmtíu fór eg víða
frá pví er sat eg par sem harn í rö.
Hlógu mör, grétu mér hlíð og ongi;
hátt yfir fjallinu Drottinn hjó.
Svíf pú nú, muni’, yfir mörkin tíða,
manst’ ekki æsku pinnar Skóga skóg?
* Skógar í porskafirði. par ólst skáldið
upp fram á 12. ár.
Yngdu pig, yngdu pig, hryggðum hafna!
hér sérðu lundinn pinn, inn gamla skóg!
Himininn elti pig alla jafna,
alstaðar boðar hann oss líkn og fró.
Elskaðu, starfaðu, leiktu, lifðu!
Lífið er spilandi, pekkir ei ró.
Sit eg pví glaður og sorgum hafna,
syng um inn fagurlaufga Hallormsskóg!
-----------------
Heimastjórn
og
Hafnarstjörn.
Dálítil bending.
—):o:(—
í 36. nr. Fjallkonunnar í haust
(17. septbr.) stendur mjög varúðar-
verð grein, er heitir: Stjórnarskrár-
hreytingin, sem í hoði er. Eg efast
eigi um að grein pessi sé annaðhvort
eptir dr. Valtý Guðmundsson eða
ritin eptir hans innblæstri og tilhlut-
un, pví hún sver sig svo í ætt við
hina frægu Eimreiðargrein hans um
stjórnarskrármál vort.
Eg ætla nú eigi að fara að gjöra
margar athugasemdir við grein pessa,
pví eg hefi áður sagt greinilega frá
ýmsu pví, sem er aðalatriðið í grein
pessari, svo sem upptök Valtýskunnar*
f y r r u m og nú, og hvað fólgið sé í
frumvarpi, er dr. V. G. flytur. Um
petta má lesa ítarlega í bækling
mínum, Önnur uppgjöf íslendinga og
í Tímariti Bókmenntafélagsins 1899 og
1900. Einnig hef eg bent á pað í
Austra, hvernig vér getum fengið al-
gjörða lieimastjórn r sérmálum vorum
og tryggt réttindi vor sem bezt.
Við petta get eg nú bætt pví, að
mai' [ir af hinum merkustu
mönnum Dana vilja veita
ossfulla heimastjórn yfir
sérmálum vorunr, og mun ó-
* Af þvi dr. Valtýr Guðmundsson finnur að
þvi, að sumir b.afi kallað ■breytingartillögur
hans, stjórnarfrumvarp, ætti hann að finna
að því við ísafoldarprentsmiðju, sem gaf út
bækling um þær og kallaði þær „Stjórnar-
tilboðið frá 1897“ og eins við Berlingsku
tíðíndi, sem stundum hafa kallað þær
„ regeríngsforslag“, þó hefir það eigi staðið
svo i hinum nafnlausu greinum dr. V. G.
sjálfs í Berlingsku tiðindum, að eg muni-
hætt að fullyrða, að allur
megin porri hinnar dönsku
pjóðar sé með pví. feim pykir
pað langt of lítið, og langt of vont fyrir
oss Islendinga, að fá pað, sem frumvarp
dr. V. G. býður, ráðgjafa yfir sérmál
íslands, sem húi i Kaupmannahefn.
Jafnvel lögfræðingur einn, sem eigi er
ókunnugur stjórnarskipun íslands og
málum, hefir sagt, að „pað væri hið
heímskasta, sem Islendmgar hafa gjört
langa lengi, ef peir sampykktu frum-
varpið“ (o: hans dr V. Guðmundsson-
ar). fessi maður vissi hvað hann
sagði; hann vill eigi veita íslendingum
heimastjórn, en hann vill lofa peim að
negla sig með Valtýskunni.
Eg efast ekki um, að íslendingar
kunna að meta góðvilja hinnar dönsku
pjóðar, sem fer dagvaxandi síðan stú-
dentarnir dönsku komu frá íslandi,
og verður eigi séð fyrir endann á pvf
enn, hve gott ísland kann að hafa af
komu hinna dönsku stúdenta. J>eir
sem gengust fyrir ferðinni heim, ætla
að gjöra ísland og bókmenntir pess
pjóðkunnugt meðal Dana, og eru menn
pegar víðsvegar i Danmörku byrjaðir
að halda fyrirlestra um ísland, og
miklu meira er í undirbúningi, eins og
menn munu frétta síðar. Er skáldið
Mylius Erichsen par fremstur j
flokki.
En nú skal eg eigi tala meira um
petta, heldur snúa mér aptur að val-
týsku greininni í Fjallkonnnni.
J>að er eitt atriði í kaflanum „hverjir
eru á móti stjórpbreytingunni“ hans
dr. Valtýs Guðmundssonar. er eg vil
athuga sérstaklega. Beyndar væri
gaman að vita, hvernig telja má 30 ár
frá 1865 til 1874, eða vill hinn val-
týski greinarhöfundur að íslendingar
hefðu lögtekið stjórnarskrá Dana 1851 ?
En eg sleppi pessu og ýmsu öðru
engu betra, en vík mér að pví, sem
höfundurinn segir um embættismennina
í islenzku stjórnardeildinni í Kaup-
mannahöfn. Hann segir, að pað
séu íhaldsmennirnir, sem séu á móti
6tjórnarbreytingunni (o: hinni valtýskn)
og segir svo: „Efst stendur stjórnin
íslenzka í Kaupmannahöfn, að undan-
skildum ráðgjafanum, sem lætur sig
litlu skipta petta mál“ (gjörði
Rúmp heitinn- pað?). „En hin
eiginlega íslenzka stjórn í
Kaupmannahöfn (íslenzka stjórnar-
deildin) hatar stjórnarskrárbreytinguna
(Valtýskuna) jafnt og pestina. pessir
ábyrgðarlausu skrifstofumenn, sem hafa
í höndum sér æðstu stjórn landsins^
sjá pað fullvel, að vald peirra
verður að engu, ef ísland
fær sérstakan ráðgjafa, sem
mætir á alpíngi. J>eir gera pví
allt sem peir geta til pess að sporna á
móti pessu máli. og koma á undirróðri
kringum allt landið.“
l>eir menn, sem hér er átt við, geta eigi
aðrir verið en peir tveir stjórndeildar-
TJpps'ógn skrifieg hn din vii
áramót. ógtld ntmtt bmm-
in sé til ntstj. fiárk 1
lcr. Innl. augl. 1$ mbk
línan, eða 70 a. hvtr þ’tmt.
dálks og hálfn dtjrara ml.
síðu.
-- 1 — —l-'-1-----■ JLUIIUL ^LXJI"IAI..'I."L^ÆJ.. H [4JL
i| H~R. 45
stjóri Dybdal og skrifstofustjóri Ólafur
Halldórsson. Hvort nokkur heil brú
sé í pessu hjá greinarhöfundi er mér
eigi kunnugt, enmenn hljótat. a. m. að
hafa orðið varir við undirróður peirra
á íslandi, ef hann hefir verið eins og
höfundurinn segir. Astæðan til alls
pess segir höfundurinn að sé sú, „að
vald peirra verður að engu, ef ísland
fær sérstakan ráðgjafa, sem mætir á
alpingi,“ eða ef Valtýskan kemst á.
Skyldi vald skrifstofustjóra verða
minna en pað er nú fyrir pví, pótt
hann yrði skrifstöfustjóri eða eitt-
hvað annað, ef Valtýskan kæmist á.
Ekki hefir skrifstofustjór-
inn neitt úrskurðarvald í
neinu máli, sem pýðingu
h e f i r. J>á á petta pví sérstaklega
við deildarstjórann. Hann hefir m i k i 1
völd, en pó er hann undir
ráðgjafanum. Nú hef eg heyrt
p..ð haft eptir dr. V. G, sjálfum, að
hinn núverandi stjórnardeildarforstjóri
mundí eiga að fara úr íslenzka ráða-
neytinu, efValtsýskan kæmist á. En
ætli að völd hans purfi að minnka
fyrir pað. Eg held eigi, og petta purfa
íslendingar að athuga: Deildarforstjór-
inn er sjálfsagður til pess að vera
nokkurs konar leynilegur yfir-
ráðgjafi eða yfirráðanaut-
u r í íslenzkum málum, ef Valtýskan
kumst á, og ef hann vill. Að minnsta
kosti er Valtýskunni svo vísdómslega
fyrirkomið, að ómögulegt er að hindra
pað frá íslands hálfu né ráðgjafa
íslands, ef t. a. m. deildarforstjórinn
og ríkisráðið eða dómsmálaráðherrann
í pví vill pað.
Hinn núverandi íslenzki deildarfor-
stjóri er einnig forstjóri í annari
stjórnardeild dómsmála-
ráðaneytisins. Bæði embætti
pessi eru hæg, svo einn maður getur
vel gegut peim báðum, pví stjórnar-
deildir pessar eru litlar. Færi nú
deildarforstjórinn Dybdal úr íslenzku
stjórnardeildinni, yrði hann sjálfsagt
forstjóri annarar stjörnardeildar dóms-
málaráðaneytisins eptir sem áður. Nú
er pað kunnugt, að peir, sem vilja
hafa íslands ráðgjafa í ríkisráðínu,
gjöra pað í peim tilgangi
að hannverði pvíháður og
hægt sé að hafa eptirlit með
h o n u m. Hvað væri pá eðlilegra en
að dómsmálaráðherrann léti deildarfor-
stjóra sinn fyrir annari stjórnardeild
sinni segja álit sitt um íslenzk mál,
einkum pegar hann hefði átt við pau
lengi áður og væri peim svo vel kunn-
ugur. J>að er alltítt í ráðaneytunum,
að pau hafi kunnuga menn fyrir ráða-
nauta („konsulenta11 sem kallað er á
útlendu máli) í peim málum, sem
pykir við purfa.
J>etta fellur allt svo vel og náttúr-
lega samkvæmt Valtýskunui. Eins og
dr. V. Guðmundsson hefir tekið rétti-
lega fram (Eimr. V. 74) „e r u p a ð