Austri - 21.12.1900, Blaðsíða 2

Austri - 21.12.1900, Blaðsíða 2
NE, 45 A U S T R I. 162 einuiitt löggjafarmálin, sem mestáríður, pví löggjöfm eða löggj afarvaldið er sá grundvöllur, sem allt . a n n a ð vald byggist á.“ En svo laglega verður biiið um iöggjafatmál lslands, eðatóttpó heldur, ef Yaltýskan kemst á, að hafa má leynilega dansk- an yfirráðanaut y f i r J s - landi í öllum íslenzkum löggjafarmálum, ef vill. f>etta má gjöra svo leynilega, að ís- lands ráðgjafi verði pess ekki var og viti ekkert af pví, vegna pessað löggja. far.málin p a r f v f i r - ráðanauturmn eigi að fá að 1 & n i frá ráðaneyíinu ís- lenzka. Bæði lögin og frum- vörpin eru prentuð. Og hann getur einnig gefið ráð í öðrum málum ef vill, án pess að íslands ráðgjafi vissi af pví. Alit sitt gæfi hann auð- vitað einhverjum hinna dönsku ráð- gjafa t. a. m. dómsmálaráðgjafanum. Hann segði svo sitt álit um íslenzk mál í ríkisráðinu, er honum pætti paria, og pað gæti síðan eytt peim málum, er pað vildi. Af pessu er pað augljóst, að vald deildarforstjórans hlýtur eigi að verða að engu, pótt Yaltýskan komist á. þá er annað stórvægilegt atriði, sem menn hafa heldur alls eigi athngað á íslandi, en purfa að athuga, og eg skal pví skýra frá pvi. Ef Valtýskan kæmist á og valtýski ráðgjafinn íæi'i á ping, p á yrði nefndur annar ráðgjafi fyrir ísland til pessað vera hér við hlið konungi, ámeðan h i n n u p p - haflegi ráðgjafi væri heima á íslandi. Til pess yrði að sjálfsögðu neíndur eiuhver hinna ilönsku ráSherra, t. a. m. dómsmálaráðherrann. A meðan hinn ráðgjafinn væri á Islandi, í raun réttri eins og s e n d i h e r r a, en eigi sem ráðherra, gæti sá, er settur væri ráðherra, gjört ýmislegt, ef hann vildi og svo bæri undir, á meðan binn væri fjarverandi. fetta ættu heimastjórnarmenn að athuga sérstak- lega, og að bver pingbundinu konung- ur verður að bafa jafnan ráðgjaf'a við hliðina á sér. Jj i n g b u n d i n n k o n u n g u r g e t u r e k k i f r a m- kvæmt neina stjórnarat- höfn, hvorki smáa né stóra, á löglegan hátt, nema í sam- einingu með ráðgjafa. Jón Sigurðsson ætlaoist lika tii pess, að Island ætti fulltiúa eða ráðgjafa í Kaupinannahöfn til pess að gæta hags íslands með konungi. L)r. V. Gf. hefir eigi skýrt satt né rétt frá Yaltýskunni, pólt eg hafi skorað á hann að gjöra pað. Hann hefir pagað yfir öllum ókostunum og reynt meira að segja að breiða yfir pá eins og bægt var. J>etta hefði bann ekki átt að gjöra. Nú sækir hann málið fast, bæði hér í Danmörku og k íslandi, bæði leynt og ljóst; íief eg áður minnst á aðferð hans (sjá Onnur uppgjöf íslendinga). Öll von er úti um að harm muni skýra rétt frá málinu, og Lann hefir neytt mig til pess að skýra frá pessu, pví íslendiugar purftu að pekkja petta. Islendingar ráða pvi algjörlega sjálfir, livort peir trúa betur dr. V. tí. eða mér í pessu máli. A pað get eg engin ábrif baft, en dr. Y. G. töluverð, af pví að bunn er pinginaður. En eg vil uú biðja alla góða menn, sein bera einhverja rækt t i 1 í s 1 a n d s, að lesa nú upp allar pær ritgjörðir, sem við dr. V. G. böfum ritað um stjórnarskipunarmálið, b a n n í Eimreiðina og ísafold og nú síðast í Ejallkonuna (takið Arnar- greinina í nr. 41 með), mínar í Anstra og bækling minn um stjórnar- skipunarmálið (Önnur uppgjöf íslend- inga) og um fyrstu uppgjöf Islendinga á frelsi peirra í Tímariti bókmentafél.^ og finnið svo sjálfir, hvort yður pykir líklegra til heilla fyrir ísland. Valtýskan átti erindi, en pað ætlunarverk er hún búin að leysa. — Eí til vill minnist eg á pað öðru sinni. — Nú á hún ekkert eptir, nema að ganga til hvíldar, n e m a pví að eins að hún eigi að verða Islandi að óhamingju o g 1 a n d s m ö n n u m t i 1 h á ð- ungar, en pað ættu íslend- ingar eigi að leyfa. Er peim vorkunarlaust að skilja nú Valtýskuna. 11. nóvbr. 1900. Bogi Th.'Melsteð. Útlendar fréttir. -:o:- Danmerk. Stjórnin hefir lagt fyrir ríkisdaginn frumvarp til mikilsverðra breytinga á skattalöggjöf landsins, er einkum gengur í pá átt að koma rneiri jöfnuði á skattbyrðina en átt hefir sér hingað til stað, og létta þyngstu álögum á bændum, gefa sveitum og kaupstöðum meiri fjárráð og koma á tekjuskatti og hækka áfengisskattinn. En nú hafði þjóðþingið sett nefnd manna í fyrra til pess að athuga skattalöggjöfma og hefir sú nefnd lokið starfi sínu og lagt frumvarp fyrir þjóðþingið um abmiklar breytingar á skattalöggjöf iandsins, er enginn vafi er á að nái fram að ganga í pjóðping- inu. Stjórnin lagði sitt skattafrumvarp fyrir landsþmgið, er hingað til hefir með töluverðum meiri hluta stutt pær stjórnir úr hægri manna ílokknum, er nú hafa um langan tíina setið að völd- um í Danmörku. En nú skárust 8 menn úr hóp stjórnarsinna í landsþinginu, og hefir stjórnin par pá varla lengur meiri hluta atkvæða; en í þjóðþinginu erhún í ákafiega wiklum minni hluta í pessu máli. Við fyrstu umræðu skattalaga stjórn- arinnar í landspinginu bar forsætisráð- gjafi Sehested pað á formann pessara 8 undanvillinga, Frijs Frij senborg gréifa-, að hann hefði lofað honum fylgi peirra að skattalögunum, en pví neitaði Erijs greifi harðlega; og höfðu pú báðir í heitingum livor við aunan. — En svo lauk peirri deiiu, að Sehested varð að játa, að hann hefði tekið rangt eptir orðum greifans, er samt geklc nú með sinuni mönnam úr hóp stjórnarinnar í skattamálinu í landspinginu, er par með má álíta fallið, og nokkuð tvísýni jafnvel á pví, hvort ráðaneytið situr i sessi, ei pétta helzta áhugamál pess íékk svo illar undirtektir á n'kisdeg- irium. [>ó heíir ráðaneytið látið kennslumálaráðgjafann lýsa pví yfir á ; almennum hægrimannafund í Odinsvé ' í haust, að það mundi eigi víkja úr sessi, á meðan pað hefði traust kon- ungs. Mun ráðaneytið ætla sig hafa i allmikið traust par sem pað fékk | gamla E s t r u p til pess í haust að taka við konungskosningu til lands- pingsins, og fylgir hann nú ráðaneytinu f'ast að málum. I haust bar „lndremissions“ höfð- inginn, síra Vilhelm Beck, í blaði sínu, „Kristeligt Dagblað“, pung- ar sakir á presta pjóðkirkjunnar dönsku fyrir drykkjuskap og lauslæti. Sjálands biskup og kirkjumálaráðgjafi kröfðu liann svo um sannanir fyrir í pessum áburði, en prestur vildi pá Igjöra allt minna úr pessu; pó tilnefndi bann einn prest, er bann sakaði um drykkjuskap. Varþá settur prófasta- réttur til pess að rannsaka málið, og f gengu hinum sakborna presti öll vitrii miklu betur en síra Beck, er fékk allpunga ofanígjöf frá ráðaneytinu og biskupi fyrir munninn á sér. Norðurljósarannsóknunum ætla Danir sér að halda áfram í vetur norð- arlega á Einnlandi. Hefir Carls- bergssjóðurinn veitt 9000 kr. til peirra rannsókua, er lautenant la Cour verður nú fyrir — Danir fengu hæstu verðlaun (grand prix) á Parísarsýn- ingunni fyrir norðurljósarannsóknir : síuar á Islandi. I Roberts marskálki hafði, litlu áður en hann lagði heimleiðis frá Suður- Afríku, átt að veita banatilræði á pann hátt, að sprengja átti bann í lopt með „dynamit“ meðan bann hlýddi guðsþjónustu í kirkju einni í Johannisbury í Transvaal ásamt söfnuðinum. En petta voðalega ráða- brugg komst upp í tíma, er nokkur úrpvætti meðal Itala og Grikkja, er pangað höfðu flækzt suður, höfðu afráðið, og urðu þeir flestir band- samaðir. ♦ Úað voðalega slys vildi nýlega til i bæ einum í Norður-Ameríku, að fjöldi manns, er pyrpzt hafði sainan á paki yfir glerverksmiðju, féll ofan í glersuðupottana, er pakið poldi eigi punga fólksins, og dóu par margir menn, en sumir skaðbrenndust. Eólkið bafði flykkst upp á þakið af forvitni til pess að horfa á bolta- leik. Islenzkum stúdentum og Pæreyingum fagnað í Kaupmannahöfn. 27. október s. 1. hélt Stúdentafélag- ið danska (Studenterforeningen) ís- lenzkum stúdentum, yngri og eldri, og Færeyingum fagnaðargildi, og gekkst fyrir pví formaður félagsins, málaflutningsmaður Steinthal. Voru par sungin ýms kvæði, sem ort höfðu verið til Islendinga ogEæreyinga, par á meðal eitt til íslenzkra og færeyskra stúdenta eptir Ólaf Hansen. Margar ræður voru haldnar. Talaði ekáldið L. Mylius Eiichsen um ferðina til Élands og um stjórnarástandið á Islandi. Eór hnnn mörgum hlýjum orðum til íslands. Dr. Georg Brandes talaði fyrir minni íslands. Var pað hin snjallasta ræða og tlutt með peirri mælsku og íjöri, sem dr. Brandes er eiginleg; er hann meiri ræðusnillingur en aðrir menn í Danaveldi. Dr. Einnur '■■II I M ■■■■ —--n-|- |. |. n ! — . Jónsson svaraði ineð mjög góðri ræðu fyrir Danmörku. Pyrir Eæreyjum talaði læknirinn, dr. Fogh, og hinn gamli göðkunni prófastur Hammeis- haimb pakkaði fyrir. |>á dönsuðn Færeyingar nokkra færeyska dansa, og íslenzkir stúdentar sungn nokkra tvísöngva; fór hvorttveggja vel. Skemmtu menn sér með ræðum og söng fram yfir miðnætti og þótti öll- um samkoman mjög skemmtileg. |>ess skal hór getið, að um 150 dönsk blöð hafa í sumar flutt greinar um stúdentaferðina til íslands og um ísland. Haf'a pær verið hlýjar í garð íslendinga, og enda sum liægri blöð sagt, að íslendingar ættn að fá óskir sínar uppfylltar og fá heimastjórn yfir sénnálum sínum. Sum frjálslynd blöð hafa farið hörðnm orðum um dönsku stjórnina fyrir það, að hún hefði eigi þegar vsitt Islendingum heimastjórn. J>að lítur pví illa út fyrir Valtýsknnni, að hún yrði samþykkt af fólkspinginu, ef Islendingar yrðu svo blindir að sam- pykkja hana. Eptir dönskum blöðum hafa ýms- sænsk og norsk blöð í sumar fiutt greinar um ísland. B. Th. M. Landssjóðurinn. —0— Eignir landssjóðs voru 31. desem- bor 1895: Viðlagasjóður . . . kr. 924,126,35 Tekjuept.stöðv. landssj. — 37,881,64 Peningaforði landssjóðs — 465,659,35 í lands.bnk. á hlp.reikn. — 100,000,00 Alls kr. 1,527,667,34 Eignir landssjóðs 31. desember 1897 voru: Viðlagasjóður . . kr. 1,042,609,94 Tekjuept.stöðv. landssj. — 14.901,88 Peningaforði landssj. — 500,443,20 í lands.bnk. áhlp.reikn. — 120,000,00 Alls kr. 1,677,953,02 Hér af geta menn séð hversumikið fé landssjóður á, og er pað álitleg eign til pess að byrja með og bæta við, þangað til að eignir landssjóðs ern orðnar helmingi meiri en nú. |>á geta íslendingar boðið að sleppa ársgjald- inu úr rikissjóði gegn pví að fá fulla heimastjórn og réttindi sín tryggð sem bezt. Væri slíkt drengilega boðið af íslendingum og þeim til sóma. Mestur hluti landssjóðs er í arðber- andi viðlagasjóð, og er pað orð opt notað eitt til hægðarauka, pá er talað er uin f j á r e i g n landssjóðs, pví pað er styttra en að segja við- lagasjóður og landssjóður, pótt pað væri nákvæmara. B. Th. M. Hið danska dýraverndunarfélag, hvers verndari er konungur vor, hélt 25 ára minningarhátið pann 20. nóv. s. 1. I tilefni af bátíð þessari verður nokkrum árgöuguin af „Dýravininum“ útbýtt gefins, bæði í bandi og óinn- bundnum, til peirra manna, er prest- ar og hreppstjórar stinga upp á. Jpessar uppástungur er beðið að senda sem fyrst til verzlunarstjöra þórarins Guðmundssonar, lyfsala H. I. Ernst, eða ritstjóra Austra. Þorvaldi Jónssyni, béraðslækni E. af Dbr. á ísafirði, hefir konungur veitt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.