Austri - 26.03.1901, Blaðsíða 1

Austri - 26.03.1901, Blaðsíða 1
Kcma út oll2blað á m&n. eð i 42 arkir minnst til næsca nýárs; kostar hér á landt aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Ojálddagi 1■ júlí. XI. ÁR Seyðisfirði, 26. marz 1901. Biðjið ætíð um Otto Monsteds d a ii s k a s m j ö r 1 i k i, sem er alveg eins notadrjugt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta 1 Danmörkn, og býr til óefað Mna beztu vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. Auglýsing. Um leið og eg læt rnína gömlu við- skiptavini á íslandi vita, að eg hefi slitið félagsskap við verzlunarhúsið L. Zöllner í Newcastle-on-Tyne og er ekki lengur meðeigandi í nefndu verzl- nnarhúsi, skal eg hérmeð tilkynna, að eg hefi sjálfur byrjað umboðsverzlun fyrir eigin reikning og tek að mér að annast innkaup á erlendum vörum og sölu á islenzkum vörum i útlandinu. Eg pakka mínum margra ára við- skiptavinum á íslandi fyrir pá tiltrú, sem peir hafa sýnt mér í fyrnefndu félagi, og vona eg að halda hinni sömu tiltrú peirra framvegis. Að forfallalausu verður mig að hitta á hinum ýmsu viðkomustöðum S/S „Vesta'*, er fer héðan 11. maí n. k. pá er eg er ekki heima, annast kerra Etatsraad I. P. T. Bryde, Strandgade 34 Kjöbenhavn C., um öil umboðsstörf fyrir mína hönd. Kaupmannahöfn, Gothersgade 135 3, sal, 9. marz 1901. Jón Vídalín. J^að auglýsist hér með, að eg frá 1. janúar p. á. að telja hef selt og afhent mínum trúa og áreiðanlega samverkamanm um mörg ár, herra Pórarni Guðmundssyni verzlun mínaá Seyðisfirði —- að vínverzlaninni undan- tekinni — ásamt öllum húsum, áhöld- um, vöruleifum og útistandandi skuld- um. Vinsölunni heldur hann áfram yfirstandandi ár fyrir mig, og svo hefir kaun og tekið að sér að greiða inn- e|gnir peirra manna, sem til góða eiga við verzlunina. Jafníramt pví að pakka skiptavinum minUffi góð viðskipti, leyfi eg mér að mæla sem bezt með eptirmanni mínum Uð pá. Kaupmannahöfn 2. marz 1901. V. T. Thostrup. * * * Eins og sjá má á framanskráðri augltsingu hef eg nú kejpt verzlun pá, sem eg hef veitt forstöðu í 19 ár, og leyfi eg rnér að láta í ljósi pá ósk og von, að viðskiptamenn verzlunarinnar sýni henni sömu velvild ep‘-ir sem áður; sjálfur mun eg gjöra mér allt far um að verðskulda traust og hylli viðskiptamanna minna. Verzlanin heldur áfram undir nafn- inu V. T. Thostrup. Seyðisfirði 18. marz 1901. Pórarinn Guðmundsson. Kennari í boði. Ef ykkur vantar æfðan og vel reynd- an barnakennara, sem hefir mörg og góð meðmæli, pá biðjið ritstjóra „Austra“ að vísa ykkur á hann s e m f y r s t; hann kennir f u 11- o r ð n u m tungumál o. fl. ildmastjórn og Hafnarsljörn. Steftmskrá heimastjörnarmanna í stjörnar- skipunarmálinu. Jón SigurðssoníKaupmanna- höfn ritaði fyrstur manna um s t e f n u- skrá heimastjórnarmanna, Jón Sigurðsson, sem allir sannir ís- lendingar virða manna mest og elska. Jón Sigurðsson ritaði stefnuskrá heimastjórnarmanna 1849 og má lesa um hana í Nýjum Félagsritum frá pví ári. Hún er i stuttu máli pannig: 1. „Stjórnarathöfn öll hafi a ð s e t u r sitt á íslandi sjálfu . . . pessvegna parf landstjórn á einum stað í landinu, og hafi að minnsta kosti prír œenn pátt í henni; peir hafi öH Undstjórnarmál á hendi og fullt vald til að greiða úr peim, að svo miklu leyti sem ekki pykir nauðsyn á að pau gangi til konungs úrskurðar. Alping parf að fá öll pau réttindi, sem pjóðpingum er veitt, til að líta eptir hvernig stjórnarathöfnin fer fram; par til heyrir umsjón og ráð á tekj- um og gjöldum landsins11. 2. Löggjafarvaldið sé hjá alpingi og konungi í sameiningu. 3. „Hér af leiðir, að ísland parf enga hlutdeild að eiga í ríkispingi Dana, pví alpingi er íslandi hið sama í íslenzkum málefnum einsog hið danska ping er Danmörku í dönskum málefn- um. En að pví leyti sem ísland hefir atkvæðisrétt í almennum ríkismálefn- um, og par að auki að pví leyti, sem hin merkilegustu mál pess sjálfs purfa að ganga til konungs úrskurðar, pá parf pað að hafa erindsreka sinn, sem hafi fulla ábyrgð fyrir konungi og pjóðinni, til pess að bera fram íslenzk mál til konungs úrskurðar, og svo til að taka pátt í umræðum almennra ríkismáleffia í ráði konungs. Honum yrði að vera falið á hendur að sjá um gagn og réttindi íslands“. 4. Aðalgrundvallarregla sambands- ins millum íslands og Danmerkur sé jafnrétti, og pví sami réttur og sömu skyldur á íslendingum og Dönum að tiltölu í almennum ríkismálum. petta var stefnuskrá Jóns Sigurðs- sonar eptir frelsishreyfinguna 1848, og pessari stefnu fylgdi hann á meðan honum entist aldur. Allir Islendingar, peir er sjálfsfor- ræði eða heimastjórn vildu hafa, féll- ust pegar á pessa stefnu, og er rétt að minna á, hvernig íslendingar orð- uðu í fám orðum stefnuskrá sína 1851, rétt fyrir J>jóðfundinn fyrir réttum 50 árum: 1. „Að alpingi fái fullt löggjafar- vald með konunginuro, fullt vald til að ákveða tekjur og útgjöld og skatta, og öll pau afskipti af málum landsins, sem slík pjóðping hafa, pau er frjáls- lega eru skipuð“. 2. „Að framkvæmdarvaldið eigi aðsetur ílandinusjálfu, og sé í höndum eins manns eða fleiri, sem hafi ábyrgð fyrir pjóðinni og konung- inum“. 3. „Að erindsreki í Danmörku verði látinn bera stjórnarmálefni pau upp fyrir konung, sem fyrir hann purfa að koma, og frá honum til Islendinga“. J>að var meining Jóns Sigurðssonar og heimastjórnarmanna, að erindsreki pessi, sem ekki er annað en ráðgjafi, pvi hann átti að bera upp málin fyrir konungi og undirrita pau með honum, væri íslendingur og væri launaður af íslands fé. J>etta var í fám orðum stefnuskrá Jóns Sigurðssonar og allra heima- stjórnarmanna á hans dögum, pótt peir orðuðu pað og breyttu pví k ýmsa vegu eptir pví, sem purfa pótti, bæði til pess að efla samkomulagið innbyrðis meðal pjóðarinnar, og til pess að leita samkomulags við stjórnina. Nokkuð af pessu höfum vér íslend- ingar nú fengið með stjórnarskránni 1874, en að pví leyti sem stjórnar- skráin veitir petta eigi — og par vantar mikið á — er petta enn pann dag, og hefir einnig verið alla tíð síðan vér fengum stjórnarskrána, stefnuskrá heimastjórnarmanna, prátt fyrir pað pótt heimastjórnarmenn hafi komið íram með fleiri en eitt stjórnarskrár- frumvarp og ýmsar tillögur í heiraa- stjórnarstefnuna, til pess að komapví Uppsögn shriAtg lunimmi áramót. Ógkd «4ft* mm- in sé til riittj. fifrir 1. dm- ber. Innl. augl. 19 dmta línan, eða 70 c. hvtr þttwd. dálks og hálfu týrar* d 1. síðu. H líR. 11 á, sem er aðalatriðið í mklinu, að yfirráðin yfir sérmálum ís- lands flytjist inn í landið. Til pess að koma pessu í lag og ná samkomulagi við stjórnina, samjykkti alpingi 1895 tillögur, sem f fám orð um hljóðuðu pannig: 1. Að halda fast við sjálfstjórnar- kröfur íslands. 2. Að ná íslenzkum sérmálnm undsm danska ríkisráðinu. 3. Að fá sérmálaráðgjafa, er sé b ú- settur áíslandi, innlendur og beri ábyrgð fyrir alpingi og mæti á pingi. 4. Að landsdómur sé stofnaður á íslandi. |>etta er hin síðasta stefnuskrá, sem fulltrúar íslendinga hafa sampykkt til pess að öðlast heimastjórn. Dr. Yal- týr Guðmundsson var einn af peim, sem sampykktu stefnuskrá pessa, en hann varð fyrstur til að bregðast undáa merkjum heimastjórnarmanna og hefir síðan fengið aðra til að gjöra pað. Og svo stagast liðhlauparnir á, að heimastjórnarmenn hafi ekkert „pró- gram“, pótt peir viti vel að pað er ósatt. þessi stefnuskrá heimastjórnarmanna er mjög líkleg til samkomulags, og pess regna eiga heimastjórnarmenn að halla henni fram með litlum breyt- ingum. Aðalatriðið er sem stendur, að fá sérstakan ráðgjafa fyrir sérmál íslands, er búi á íslandi, sé inn- lendur og mæti á alpingi og beri á- byrgð fyrir pví. jpessvegna ber að halda pessu föstu, en til pess að koma pessu á, er bezt að fá tvo ráðgjafa handa Islandi, og sé annar peirra í Kaupmannahöfn fyrir sameiginlegu málin af Islands hendi til pess að gæta hagsmuna pess og vera sambands- liður milli Danmerkur og íslands og eigi pví setu í ríkisráðinu; hinn ráð- gjafinn sé fyrir sérmálin, sé búsett- ur á íslandi o. s. frv., en fari utan á konungs fund fyrir og eptir ping, og hann beri upp lagatillögur og lögin fyrir konung, og riti einnig umlir lögin með konungi. |>essa tillögu hefir einn af hinum , merkustu landsstjórnarmönnum Dana látið í ljós sem líklegasta til sam- komulags nú sem stendnr; er eflaust flestum Dönum ljúfara að veita ís- lendingum petta en Valtýskuna, — pví hún pykir allflestum of ill og ónóg fyrir ísland. En reyndar er pessi breyting á tillögunum frá 1895 eigi annað, en ein af tillögum Jóns Sigurðssonar um sérstaklegan erindis- reka í Kaupmannahöfn í ráði konungs fyrir alríkismálinu og til að gæta hags íslands, eins og fyr er sýnt. Mestu líkindi eru til pess að íslend- ingar geti fengið petta, og eg trúi pví varla, að dr. V. Guðmundsson fari að spilla fyrir pessu, né heldur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.