Austri - 26.03.1901, Side 4
NR. 11
A U S T R I.
32
SigurTborg Jónsdóttir
er nú komin heim úr utanferð sinni
útlærð í að búa til smjör og osta;
hún býður tilsögn sína í því starfi.
Hana^ er að hitta á
Úljstöðum í Loðmnndarfirði.
Hgp'” Jörðin Eyjólfsstaðir, í Valla-
hreppi í Suður-Múlasýslu, sem er 39,38
lmdr. að dýrleika, fæst til byggingar
og ábúðar frá næstkomandi fardögum.
Jörðin er afbragðs hey skaparjörð og
mjög bæg. Túnið fóðrar 5—6 naut-
gripi. feir, er kynnu að vilja fájörð
pessa til ábúðar, snúi sér hið fyrsta
til undirritaðs eiganda jarðarinnar.
Eyjólfsstöðum, 98. febriiar 1901.
Yigfús Þórðarson.
Köbenhavns Pensel- Börste &
Gradekostefabrik
. anbefaler sit Eabrikat.
Prisliste tiistilles..
NB. Extra gode Eiskebörster.
Ereósólsápa.
Tilbúin eptir forskript frá hinu kgl.
dýralækningaráði í Kaupmannahöfn,
er nú viðurkennd að vera hið áreiðan-
legasta kláðamaurdrepandi meðal.
Eæst í 1 punds pökkum bjá kaup-
mönnum. A hverjum pakka er nið
innskráða vörumerki: AKTIESEL-
SKABET J. HAGEÍíS SÆBEFA-
BBÍK. Helsingör. Umboðsmenn fyrir
ísland: E. JETj örth & Co. Kjöben-
havn K.
~
Edinburgix Roperie
& Sailcloth Limitod Company
stofnað 1750.
Verksmiðjur í LEITH& GLASGOY
búa til:
færi, kaðla, strengi og segldúka
Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup-
mönnum um allt land..
Umboðsmenn fyrir ísland og Eær-
eyjar:
F. Hjorth & Co
Kaupmannahöfn.
Cr awfords
ljúffenga
BISCUITS (smákökur)
tilbúið af CRAWFORD & SONS,
Edinb irgh og London
stofnað 1830.
Einkasali fyrir Island og Færeyjar
- F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn K.
' VÖ^TORÐ.
I rúm 8 ár hefir kona mín pjáðst
mjög af brjóstveiki, taugaveiklun og
slæmri meltingu, og bafði hún pess-
vegna reynt ýmisleg meðöl, en árang-
urslaust. Eg tók pví að reyna hinn
beimsfræga K í n a-1 í f s-e 1 i x í r hr.
Valdemars Petevsens í Eriðrikshöfn,
og keypti eg pví nokkrar flöskur hjá
J. R. B. Lefoli á Eyrarbakka. Og
pegar hún hafði brúkað 2 flöskur, tóK
henni að batna, mevltirgin skánaði og
taugarnar styrktust. Eg get pví af
eigin reynzlu mælt með bitter pessum,
og er viss um, ef hún heldur áfram
að brúka petta ágæta meðal, nær hún
með tímnnum fullri heilsu,
Kollabæ í Fljótshlíð, 26. jan. 1897.
Loptur Loptsson.
Við undirritaðir, sem höfum pekkt
konu L. Loptssonar í mörg ár, og séð
hana pjást af ofaunefndum veikindum
getum upp á æru og samvizku vitnað
að pað er fullkomlega sannleikanum
samkvæmt, sem sagt er í ofanrituðu
vottorði liinum heimsfræga Kma-lífs-
elixír til meðmæla.
T?árður Sit;urðsson, porgeir Guðnas.,
fyrverandi bóndi bóndi
á Kollabæ. í Stöðlakoti.
Kína-lifs-elixirinn fæst hjá fiestuin
kaupmönnum á íslandi án nokkurrar
tollhækkunar og kostar pví eins og
áður aðeins 1 kr. 50 aura fiaskan.
Til pess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup-
endur beðnir að líta eptir. pví, að
V. P
P
standi á flöskunum í grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
ílöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firmanafnið Valdemar Pet-
ersen, Frederikshavn Danmark.
w Kaupið Austra. Borgið Austra. -mm
TUBORGr 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborg Eabrikker í Khöfn
er alpekkt svo sem hin bragðbezta og nœringarmesta bjór-
tegund og lieldur sér afbragðsvel.
TUBORGr 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvervetna, par sem pað
hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af pví
seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur
almenningur hefir á pví.
TUBORGr 0L fœst nœrri því alstaðar á íslandi og ættu allir bjórneyt-
endur að kaupa pað.
lpiPfcte De forenede Bryggerier
KcLenhavn
mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum.
ALLIANCE PORTER (Double brown stout) befir náð meiri fullkomn-
un en nokkurn tíma áður,
ÆGrTE Malt-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt
meðal við kvefveikindum, ^
EXPORT DOBBELT 01. ÆGrTE KRONE 0L, KRONE PILS .'IER
fyrir neðan alkoholmarkið og pví ekki áfengt.
Beynið liin uýju egta litarbréf fra
BCdl’S LITARVEBKSMIÐJU
Nýr egta demantssvartur litnr | Nýr egta dökkblár litnr
— — hálf-blár — | — — sæblár —
Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess
eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“).
Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður-
kenndu öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum.
Fást hjá Kaupmönnum hvervetna á íslandi.
Buch’s litunarverksmiðja,
Kaupmannahöfn V.
Stofnuð 1842 — Sceind verðlaupum 1888.
_______Abyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson.
Brentsmiðja porsteins J. (J. Skaptasonar.
18
uú líka gott meðal tið leiðindum við hendina,“ bætti hún við og
kinkaði kolli framan í Bmu, og benti um leið á Boris Dubrowski,
sem stóð skammt frá peim og var að tala við félaga sinn, er líka
var aðsloðarforingi keisarans.
,.f að er ekki viðkunDanlegt að vcra alltaf að kjassast við
unnustann, eins og griðkna er siður,“ svaraði Ilma kuldalega, ypti
öxlum og snéri sér aptur að glugganum.
Henni pötti vænt um móður sina, en hún leitaði aldrei huggun-
ar bjá henni — pví hún vissi að hana var par ekki að finna.
Hvert viðkvæmt móðurauga mundi hafa séð pað á leiðinni frá St.
Pétursborg, að ekki var allt með feldu með peim Ilmu og Dubrowski, og
að pessi bjónaefni, sem eitt sinn voru svo sæl, voru alltaf að fjar-
lægjast hvort arinað meir og meir.
Greifafrú Vassili hafði nóg með að hugsa og tala um allskonar
hirðslúður og sín „hjartkæru keisarahjón,“ svo húu tók ekki eptir
að Boris forðaðist af fremsta megni að verða á vegi Ilmu, og varð
lieldur ekki vör við hve nærri Ilma tók sér pessa breytni hans.
Úr pví að móðir hennar annaðhvort gat ekki eða vildi ekki sjá
pað sem fram f’ór rétt fyrir augunum á henni, pá var pað fjarri
skapi Ilmu að fara að segja henni frá pví hvernig ástatt væri; til
pess var hún of dul í skapi. Ef hún færi að hata orð á pví, mundi
pað verða skilið á pann hátt að hún væri að kvarta, og pað átti
sízt af öllu \ið pá sáru gremju og harm, sem hún har innra með
sér. Hún fann, að pað var nógu snemmt að segja móður hennar
frá kringstæðunum, pegar pau hefðu opinberlega sagt í sundur
með sér,
Eins og nú stóð á beitti hún öllu sínu mikla viljapreki til að
hæla niður tilfinningar sínar til að komasthjápví að slíta trúlofuninni
meðan ú ferðalaginu stæði. En hún liafði fastlega ásett sér að
gefa lionum upp heitorðið undir eins og hann færi fram á pað, og
að gjöra pað að fyrra hragði jafnskjótt og pau væru heim komin
tii Pétursborgar.
„Oi^u Baiitzin er velkomið að fá harrn. Hún hefir töfrað hann
og pá er hezt að hún hafi hann,“ hugsaði Ilma með sjálfri sér
hundrað sinnum á dag.
19
í pess háttar hugleiðingum var hún lika í petta sinn, pegar henni
harst til eyrna fjörugur hlátur úr hóp herfoiingjanna.
„Nei, herrar mínir, eg skal segja ykkur að pað er ekki leyfilegt
að liggja á góðu spaugsyrði á svona leiðinlegum biðtíma,11 kallaði
greifafrú Vassili yfir til peirra. „í öllum bænum, látið okkur fá
að taka pátt í kæti ykkar.“
„Við vorum að taka manntal til að vita hvort við værum hér
öll samankomin,“ svaraði eiun aðstoðarforinginn. „|>egar hans
hátign og drottningin eru nndanskilin — og pau sitja nú á leyni-
ráðstefnu með hinum alstaðar nálæga Restofski — pá kom pað í
ljós að engan vantar nema Pál YTolborth. Út af pví varð einhverjum
pað að orði að hann mundi hafa verið sendur til að semja við
veðrið.“
„Á, á, pað var vel sagt — mikið vel“ sagði greifafrúin hlæjandi.
„Kú, pegar okkar kæri Páll er ekki viðstaddur, pá farið pið að
skopast að sannfærslugáfu hons og málsnilld, en pið hefðuð ekki
gjört pað ef hann hefði sjálfur heyrt til, Hann mundi fljótlega
hafa snúið fyndninni upp á ykkur sjálfa, pað getið pið verið viss-
ir um.“
„Mér virtist herra Volborth vera hér rétt áðan,“ sagði Ilma,
sem jafnan tók pátt í öllum almennum samræðum, til pess að draga
athygli manna frá sípum kringumstæðum. „Hann er stundum annars
ekki að pekkja fyrir sama mann. fessi alvarlegi sögufræðingur sem
er okkur samferða líkist ekki mikið peim manni sem var lífið og
sálin í samkvæmum okkar í Pétursborg. Eg hefi með undrun veitt
honum eptirtekt síðan við fórum á stað.“
„Embættisáhyggjur, fröken góð.“ sagði hinn gamli, gráhærði
kammerherra, Woronzoff greifi. „|>eim, sem nýlega hefir fengið
mikilvægt embætti, hættii opt við að vera dálítið utan við sig, og
verður að fyrirgefa peim pað. Og pó peir máske í raun og veru
fiuni ekki til pess, pá látast peir vera pað. J>að kemur mörgum á
pá trú, að peir hugsi ekki um annað en embættið, og pá ábyrgð,
sem á peim hvílir.“
„Já, parna kemur pað“ sagði Ilma kýmileit. „Herra Volborth