Austri - 01.06.1901, Side 3

Austri - 01.06.1901, Side 3
AUSTBÍ. és NR. 20 Ullar verksiiiidjurnar „HILLEYAAGr FABRIKKER“ í Stafangri. Eins og peim er kunnugt er reynt hafa, vinna pessar verksmiðjur fallegasta, hezta og ódýrasta fatadúka sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig kjóJatau, sjöl, rúmteppi og gólfteppi. Ennfremur taka verksmiðjurnar á móti heimaofnu vaðmáli til að þæfa, pressa og lita Byrgðir af sýnishornum hjá umhoðsmönnum verksmiðjunnar. Eljót afgreiðsla. Yandaðverk. Sendið pví ull yðar til mín eða undirritaðra umboðsmanna verk- smiðjunnar, sem eru: í Reylíjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson í s a f i r ð i herra kaupm, Arni Sveínsson, Blönduós herra verzlunarmaður Ari Sæmundsen Ska»gaströnd herra verzlunarm. Halldór Gunnlö gsson Sauðárkrók herra verzlunarm. Óli P. Blöndal, Oddeyri herra verzlm. Jón Stefánsson ■—t- herra kaupm. Asgeir Pétursson, Norðfirði herra Uaupm. Gísl|i Hjá 1 marsson Breiðdal herra verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Umboðsmenn óskast á peim stöðum par sem enginn er áður. Seyðisfirði, 30. marz 1901. BOLF JOHANSEI. Aðalumboðsmaður á íslandi. UUarverksmfðjurnar á Jaðri i Aoryegi (Jædevens Uldvarefabriker) hafa reynzt svo vel, að engar verksmiðjur vinna betri dúka úr íslenzkri ull. — Afgreiðsla er nú mjög góð. fannig komu dúkar úr ull peirri, er send var héðan í ágúst, aptur í október og úr peirri ull, er send var í október, aptur í desember. — Borgun fyrir vinr.u er tekin með ávisunum frá Kaupfélögum og Pöntunarfélögum, og í ull og öðrum góð- um vörum, og viðskiptamönnum gjört allt sem hagfeldast. — Sendið pví ull yðar til aðalumboðsmannsins, JÓns pöntunarstjóra JÓnssonar á Seyðisfirði eða til: Herra Helga Eiríkssonar á Eskifirði, ----Pálma Pálmasonar í Norðfirði, ---Kristjáns Guðnasonar á Yopnafirði, ----Björns Guðmundssonar á f>órshöfn, ---Arna Kristjánssonar á Lóni, ----Friðbjörns Björnssonar á Grýtubakka, ----Jóseps Jónssoriar á Mclum í Hrútafirði. Umboðsmenn verða teknir með góðum kjörum við Húsavik, Akureyri, Sauðárkrók og Blönduós. - -■ ..... — Til de Döve. Eu rig Hame, som er bleven helbredet for Dövhed og Öresusen ved Hjælp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunnekjöbe disse Trom- mehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Longcott“ Gun- nersbury London, W., England. SUNDMAGAR verða keyptir við Wathnes verslan. Jóhann Yigfússon. FiT hæði hvít og raislit verður keypt í sumar með hæsta verði við verzlun Andr. Rasmussens á Seyðisfirði ínóti vörum og p e n i n g u m. ljósmySdTE Undirskrifaður tek'ar nú myndir á hverjum degi frá kl. 10—6. Auk venjulegra ljósmynda fást teknar „Platinotypier“ sem pjrkja, mjög fínar myndir. Eins og áður mun eg afgreiða myndirnar svo fljótt og vel sem hægt er. Ljósmyndastofu H. Einarssonar. Yestdalseyri 31. mai 1901. Brynj. Sigurðsson. Rlp'*’ Alla pá heiðruðu skiptavini sem skulda mér, bið eg vinsamlegast að borga mér skilvíslega nú í sumar- kauptíðinni. Seyðisfhði 29. marz 1901. Andr. Rasmussen. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige ectroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- '■avn, modtager Anmelaelser omBrand- forgikring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 18g9 . Carl D, Tulinius. E g O óunguð, eða vel útblásin, með einu gati á miðju egginu, kaupir undir- skrifaðnr með hærra verði en uokkur annar hér t. d. hvert <st.: arnar á 3—4 kr., va 1 s 4—5 kr., h r a f n s 40 a., s m i r i 1 s 25 a., h i m b r i m s 1 kr., stórutoppandar 40 a., selnings 40 a., p ó r s h a n a 1 kr., rauðbrystings 1 kr., t j a 1 d á r og t i 1 d r u 30 a., einnig kaupi eg flest mófuglaegg, enaf smáfugla- eggjum einungis s n j ó t i 11 i n g s eða sólskrikju með hreiðrinu hvert egg á 15 a., m ú s a b r ó ð u r s (riudill) hvert egg á 75 a. Yelskotna sjaldgæfa fugla kaupi eg einnig, og e r n i, ljósgráa og livíta vali, himbrima, flórgoða, stóru t o p p a n d i r o. tl. fugla Oddeyri, 9. marz 1901. I. V. Havsteen. S JÓA7EIKI. Eg hef lengst æíi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi opt orðið að vera á sjó í misjöfnu sjó- veðri; kom mér pví til hugar, að brúka Kína-lífs-elixír herra Valde- nntrs Petersens í Eriðrikshöfn, sem hafði pau áhrif, að eg gat varla sagt, að eg fyndi til sjósóttar, pegar eg brúkaði pennan heilsusamlega bitter. Vil eg pví ráðleggja öllum, sem eru pjáðir af veiki pessari, að brúka Kína-lífs-elixír pennan, pví hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttar- meðal. Sóleyjarbakka. Br. Einarsson. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestura kaupmönnum á íslandi án nokkurrar tollhækkunar og kostar pví eins ®g áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, ern kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að y. p F standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanura: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. 52 hjónin, sem öJl fylgdin fór með tii iundsins, en sjálfur varð Yolhortli peim Boris og Ilmu samferða. Yegurinn út pangað frá járnbrautiimi var eigi langur og bráðum voru menn koranir inn í hinn svala skógarlund, er lögregluliðið hafði áður nákvæmlega kaunað, og aðeins fundið par gamlan prest, er sat hjá myndinni af dýrðlinginum. pá er^keisarahjónin og Lobanof fursti komu pangað. Bresturinn virtist eigi að pekkja keisarahjónin, pví hann hélt áfram að binda saman rósir, er hann lét í smákörfur, en eptir að keisarinn hafði vingjarnlega yrt á hann, pá stóð presturinn upp og laut keisarahjónunum auðmjúklega. Klerkur svaraði siðan greiðlega öllum spurningum viðvíkjandi myndinni af dýrðlinginura, og sagðist selja körfurnar með rósunum til pílagríma sem kæmu pangað. Hann leitaði svo uppi fallegustu rósirnar lianda keisaradrottniogunni, er hann kvaðst gefa henni í lotningarskini Rétt í pví að keisaradrottningin ætlaði að grípa um haldið á körfunni, kom Lobanof og bauðst með venjulegri kurteisi að bera hana með rósunum til járnbrautarinnar. »Nú viti menu!“ kallaði hann kátur; „rósirnar klerksins hafa pá líka pvrna. Svo mér veitist sú virðiug á gamals aldri að hella út blóði mínu fyrir yðar hátign,“ sagði hann um leið og hann benti á blóðdropa á peirri Iiendi, er hann hafði gripið um körfu- haldið með. Klerkur tautaði pakkir fvrir gullrogn pað, er féll í skaut honum, en keisarabjónin fylgdin sneri aptur til járnbrautarinnar. En pá er pau nálguðust járnbrautaistöðina rasaði Lobanof tvisvar og hefði dottið til jarðar í seinna sinn, hefði eigi keisarinn, er gekk við hlið honum, náð í hann og haldið honum uppi. Líf- lækuir keisarans var par nær staddur og menn báru hinn sjúka fursta til vagns hans; en áður að par væri búið að hagræða honum heyrðist h\íslað, að furstinu hefði allt í einu orðið bráðkvaddur og dáið af — hjartalagi. í öllum ósköpunum yfir pessu hafði Volboith náð í körfuna jneð rósunum og laumaðist náfölur með hana til Restofski, sem 4ð Hann hítti hann svo á afviknum stað, og farð pðsS pegar vísari, að hann hafði ekki orðið var við Sarjow. Erammistöðumaðurinn hafði sagt honum, að pessi pjónn hefði verið tekinn daginn áður, og að euginn vissi nein deili á honum, en að öðru leyti sagði Restofski, að ekkert grunsamt hefði átt sér stað meðan lestin stóð parna við. Volborth sagði nú Restofski frá pví, sem gjörzt hefði inn í borðsalnum og flýtti sér svo á leið til Boris, er hann sá að var nú að lesa bréf sitt við eitt af ljósunum á vagnbrautarstöðinni; vonaðist hann til að honum dytti enn ráð í hug til að ná í bréfið, en pá var tekið í handlegg hans og Lobanof fursti spurði hann að, hvert hann væri nú að flýta sér. „Eg á mjög annríkt nú,“ sagði Yolborth og benti furstanum á Boris. „Hafið pér komizt að nýjum sviknm af honum? En eg vil ekki tefja yður“, sagði forstinn og fór leiðar sinnar. Hinn aldraða fursta grunaði pá sízt, hve pýðingarmikið pstta stutta sámtal peirra Yolborths átti að verða fyrir hann; pví pá er Volborth sneri\sér að Boris, var hann búinn að lesa bréfið, og var að rífa pað sundur, og hafði óðar fleygt snipsunum í glóandi ofn par á járnbrautarstöðinni, svo enginn fékk framar að sjá pað. |>ó að svona hefði illa tekizt til fyrir Yolborth með að fá að sjá hvað í hréfinu stóð, pá var hann enn pá eigi vonlaus um að fá veitt pað upp úr Boris. En til allrar óhamingju hafði Boris fengið sér svo ríflega í staupinu raeð miðdegisverðinum, að honum pótti miklu meira gaman af að spjalla við jafnaldra sína af fylgd keisarans en sitja á eintali við Yolborth, er ekkert hafði haft upp úr honum, er farið var að sofa. Liðlanga sumarnóttina paut eimreiðin yfir hin frjóvsömu slétt- lendi Galiciulands, kom snöggvast við í Jaraslaw og var um sólaruppkomu í Lemberg, og læddist pá Yolborth útúr vagni sínum til pcss að tala nokkur orð við hinn árvakra Restofski á meðan fylgdarmenn keisara væru eigi komnir á fætur. Sögusafn Austra: „Kússakeisari á ferðalagi-“

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.